Handbolti Bjarki Már hjá Veszprém til 2026 Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Veszprém. Handbolti 14.12.2023 16:31 Þórey Anna með bestu skotnýtinguna á HM Íslenska landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýtti færin sín einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 14.12.2023 12:31 Hverja tekur Snorri Steinn með á EM? Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun velja sinn fyrsta stórmótshóp á næstu dögum en hverjir fá þann heiður að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í Þýskalandi? Handbolti 14.12.2023 10:01 Færir íslensku þjóðinni góðar fréttir Innan við mánuður er til stefnu þar til íslenska landsliðið hefur leik á EM í handbolta í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar sér að verða klár í slaginn þar. Handbolti 14.12.2023 07:30 „Okkar að halda áfram að taka skref fram á við“ Arnar Pétursson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik var ánægður með sigurinn gegn Kongó í kvöld þegar Ísland tryggði sér Forsetabikarinn. Hann sagði breiddina í íslenska landsliðinu hafa aukist og segir reynsluna sem liðið fékk vera dýrmæta. Handbolti 13.12.2023 23:31 Danir þriðja Norðurlandaþjóðin í undanúrslitum Danir tryggðu sér í kvöld síðasta sætið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir sigur á Svartfellingum í Herning. Það verða því þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum mótsins. Handbolti 13.12.2023 21:17 Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Handbolti 13.12.2023 20:18 Umfjöllun: Ísland - Kongó 30-28 | Ísland vann Forsetabikarinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér Forsetabikarinn á HM 2023 í kvöld með sigri á Kongó í úrslitaleiknum. Handbolti 13.12.2023 19:58 Sigvaldi með fimm þegar Kolstad fór á toppinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Kolstad eru komnir á topp norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Bergen í kvöld. Handbolti 13.12.2023 19:01 Svíar í undanúrslit með stæl Svíþjóð tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Þjóðverjum í viðureign þjóðanna í 8-liða úrslitum. Svíar mæta Frökkum í undanúrslitum. Handbolti 13.12.2023 17:55 Bíður eftir barni og missir af EM: „Auðveld ákvörðun en ógeðslega erfið“ Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, bíður spenntur eftir því að eignast sína fyrstu dóttur í janúar. Af þeim sökum getur hann ekki spilað með Íslandi á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Handbolti 13.12.2023 17:29 Norsku stelpurnar spila um verðlaun í sextánda sinn undir stjórn Þóris Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu í handbolta inn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í gærkvöldi en norsku stelpurnar unnu þá sjö marka sigur á Hollandi, 30-23, í átta liða úrslitunum. Handbolti 13.12.2023 16:00 Geta unnið fyrsta bikarinn síðan 1964 Það er bikar í boði fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í kvöld því leikurinn um 25. sætið á HM í handbolta er líka úrslitaleikurinn um Forsetabikarinn. Handbolti 13.12.2023 15:31 „Eigum ekki beint heima í þessari keppni“ Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir er spennt fyrir því að takast á við Kongó í úrslitaleik um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta í kvöld. Markmið landsliðs Íslands er skýrt. Handbolti 13.12.2023 13:00 Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Handbolti 13.12.2023 11:31 Bjartsýnn að ná EM þrátt fyrir meiðsli sem há daglegu lífi Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst bjartsýnn á að vera klár í slaginn fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Hann glímir við erfið meiðsli sem há honum í daglegu lífi. Handbolti 13.12.2023 09:00 „Guðni var búinn að panta bikarinn á Bessastaði“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið á meðal betri leikmanna Íslands á HM kvenna í handbolta en Ísland lýkur keppni í kvöld. Sigri liðið Kongó verður bikar með í farteskinu heim til Íslands, svokallaður Forsetabikar. Handbolti 13.12.2023 08:31 Rétt að veðja á Íslendinga: „Aldrei kynnst annarri eins eftirspurn“ Sú áætlun Þjóðverja að Íslendingar myndu fjölmenna til München á EM karla í handbolta í janúar virðist svo sannarlega hafa gengið upp. Framkvæmdastjóri HSÍ segir áhuga Íslendinga aldrei hafa verið meiri. Handbolti 13.12.2023 08:00 Dæmdur í þriggja ára bann: Hefur dæmt þrjá leiki Íslands á stórmótum Króatíski handboltadómarinn Matija Gubica var í gær dæmdur í þriggja ára bann frá dómgæslu af evrópska handboltasambandinu. Handbolti 13.12.2023 07:31 Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum HM með sjö marka sigri gegn Hollendingum, 30-23. Handbolti 12.12.2023 21:03 Melsungen í átta liða úrslit eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann sex marka útisigur í Íslendingaslag gegn Leipzig í kvöld, 21-27. Handbolti 12.12.2023 20:48 Sex leikja sigurhrina lærisveina Guðmundar á enda Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Handbolti 12.12.2023 19:11 „Eigum að vinna þennan leik“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að Ísland eigi að vinna Kongó í úrslitum Forsetabikarsins annað kvöld og það sé sannarlega markmiðið. Liðið virðist slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. Handbolti 12.12.2023 19:01 Frakkar fyrstir í undanúrslit Frakkland varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimameistaramóts kvenna í handbolta með öruggum ellefu marka sigri gegn Tékkum, 33-22. Handbolti 12.12.2023 17:57 Kveður Eyjar vegna fjölskylduaðstæðna Færeyingurinn Dánjal Ragnarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Íslandsmeistara ÍBV á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Víkingi í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 12.12.2023 16:31 Arnar Freyr í liði umferðarinnar Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 12.12.2023 16:31 Danir hirtu toppsætið Danmörk lagði Þýskaland með tveggja marka mun á HM kvenna í handbolta og tryggði sér þar með toppsæti milliriðils III. Þá vann Svíþjóð öruggan sigur á Svartfjallalandi. Handbolti 11.12.2023 21:30 Rúmenía og Ungverjaland unnu leikina sem engu máli skiptu Rúmenía og Ungverjaland unnu leiki sína á HM kvenna í handbolta í dag. Sigrarnir skila þjóðunum þó ekki í 8-liða úrslit og enda þau bæði í 3. sæti í sínum riðlum. Handbolti 11.12.2023 19:16 Umfjöllun: Ísland - Kína 30-23 | Stelpurnar tryggðu sig áfram í úrslitaleik Forsetabikarsins Ísland vann sjö marka sigur, 30-23, á Kína í lokaleik I-riðils Forsetabikarsins á HM kvenna í handbolta. Íslenska liðið fer þar af leiðandi ósigrað upp úr riðlinum og keppir úrslitaleik Forsetabikarsins við Kongó næstkomandi miðvikudag. Handbolti 11.12.2023 18:24 Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 11.12.2023 17:01 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Bjarki Már hjá Veszprém til 2026 Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Veszprém. Handbolti 14.12.2023 16:31
Þórey Anna með bestu skotnýtinguna á HM Íslenska landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýtti færin sín einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 14.12.2023 12:31
Hverja tekur Snorri Steinn með á EM? Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun velja sinn fyrsta stórmótshóp á næstu dögum en hverjir fá þann heiður að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í Þýskalandi? Handbolti 14.12.2023 10:01
Færir íslensku þjóðinni góðar fréttir Innan við mánuður er til stefnu þar til íslenska landsliðið hefur leik á EM í handbolta í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar sér að verða klár í slaginn þar. Handbolti 14.12.2023 07:30
„Okkar að halda áfram að taka skref fram á við“ Arnar Pétursson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik var ánægður með sigurinn gegn Kongó í kvöld þegar Ísland tryggði sér Forsetabikarinn. Hann sagði breiddina í íslenska landsliðinu hafa aukist og segir reynsluna sem liðið fékk vera dýrmæta. Handbolti 13.12.2023 23:31
Danir þriðja Norðurlandaþjóðin í undanúrslitum Danir tryggðu sér í kvöld síðasta sætið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir sigur á Svartfellingum í Herning. Það verða því þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum mótsins. Handbolti 13.12.2023 21:17
Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Handbolti 13.12.2023 20:18
Umfjöllun: Ísland - Kongó 30-28 | Ísland vann Forsetabikarinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér Forsetabikarinn á HM 2023 í kvöld með sigri á Kongó í úrslitaleiknum. Handbolti 13.12.2023 19:58
Sigvaldi með fimm þegar Kolstad fór á toppinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Kolstad eru komnir á topp norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Bergen í kvöld. Handbolti 13.12.2023 19:01
Svíar í undanúrslit með stæl Svíþjóð tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Þjóðverjum í viðureign þjóðanna í 8-liða úrslitum. Svíar mæta Frökkum í undanúrslitum. Handbolti 13.12.2023 17:55
Bíður eftir barni og missir af EM: „Auðveld ákvörðun en ógeðslega erfið“ Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, bíður spenntur eftir því að eignast sína fyrstu dóttur í janúar. Af þeim sökum getur hann ekki spilað með Íslandi á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Handbolti 13.12.2023 17:29
Norsku stelpurnar spila um verðlaun í sextánda sinn undir stjórn Þóris Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu í handbolta inn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í gærkvöldi en norsku stelpurnar unnu þá sjö marka sigur á Hollandi, 30-23, í átta liða úrslitunum. Handbolti 13.12.2023 16:00
Geta unnið fyrsta bikarinn síðan 1964 Það er bikar í boði fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í kvöld því leikurinn um 25. sætið á HM í handbolta er líka úrslitaleikurinn um Forsetabikarinn. Handbolti 13.12.2023 15:31
„Eigum ekki beint heima í þessari keppni“ Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir er spennt fyrir því að takast á við Kongó í úrslitaleik um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta í kvöld. Markmið landsliðs Íslands er skýrt. Handbolti 13.12.2023 13:00
Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Handbolti 13.12.2023 11:31
Bjartsýnn að ná EM þrátt fyrir meiðsli sem há daglegu lífi Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst bjartsýnn á að vera klár í slaginn fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Hann glímir við erfið meiðsli sem há honum í daglegu lífi. Handbolti 13.12.2023 09:00
„Guðni var búinn að panta bikarinn á Bessastaði“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið á meðal betri leikmanna Íslands á HM kvenna í handbolta en Ísland lýkur keppni í kvöld. Sigri liðið Kongó verður bikar með í farteskinu heim til Íslands, svokallaður Forsetabikar. Handbolti 13.12.2023 08:31
Rétt að veðja á Íslendinga: „Aldrei kynnst annarri eins eftirspurn“ Sú áætlun Þjóðverja að Íslendingar myndu fjölmenna til München á EM karla í handbolta í janúar virðist svo sannarlega hafa gengið upp. Framkvæmdastjóri HSÍ segir áhuga Íslendinga aldrei hafa verið meiri. Handbolti 13.12.2023 08:00
Dæmdur í þriggja ára bann: Hefur dæmt þrjá leiki Íslands á stórmótum Króatíski handboltadómarinn Matija Gubica var í gær dæmdur í þriggja ára bann frá dómgæslu af evrópska handboltasambandinu. Handbolti 13.12.2023 07:31
Heimsmeistararnir komnir í undanúrslit Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum HM með sjö marka sigri gegn Hollendingum, 30-23. Handbolti 12.12.2023 21:03
Melsungen í átta liða úrslit eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta er liðið vann sex marka útisigur í Íslendingaslag gegn Leipzig í kvöld, 21-27. Handbolti 12.12.2023 20:48
Sex leikja sigurhrina lærisveina Guðmundar á enda Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Handbolti 12.12.2023 19:11
„Eigum að vinna þennan leik“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson segir að Ísland eigi að vinna Kongó í úrslitum Forsetabikarsins annað kvöld og það sé sannarlega markmiðið. Liðið virðist slakara en Angóla, sem Ísland gerði jafntefli við í riðlakeppninni. Handbolti 12.12.2023 19:01
Frakkar fyrstir í undanúrslit Frakkland varð í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimameistaramóts kvenna í handbolta með öruggum ellefu marka sigri gegn Tékkum, 33-22. Handbolti 12.12.2023 17:57
Kveður Eyjar vegna fjölskylduaðstæðna Færeyingurinn Dánjal Ragnarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Íslandsmeistara ÍBV á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Víkingi í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 12.12.2023 16:31
Arnar Freyr í liði umferðarinnar Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 12.12.2023 16:31
Danir hirtu toppsætið Danmörk lagði Þýskaland með tveggja marka mun á HM kvenna í handbolta og tryggði sér þar með toppsæti milliriðils III. Þá vann Svíþjóð öruggan sigur á Svartfjallalandi. Handbolti 11.12.2023 21:30
Rúmenía og Ungverjaland unnu leikina sem engu máli skiptu Rúmenía og Ungverjaland unnu leiki sína á HM kvenna í handbolta í dag. Sigrarnir skila þjóðunum þó ekki í 8-liða úrslit og enda þau bæði í 3. sæti í sínum riðlum. Handbolti 11.12.2023 19:16
Umfjöllun: Ísland - Kína 30-23 | Stelpurnar tryggðu sig áfram í úrslitaleik Forsetabikarsins Ísland vann sjö marka sigur, 30-23, á Kína í lokaleik I-riðils Forsetabikarsins á HM kvenna í handbolta. Íslenska liðið fer þar af leiðandi ósigrað upp úr riðlinum og keppir úrslitaleik Forsetabikarsins við Kongó næstkomandi miðvikudag. Handbolti 11.12.2023 18:24
Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 11.12.2023 17:01