Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Frakkland fagnaði öruggum 46-38 sigri gegn Portúgal í annarri umferð milliriðils 1 á EM í handbolta. Fleiri mörk hafa ekki verið skoruð í einum leik á EM. Handbolti 24.1.2026 16:07
Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir alla leikmenn vera heila eftir strembinn leik við Króata í gær. Nokkrir urðu fyrir hnjaski í leiknum. Handbolti 24.1.2026 16:04
Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Valur vann gríðarmikilvægan fimm marka sigur á útivelli gegn ÍBV í toppslag Olís deildar kvenna. Lokatölur í Hásteinshöllinni 22-27. Handbolti 24.1.2026 15:42
Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti 24.1.2026 09:01
„Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23.1.2026 20:02
Skýrsla Vals: Ekki aftur Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár. Handbolti 23.1.2026 19:30
Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:57
Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum Ungverjar komu til baka og náðu jafntefli á móti Svisslendingum í öðrum leik dagsins í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2026 18:45
EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:27
„Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, var svekktur eftir tapið fyrir Króatíu, 29-30, í milliriðli II á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:27
„Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Ég held að allir séu bara helvíti fúlir,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir súrt eins marks tap liðsins gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:25
„Þetta er klárlega högg“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir eins marks tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:14
Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sigurganga lærisveina Arons Kristjánssonar í Kúveit á Asíumótinu í handbolta endaði með naumu tapi í dag. Handbolti 23.1.2026 17:07
Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar það laut í lægra haldi fyrir Króatíu, 29-30, í milliriðli II í Malmö. Slök vörn í fyrri hálfleik og slæm vítanýting varð Íslandi að falli í dag. Handbolti 23.1.2026 16:58
„Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, segir að sigurinn gegn Íslandi á EM í dag hafi verið sætur. Handbolti 23.1.2026 16:57
„Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Logi Geirsson segir það hafa verið erfitt að horfa á leik Íslands gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Hann sagði alla sjá hve einhæfur sóknarleikur liðsins væri. Ólafur Stefánsson sagði sóknina hins vegar hafa gengið vel og að helst mætti setja út á uppleggið í vörninni. Handbolti 23.1.2026 16:49
Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með eins marks mun á Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 23.1.2026 16:44
„Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ „Þetta er alveg mjög vont,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt eins marks tap gegn Króötum á EM í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2026 16:40
Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ „Plaffaðir í kaf og lítil markvarsla. Menn eru allt of mikið að gleyma sér,“ sagði Ólafur Stefánsson í hálfleik leiks Íslands og Króatíu á EM í handbolta, ómyrkur í máli þegar talið barst að hriplekri vörn Íslands. Handbolti 23.1.2026 15:29
Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Þorsteinn Leó Gunnarsson kemur inn í leikmannahóp Íslands fyrir leik dagsins við Króatíu líkt og búist var við eftir að skyttan stóra var skráð af HSÍ á mótið í gær. Handbolti 23.1.2026 13:40
Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru mættir snemma til Malmö í dag og eru í afar góðum gír fyrir leik Íslands og Króatíu í milliriðli EM. Handbolti 23.1.2026 13:32
Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur nú gengist undir aðgerð á Íslandi vegna handarbrotsins sem varð til þess að hann spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2026 13:31
Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. Handbolti 23.1.2026 12:16
„Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. Handbolti 23.1.2026 12:03
Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Handbolti 23.1.2026 11:00