Handbolti Einar, Maggi, Halli, Siggi og Jói segja bless Framarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld með 22-20 sigri á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Það er hinsvegar ljóst að liðið verður gjörbreytt á næsta ári. Handbolti 6.5.2013 23:03 Þær þrjár markahæstu framlengdu hjá Haukum Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá markahæstu leikmenn liðsins frá síðustu leiktíð í N1 deild kvenna í handbolta. Marija Gedroit, markahæsti leikmaður deildarinnar, hefur skrifað undir nýjan samning sem og hinar efnilegu Viktoría Valdimarsdóttir og Karen Helga Díönudóttir. Handbolti 6.5.2013 18:00 Bara eitt lið hefur komist alla leið í oddaleik Fram og Haukar mætast í kvöld í fjórða leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram komst í 2-0 í einvíginu en tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í leik þrjú á laugardaginn. Handbolti 6.5.2013 16:25 Fagna Framarar aftur? Hörðustu stuðningsmenn Framara voru vafalaust ryðgaðir í morgunsárið eftir fagnaðarlætin í kjölfar Íslandsmeistaratitils kvenna í handbolta í gær. Handbolti 6.5.2013 13:30 Framkvæmdastjórinn reynt að fegra hlutina "Það hefur verið launaseinkun í allan vetur þannig að þetta er ekkert nýtt af nálinni," segir handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hjá Grosswallstadt í samtali við Vísi. Handbolti 6.5.2013 13:28 Fá ekki greidd laun "Það passar. Við æfðum ekki á föstudaginn. Við höfum beðið í langan tíma eftir því að fá greidd laun og andrúmsloftið í klefanum er þungt," segir Sverre Jakobsson fyrirliði Grosswallstadt. Handbolti 6.5.2013 10:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 22-20 | Fram Íslandsmeistari Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í tíunda sinn með því að leggja Hauka að velli 22-20 í fjórða leik liðanna í úrslitum N1 deildarinnar. Fram lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Handbolti 6.5.2013 10:12 Kvaddi með langþráðu gulli Stella Sigurðardóttir átti stórleik þegar Framkonur tryggðu sér fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn í 23 ár. Stella fæddist þremur dögum eftir að síðasti titillinn kom í hús. Stella var búin að vinna silfur fimm ár í röð. Handbolti 6.5.2013 07:00 Anton og Jónas dæma saman á næsta tímabili Ingvar Guðjónsson dómari í N1 deildum karla og kvenna í handbolta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem hann tilkynnit meðal annars að hann og Jónas Elíasson myndu hætta að dæma saman að loknum yfirstandandi tímabili. Handbolti 5.5.2013 22:45 Ingvar og Jónas hættir að dæma saman Ingvar Guðjónsson, sem sæmdur var gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi viðureign Hauka og Fram í úrslitum N1-deildar karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Handbolti 5.5.2013 13:53 Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. Handbolti 5.5.2013 10:30 Útiliðin hafa unnið níu leiki í röð í úrslitakeppni kvenna Framkonur eru á heimavelli í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en það er kannski ekki eins gott og áður var haldið miðað við úrslitin í úrslitkeppni kvenna í ár. Handbolti 5.5.2013 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-16 | Fram Íslandsmeistari Fram varð í dag Íslandsmeistari kvenna í 20. sinn með því að leggja Stjörnuna að velli 19-16 í oddaleik liðanna í N1 deild kvenna. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram í spennuþrungnum leik. Handbolti 5.5.2013 00:01 Róbert og Ásgeir komust í bikarúrslitaleikinn Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson komust í kvöld í bikarúrslitaleikinn í Frakklandi þegar lið þeirra PSG Handball vann 33-29 sigur á Dunkerque í undanúrslitaleiknum. PSG Handball mætir Montpellier í úrslitaleiknum sem fer fram í Bercy-höllinni í París 25 maí næstkomandi. Handbolti 4.5.2013 20:56 Arnór markahæstur þegar Bergischer komst í toppsætið Bergischer komst í dag á toppinn í þýsku b-deildinni í handbolta þegar liðið vann góðan heimasigur á meðan topplið TV Emsdetten tapaði á heimavelli. Íslendingaliðin höfðu því sætaskipti á toppnum en mikið þarf að gerast til þess að þau komist ekki upp. Handbolti 4.5.2013 19:41 Ævintýrið hjá Einari Inga og félögum heldur áfram Einar Ingi Hrafnsson og félagar hans í Mors-Thy Håndbold tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta eftir 26-30 útisigur á Aarhus Håndbold. Mors-Thy mætir AaB Håndbold í undanúrslitunum en í hinum undanúrslitaleiknum mætast KIF og Skjern. Handbolti 4.5.2013 17:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-24 Fram tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum í dag því Haukar unnu þriggja marka sigur 27-24 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Fram er 2-1 yfir og fjórði leikur þeirra fer fram í Safmýrinni á mánudagskvöldið. Handbolti 4.5.2013 17:00 Ólafur og félagar í úrslitaleikinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 32-27 útisigur á Sävehof í oddaleik. Handbolti 4.5.2013 15:45 Guðjón L. frétti af Gullmerkinu frá Gaupa: Alveg skelfilegt Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, vissi ekkert af því að Ingvar Guðjónsson hafi fengið Gullmerki Fram nokkrum klukkutímum áður en hann dæmdi annan leik Fram og Hauka í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Handbolti 4.5.2013 13:29 Aðeins þremur liðum hefur verið sópað út úr lokaúrslitunum Haukar taka á móti Fram í dag í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram getur þarna unnið þriðja leikinn í röð í einvíginu og tryggt sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 4.5.2013 12:45 Fékk gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi hjá félaginu Fram getur í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta þegar liðið sækir Hauka heim á Ásvelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en Fram vann Íslandsmeistaratitilinn síðast árið 2006. Fram vann tvo fyrstu leikina í einvíginu og því ljóst að Haukar þurfa að leika vel í dag ætli þeir sér sigur gegn sterku liði Fram. Handbolti 4.5.2013 11:00 Með bakið upp við vegg Handbolti Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta skipti í sjö ár þegar liðið sækir Hauka heim í Hafnarfjörð. Þeir bláklæddu leiða 2-0 í einvíginu eftir tvíframlengdan leik í Safamýrinni á miðvikudag. Handbolti 4.5.2013 10:00 Fram er enginn silfurklúbbur Stella Sigurðardóttir, stórskytta kvennaliðs Fram í handbolta, segir að umræða um að Safamýrarliðið vinni ekkert annað en silfurverðlaun hvetji liðið til dáða. Handbolti 3.5.2013 23:36 Hannes skoraði ellefu í útisigri Hannes Jón Jónsson var í aðalhlutverki hjá ThSV Eisenach sem lagði ASV Hamm-Westfalen 29-25 á útivelli í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.5.2013 20:34 Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Handbolti 3.5.2013 15:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 21-22 | Oddaleikur á sunnudag Fram tryggði sér oddaleik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna í handknattleik eftir sigur gegn Stjörnunni í Mýrinni í kvöld, 21-22. Leikurinn var spennandi en Fram hafði betur. Liðin mætast í oddaleik í Safamýri á sunnudag. Handbolti 3.5.2013 13:11 Dómarar settir á bekkinn Dómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu ekki dæma fleiri leiki í úrslitum N1-deildanna. Þeir voru í sviðsljósinu í öðrum leik Fram og Hauka í úrslitum N1-deildar karla. Handbolti 3.5.2013 07:30 Fer bikarinn á loft í kvöld? Stjarnan úr Garðabæ hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Síðustu ár hefur N1-deild kvenna verið tveggja hesta hlaup á milli Vals og Fram. Stjarnan hefur breytt því. Handbolti 3.5.2013 07:00 Brutu kúluna með kaffikönnu | Myndband Drátturinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik í morgun var eftirminnilegur. Sérstaklega fyrir þá staðreynd að ekki reyndist unnt að opna eina kúluna. Handbolti 2.5.2013 13:45 Kiel mætir Hamburg í Meistaradeildinni Einn vandræðalegast dráttur í sögu íþrótta fór fram í morgun er dregið var í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik. Þeir sem sáu um að draga liðin saman lentu í stórkostlegum vandræðum með að opna kúluna þar sem nafn Kiel var inn í. Handbolti 2.5.2013 09:45 « ‹ ›
Einar, Maggi, Halli, Siggi og Jói segja bless Framarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld með 22-20 sigri á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Það er hinsvegar ljóst að liðið verður gjörbreytt á næsta ári. Handbolti 6.5.2013 23:03
Þær þrjár markahæstu framlengdu hjá Haukum Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá markahæstu leikmenn liðsins frá síðustu leiktíð í N1 deild kvenna í handbolta. Marija Gedroit, markahæsti leikmaður deildarinnar, hefur skrifað undir nýjan samning sem og hinar efnilegu Viktoría Valdimarsdóttir og Karen Helga Díönudóttir. Handbolti 6.5.2013 18:00
Bara eitt lið hefur komist alla leið í oddaleik Fram og Haukar mætast í kvöld í fjórða leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram komst í 2-0 í einvíginu en tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í leik þrjú á laugardaginn. Handbolti 6.5.2013 16:25
Fagna Framarar aftur? Hörðustu stuðningsmenn Framara voru vafalaust ryðgaðir í morgunsárið eftir fagnaðarlætin í kjölfar Íslandsmeistaratitils kvenna í handbolta í gær. Handbolti 6.5.2013 13:30
Framkvæmdastjórinn reynt að fegra hlutina "Það hefur verið launaseinkun í allan vetur þannig að þetta er ekkert nýtt af nálinni," segir handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hjá Grosswallstadt í samtali við Vísi. Handbolti 6.5.2013 13:28
Fá ekki greidd laun "Það passar. Við æfðum ekki á föstudaginn. Við höfum beðið í langan tíma eftir því að fá greidd laun og andrúmsloftið í klefanum er þungt," segir Sverre Jakobsson fyrirliði Grosswallstadt. Handbolti 6.5.2013 10:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 22-20 | Fram Íslandsmeistari Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í tíunda sinn með því að leggja Hauka að velli 22-20 í fjórða leik liðanna í úrslitum N1 deildarinnar. Fram lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Handbolti 6.5.2013 10:12
Kvaddi með langþráðu gulli Stella Sigurðardóttir átti stórleik þegar Framkonur tryggðu sér fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn í 23 ár. Stella fæddist þremur dögum eftir að síðasti titillinn kom í hús. Stella var búin að vinna silfur fimm ár í röð. Handbolti 6.5.2013 07:00
Anton og Jónas dæma saman á næsta tímabili Ingvar Guðjónsson dómari í N1 deildum karla og kvenna í handbolta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem hann tilkynnit meðal annars að hann og Jónas Elíasson myndu hætta að dæma saman að loknum yfirstandandi tímabili. Handbolti 5.5.2013 22:45
Ingvar og Jónas hættir að dæma saman Ingvar Guðjónsson, sem sæmdur var gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi viðureign Hauka og Fram í úrslitum N1-deildar karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Handbolti 5.5.2013 13:53
Sjöundi oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn Fram og Stjarnan spila í dag hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna. Þetta verður í sjöunda sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleik. Handbolti 5.5.2013 10:30
Útiliðin hafa unnið níu leiki í röð í úrslitakeppni kvenna Framkonur eru á heimavelli í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en það er kannski ekki eins gott og áður var haldið miðað við úrslitin í úrslitkeppni kvenna í ár. Handbolti 5.5.2013 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 19-16 | Fram Íslandsmeistari Fram varð í dag Íslandsmeistari kvenna í 20. sinn með því að leggja Stjörnuna að velli 19-16 í oddaleik liðanna í N1 deild kvenna. Frábær varnarleikur lagði grunninn að sigri Fram í spennuþrungnum leik. Handbolti 5.5.2013 00:01
Róbert og Ásgeir komust í bikarúrslitaleikinn Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson komust í kvöld í bikarúrslitaleikinn í Frakklandi þegar lið þeirra PSG Handball vann 33-29 sigur á Dunkerque í undanúrslitaleiknum. PSG Handball mætir Montpellier í úrslitaleiknum sem fer fram í Bercy-höllinni í París 25 maí næstkomandi. Handbolti 4.5.2013 20:56
Arnór markahæstur þegar Bergischer komst í toppsætið Bergischer komst í dag á toppinn í þýsku b-deildinni í handbolta þegar liðið vann góðan heimasigur á meðan topplið TV Emsdetten tapaði á heimavelli. Íslendingaliðin höfðu því sætaskipti á toppnum en mikið þarf að gerast til þess að þau komist ekki upp. Handbolti 4.5.2013 19:41
Ævintýrið hjá Einari Inga og félögum heldur áfram Einar Ingi Hrafnsson og félagar hans í Mors-Thy Håndbold tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta eftir 26-30 útisigur á Aarhus Håndbold. Mors-Thy mætir AaB Håndbold í undanúrslitunum en í hinum undanúrslitaleiknum mætast KIF og Skjern. Handbolti 4.5.2013 17:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-24 Fram tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum í dag því Haukar unnu þriggja marka sigur 27-24 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Fram er 2-1 yfir og fjórði leikur þeirra fer fram í Safmýrinni á mánudagskvöldið. Handbolti 4.5.2013 17:00
Ólafur og félagar í úrslitaleikinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir 32-27 útisigur á Sävehof í oddaleik. Handbolti 4.5.2013 15:45
Guðjón L. frétti af Gullmerkinu frá Gaupa: Alveg skelfilegt Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, vissi ekkert af því að Ingvar Guðjónsson hafi fengið Gullmerki Fram nokkrum klukkutímum áður en hann dæmdi annan leik Fram og Hauka í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta. Handbolti 4.5.2013 13:29
Aðeins þremur liðum hefur verið sópað út úr lokaúrslitunum Haukar taka á móti Fram í dag í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Fram getur þarna unnið þriðja leikinn í röð í einvíginu og tryggt sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Ásvöllum, hefst klukkan 15.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 4.5.2013 12:45
Fékk gullmerki Fram sama dag og hann dæmdi hjá félaginu Fram getur í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta þegar liðið sækir Hauka heim á Ásvelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en Fram vann Íslandsmeistaratitilinn síðast árið 2006. Fram vann tvo fyrstu leikina í einvíginu og því ljóst að Haukar þurfa að leika vel í dag ætli þeir sér sigur gegn sterku liði Fram. Handbolti 4.5.2013 11:00
Með bakið upp við vegg Handbolti Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki í fyrsta skipti í sjö ár þegar liðið sækir Hauka heim í Hafnarfjörð. Þeir bláklæddu leiða 2-0 í einvíginu eftir tvíframlengdan leik í Safamýrinni á miðvikudag. Handbolti 4.5.2013 10:00
Fram er enginn silfurklúbbur Stella Sigurðardóttir, stórskytta kvennaliðs Fram í handbolta, segir að umræða um að Safamýrarliðið vinni ekkert annað en silfurverðlaun hvetji liðið til dáða. Handbolti 3.5.2013 23:36
Hannes skoraði ellefu í útisigri Hannes Jón Jónsson var í aðalhlutverki hjá ThSV Eisenach sem lagði ASV Hamm-Westfalen 29-25 á útivelli í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.5.2013 20:34
Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Handbolti 3.5.2013 15:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 21-22 | Oddaleikur á sunnudag Fram tryggði sér oddaleik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna í handknattleik eftir sigur gegn Stjörnunni í Mýrinni í kvöld, 21-22. Leikurinn var spennandi en Fram hafði betur. Liðin mætast í oddaleik í Safamýri á sunnudag. Handbolti 3.5.2013 13:11
Dómarar settir á bekkinn Dómararnir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu ekki dæma fleiri leiki í úrslitum N1-deildanna. Þeir voru í sviðsljósinu í öðrum leik Fram og Hauka í úrslitum N1-deildar karla. Handbolti 3.5.2013 07:30
Fer bikarinn á loft í kvöld? Stjarnan úr Garðabæ hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Síðustu ár hefur N1-deild kvenna verið tveggja hesta hlaup á milli Vals og Fram. Stjarnan hefur breytt því. Handbolti 3.5.2013 07:00
Brutu kúluna með kaffikönnu | Myndband Drátturinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik í morgun var eftirminnilegur. Sérstaklega fyrir þá staðreynd að ekki reyndist unnt að opna eina kúluna. Handbolti 2.5.2013 13:45
Kiel mætir Hamburg í Meistaradeildinni Einn vandræðalegast dráttur í sögu íþrótta fór fram í morgun er dregið var í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik. Þeir sem sáu um að draga liðin saman lentu í stórkostlegum vandræðum með að opna kúluna þar sem nafn Kiel var inn í. Handbolti 2.5.2013 09:45