Handbolti Bergischer og Eisenach í fínum málum Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergischer í dag er liðið gerði óvænt jafntefli, 30-30, gegn Henstedt-Ulzburg sem er eitt af neðstu liðum þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Handbolti 13.4.2013 19:11 Kiel valtaði yfir Melsungen og komst í úrslit Það verða Kiel og Flensburg sem mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Kiel skellti Melsungen, 35-23, en Flensburg lagði Hamburg fyrr í dag í framlengdum leik. Handbolti 13.4.2013 17:20 Þórey og Rut í úrslit EHF-bikarsins Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro komst í dag í úrslit EHF-bikarsins þrátt fyrir tap, 23-17, gegn Midtjylland í dag. Handbolti 13.4.2013 17:17 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 23-24 | ÍR leiðir einvígið 1-0 ÍR-ingar unnu Hauka, 24-23, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram að Ásvöllum í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og gátu Haukar jafnaði metin í síðustu sókn leiksins. Handbolti 13.4.2013 16:30 Flensburg í bikarúrslit Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg eru komnir í úrslit þýsku bikarkeppninnar. Þeir lögðu Hamburg, 26-25, í frábærum leik sem varð að framlengja. Handbolti 13.4.2013 15:08 Stella er ekki brotin Besti leikmaður kvennaliðs Fram, Stella Sigurðardóttir, meiddist í leiknum gegn ÍBV í gær og var óttast að hún væri alvarlega meidd. Handbolti 13.4.2013 13:18 Breiddin gegn góðu byrjunarliði "Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Handbolti 13.4.2013 13:00 Logi búinn að lofa að negla á markið "Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Handbolti 13.4.2013 12:30 Pressan er á þeim "Pásan var alltof löng og við getum ekki beðið eftir að byrja aftur. Kosturinn við þetta er að sárin eru búin að gróa og menn eru orðnir þokkalega heilir," segir Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR. Handbolti 13.4.2013 11:30 Sannfærður um að við tökum þetta "Ég hugsa að það sé bara gott fyrir okkur að fá þetta frí. Við erum lúnir menn inni á milli. Þetta hefði mátt vera vika, kannski aðeins of langt, en bara fínt að slípa sig til. Við mætum ferskir til leiks," segir varnartröllið Ægir Hrafn Jónsson. Handbolti 13.4.2013 09:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 37-26 | N1-deild karla FH sigraði Fram 36-27 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla en leikið var í Kaplakrika. Staðan í hálfleik var 16-15 FH í vil. Handbolti 13.4.2013 00:01 Wetzlar vann fyrsta leik eftir Kára-málið Wetzlar, fyrrum lið Kára Kristjánssonar, vann þriggja marka sigur á Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan félagið sagði upp samningi íslenska landsliðsmannsins Kára Kristjánssonar. Handbolti 12.4.2013 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-24 | 1-0 fyrir Fram Fram er komið í 1-0 á móti ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í handbolta. Fram vann fyrsta leikinn með einu marki, 25-24, eftir spennandi leik í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 12.4.2013 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-23 | 1-0 fyrir Val Valur sigraði Stjörnuna 27-23 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan yfir í hálfleik 13-12 en Valur réð lögum á lofum á vellinum í seinni hálfleik og vann sanngjarnt. Handbolti 12.4.2013 16:45 Malovic samdi við Amicitia Zürich Svartfellingurinn Nemanja Malovic skrifaði í gær undir tveggja ára samning við svissneska liðið Amicitia Zürich. Hann lék síðast með ÍBV hér á landi og því ljóst að hann mun ekki leika með liðinu í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 12.4.2013 06:00 Stjarnan knúði fram oddaleik Valur er komið áfram í úrslitaleik umspilskeppni N1-deildar karla en Stjörnumenn náðu að knýja fram oddaleik gegn Víkingi í sinni rimmu. Handbolti 11.4.2013 21:20 Daníel Freyr bestur Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi sem Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir í hádeginu. Handbolti 11.4.2013 13:06 Guðmundur verður formaður HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, gefur kost á sér til formennsku sambandsins. Guðmundur verður sjálfkjörinn þar sem ekkert annað framboð barst í formannsembættið. Handbolti 11.4.2013 11:45 Stella kvödd með söknuði SönderjyskE í Danmörku mun njóta krafta Stellu Sigurðardóttur á næstu leiktíð. Stella hefur verið í viðræðum við danska félagið í töluverðan tíma og í gær var tilkynnt að samningur væri í höfn. Handbolti 11.4.2013 07:39 Ólafur með stórleik | Guif úr leik Íslendingaliðið Guif er úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hún stendur nú sem hæst. Handbolti 10.4.2013 19:15 Heimir Örn leggur skóna á hilluna Handknattleikskappinn Heimir Örn Árnason hefur lagt skóna á hilluna. Heimir Örn sem þjálfaði og spilaði með liði Akureyrar á síðustu leiktíð mun þó áfram stýra liðinu ásamt Bjarna Fritzsyni. Handbolti 10.4.2013 07:31 Teljum uppsögnina ólögmæta Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að mæta á æfingu hjá Wetzlar í gær en var vísað frá, þar sem honum hafði verið sagt upp störfum. Stephen Pfeiffer, lögfræðingur Kára, telur hins vegar að uppsögnin sé ólögmæt. Handbolti 10.4.2013 00:01 Óli Stef í sigurliði Ólafur Stefánsson lék með Lekhwiya þegar liðið sigraði Al-Rayyan 35-27 í katörsku deildinni um helgina. Handbolti 9.4.2013 23:00 Víkingur og Valur í góðum málum Stjarnan skoraði aðeins fimm mörk í fyrri hálfleik þegar að liðið tapaði fyrir Víkingi á heimavelli, 19-16, er umspilskeppni N1-deildar karla hófst í kvöld. Handbolti 9.4.2013 22:32 Arnór á leikskýrslu hjá Flensburg Flensburg og Hamburg skildu jöfn, 23-23, í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjafríið. Handbolti 9.4.2013 19:27 Guðlaugur tekur við Fram Guðlaugur Arnarsson verður næsti þjálfari karlaliðs Fram en það kom fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Handbolti 9.4.2013 19:05 Kára meinaður aðgangur að æfingu hjá Wetzlar Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson lét sjá sig á æfingu hjá Wetzlar í morgun. Hann hafði lýst því yfir að hann myndi gera það þó svo félagið væri búið að reka hann. Handbolti 9.4.2013 15:54 Rær á ný mið Handknattleikskappinn Guðmundur Árni Ólafsson mun yfirgefa herbúðir danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg að loknu yfirstandandi tímabili. Handbolti 9.4.2013 09:45 "Ég verð þjálfari Volda" Kristinn Guðmundsson tekur við þjálfun norska kvennaliðsins Volda sem leikur í þriðju efstu deild. Liðið gæti þó tryggt sér sæti í b-deildinni á næstu dögum þegar sex lið berjast um þrjú laus sæti í umspili. Handbolti 9.4.2013 07:16 Sorglegt hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson vildi lítið tjá sig um nýjasta útspil framkvæmdastjóra Wetzlar sem sagði leikmanninn alfarið bera ábyrgð á þeirri röð atvika sem leiddi til þess að honum var sagt upp. Hann hefur sett málið í hendur lögfræðinga. Handbolti 9.4.2013 06:00 « ‹ ›
Bergischer og Eisenach í fínum málum Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergischer í dag er liðið gerði óvænt jafntefli, 30-30, gegn Henstedt-Ulzburg sem er eitt af neðstu liðum þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Handbolti 13.4.2013 19:11
Kiel valtaði yfir Melsungen og komst í úrslit Það verða Kiel og Flensburg sem mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Kiel skellti Melsungen, 35-23, en Flensburg lagði Hamburg fyrr í dag í framlengdum leik. Handbolti 13.4.2013 17:20
Þórey og Rut í úrslit EHF-bikarsins Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro komst í dag í úrslit EHF-bikarsins þrátt fyrir tap, 23-17, gegn Midtjylland í dag. Handbolti 13.4.2013 17:17
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 23-24 | ÍR leiðir einvígið 1-0 ÍR-ingar unnu Hauka, 24-23, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram að Ásvöllum í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og gátu Haukar jafnaði metin í síðustu sókn leiksins. Handbolti 13.4.2013 16:30
Flensburg í bikarúrslit Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg eru komnir í úrslit þýsku bikarkeppninnar. Þeir lögðu Hamburg, 26-25, í frábærum leik sem varð að framlengja. Handbolti 13.4.2013 15:08
Stella er ekki brotin Besti leikmaður kvennaliðs Fram, Stella Sigurðardóttir, meiddist í leiknum gegn ÍBV í gær og var óttast að hún væri alvarlega meidd. Handbolti 13.4.2013 13:18
Breiddin gegn góðu byrjunarliði "Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Handbolti 13.4.2013 13:00
Logi búinn að lofa að negla á markið "Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Handbolti 13.4.2013 12:30
Pressan er á þeim "Pásan var alltof löng og við getum ekki beðið eftir að byrja aftur. Kosturinn við þetta er að sárin eru búin að gróa og menn eru orðnir þokkalega heilir," segir Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður ÍR. Handbolti 13.4.2013 11:30
Sannfærður um að við tökum þetta "Ég hugsa að það sé bara gott fyrir okkur að fá þetta frí. Við erum lúnir menn inni á milli. Þetta hefði mátt vera vika, kannski aðeins of langt, en bara fínt að slípa sig til. Við mætum ferskir til leiks," segir varnartröllið Ægir Hrafn Jónsson. Handbolti 13.4.2013 09:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 37-26 | N1-deild karla FH sigraði Fram 36-27 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla en leikið var í Kaplakrika. Staðan í hálfleik var 16-15 FH í vil. Handbolti 13.4.2013 00:01
Wetzlar vann fyrsta leik eftir Kára-málið Wetzlar, fyrrum lið Kára Kristjánssonar, vann þriggja marka sigur á Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan félagið sagði upp samningi íslenska landsliðsmannsins Kára Kristjánssonar. Handbolti 12.4.2013 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-24 | 1-0 fyrir Fram Fram er komið í 1-0 á móti ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í handbolta. Fram vann fyrsta leikinn með einu marki, 25-24, eftir spennandi leik í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 12.4.2013 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-23 | 1-0 fyrir Val Valur sigraði Stjörnuna 27-23 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan yfir í hálfleik 13-12 en Valur réð lögum á lofum á vellinum í seinni hálfleik og vann sanngjarnt. Handbolti 12.4.2013 16:45
Malovic samdi við Amicitia Zürich Svartfellingurinn Nemanja Malovic skrifaði í gær undir tveggja ára samning við svissneska liðið Amicitia Zürich. Hann lék síðast með ÍBV hér á landi og því ljóst að hann mun ekki leika með liðinu í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 12.4.2013 06:00
Stjarnan knúði fram oddaleik Valur er komið áfram í úrslitaleik umspilskeppni N1-deildar karla en Stjörnumenn náðu að knýja fram oddaleik gegn Víkingi í sinni rimmu. Handbolti 11.4.2013 21:20
Daníel Freyr bestur Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi sem Handknattleikssamband Íslands stóð fyrir í hádeginu. Handbolti 11.4.2013 13:06
Guðmundur verður formaður HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, varaformaður Handknattleikssambands Íslands, gefur kost á sér til formennsku sambandsins. Guðmundur verður sjálfkjörinn þar sem ekkert annað framboð barst í formannsembættið. Handbolti 11.4.2013 11:45
Stella kvödd með söknuði SönderjyskE í Danmörku mun njóta krafta Stellu Sigurðardóttur á næstu leiktíð. Stella hefur verið í viðræðum við danska félagið í töluverðan tíma og í gær var tilkynnt að samningur væri í höfn. Handbolti 11.4.2013 07:39
Ólafur með stórleik | Guif úr leik Íslendingaliðið Guif er úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en hún stendur nú sem hæst. Handbolti 10.4.2013 19:15
Heimir Örn leggur skóna á hilluna Handknattleikskappinn Heimir Örn Árnason hefur lagt skóna á hilluna. Heimir Örn sem þjálfaði og spilaði með liði Akureyrar á síðustu leiktíð mun þó áfram stýra liðinu ásamt Bjarna Fritzsyni. Handbolti 10.4.2013 07:31
Teljum uppsögnina ólögmæta Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að mæta á æfingu hjá Wetzlar í gær en var vísað frá, þar sem honum hafði verið sagt upp störfum. Stephen Pfeiffer, lögfræðingur Kára, telur hins vegar að uppsögnin sé ólögmæt. Handbolti 10.4.2013 00:01
Óli Stef í sigurliði Ólafur Stefánsson lék með Lekhwiya þegar liðið sigraði Al-Rayyan 35-27 í katörsku deildinni um helgina. Handbolti 9.4.2013 23:00
Víkingur og Valur í góðum málum Stjarnan skoraði aðeins fimm mörk í fyrri hálfleik þegar að liðið tapaði fyrir Víkingi á heimavelli, 19-16, er umspilskeppni N1-deildar karla hófst í kvöld. Handbolti 9.4.2013 22:32
Arnór á leikskýrslu hjá Flensburg Flensburg og Hamburg skildu jöfn, 23-23, í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjafríið. Handbolti 9.4.2013 19:27
Guðlaugur tekur við Fram Guðlaugur Arnarsson verður næsti þjálfari karlaliðs Fram en það kom fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Handbolti 9.4.2013 19:05
Kára meinaður aðgangur að æfingu hjá Wetzlar Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson lét sjá sig á æfingu hjá Wetzlar í morgun. Hann hafði lýst því yfir að hann myndi gera það þó svo félagið væri búið að reka hann. Handbolti 9.4.2013 15:54
Rær á ný mið Handknattleikskappinn Guðmundur Árni Ólafsson mun yfirgefa herbúðir danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg að loknu yfirstandandi tímabili. Handbolti 9.4.2013 09:45
"Ég verð þjálfari Volda" Kristinn Guðmundsson tekur við þjálfun norska kvennaliðsins Volda sem leikur í þriðju efstu deild. Liðið gæti þó tryggt sér sæti í b-deildinni á næstu dögum þegar sex lið berjast um þrjú laus sæti í umspili. Handbolti 9.4.2013 07:16
Sorglegt hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson vildi lítið tjá sig um nýjasta útspil framkvæmdastjóra Wetzlar sem sagði leikmanninn alfarið bera ábyrgð á þeirri röð atvika sem leiddi til þess að honum var sagt upp. Hann hefur sett málið í hendur lögfræðinga. Handbolti 9.4.2013 06:00