Handbolti Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 11.3.2013 10:39 Leikmaður ÍBV fékk ekki landvistarleyfi Ivana Mladenovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik með handboltaliði ÍBV hér á landi, þar sem landvistarleyfi hennar er útrunnið. Handbolti 11.3.2013 10:13 Guðmundur orðaður við danska landsliðið Danskir fjölmiðlar greina frá því að Guðmundur Guðmundsson verði mögulega arftaki Ulrik Wilbek sem landsliðsþjálfari danska landsliðsins. Handbolti 11.3.2013 09:42 Sex íslensk mörk í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen skellti sér á topp B-riðils EHF-bikarsins í handbolta með því að sigra Kolding frá Danmörku 28-25 í Þýskalandi. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen. Handbolti 10.3.2013 18:38 Eisenach vann Íslendingaslaginn Bergischer og Eisenach halda sínu striki í toppbaráttu þýska 2. deildarinnar en bæði lið unnu leiki sína í dag. Bergischer sigraði Bad Schwartau örugglega og Eisenach skellti Ludwigshafen-Friesenheim 24-22 Handbolti 10.3.2013 18:07 Rúv bannar myndatökur á gólfinu Ekki verður boðið upp á neinar hefðbundnar fagnmyndir af gólfinu eftir bikarúrslitaleik Vals og Fram á eftir þar sem Rúv hefur meinað ljósmyndurum að fara inn á völlinn eftir leik. Handbolti 10.3.2013 16:03 Hefðin með Fram þó Valur eigi titil að verja Fjórða árið í röð verður það Fram eða Valur sem verður bikarmeistari kvenna í handbolta því liðin mætast í úrslitum Síma bikarsins í dag klukkan 16:00. Þetta er jafnframt í þriðja skiptið á fjórum árum sem liðin mætast í úrslitum. Handbolti 10.3.2013 10:00 ÍR mun sigurstranglegra þó hefðin sé með Stjörnunni ÍR og Stjarnan mætast í úrslitum Síma bikars karla í handbolta í dag klukkan 13:30 í Laugardalshöll. Flestir búast við því að ÍR sem leikur í N1 deild karla eigi að vinna Stjörnuna sem leikur í 1. deild nokkuð örugglega. Handbolti 10.3.2013 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 22-25 | Valur bikarmeistari Valur varð í dag bikarmeistari kvenna annað árið í röð. Þær unnu þá Fram í stórskemmtilegum leik í Laugardalshöllinni. Handbolti 10.3.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 33-24 | ÍR bikarmeistari karla ÍR tryggði sér í dag sigur í Símabikar karla í handbolta þegar liðið lagði 1. deildarlið Stjörnunnar 33-24 í úrslitaleiknum í Laugardagshöll í dag. Yfirburðir ÍR voru miklir þó Stjarnan hafi barist af krafti í leiknum. Handbolti 10.3.2013 00:01 Öruggt hjá Emsdetten Emsdetten vann mikilvægan sigur á HC Erlangen 24-20 í baráttunni um efsta sæti þýsku 2. deildar í handbolta. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 3 mörk fyrir Emsdetten og Ernir Örn Arnarson 2. Handbolti 9.3.2013 20:31 Góður sigur hjá Mors-Thy | Stórt tap hjá SönderjyskE Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk fyrir Mors-Thy sem sigraði Álaborg 22-21 í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ekki gekk eins vel hjá Atla Ævari Ingólfssyni og Antoni Rúnarssyni og félögum í SönderjyskE sem töpuðu fyrir Århus 33-25. Handbolti 9.3.2013 18:34 Jafnt hjá Björgvini og Gunnari Steini í EHF-bikarnum Magdeburg og Nantes skildu jöfn 26-26 í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Björgvin Páll Gústavsson ver mark Madeburg og Gunnar Steinn Jónsson stjórnar spili Nantes. Handbolti 9.3.2013 16:45 Ágúst: Valur og Fram fara í úrslit Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, spáir því að Valur og Fram fari alla leið í úrslit Símabikars kvenna, en undanúrslitin fara fram í dag. Ágúst býst við því að undanúrslitaleikirnir verði ekki eins ójafnir og margir búast við. Handbolti 9.3.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 21-32 | Fram mætir Val í úrslitum bikarsins Fram vann afar sannfærandi ellefu marka sigur, 21 - 32, á Gróttu í seinni undanúrslitaleiknum Símabikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Það verða því Valur og Fram sem mætast á morgun í úrslitaleik Símabikarsins. Handbolti 9.3.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 19-27 | Bikarmeistararnir í úrslit Nýkrýndir deildarmeistar í N1- deild kvenna, Valur, sigraði ÍBV í undanúrslitum Símabikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Þær fara því í úrslitaleikinn sem háður verður á morgun. En seinna í dag kemur það í ljós hvort þær mæta liði Fram eða Gróttu. Handbolti 9.3.2013 00:01 Eyjastúlkur komnar til Reykjavíkur Óvissunni um leiki morgundagsins í undanúrslitum Símabikars kvenna hefur verið eytt því að lið ÍBV kom upp á land með Herjólfi síðdegis. Handbolti 8.3.2013 19:53 ÍR-ingar mega koma með bikarinn í sund - á opnunartíma Breiðholtslaug óskar ÍR-ingum góðs gengis í Símabikarnum í handbolta um helgina en áréttar að halda sér við opnunartíma laugarinnar, vilji leikmenn skella sér í sund um helgina. Handbolti 8.3.2013 19:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Akureyri - Stjarnan 24-26 Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sigraði Akureyri 26-24 í seinni undanúrslitaleik Síma bikars karla í handbolta í kvöld. Stjarnan mætir því ÍR í úrslitum á sunnudaginn. Handbolti 8.3.2013 11:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Selfoss - ÍR 25-34 ÍR tryggði sér sæti í úrslitum Síma bikars karla í handbolta með því að leggja Selfoss að velli 34-25 í ójöfnum leik í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 8.3.2013 11:45 Erfitt fyrir neðrideildarliðin 1. deildarliðin Selfoss og Stjarnan verða bæði í eldlínunni þegar undanúrslit Símabikars karla fara fram í dag. Þau fá að reyna sig gegn úrvalsdeildarliðunum ÍR og Akureyri. Ágúst Jóhannsson, þjálfari 1. deildarliðs Gróttu, gerir ekki ráð fyrir því að neð Handbolti 8.3.2013 08:00 Team Tvis öruggt með annað sætið Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði tvö mörk þegar að Team Tvis Holstebro vann öruggan sigur á Odense, 34-23, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 6.3.2013 21:25 Annað óvænt tap hjá Emsdetten Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk fyrir Emsdetten sem tapaði afar óvænt fyrir Eintracht Hildesheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 6.3.2013 20:30 Hammerseng endanlega hætt í norska landsliðinu Gro Hammerseng, ein allra besta handboltakona heims, hefur nú gefið það endanlega út að hún muni ekki spila aftur með norska landsliðinu. Hammerseng var síðast með norska landsliðinu í desember 2010 en hefur síðan eignast barn. Handbolti 6.3.2013 18:15 Óvænt tap á heimavelli Heimir Óli Heimisson skoraði eitt mark þegar að lið Guif tapaði fyrir Aranäs í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Aranäs er í næstneðsta sæti deildarinnar. Handbolti 5.3.2013 20:47 Ólafur og félagar unnu toppliðið Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans, Kristianstad, vann góðan útisigur á toppliði Lugi, 25-23, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2013 20:33 Passi í boði á alla leikina á úrslitahelgi Símabikarsins Bikarúrslitaleikir allra flokka í Símabikarnum í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi en í fyrsta sinn eru undanúrslitaleikir hjá körlum og konum spilaðir á sömu helgi og sjálfir bikarúrslitaleikirnir. Handbolti 4.3.2013 16:00 Myndband: Valur deildarmeistari Valsstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna. Liðið vann þá öruggan sigur á HK, 33-28. Handbolti 3.3.2013 20:14 Hrafnhildur Skúladóttir: Sætur titill Hrafnhildur Skúladóttir var virkilega ánægð með Deildarmeistaratitilinn sem Valur tryggði sér í dag þegar liðið bara sigur úr býtum gegn HK, 33-28, á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3.3.2013 19:57 Kiel komið á toppinn Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel eru komnir með yfirhöndina í slagnum gegn Rhein-Neckar Löwen um þýska meistaratitilinn. Handbolti 3.3.2013 17:59 « ‹ ›
Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 11.3.2013 10:39
Leikmaður ÍBV fékk ekki landvistarleyfi Ivana Mladenovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik með handboltaliði ÍBV hér á landi, þar sem landvistarleyfi hennar er útrunnið. Handbolti 11.3.2013 10:13
Guðmundur orðaður við danska landsliðið Danskir fjölmiðlar greina frá því að Guðmundur Guðmundsson verði mögulega arftaki Ulrik Wilbek sem landsliðsþjálfari danska landsliðsins. Handbolti 11.3.2013 09:42
Sex íslensk mörk í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen skellti sér á topp B-riðils EHF-bikarsins í handbolta með því að sigra Kolding frá Danmörku 28-25 í Þýskalandi. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen. Handbolti 10.3.2013 18:38
Eisenach vann Íslendingaslaginn Bergischer og Eisenach halda sínu striki í toppbaráttu þýska 2. deildarinnar en bæði lið unnu leiki sína í dag. Bergischer sigraði Bad Schwartau örugglega og Eisenach skellti Ludwigshafen-Friesenheim 24-22 Handbolti 10.3.2013 18:07
Rúv bannar myndatökur á gólfinu Ekki verður boðið upp á neinar hefðbundnar fagnmyndir af gólfinu eftir bikarúrslitaleik Vals og Fram á eftir þar sem Rúv hefur meinað ljósmyndurum að fara inn á völlinn eftir leik. Handbolti 10.3.2013 16:03
Hefðin með Fram þó Valur eigi titil að verja Fjórða árið í röð verður það Fram eða Valur sem verður bikarmeistari kvenna í handbolta því liðin mætast í úrslitum Síma bikarsins í dag klukkan 16:00. Þetta er jafnframt í þriðja skiptið á fjórum árum sem liðin mætast í úrslitum. Handbolti 10.3.2013 10:00
ÍR mun sigurstranglegra þó hefðin sé með Stjörnunni ÍR og Stjarnan mætast í úrslitum Síma bikars karla í handbolta í dag klukkan 13:30 í Laugardalshöll. Flestir búast við því að ÍR sem leikur í N1 deild karla eigi að vinna Stjörnuna sem leikur í 1. deild nokkuð örugglega. Handbolti 10.3.2013 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 22-25 | Valur bikarmeistari Valur varð í dag bikarmeistari kvenna annað árið í röð. Þær unnu þá Fram í stórskemmtilegum leik í Laugardalshöllinni. Handbolti 10.3.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 33-24 | ÍR bikarmeistari karla ÍR tryggði sér í dag sigur í Símabikar karla í handbolta þegar liðið lagði 1. deildarlið Stjörnunnar 33-24 í úrslitaleiknum í Laugardagshöll í dag. Yfirburðir ÍR voru miklir þó Stjarnan hafi barist af krafti í leiknum. Handbolti 10.3.2013 00:01
Öruggt hjá Emsdetten Emsdetten vann mikilvægan sigur á HC Erlangen 24-20 í baráttunni um efsta sæti þýsku 2. deildar í handbolta. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 3 mörk fyrir Emsdetten og Ernir Örn Arnarson 2. Handbolti 9.3.2013 20:31
Góður sigur hjá Mors-Thy | Stórt tap hjá SönderjyskE Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk fyrir Mors-Thy sem sigraði Álaborg 22-21 í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ekki gekk eins vel hjá Atla Ævari Ingólfssyni og Antoni Rúnarssyni og félögum í SönderjyskE sem töpuðu fyrir Århus 33-25. Handbolti 9.3.2013 18:34
Jafnt hjá Björgvini og Gunnari Steini í EHF-bikarnum Magdeburg og Nantes skildu jöfn 26-26 í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Björgvin Páll Gústavsson ver mark Madeburg og Gunnar Steinn Jónsson stjórnar spili Nantes. Handbolti 9.3.2013 16:45
Ágúst: Valur og Fram fara í úrslit Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, spáir því að Valur og Fram fari alla leið í úrslit Símabikars kvenna, en undanúrslitin fara fram í dag. Ágúst býst við því að undanúrslitaleikirnir verði ekki eins ójafnir og margir búast við. Handbolti 9.3.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 21-32 | Fram mætir Val í úrslitum bikarsins Fram vann afar sannfærandi ellefu marka sigur, 21 - 32, á Gróttu í seinni undanúrslitaleiknum Símabikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Það verða því Valur og Fram sem mætast á morgun í úrslitaleik Símabikarsins. Handbolti 9.3.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 19-27 | Bikarmeistararnir í úrslit Nýkrýndir deildarmeistar í N1- deild kvenna, Valur, sigraði ÍBV í undanúrslitum Símabikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Þær fara því í úrslitaleikinn sem háður verður á morgun. En seinna í dag kemur það í ljós hvort þær mæta liði Fram eða Gróttu. Handbolti 9.3.2013 00:01
Eyjastúlkur komnar til Reykjavíkur Óvissunni um leiki morgundagsins í undanúrslitum Símabikars kvenna hefur verið eytt því að lið ÍBV kom upp á land með Herjólfi síðdegis. Handbolti 8.3.2013 19:53
ÍR-ingar mega koma með bikarinn í sund - á opnunartíma Breiðholtslaug óskar ÍR-ingum góðs gengis í Símabikarnum í handbolta um helgina en áréttar að halda sér við opnunartíma laugarinnar, vilji leikmenn skella sér í sund um helgina. Handbolti 8.3.2013 19:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Akureyri - Stjarnan 24-26 Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sigraði Akureyri 26-24 í seinni undanúrslitaleik Síma bikars karla í handbolta í kvöld. Stjarnan mætir því ÍR í úrslitum á sunnudaginn. Handbolti 8.3.2013 11:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Selfoss - ÍR 25-34 ÍR tryggði sér sæti í úrslitum Síma bikars karla í handbolta með því að leggja Selfoss að velli 34-25 í ójöfnum leik í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 8.3.2013 11:45
Erfitt fyrir neðrideildarliðin 1. deildarliðin Selfoss og Stjarnan verða bæði í eldlínunni þegar undanúrslit Símabikars karla fara fram í dag. Þau fá að reyna sig gegn úrvalsdeildarliðunum ÍR og Akureyri. Ágúst Jóhannsson, þjálfari 1. deildarliðs Gróttu, gerir ekki ráð fyrir því að neð Handbolti 8.3.2013 08:00
Team Tvis öruggt með annað sætið Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði tvö mörk þegar að Team Tvis Holstebro vann öruggan sigur á Odense, 34-23, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 6.3.2013 21:25
Annað óvænt tap hjá Emsdetten Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk fyrir Emsdetten sem tapaði afar óvænt fyrir Eintracht Hildesheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 31-23. Handbolti 6.3.2013 20:30
Hammerseng endanlega hætt í norska landsliðinu Gro Hammerseng, ein allra besta handboltakona heims, hefur nú gefið það endanlega út að hún muni ekki spila aftur með norska landsliðinu. Hammerseng var síðast með norska landsliðinu í desember 2010 en hefur síðan eignast barn. Handbolti 6.3.2013 18:15
Óvænt tap á heimavelli Heimir Óli Heimisson skoraði eitt mark þegar að lið Guif tapaði fyrir Aranäs í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-25. Aranäs er í næstneðsta sæti deildarinnar. Handbolti 5.3.2013 20:47
Ólafur og félagar unnu toppliðið Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans, Kristianstad, vann góðan útisigur á toppliði Lugi, 25-23, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.3.2013 20:33
Passi í boði á alla leikina á úrslitahelgi Símabikarsins Bikarúrslitaleikir allra flokka í Símabikarnum í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi en í fyrsta sinn eru undanúrslitaleikir hjá körlum og konum spilaðir á sömu helgi og sjálfir bikarúrslitaleikirnir. Handbolti 4.3.2013 16:00
Myndband: Valur deildarmeistari Valsstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna. Liðið vann þá öruggan sigur á HK, 33-28. Handbolti 3.3.2013 20:14
Hrafnhildur Skúladóttir: Sætur titill Hrafnhildur Skúladóttir var virkilega ánægð með Deildarmeistaratitilinn sem Valur tryggði sér í dag þegar liðið bara sigur úr býtum gegn HK, 33-28, á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3.3.2013 19:57
Kiel komið á toppinn Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel eru komnir með yfirhöndina í slagnum gegn Rhein-Neckar Löwen um þýska meistaratitilinn. Handbolti 3.3.2013 17:59