Handbolti Flensburg og Füchse Berlin á sigurbraut Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en Flensburg vann góðan sigur á Grosswallstadt 26-20. Handbolti 3.3.2013 15:40 Ólafur Bjarki skoraði sjö mörk í óvæntu tapi Topplið Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta tapaði óvænt í kvöld, 28-27, gegn TuS Ferndorf sem er í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 2.3.2013 20:10 Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Voru öll úrslit dagsins eftir bókinni. Handbolti 2.3.2013 16:18 Stefán Rafn frábær er Löwen steinlá Topplið Rhein-Neckar Löwen varð af afar mikilvægum stigum á heimavelli í dag er það steinlá, 28-34, á heimavelli gegn Hamburg í dag. Handbolti 2.3.2013 15:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri ÍR marði eins marks sigur á Akureyri í háspennu leik í Breiðholtinu í dag 20-19. ÍR náði þar með fimm stiga forskoti á Akureyri í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni þegar þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 2.3.2013 00:01 Hannes með níu mörk í mikilvægum sigri Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu í kvöld mikilvægan sigur í toppbaráttunni á móti Bittenfeld og bættu um leið stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 1.3.2013 20:40 Kára-lausir Wetzlar-menn töpuðu Wetzlar tapaði með þriggja marka mun á útivelli á móti sjóðheitu liði Lemgo, 27-30, í úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lemgo hefur unnið alla leiki sína síðan um miðjan desembermánuð. Handbolti 1.3.2013 20:30 Bjarki Már undir smásjánni hjá Medvedi Bjarki Már Elísson, leikmaður HK og landsliðsmaður í handbolta, er undir smásjánni hjá Rússneska stórliðinu Chekhovskiye Medvedi sem mætir einmitt Íslendingaliðinu Kiel í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Þetta kom fram hjá Herði Magnússyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 1.3.2013 18:45 Áttundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut Team Tvis Holstebro, lið Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur og Rutar Jónsdóttir, átti ekki í miklum vandræðum með að landa áttunda sigri sínum í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2013 19:29 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 28.2.2013 19:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - HK 30-20 Haukar eru komnir aftur á sigurbraut í N1 deild karla í handbolta og fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð þegar liðið vann tíu marka heimasigur á HK, 30-20. Haukar eru því áfram með sex stiga forskot á toppnum. Handbolti 28.2.2013 19:00 Hansen leggst undir hnífinn í sumar Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur verið í miklum vandræðum með hnéð á sér síðustu mánuði. Hann verður því að fara í aðgerð í sumar. Handbolti 28.2.2013 15:15 Lauge búinn að semja við Kiel Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel tilkynntu í dag að þeir væru búnir að semja við danska landsliðsmanninn Rasmus Lauge til þriggja ára. Hann fær það hlutverk að leysa franska landsliðsmanninn Daniel Narcisse af hólmi. Handbolti 28.2.2013 13:24 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 29-30 | Áttundi sigur Fram í röð Valur tapaði enn einum leiknum í N1-deild karla í kvöld. Í þetta sinn fyrir sjóðheitum Frömurum sem hafa unnið átta deildarleiki í röð. Handbolti 28.2.2013 11:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 20-19 FH vann mikilvægan sigur á Aftureldingu 20-19 í Kaplakrika í kvöld en liðin náðu sér hvorugt almennilega á strik í leiknum. Afturelding fékk dauðafæri á lokasekúndum leiksins til að jafna metin en Daníel Freyr Andrésson varði hraðaupphlaup frá Benedikt Reyni Kristinssyni. Handbolti 28.2.2013 11:07 Frábær lokakafli hjá Löwen-liðinu - tíu íslensk mörk Stefán Rafn Sigurmannsson og Alexander Petersson skoruðu báðir fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á TV Grosswallstadt, 26-21, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2013 20:53 Guif tapaði og datt niður í þriðja sætið Lærisveinum Kristjáns Andréssonar í Guif tókst ekki að stöðva sigurgöngu Sävehof í toppbaráttuslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad voru eina Íslendingaliðið sem fögnuðu sigri í sænsku deildinni í kvöld. Handbolti 27.2.2013 20:20 Reynir Þór látinn fara - Konráð tekur við Aftureldingu Reynir Þór Reynisson er hættur sem þjálfari Aftureldingar í n1 deild karla í handbolta en Mosfellingar eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Konráð Olavsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar út leiktíðina en Hjörtur Arnarson mun halda àfram sem aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu. Handbolti 27.2.2013 20:08 Kjelling á leið til Bjerringbro Íslendingaliðið danska Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti í dag að það væri búið að semja við norska landsliðsmanninn Kristian Kjelling. Handbolti 27.2.2013 10:46 Sautján marka sigur Framkvenna Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni. Handbolti 26.2.2013 21:06 Fimm íslensk mörk þegar Kiel fór á toppinn Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, komst á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna sjö marka sigur á Füchse Berlin í kvöld, 40-33. Rhein-Neckar Löwen er einu stigi á eftir Kiel en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar eiga leik inni og geta endurheimt toppsætið á morgun. Handbolti 26.2.2013 20:36 Kiel fer til Rússlands Í morgun var dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik. Fimm Íslendingalið eru eftir í keppninni. Handbolti 26.2.2013 12:27 Dagur ekki með Berlin gegn Kiel í kvöld Það er stórleikur í þýska handboltanum í kvöld þegar Þýskalandsmeistarar Kiel taka á móti Füchse Berlin sem er í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 26.2.2013 11:21 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 25.2.2013 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 25-23 ÍR-ingar unnu tveggja marka sigur á Val í Austurbergi í kvöld, 25-23, í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta og stigu með því mikilvægt skref í átta að sæti í úrslitakeppninni. Valsmenn eru áfram í botnsæti deildarinnar. Handbolti 25.2.2013 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 13-16 Það var engin hágæða sóknarleikur sem var boðið upp á í þriggja marka sigri Hauka á Aftureldingu, 16-13, á Varmá í kvöld í leik liðanna í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta. Haukar náðu á ný sex stiga forskot á FH með þessum sigri þar sem að FH-ingar töpuðu fyrr í kvöld fyrir norðan. Handbolti 25.2.2013 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri – FH 29-24 | Sigurganga FH á enda Akureyringar enduðu átta leikja sigurgöngu FH-inga í deildinni með því að vinna fimm marka sigur á FH, 29-24, í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Norðanmanna síðan í nóvember. Handbolti 25.2.2013 18:15 Flottasta handboltamark sögunnar? | Myndband Francois-Xavier Chapon, markvörður franska liðsins Ivry, skoraði eitt flottasta mark í sögu handboltans sem vert er að rifja upp. Handbolti 25.2.2013 13:45 Þórir: Stefnan að komast til Kölnar Þórir Ólafsson og félagar hans í pólska liðinu Vive Targi Kielce voru þeir einu sem komust í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 100 prósenta árangur. Þóri og fjölskyldu hans líður vel í Póllandi. Handbolti 25.2.2013 07:00 Berlínarrefirnir unnu án Dags Dagur Sigurðsson gat ekki stýrt sínum mönnum í Füchse Berlin er liðið hafði betur gegn Pick Szeged, 29-24, í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 24.2.2013 19:30 « ‹ ›
Flensburg og Füchse Berlin á sigurbraut Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en Flensburg vann góðan sigur á Grosswallstadt 26-20. Handbolti 3.3.2013 15:40
Ólafur Bjarki skoraði sjö mörk í óvæntu tapi Topplið Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta tapaði óvænt í kvöld, 28-27, gegn TuS Ferndorf sem er í botnbaráttu deildarinnar. Handbolti 2.3.2013 20:10
Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Voru öll úrslit dagsins eftir bókinni. Handbolti 2.3.2013 16:18
Stefán Rafn frábær er Löwen steinlá Topplið Rhein-Neckar Löwen varð af afar mikilvægum stigum á heimavelli í dag er það steinlá, 28-34, á heimavelli gegn Hamburg í dag. Handbolti 2.3.2013 15:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri ÍR marði eins marks sigur á Akureyri í háspennu leik í Breiðholtinu í dag 20-19. ÍR náði þar með fimm stiga forskoti á Akureyri í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni þegar þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 2.3.2013 00:01
Hannes með níu mörk í mikilvægum sigri Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu í kvöld mikilvægan sigur í toppbaráttunni á móti Bittenfeld og bættu um leið stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 1.3.2013 20:40
Kára-lausir Wetzlar-menn töpuðu Wetzlar tapaði með þriggja marka mun á útivelli á móti sjóðheitu liði Lemgo, 27-30, í úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lemgo hefur unnið alla leiki sína síðan um miðjan desembermánuð. Handbolti 1.3.2013 20:30
Bjarki Már undir smásjánni hjá Medvedi Bjarki Már Elísson, leikmaður HK og landsliðsmaður í handbolta, er undir smásjánni hjá Rússneska stórliðinu Chekhovskiye Medvedi sem mætir einmitt Íslendingaliðinu Kiel í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Þetta kom fram hjá Herði Magnússyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 1.3.2013 18:45
Áttundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut Team Tvis Holstebro, lið Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur og Rutar Jónsdóttir, átti ekki í miklum vandræðum með að landa áttunda sigri sínum í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2013 19:29
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 28.2.2013 19:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - HK 30-20 Haukar eru komnir aftur á sigurbraut í N1 deild karla í handbolta og fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð þegar liðið vann tíu marka heimasigur á HK, 30-20. Haukar eru því áfram með sex stiga forskot á toppnum. Handbolti 28.2.2013 19:00
Hansen leggst undir hnífinn í sumar Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur verið í miklum vandræðum með hnéð á sér síðustu mánuði. Hann verður því að fara í aðgerð í sumar. Handbolti 28.2.2013 15:15
Lauge búinn að semja við Kiel Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel tilkynntu í dag að þeir væru búnir að semja við danska landsliðsmanninn Rasmus Lauge til þriggja ára. Hann fær það hlutverk að leysa franska landsliðsmanninn Daniel Narcisse af hólmi. Handbolti 28.2.2013 13:24
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 29-30 | Áttundi sigur Fram í röð Valur tapaði enn einum leiknum í N1-deild karla í kvöld. Í þetta sinn fyrir sjóðheitum Frömurum sem hafa unnið átta deildarleiki í röð. Handbolti 28.2.2013 11:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 20-19 FH vann mikilvægan sigur á Aftureldingu 20-19 í Kaplakrika í kvöld en liðin náðu sér hvorugt almennilega á strik í leiknum. Afturelding fékk dauðafæri á lokasekúndum leiksins til að jafna metin en Daníel Freyr Andrésson varði hraðaupphlaup frá Benedikt Reyni Kristinssyni. Handbolti 28.2.2013 11:07
Frábær lokakafli hjá Löwen-liðinu - tíu íslensk mörk Stefán Rafn Sigurmannsson og Alexander Petersson skoruðu báðir fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á TV Grosswallstadt, 26-21, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2013 20:53
Guif tapaði og datt niður í þriðja sætið Lærisveinum Kristjáns Andréssonar í Guif tókst ekki að stöðva sigurgöngu Sävehof í toppbaráttuslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad voru eina Íslendingaliðið sem fögnuðu sigri í sænsku deildinni í kvöld. Handbolti 27.2.2013 20:20
Reynir Þór látinn fara - Konráð tekur við Aftureldingu Reynir Þór Reynisson er hættur sem þjálfari Aftureldingar í n1 deild karla í handbolta en Mosfellingar eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Konráð Olavsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar út leiktíðina en Hjörtur Arnarson mun halda àfram sem aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu. Handbolti 27.2.2013 20:08
Kjelling á leið til Bjerringbro Íslendingaliðið danska Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti í dag að það væri búið að semja við norska landsliðsmanninn Kristian Kjelling. Handbolti 27.2.2013 10:46
Sautján marka sigur Framkvenna Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni. Handbolti 26.2.2013 21:06
Fimm íslensk mörk þegar Kiel fór á toppinn Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, komst á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna sjö marka sigur á Füchse Berlin í kvöld, 40-33. Rhein-Neckar Löwen er einu stigi á eftir Kiel en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar eiga leik inni og geta endurheimt toppsætið á morgun. Handbolti 26.2.2013 20:36
Kiel fer til Rússlands Í morgun var dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik. Fimm Íslendingalið eru eftir í keppninni. Handbolti 26.2.2013 12:27
Dagur ekki með Berlin gegn Kiel í kvöld Það er stórleikur í þýska handboltanum í kvöld þegar Þýskalandsmeistarar Kiel taka á móti Füchse Berlin sem er í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 26.2.2013 11:21
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 25.2.2013 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 25-23 ÍR-ingar unnu tveggja marka sigur á Val í Austurbergi í kvöld, 25-23, í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta og stigu með því mikilvægt skref í átta að sæti í úrslitakeppninni. Valsmenn eru áfram í botnsæti deildarinnar. Handbolti 25.2.2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 13-16 Það var engin hágæða sóknarleikur sem var boðið upp á í þriggja marka sigri Hauka á Aftureldingu, 16-13, á Varmá í kvöld í leik liðanna í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta. Haukar náðu á ný sex stiga forskot á FH með þessum sigri þar sem að FH-ingar töpuðu fyrr í kvöld fyrir norðan. Handbolti 25.2.2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri – FH 29-24 | Sigurganga FH á enda Akureyringar enduðu átta leikja sigurgöngu FH-inga í deildinni með því að vinna fimm marka sigur á FH, 29-24, í 17. umferð N1 deildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Norðanmanna síðan í nóvember. Handbolti 25.2.2013 18:15
Flottasta handboltamark sögunnar? | Myndband Francois-Xavier Chapon, markvörður franska liðsins Ivry, skoraði eitt flottasta mark í sögu handboltans sem vert er að rifja upp. Handbolti 25.2.2013 13:45
Þórir: Stefnan að komast til Kölnar Þórir Ólafsson og félagar hans í pólska liðinu Vive Targi Kielce voru þeir einu sem komust í gegnum riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 100 prósenta árangur. Þóri og fjölskyldu hans líður vel í Póllandi. Handbolti 25.2.2013 07:00
Berlínarrefirnir unnu án Dags Dagur Sigurðsson gat ekki stýrt sínum mönnum í Füchse Berlin er liðið hafði betur gegn Pick Szeged, 29-24, í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 24.2.2013 19:30