Handbolti

Öruggur sigur hjá Kiel

Kiel minnkaði forystu Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig í dag er liðið hafði betur gegn Minden, 36-32.

Handbolti

Tap hjá Óskari Bjarna

Viborg tapaði í dag fyrir Randers, 25-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Óskar Bjarni Óskarsson er þjálfari Viborg.

Handbolti

Gajic ekki með gegn Íslandi?

Skyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska lSkyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska landsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.andsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.

Handbolti

Dagur með hálsbólgu

Óvíst er hvort að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, geti stýrt liði sínu gegn Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-24

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá viðureign FH og ÍR í N1-deild karla í handbolta. FH vann leikinn 29-24 eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik.

Handbolti

Kári á leið til Danmerkur

Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skrifaði í gær undir samning við danska liðið Bjerringbro-Silkeborg. Kári mun koma til félagsins frá þýska félaginu Wetzlar. Línumaðurinn segist vera spenntur fyrir því að keppa um titla.

Handbolti

Alexander í stuði gegn Wetzlar

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Löwen vann þægilegan útisigur, 23-29, á Wetzlar í kvöld.

Handbolti

Öruggt hjá Kiel í Rúmeníu

Evrópumeistarar Kiel komust upp að hlið MKB Veszprem á toppi B-riðils Meistaradeildarinnar í kvöld. Kiel vann þá útisigur, 25-28, gegn Constanta.

Handbolti

Guif á toppinn

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu Guif komust aftur í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá fjögurra marka sigur, 27-23, gegn VästeråsIrsta.

Handbolti

Kári búinn að semja við Bjerringbro

Danska handknattleiksliðið Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti á heimasíðu sinni áðan að félagið væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn, Kára Kristján Kristjánsson.

Handbolti