Handbolti

Of spennandi til þess að hafna

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við franska félagið St. Raphael. Nokkurra mánaða óvissutímabili hjá leikmanninum er þar með lokið en hann er á eins árs samningi hjá Flensburg. Arnór tók sér frí frá landsliðinu

Handbolti

Aron: Mikil samstaða í liðinu

Aron Kristjánsson þreytti frumraun sína sem landsliðsþjálfari í kvöld og getur ekki kvartað mikið yfir átta marka sigri. Hann sagðist hafa verið stoltur af því að leiða Ísland til leiks.

Handbolti

Sannfærandi hjá Slóveníu

Slóvenía er komið á blað í riðli Íslands í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir átta marka sigur á Rúmeníu á heimavelli, 34-26.

Handbolti

Alexander: Þetta verður mjög erfiður leikur

Alexander Petersson verður í stóru hlutverki að venju þegar íslenska karlalandsliðið spilar sinn fyrsta leik undir stjórn Arons Kristjánssonar í kvöld. Strákarnir mæta þá Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2014.

Handbolti

Arnór á leiðinni til Frakklands

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason mun söðla um í sumar og flytjast búferlum til Frakklands. Hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við St. Raphael.

Handbolti

Ekki tími fyrir breytingar

Aron Kristjánsson verður í kvöld fyrsti landsliðsþjálfari karla í meira en fimmtíu ár sem fær ekki æfingaleik fyrir fyrsta keppnisleikinn. Ísland mætir Hvít-Rússum í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014.

Handbolti

Landsliðaflakkarinn

Siarhei Rutenka er einn lykilmanna hvítrússneska landsliðsins sem mætir því íslenska í kvöld. Hann er lykilmaður í sterku liði Barcelona en var einnig samherji Ólafs Stefánssonar hjá Ciudad Real frá 2005 til 2009.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-26

Fram er enn taplaust á toppi N1 deildar kvenna eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni á útivelli 26-23. Jafnt var í hálfleik 13-13 en Fram náði mest fimm marka forystu eftir hlé og vann nokkuð öruggan sigur.

Handbolti

Karabatic má aftur æfa með Montpellier

Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi.

Handbolti

Beint af flugvellinum á fund

Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar.

Handbolti

Guðjón Valur tekur við fyrirliðabandinu af Ólafi

Aron Kristjánsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti það formlega á blaðamannafundi í dag að Guðjón Valur Sigurðsson verði fyrirliði liðsins en framundan eru tveir leikir í undankeppni EM í Danmörku 2014.

Handbolti

Aron: Bærinn andaði léttar

Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á ný þegar það mætir Hvít-Rússum í vikunni. Hann er kominn af stað með Kiel á ný eftir meiðsli en Aron segir að það fylgi því ávallt mikil pressa að spila með liðinu.

Handbolti

Ásbjörn kominn aftur heim í FH

Ásbjörn Friðriksson er kominn aftur heim frá Svíþjóð og ætlar að spila með FH í N1 deild karla í handbolta í vetur. Ásbjörn hefur undanfarið leikið með sænska liðinu Alingsås. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH.

Handbolti

Oddur: Aldrei fundið álíka sársauka

Akureyringurinn magnaði Oddur Grétarsson var borinn út á börum og upp í sjúkrabíl á leik Hauka og Akureyrar á laugardag. Eitthvað gerðist þegar hann lenti eftir að hafa skotið í hraðaupphlaupi. Oddur lá í gólfinu og var augljóslega sárþjáður.

Handbolti

Fyrsta tap Paris Handball

Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Paris Handball, 35-36, í deildarbikarnum í kvöld.

Handbolti