Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 24-29

Fram unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1-deild karla með sterkum 5 marka sigri í Kaplakrika, 24-29. Jafnræði var með liðunum lengst af en góðar lokamínútur gerðu útslagið í sigri gestanna.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23

Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu.

Handbolti

Karabatic tjáir sig um veðmálasvindlið

Besti handknattleiksmaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, tjáði sig í fyrsta skipti í gær um veðmálasvindlið sem hann er bendlaður við í heimalandinu. Það gerði franski landsliðsmaðurinn á Facebook-síðu sinni.

Handbolti

Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á móti Svíum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 16-23, í fyrri æfingaleik sínum á móti sænska landsliðinu en þjóðirnar mættust í Sparbankshallen í Varberg í kvöld. Sænska liðið er sterkt og var með á Ólympíuleikunum í London fyrr í haust.

Handbolti

Karabatic gæti verið á leið í fangelsi

Besti handknattleiksmaður heims, Nikola Karabatic, gæti átt yfir höfði sér þriggja til fimm ára fangelsisdóm en hann, ásamt mörgum öðrum, er grunaður um að hafa hagrætt úrslitum leiks á síðustu leiktíð.

Handbolti

Snorri sagður á leið til GOG

Snorri Steinn Guðjónsson er í dag orðaður við sitt gamla félag, GOG, í dönskum fjölmiðlum. Snorri hefur verið án félags síðan að stórliðið AG fór á hausinn í sumar.

Handbolti