Handbolti Ásgeir skoraði tvö mörk í sigri Paris Íslendingaliðið Paris Handball er komið á toppinn í frönsku úrvalsdeildinni eftir öruggan sigur, 35-29, á St. Raphael. Handbolti 5.10.2012 09:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1 deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fara þrír af fjórum leikjum 3. umferðarinnar fram. Handbolti 4.10.2012 19:15 Forseti Mojkovac baðst afsökunar á því að leikmaður liðsins skallaði Haukamann Haukum barst í gær formleg afsökunarbeiðni frá Vlatko Rakocevic, forseta HC Mojkovac vegna framferði eins leikmanna liðsins, Boris Savic í Evrópuleik Hauka og Mojkovac um miðjan september síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Handbolti 4.10.2012 16:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 24-29 Fram unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1-deild karla með sterkum 5 marka sigri í Kaplakrika, 24-29. Jafnræði var með liðunum lengst af en góðar lokamínútur gerðu útslagið í sigri gestanna. Handbolti 4.10.2012 12:38 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-22 Bikarmeistarar Hauka og Íslandsmeistarar HK skildu jöfn í hörkuleik í Hafnarfirði í kvöld. HK-ingar eru þó örugglega talsvert ánægðari með sitt stig en Haukarnir að þessu sinni. Handbolti 4.10.2012 12:36 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23 Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu. Handbolti 4.10.2012 12:33 Montpellier tapaði | PSG setur sína leikmenn í bann Montpellier tapaði í kvöld fyrir Fenix Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-29, enda án fimm sterkra leikmanna sem hafa allir verið kærðir fyrir veðmálasvindl. Handbolti 3.10.2012 20:34 Guif á toppinn í Svíþjóð Guif frá Eskilstuna kom sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar að liðið vann átta marka sigur á Skövde, 35-27. Handbolti 3.10.2012 20:24 Naumur sigur Füchse | Jafntefli hjá Flensburg Weztlar náði góðu stigi þegar að liðið gerði jafntefli við Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-31. Handbolti 3.10.2012 19:31 Ísland gerði jafntefli í Svíþjóð Kvennalandsliðið Íslands gerði í kvöld jafntefli við Svíþjóð, 24-24, í æfingaleik ytra. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir skoraði níu mörk fyrir íslenska liðið. Handbolti 3.10.2012 19:13 Karabatic grét fyrir rétti | Settur í leikbann Nikola Karabatic var í dag leiddur fyrir dómara þar sem honum var birt kæra fyrir meint veðmálasvindl í tengslum við leik Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 3.10.2012 17:53 Karabatic tjáir sig um veðmálasvindlið Besti handknattleiksmaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, tjáði sig í fyrsta skipti í gær um veðmálasvindlið sem hann er bendlaður við í heimalandinu. Það gerði franski landsliðsmaðurinn á Facebook-síðu sinni. Handbolti 3.10.2012 08:48 Kiel upp í annað sætið eftir 19 marka stórsigur á útivelli - sex íslensk mörk Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með lið TV 1893 Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel vann leikinn með 19 marka mun, 39-20, og komst með því upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 2.10.2012 19:37 Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 16-23, í fyrri æfingaleik sínum á móti sænska landsliðinu en þjóðirnar mættust í Sparbankshallen í Varberg í kvöld. Sænska liðið er sterkt og var með á Ólympíuleikunum í London fyrr í haust. Handbolti 2.10.2012 18:29 Karabatic verður ekki valinn í næsta landsliðshóp hjá Frökkum Franski landsliðsþjálfarinn í handbolta, Claude Onesta, hefur tjáð sig um hneykslið í Frakklandi þar sem Nikola Karabatic og fleiri eru sakaðir um að hafa tapað leik viljandi svo þeir og ættingjar þeirra gætu grætt á veðbönkum. Handbolti 2.10.2012 17:30 Snorri Steinn búinn að skrifa undir samning við GOG til ársins 2015 Danska félagið GOG Håndbold sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kom fram að íslenski landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið eða til sumarsins 2015. Handbolti 1.10.2012 16:31 Karabatic gæti verið á leið í fangelsi Besti handknattleiksmaður heims, Nikola Karabatic, gæti átt yfir höfði sér þriggja til fimm ára fangelsisdóm en hann, ásamt mörgum öðrum, er grunaður um að hafa hagrætt úrslitum leiks á síðustu leiktíð. Handbolti 1.10.2012 13:15 Ólafur Bjarki og Ernir á toppnum Emsdetten er með fullt hús á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta en liðið vann í dag sigur á Hildesheim, 28-25, á útivelli. Handbolti 30.9.2012 19:35 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. Handbolti 30.9.2012 18:29 Kiel vann frábæran sigur á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu Kiel vann frábæran sigur,32-27, á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Spáni í dag. Handbolti 30.9.2012 17:50 Füchse Berlin með frábæran sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu fínan sigur á HC Dinamo Minsk 29 -25 í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Handbolti 30.9.2012 16:08 Valur og Fram enn með fullt hús stiga Fram gerði í dag góða ferð til Vestmannaeyja og vann þar sex marka sigur á ÍBV en heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 29.9.2012 19:42 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-28 Haukar unnu góðan sigur á nýliðum ÍR-inga, 24-28, í Austurberginu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur ÍR í efstu deild í fimm ár eða síðan árið 2007. Handbolti 29.9.2012 00:01 Pekarskyte valin í landsliðið Ramune Pekarskyte mun leika sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd þegar að liðið leikur æfingaleiki gegn Svíum og Norðmönnum í næstu viku. Handbolti 28.9.2012 14:04 Snorri sagður á leið til GOG Snorri Steinn Guðjónsson er í dag orðaður við sitt gamla félag, GOG, í dönskum fjölmiðlum. Snorri hefur verið án félags síðan að stórliðið AG fór á hausinn í sumar. Handbolti 28.9.2012 11:44 Handboltamyndir kvöldsins Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. HK, FH og Akureyri unnu sína leiki og gátu leyft sér að fagna. Handbolti 27.9.2012 22:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 27.9.2012 19:00 Arnór skoraði fjögur mörk í Meistaradeildinni Arnór Atlason átti virkilega góðan leik fyrir Flensburg í Meistaradeildinni í kvöld er það gerði jafntefli, 37-37, gegn franska liðinu Montpellier. Arnór skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 27.9.2012 18:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH - 22-25 FH-ingar unnu fínan sigur gegn Val, 25-22, í 2. umferð N1-deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 27.9.2012 12:28 Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 24-23 Íslandsmeistar HK unnu dramatískan sigur á Aftureldingu í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í Digranesi í kvöld. Handbolti 27.9.2012 12:26 « ‹ ›
Ásgeir skoraði tvö mörk í sigri Paris Íslendingaliðið Paris Handball er komið á toppinn í frönsku úrvalsdeildinni eftir öruggan sigur, 35-29, á St. Raphael. Handbolti 5.10.2012 09:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1 deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fara þrír af fjórum leikjum 3. umferðarinnar fram. Handbolti 4.10.2012 19:15
Forseti Mojkovac baðst afsökunar á því að leikmaður liðsins skallaði Haukamann Haukum barst í gær formleg afsökunarbeiðni frá Vlatko Rakocevic, forseta HC Mojkovac vegna framferði eins leikmanna liðsins, Boris Savic í Evrópuleik Hauka og Mojkovac um miðjan september síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Handbolti 4.10.2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 24-29 Fram unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1-deild karla með sterkum 5 marka sigri í Kaplakrika, 24-29. Jafnræði var með liðunum lengst af en góðar lokamínútur gerðu útslagið í sigri gestanna. Handbolti 4.10.2012 12:38
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-22 Bikarmeistarar Hauka og Íslandsmeistarar HK skildu jöfn í hörkuleik í Hafnarfirði í kvöld. HK-ingar eru þó örugglega talsvert ánægðari með sitt stig en Haukarnir að þessu sinni. Handbolti 4.10.2012 12:36
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23 Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu. Handbolti 4.10.2012 12:33
Montpellier tapaði | PSG setur sína leikmenn í bann Montpellier tapaði í kvöld fyrir Fenix Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-29, enda án fimm sterkra leikmanna sem hafa allir verið kærðir fyrir veðmálasvindl. Handbolti 3.10.2012 20:34
Guif á toppinn í Svíþjóð Guif frá Eskilstuna kom sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar að liðið vann átta marka sigur á Skövde, 35-27. Handbolti 3.10.2012 20:24
Naumur sigur Füchse | Jafntefli hjá Flensburg Weztlar náði góðu stigi þegar að liðið gerði jafntefli við Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-31. Handbolti 3.10.2012 19:31
Ísland gerði jafntefli í Svíþjóð Kvennalandsliðið Íslands gerði í kvöld jafntefli við Svíþjóð, 24-24, í æfingaleik ytra. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir skoraði níu mörk fyrir íslenska liðið. Handbolti 3.10.2012 19:13
Karabatic grét fyrir rétti | Settur í leikbann Nikola Karabatic var í dag leiddur fyrir dómara þar sem honum var birt kæra fyrir meint veðmálasvindl í tengslum við leik Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 3.10.2012 17:53
Karabatic tjáir sig um veðmálasvindlið Besti handknattleiksmaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, tjáði sig í fyrsta skipti í gær um veðmálasvindlið sem hann er bendlaður við í heimalandinu. Það gerði franski landsliðsmaðurinn á Facebook-síðu sinni. Handbolti 3.10.2012 08:48
Kiel upp í annað sætið eftir 19 marka stórsigur á útivelli - sex íslensk mörk Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel áttu ekki í miklum vandræðum með lið TV 1893 Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel vann leikinn með 19 marka mun, 39-20, og komst með því upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 2.10.2012 19:37
Stelpurnar töpuðu með sjö mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 16-23, í fyrri æfingaleik sínum á móti sænska landsliðinu en þjóðirnar mættust í Sparbankshallen í Varberg í kvöld. Sænska liðið er sterkt og var með á Ólympíuleikunum í London fyrr í haust. Handbolti 2.10.2012 18:29
Karabatic verður ekki valinn í næsta landsliðshóp hjá Frökkum Franski landsliðsþjálfarinn í handbolta, Claude Onesta, hefur tjáð sig um hneykslið í Frakklandi þar sem Nikola Karabatic og fleiri eru sakaðir um að hafa tapað leik viljandi svo þeir og ættingjar þeirra gætu grætt á veðbönkum. Handbolti 2.10.2012 17:30
Snorri Steinn búinn að skrifa undir samning við GOG til ársins 2015 Danska félagið GOG Håndbold sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kom fram að íslenski landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið eða til sumarsins 2015. Handbolti 1.10.2012 16:31
Karabatic gæti verið á leið í fangelsi Besti handknattleiksmaður heims, Nikola Karabatic, gæti átt yfir höfði sér þriggja til fimm ára fangelsisdóm en hann, ásamt mörgum öðrum, er grunaður um að hafa hagrætt úrslitum leiks á síðustu leiktíð. Handbolti 1.10.2012 13:15
Ólafur Bjarki og Ernir á toppnum Emsdetten er með fullt hús á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta en liðið vann í dag sigur á Hildesheim, 28-25, á útivelli. Handbolti 30.9.2012 19:35
Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. Handbolti 30.9.2012 18:29
Kiel vann frábæran sigur á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu Kiel vann frábæran sigur,32-27, á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Spáni í dag. Handbolti 30.9.2012 17:50
Füchse Berlin með frábæran sigur á Dinamo Minsk í Meistaradeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu fínan sigur á HC Dinamo Minsk 29 -25 í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Handbolti 30.9.2012 16:08
Valur og Fram enn með fullt hús stiga Fram gerði í dag góða ferð til Vestmannaeyja og vann þar sex marka sigur á ÍBV en heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 29.9.2012 19:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-28 Haukar unnu góðan sigur á nýliðum ÍR-inga, 24-28, í Austurberginu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur ÍR í efstu deild í fimm ár eða síðan árið 2007. Handbolti 29.9.2012 00:01
Pekarskyte valin í landsliðið Ramune Pekarskyte mun leika sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd þegar að liðið leikur æfingaleiki gegn Svíum og Norðmönnum í næstu viku. Handbolti 28.9.2012 14:04
Snorri sagður á leið til GOG Snorri Steinn Guðjónsson er í dag orðaður við sitt gamla félag, GOG, í dönskum fjölmiðlum. Snorri hefur verið án félags síðan að stórliðið AG fór á hausinn í sumar. Handbolti 28.9.2012 11:44
Handboltamyndir kvöldsins Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. HK, FH og Akureyri unnu sína leiki og gátu leyft sér að fagna. Handbolti 27.9.2012 22:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 27.9.2012 19:00
Arnór skoraði fjögur mörk í Meistaradeildinni Arnór Atlason átti virkilega góðan leik fyrir Flensburg í Meistaradeildinni í kvöld er það gerði jafntefli, 37-37, gegn franska liðinu Montpellier. Arnór skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 27.9.2012 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH - 22-25 FH-ingar unnu fínan sigur gegn Val, 25-22, í 2. umferð N1-deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 27.9.2012 12:28
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 24-23 Íslandsmeistar HK unnu dramatískan sigur á Aftureldingu í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í Digranesi í kvöld. Handbolti 27.9.2012 12:26