Handbolti Andersson samdi við KIF Kaupmannahöfn Sænska stórskyttan Kim Andersson mun spila með hinu nýstofnaða KIF Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann var kynntur á blaðamannafundi í dag sem nýr leikmaður félagsins. Handbolti 3.9.2012 14:15 Rhein-Neckar Löwen vann í Melsungen - Kári innsiglaði sigur Wetzlar Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið fór til Melsungen í kvöld og vann heimamenn 26-23. Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðið og Alexander Petersson er á sínu fyrsta tímabili með Löwen. Kári Kristjánsson innsiglaði sigur Wetzlar í Balingen. Handbolti 1.9.2012 19:45 Kiel steinlá í úrslitaleiknum - Atlético Madrid Heimsmeistari félagsliða Spænska félagið Atlético Madrid varð Heimsmeistari félagsliða í dag eftir fimm marka sigur á Kiel, 28-23, í úrslitaleik í Katar í dag. Aron Pálmarsson gat ekki spilað með Kiel vegna meiðsla og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði bara eitt mark í úrslitaleiknum. Handbolti 1.9.2012 17:34 Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Handbolti 1.9.2012 15:15 Kiel í úrslitaleikinn | Aron fékk þursabit Kiel tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða með sigri á Al Zamalek frá Egyptalandi í undanúrslitum, 34-24. Handbolti 31.8.2012 20:33 Minden enn stigalaust Vignir Svavarsson og félagar hans í nýliðum Minden töpuðu í kvöld fyrir Gummersbach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 31-27. Handbolti 31.8.2012 20:24 Kiel í beinni | Anton og Hlynur dæma Það verða íslenskir dómarar á flautunni klukkan 17.30 á eftir þegar Íslendingaliðið Kiel mætir egypska liðinu Al Zamalek í undanúrslitum á HM félagsliða. Hægt er að sjá leikinn beint á netinu. Handbolti 31.8.2012 16:30 Haukar fóru illa með Framara Fram skoraði bara ellefu mörk gegn Haukum á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld. Lokatölur voru 32-11. Handbolti 30.8.2012 23:12 Aron búinn að ræða við landsliðsstrákana: Ólafur ekki með Aron Kristjánsson, nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur lokið við að ræða við alla leikmenn sem voru með landsliðinu á Ólympíuleikunum. Aron fékk jákvæð viðbrögð frá öllum leikmönnum og það er aðeins Ólafur Stefánsson sem ætlar ekki að vera með íslenska liðinu í leikjunum í undankeppni EM í október og nóvember. Handbolti 30.8.2012 17:45 Haukar og FH unnu fyrstu leiki Hafnarfjarðarmótsins Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Haukar og FH unnu sigra í þeim en báðir fóru þeir fram í íþróttahúsinu við Strandgötu. Handbolti 29.8.2012 22:04 Guðjón Valur með 90 prósent skotnýtingu á HM félagsliða Guðjón Valur Sigurðsson varð markahæsti leikmaður Kiel í riðlakeppninni á HM félagsliða í Katar en íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað 20 mörk í fyrstu þremur leikjunum eða 6,7 mörk að meðaltali í leik.Guðjón Valur skoraði fimm mörkum meira en nýja serbneska skytta Marko Vujin Handbolti 29.8.2012 19:15 Atlético de Madrid seldi Sterbik til erkifjendanna í Barcelona Arpad Sterbik, einn besti markvörður í heimi, hefur skipt á milli tveggja bestu liðanna á Spáni. Sterbik hefur varið mark Atlético de Madrid (áður Ciudad Real) undanfarin átta ár en er nú orðinn leikmaður Barcelona. Handbolti 29.8.2012 15:30 Guðjón Valur lék bara seinni hálfleik en var samt markahæstur hjá Kiel Kiel hélt áfram sigurgöngu sinni á HM félagsliða í handbolta með ellefu marka sigri á Asíumeisturum Mudhar Club frá Sádí-Arabíu, 42-31, en keppnin stendur nú yfir í Katar. Kiel vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og spilar í undanúrslitunum á föstudaginn. Handbolti 29.8.2012 13:45 Auðvelt hjá Füchse Berlin Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, er enn með fullt hús stiga eftir sigur á nýliðum Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 29-22. Handbolti 28.8.2012 19:45 Thomas Mogensen tekur sér frí frá danska landsliðinu Thomas Mogensen, leikstjórnandi danska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu á HM á Spáni í byrjun næsta ár. Mogensen ætlar að taka sér pásu frá landsliðinu á næstu misserum til þess að einbeita sér að félagsliði sínu Flensburg. Handbolti 28.8.2012 18:15 27 marka sigur Kiel á áströlsku liði Kiel vann í dag stórsigur á ástralska liðinu Sydney University í heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú fer fram í Katar. Lokatölur voru 40-13, Þýskalands- og Evrópumeisturunum í vil. Handbolti 28.8.2012 17:58 Afturelding og Valur með sigra í handboltanum Karlalið Aftureldingar og kvennalið Vals unnu sigra á æfingamótum í handbolta sem lauk um helgina. Handbolti 27.8.2012 15:45 Öruggt hjá Berlin og Magdeburg Íslendingaliðin Füchse Berlin og Magdeburg byrjuðu leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni vel í dag. Bæði lið unnu sannfærandi sigri. Handbolti 26.8.2012 17:02 Rhein-Neckar Löwen byrjar með sigri Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar og Alexander Petersson leikur með byrjaði þýsku úrvalsdeildina í handbolta með sigri á Göppingen 30-25. Löwen var einu marki yfir í hálfleik, 13-12. Handbolti 26.8.2012 15:11 Arnór búinn að semja við Flensburg Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason skrifaði í dag undir eins árs samning við eitt besta félag Þýskalands, Flensburg. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni. Handbolti 25.8.2012 20:07 Wetzlar valtaði yfir Hamburg Íslendingaliðið Wetzlar hóf leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni með látum en Wetzlar gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Hamburg í dag. Handbolti 25.8.2012 18:48 Aron skoraði fimm mörk í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Kiel hófu titilvörn sína með stæl í dag er liðið vann níu marka útisigur, 25-34, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 10-16. Handbolti 25.8.2012 16:27 Sverre slapp við skammakrókinn í fyrsta leik Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt gerðu 23-23 jafntefli við MT Melsungen í fyrsta leiknum í þýsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en leikurinn fór fram á heimavelli Grosswallstadt í Frankenstolz Arena. Handbolti 24.8.2012 19:31 Brand: Kiel hefur ekkert gert fyrir þýskan handbolta Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, er ekki ánægður með félag Alfreðs Gíslasonar, Kiel, og gagnrýnir það fyrir að nota ekki fleiri þýska leikmenn. Handbolti 24.8.2012 18:00 Arnór spilar í Þýskalandi eða Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason staðfesti við Vísi í dag að hann væri búinn að útiloka að spila í Danmörku í vetur í kjölfar þess að hann hafnaði tilboði frá Team Tvis Holstebro. Handbolti 24.8.2012 15:00 Fylkir fékk keppnisleyfi í 1. deild karla Fylkir mun eiga lið í meistaraflokki karla í handbolta á nýjan leik en félaginu barst í dag jákvætt svar við beiðni um keppnisleyfi í 1. deild karla. Handbolti 24.8.2012 14:51 Dagur framlengir við Berlin Þýska handknattleiksfélagið Füchse Berlin tilkynnti í dag að það væri búið að framlengja samningi sínum við þjálfarann, Dag Sigurðsson, til ársins 2017. Handbolti 24.8.2012 14:15 Kim Andersson ætlar að spila með KIF í vetur Sænska stórskyttan Kim Andersson er búinn að ákveða að spila með KIF Kaupamannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í vetur en Andersson var áður búinn að semja við AG Kaupmannahöfn sem fór á hausinn á dögunum. Handbolti 23.8.2012 22:00 Óskar Bjarni: Það eru forréttindi að starfa með landsliðinu Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið aðstoðarlandsliðsþjálfari Guðmundar Guðmundssonar síðustu fjögur ár. Hann ákvað að láta af því starfi eftir Ólympíuleikana. Fannst það góður tímapunktur þar sem hann var þess utan að taka að sér spennandi þjálfarastarf í Danmörku. Handbolti 23.8.2012 07:30 Aron ætlar að byggja á góðum grunni Nýráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, Aron Kristjánsson, ætlar sér ekki að gera róttækar breytingar á landsliðinu enda geti hann byggt ofan á góðan grunn frá Guðmundi Guðmundssyni. Aron vonast til þess að flestir leikmanna landsliðsins haldi áfram. Handbolti 23.8.2012 07:00 « ‹ ›
Andersson samdi við KIF Kaupmannahöfn Sænska stórskyttan Kim Andersson mun spila með hinu nýstofnaða KIF Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann var kynntur á blaðamannafundi í dag sem nýr leikmaður félagsins. Handbolti 3.9.2012 14:15
Rhein-Neckar Löwen vann í Melsungen - Kári innsiglaði sigur Wetzlar Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið fór til Melsungen í kvöld og vann heimamenn 26-23. Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðið og Alexander Petersson er á sínu fyrsta tímabili með Löwen. Kári Kristjánsson innsiglaði sigur Wetzlar í Balingen. Handbolti 1.9.2012 19:45
Kiel steinlá í úrslitaleiknum - Atlético Madrid Heimsmeistari félagsliða Spænska félagið Atlético Madrid varð Heimsmeistari félagsliða í dag eftir fimm marka sigur á Kiel, 28-23, í úrslitaleik í Katar í dag. Aron Pálmarsson gat ekki spilað með Kiel vegna meiðsla og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði bara eitt mark í úrslitaleiknum. Handbolti 1.9.2012 17:34
Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Handbolti 1.9.2012 15:15
Kiel í úrslitaleikinn | Aron fékk þursabit Kiel tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða með sigri á Al Zamalek frá Egyptalandi í undanúrslitum, 34-24. Handbolti 31.8.2012 20:33
Minden enn stigalaust Vignir Svavarsson og félagar hans í nýliðum Minden töpuðu í kvöld fyrir Gummersbach á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 31-27. Handbolti 31.8.2012 20:24
Kiel í beinni | Anton og Hlynur dæma Það verða íslenskir dómarar á flautunni klukkan 17.30 á eftir þegar Íslendingaliðið Kiel mætir egypska liðinu Al Zamalek í undanúrslitum á HM félagsliða. Hægt er að sjá leikinn beint á netinu. Handbolti 31.8.2012 16:30
Haukar fóru illa með Framara Fram skoraði bara ellefu mörk gegn Haukum á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld. Lokatölur voru 32-11. Handbolti 30.8.2012 23:12
Aron búinn að ræða við landsliðsstrákana: Ólafur ekki með Aron Kristjánsson, nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur lokið við að ræða við alla leikmenn sem voru með landsliðinu á Ólympíuleikunum. Aron fékk jákvæð viðbrögð frá öllum leikmönnum og það er aðeins Ólafur Stefánsson sem ætlar ekki að vera með íslenska liðinu í leikjunum í undankeppni EM í október og nóvember. Handbolti 30.8.2012 17:45
Haukar og FH unnu fyrstu leiki Hafnarfjarðarmótsins Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Haukar og FH unnu sigra í þeim en báðir fóru þeir fram í íþróttahúsinu við Strandgötu. Handbolti 29.8.2012 22:04
Guðjón Valur með 90 prósent skotnýtingu á HM félagsliða Guðjón Valur Sigurðsson varð markahæsti leikmaður Kiel í riðlakeppninni á HM félagsliða í Katar en íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað 20 mörk í fyrstu þremur leikjunum eða 6,7 mörk að meðaltali í leik.Guðjón Valur skoraði fimm mörkum meira en nýja serbneska skytta Marko Vujin Handbolti 29.8.2012 19:15
Atlético de Madrid seldi Sterbik til erkifjendanna í Barcelona Arpad Sterbik, einn besti markvörður í heimi, hefur skipt á milli tveggja bestu liðanna á Spáni. Sterbik hefur varið mark Atlético de Madrid (áður Ciudad Real) undanfarin átta ár en er nú orðinn leikmaður Barcelona. Handbolti 29.8.2012 15:30
Guðjón Valur lék bara seinni hálfleik en var samt markahæstur hjá Kiel Kiel hélt áfram sigurgöngu sinni á HM félagsliða í handbolta með ellefu marka sigri á Asíumeisturum Mudhar Club frá Sádí-Arabíu, 42-31, en keppnin stendur nú yfir í Katar. Kiel vann alla þrjá leiki sína í riðlinum og spilar í undanúrslitunum á föstudaginn. Handbolti 29.8.2012 13:45
Auðvelt hjá Füchse Berlin Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, er enn með fullt hús stiga eftir sigur á nýliðum Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 29-22. Handbolti 28.8.2012 19:45
Thomas Mogensen tekur sér frí frá danska landsliðinu Thomas Mogensen, leikstjórnandi danska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu á HM á Spáni í byrjun næsta ár. Mogensen ætlar að taka sér pásu frá landsliðinu á næstu misserum til þess að einbeita sér að félagsliði sínu Flensburg. Handbolti 28.8.2012 18:15
27 marka sigur Kiel á áströlsku liði Kiel vann í dag stórsigur á ástralska liðinu Sydney University í heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú fer fram í Katar. Lokatölur voru 40-13, Þýskalands- og Evrópumeisturunum í vil. Handbolti 28.8.2012 17:58
Afturelding og Valur með sigra í handboltanum Karlalið Aftureldingar og kvennalið Vals unnu sigra á æfingamótum í handbolta sem lauk um helgina. Handbolti 27.8.2012 15:45
Öruggt hjá Berlin og Magdeburg Íslendingaliðin Füchse Berlin og Magdeburg byrjuðu leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni vel í dag. Bæði lið unnu sannfærandi sigri. Handbolti 26.8.2012 17:02
Rhein-Neckar Löwen byrjar með sigri Rhein-Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar og Alexander Petersson leikur með byrjaði þýsku úrvalsdeildina í handbolta með sigri á Göppingen 30-25. Löwen var einu marki yfir í hálfleik, 13-12. Handbolti 26.8.2012 15:11
Arnór búinn að semja við Flensburg Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason skrifaði í dag undir eins árs samning við eitt besta félag Þýskalands, Flensburg. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni. Handbolti 25.8.2012 20:07
Wetzlar valtaði yfir Hamburg Íslendingaliðið Wetzlar hóf leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni með látum en Wetzlar gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Hamburg í dag. Handbolti 25.8.2012 18:48
Aron skoraði fimm mörk í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Kiel hófu titilvörn sína með stæl í dag er liðið vann níu marka útisigur, 25-34, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 10-16. Handbolti 25.8.2012 16:27
Sverre slapp við skammakrókinn í fyrsta leik Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt gerðu 23-23 jafntefli við MT Melsungen í fyrsta leiknum í þýsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en leikurinn fór fram á heimavelli Grosswallstadt í Frankenstolz Arena. Handbolti 24.8.2012 19:31
Brand: Kiel hefur ekkert gert fyrir þýskan handbolta Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, er ekki ánægður með félag Alfreðs Gíslasonar, Kiel, og gagnrýnir það fyrir að nota ekki fleiri þýska leikmenn. Handbolti 24.8.2012 18:00
Arnór spilar í Þýskalandi eða Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason staðfesti við Vísi í dag að hann væri búinn að útiloka að spila í Danmörku í vetur í kjölfar þess að hann hafnaði tilboði frá Team Tvis Holstebro. Handbolti 24.8.2012 15:00
Fylkir fékk keppnisleyfi í 1. deild karla Fylkir mun eiga lið í meistaraflokki karla í handbolta á nýjan leik en félaginu barst í dag jákvætt svar við beiðni um keppnisleyfi í 1. deild karla. Handbolti 24.8.2012 14:51
Dagur framlengir við Berlin Þýska handknattleiksfélagið Füchse Berlin tilkynnti í dag að það væri búið að framlengja samningi sínum við þjálfarann, Dag Sigurðsson, til ársins 2017. Handbolti 24.8.2012 14:15
Kim Andersson ætlar að spila með KIF í vetur Sænska stórskyttan Kim Andersson er búinn að ákveða að spila með KIF Kaupamannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í vetur en Andersson var áður búinn að semja við AG Kaupmannahöfn sem fór á hausinn á dögunum. Handbolti 23.8.2012 22:00
Óskar Bjarni: Það eru forréttindi að starfa með landsliðinu Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið aðstoðarlandsliðsþjálfari Guðmundar Guðmundssonar síðustu fjögur ár. Hann ákvað að láta af því starfi eftir Ólympíuleikana. Fannst það góður tímapunktur þar sem hann var þess utan að taka að sér spennandi þjálfarastarf í Danmörku. Handbolti 23.8.2012 07:30
Aron ætlar að byggja á góðum grunni Nýráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, Aron Kristjánsson, ætlar sér ekki að gera róttækar breytingar á landsliðinu enda geti hann byggt ofan á góðan grunn frá Guðmundi Guðmundssyni. Aron vonast til þess að flestir leikmanna landsliðsins haldi áfram. Handbolti 23.8.2012 07:00