Handbolti Arftaki Guðmundar tilkynntur í hádeginu HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu en þar verður tilkynnt um nýjan landsliðsþjálfara í handknattleik en eins og kunnugt er þá lét Guðmundur Guðmundsson af starfi sínu eftir Ólympíuleikana. Handbolti 22.8.2012 09:33 Kiel vann þýska ofurbikarinn Kiel sigraði Flensburg-Handewitt í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld 29-26. Staðan var jöfn í hálfleik 14-14 en Kiel reyndist sterkara er leið á seinni hálfleikinn og tryggði sér sigur að lokum í spennandi leik. Handbolti 21.8.2012 20:00 Mikkel Hansen gerði fjögurra ára samning við Paris Handball Danska stórskyttan Mikkel Hansen er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska félagið Paris Handball en hann var að leita sér að liði eftir að AG frá Kaupmannahöfn fór á hausinn. Handbolti 20.8.2012 19:01 Ivano Balic búinn að finna sér lið í Makedóníu Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins og einn besti handboltamaður í heimi stóran hluta síns ferils, mun spila í makedónsku deildinni, ef marka má fréttir frá heimalandi hans. Balic hefur verið án félags í sumar en allt bendir til þess að hann sé að skrifa undir við HC Metalurg Skopje en þjálfari liðsins er einmitt Lino Cervar. Handbolti 19.8.2012 19:30 Niclas Ekberg á leið til Alfreðs í Kiel Sænski landsliðshornamaðurinn Niclas Ekberg er langt kominn með að ganga frá samningi við þýsku meistarana í THW Kiel en hann er eins og aðrir fyrrum leikmenn danska liðsins AG Kaupmannahafnar að leita sér að nýju félagi eftir að AG fór á hausinn. Handbolti 17.8.2012 21:45 Ekstra Bladet: Mikkel Hansen verður liðsfélagi Róberts og Ásgeirs í París Danska stórskyttan Mikkel Hansen mun að öllum líkindum spila í franska boltanum í vetur en hann er eins og aðrir leikmenn AG kaupmannahafnar að leita sér að nýju félagi eftir að AG fór á hausinn á meðan Ólympíuleikunum stóð. Handbolti 17.8.2012 17:15 Akureyri með tvo erlenda markverði í vetur Akureyri Handboltafélag hefur fengið markvörðinn Tomas Olason til liðs við sig. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Tomas kemur frá danska b-deildarliðinu Odder en hann á íslenskan föður. Handbolti 16.8.2012 12:00 Snorri Steinn: Þetta var þungt högg í andlitið „Það er ekkert mikið að frétta sem stendur en öll hjól eru eðlilega í fullum gangi. Ég er að vega og meta stöðuna. Það þarf að huga að mörgu fyrir framtíðina. Þetta er engin óskastaða þegar tímabilin eru að hefjast úti um alla Evrópu," sagði Snorri Steinn Guðjónsson en hann er atvinnulaus um þessar mundir. Handbolti 16.8.2012 08:00 Arftaki Guðmundar kynntur í næstu viku Einar Einarsson, formaður landsliðsnefndar HSÍ, staðfesti við Fréttablaðið í gær að nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins yrði tilkynntur í næstu viku. Handbolti 16.8.2012 07:00 Íslenska handboltalandsliðið byrjar á móti Rússum á HM á Spáni Alþjóðahandboltasambandið hefur gefið út leikjadagskrá fyrir Heimsmeistarakeppnina á Spáni sem fer fram í janúar næstkomandi en íslenska landsliðið verður þar í aðalhlutverki og öll keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 15.8.2012 15:00 Frakkarnir rústuðu sviðsmynd í sjónvarpi og afklæddu fréttamann Franska handboltalandsliðið fór mikinn í fögnuði sínum eftir að liðið vann gull á ÓL í London. Liðið gekk svo hreinlega berserksgang í sjónvarpsviðtali. Handbolti 14.8.2012 23:00 Enginn betri en Þórir Þórir Hergeirsson náði sögulegum árangri með norska kvennalandsliðið í handbolta um helgina. Liðið fullkomnaði gullnu þrennuna með því að bæta ólympíumeistaratitlinum við bæði heims- og Evrópumeistaratitla sína. Handbolti 13.8.2012 08:00 Aron fimmti Íslendingurinn sem kemst í úrvalslið stórmóts frá 2008 Aron Pálmarsson var valinn í úrvalslið handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London en valið var tilkynnt fyrir úrslitaleik Svía og Frakka í gær. Aron spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu á mótinu og var alls með 37 mörk og 24 stoðsendingar í 6 leikjum. Aron, sem er aðeins 22 ára gamall, þótti líka vera besta vinstri skyttan að mati sérstakrar valnefndar hjá IHF. Handbolti 13.8.2012 06:00 Thierry Omeyer búinn að vinna 32 stóra titla á ferlinum Það hefur löngum verið sagt í handbolta að góður markvörður getur gert gæfumuninn fyrir liðið þitt og það sannast hvergi betur en í Thierry Omeyer, markverði franska landsliðsins. Omeyer var enn á ný í fararbroddi með franska landsliðinu sem tryggði sér Ólympíugull fyrr í dag og er nú búinn að vinna 32 stóra titla á ferli sínum en alla titlarnir vann hann eftir aldarmót eða á síðustu ellefu árum. Handbolti 12.8.2012 23:15 Frakkar Ólympíumeistarar á öðrum leikunum í röð Frakkar eru Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir eins marks sigur á Svíum, 22-21, í úrslitaleik í London í dag. Frakkar vörðu þar með titil sinn frá því fyrir fjórum árum þegar þeir unnu Íslendinga í úrslitaleik. Handbolti 12.8.2012 15:38 Aron Pálmarsson valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna Aron Pálmarsson var valinn í úrvalslið handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London en valið var tilkynnt fyrir úrslitaleik Svía og Frakka sem stendur nú yfir. Handbolti 12.8.2012 14:28 Tvær norskar í úrvalsliði Ólympíuleikanna Norski markvörðurinn Kari Aalvik Grimsbo og norski línumaðurinn Heidi Loke voru báðar valdar í úrvalslið handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London en val sérstakar nefndar á vegum IHF var tilkynnt í dag. Handbolti 12.8.2012 13:15 Króatar tóku bronsið - unnu Ungverja létt Króatar urðu í þriðja sæti í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London eftir öruggan sjö marka sigur á Íslandsbönum Ungverja, 33-26, í leiknum um bronsverðlaunin. Króatar voru fimm mörkum yfir í hálfleik og náðu mest átta marka forskoti í seinni hálfleiknum þannig að sigurinn var afar sannfærandi. Handbolti 12.8.2012 11:39 Fyrsta stórmótið þar sem íslensku strákarnir vinna verðandi meistara Íslenska handboltalandsliðið afrekaði það á Ólympíuleikum í London sem íslensku strákanir hafa aldrei náð áður á stórmóti en það er að vinna verðandi meistara. Þetta varð ljóst um leið og Frakkar og Svíar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í gær. Handbolti 12.8.2012 10:00 Þórir og norsku stelpurnar unnu Ólympíugullið í kvöld - myndir Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum í London í kvöld og íslenski þjálfarinn er því búinn að ná gullnu þrennunni þar sem liðið hans hefur unnið öll þrjú stórmótin, EM, HM og ÓL, á undanförnum þremur árum. Handbolti 11.8.2012 22:42 Þórir vann gullnu þrennuna með Noregi Noregur varð í kvöld Ólympíumeistari í handknattleik kvenna eftir sigur á Svartfjallalandi, 26-23, í spennandi úrslitaleik í London í kvöld. Handbolti 11.8.2012 21:02 Spænsku stelpurnar náðu bronsinu eftir tvíframlengdan leik Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér bronsverðlaun á Ólympíuleiknum í London í kvöld eftir dramatískan 31-29 sigur á Suður-Kóreu í tvíframlengdum leik. Þetta eru fyrstu verðlaun spænska kvennalandsliðsins í sögu handboltakeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 11.8.2012 18:18 Þórir: Við erum ekki búin að vinna gullið ennþá Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki alltof sáttur með línumanninn Heidi Löke í gær þegar hún lét mynda sig með gullmedalíu á blaðamannafundi í gær. Noregur mætir Svartfjallalandi klukkan 19.30 í kvöld í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í London. Handbolti 11.8.2012 16:30 Sænskur landsliðsmaður á sjúkrahús eftir sigurinn á Ungverjum í gær Dalibor Doder, byrjunarliðs-leikstjórnandi sænska landsliðsins, gat ekki klárað undanúrslitaleikinn á móti Ungverjum í gær en sænska liðinu tókst engu að síður að tryggja sér sæti úrslitaleiknum. Handbolti 11.8.2012 13:15 Verður Þórir sá fyrsti sem nær gullnu þrennunni? Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennahandboltalandsliðs Noregs á Ólympíuleikunum í London, getur í dag endurskrifað sigursæla þjálfarasögu norska kvennalandsliðsins með því að verða fyrsti þjálfarinn sem vinnur öll þrjú stærstu mótinu í einni runu. Handbolti 11.8.2012 09:00 Svíar að fara svipaða leið og íslensku silfurstrákarnir fyrir fjórum árum Sænska karlalandsliðið í handbolta tapaði tveimur leikjum í riðlakeppni Ólympíuleikanna en spilar engu að síður um gullið á leiknum á sunnudaginn. Svíar unnu 27-26 sigur á Ungverjum í undanúrslitunum í dag. Það er hægt að finna tvo samnefnara með sænska landsliðinu og íslenska silfurliðinu frá því Peking fyrir fjórum árum. Handbolti 10.8.2012 23:30 Frakkar og Svíar spila um gullið á ÓL í London Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London eftir þriggja marka sigur á Króatíu, 25-22, í undanúrslitunum í kvöld. Frakkar mæta Svíum í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Ungverjar og Króatar spila um bronsið. Handbolti 10.8.2012 21:07 Svíar í úrslitaleikinn - unnu Ungverja með einu marki Svíar eru komnir í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London eftir 27-26 sigur á Ungverjum í undanúrslitunum í kvöld. Svíar mæta annaðhvort Frökkum eða Króötum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 10.8.2012 17:40 ÓL-pistill: Takk fyrir allt Nokkrum mínútum eftir leik Íslands og Ungverjalands stóð ég andspænis Ólafi Stefánssyni, einni mestu íþróttahetju þjóðarinnar frá upphafi, og reyndi að orða hálfviturlega spurningu svo viðtalið gæti hafist. Handbolti 10.8.2012 08:30 Björgvin Páll: Mótlætið gerir mann sterkari Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að örlög íslenska liðsins á Ólympíuleikunum hafi verið grimm en að það sé stundum eðli íþróttanna. Frammistaðan á mótinu sé þó ein sú besta frá upphafi. Handbolti 10.8.2012 08:00 « ‹ ›
Arftaki Guðmundar tilkynntur í hádeginu HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu en þar verður tilkynnt um nýjan landsliðsþjálfara í handknattleik en eins og kunnugt er þá lét Guðmundur Guðmundsson af starfi sínu eftir Ólympíuleikana. Handbolti 22.8.2012 09:33
Kiel vann þýska ofurbikarinn Kiel sigraði Flensburg-Handewitt í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld 29-26. Staðan var jöfn í hálfleik 14-14 en Kiel reyndist sterkara er leið á seinni hálfleikinn og tryggði sér sigur að lokum í spennandi leik. Handbolti 21.8.2012 20:00
Mikkel Hansen gerði fjögurra ára samning við Paris Handball Danska stórskyttan Mikkel Hansen er búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við franska félagið Paris Handball en hann var að leita sér að liði eftir að AG frá Kaupmannahöfn fór á hausinn. Handbolti 20.8.2012 19:01
Ivano Balic búinn að finna sér lið í Makedóníu Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins og einn besti handboltamaður í heimi stóran hluta síns ferils, mun spila í makedónsku deildinni, ef marka má fréttir frá heimalandi hans. Balic hefur verið án félags í sumar en allt bendir til þess að hann sé að skrifa undir við HC Metalurg Skopje en þjálfari liðsins er einmitt Lino Cervar. Handbolti 19.8.2012 19:30
Niclas Ekberg á leið til Alfreðs í Kiel Sænski landsliðshornamaðurinn Niclas Ekberg er langt kominn með að ganga frá samningi við þýsku meistarana í THW Kiel en hann er eins og aðrir fyrrum leikmenn danska liðsins AG Kaupmannahafnar að leita sér að nýju félagi eftir að AG fór á hausinn. Handbolti 17.8.2012 21:45
Ekstra Bladet: Mikkel Hansen verður liðsfélagi Róberts og Ásgeirs í París Danska stórskyttan Mikkel Hansen mun að öllum líkindum spila í franska boltanum í vetur en hann er eins og aðrir leikmenn AG kaupmannahafnar að leita sér að nýju félagi eftir að AG fór á hausinn á meðan Ólympíuleikunum stóð. Handbolti 17.8.2012 17:15
Akureyri með tvo erlenda markverði í vetur Akureyri Handboltafélag hefur fengið markvörðinn Tomas Olason til liðs við sig. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Tomas kemur frá danska b-deildarliðinu Odder en hann á íslenskan föður. Handbolti 16.8.2012 12:00
Snorri Steinn: Þetta var þungt högg í andlitið „Það er ekkert mikið að frétta sem stendur en öll hjól eru eðlilega í fullum gangi. Ég er að vega og meta stöðuna. Það þarf að huga að mörgu fyrir framtíðina. Þetta er engin óskastaða þegar tímabilin eru að hefjast úti um alla Evrópu," sagði Snorri Steinn Guðjónsson en hann er atvinnulaus um þessar mundir. Handbolti 16.8.2012 08:00
Arftaki Guðmundar kynntur í næstu viku Einar Einarsson, formaður landsliðsnefndar HSÍ, staðfesti við Fréttablaðið í gær að nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins yrði tilkynntur í næstu viku. Handbolti 16.8.2012 07:00
Íslenska handboltalandsliðið byrjar á móti Rússum á HM á Spáni Alþjóðahandboltasambandið hefur gefið út leikjadagskrá fyrir Heimsmeistarakeppnina á Spáni sem fer fram í janúar næstkomandi en íslenska landsliðið verður þar í aðalhlutverki og öll keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 15.8.2012 15:00
Frakkarnir rústuðu sviðsmynd í sjónvarpi og afklæddu fréttamann Franska handboltalandsliðið fór mikinn í fögnuði sínum eftir að liðið vann gull á ÓL í London. Liðið gekk svo hreinlega berserksgang í sjónvarpsviðtali. Handbolti 14.8.2012 23:00
Enginn betri en Þórir Þórir Hergeirsson náði sögulegum árangri með norska kvennalandsliðið í handbolta um helgina. Liðið fullkomnaði gullnu þrennuna með því að bæta ólympíumeistaratitlinum við bæði heims- og Evrópumeistaratitla sína. Handbolti 13.8.2012 08:00
Aron fimmti Íslendingurinn sem kemst í úrvalslið stórmóts frá 2008 Aron Pálmarsson var valinn í úrvalslið handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London en valið var tilkynnt fyrir úrslitaleik Svía og Frakka í gær. Aron spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu á mótinu og var alls með 37 mörk og 24 stoðsendingar í 6 leikjum. Aron, sem er aðeins 22 ára gamall, þótti líka vera besta vinstri skyttan að mati sérstakrar valnefndar hjá IHF. Handbolti 13.8.2012 06:00
Thierry Omeyer búinn að vinna 32 stóra titla á ferlinum Það hefur löngum verið sagt í handbolta að góður markvörður getur gert gæfumuninn fyrir liðið þitt og það sannast hvergi betur en í Thierry Omeyer, markverði franska landsliðsins. Omeyer var enn á ný í fararbroddi með franska landsliðinu sem tryggði sér Ólympíugull fyrr í dag og er nú búinn að vinna 32 stóra titla á ferli sínum en alla titlarnir vann hann eftir aldarmót eða á síðustu ellefu árum. Handbolti 12.8.2012 23:15
Frakkar Ólympíumeistarar á öðrum leikunum í röð Frakkar eru Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir eins marks sigur á Svíum, 22-21, í úrslitaleik í London í dag. Frakkar vörðu þar með titil sinn frá því fyrir fjórum árum þegar þeir unnu Íslendinga í úrslitaleik. Handbolti 12.8.2012 15:38
Aron Pálmarsson valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna Aron Pálmarsson var valinn í úrvalslið handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London en valið var tilkynnt fyrir úrslitaleik Svía og Frakka sem stendur nú yfir. Handbolti 12.8.2012 14:28
Tvær norskar í úrvalsliði Ólympíuleikanna Norski markvörðurinn Kari Aalvik Grimsbo og norski línumaðurinn Heidi Loke voru báðar valdar í úrvalslið handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London en val sérstakar nefndar á vegum IHF var tilkynnt í dag. Handbolti 12.8.2012 13:15
Króatar tóku bronsið - unnu Ungverja létt Króatar urðu í þriðja sæti í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London eftir öruggan sjö marka sigur á Íslandsbönum Ungverja, 33-26, í leiknum um bronsverðlaunin. Króatar voru fimm mörkum yfir í hálfleik og náðu mest átta marka forskoti í seinni hálfleiknum þannig að sigurinn var afar sannfærandi. Handbolti 12.8.2012 11:39
Fyrsta stórmótið þar sem íslensku strákarnir vinna verðandi meistara Íslenska handboltalandsliðið afrekaði það á Ólympíuleikum í London sem íslensku strákanir hafa aldrei náð áður á stórmóti en það er að vinna verðandi meistara. Þetta varð ljóst um leið og Frakkar og Svíar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í gær. Handbolti 12.8.2012 10:00
Þórir og norsku stelpurnar unnu Ólympíugullið í kvöld - myndir Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum í London í kvöld og íslenski þjálfarinn er því búinn að ná gullnu þrennunni þar sem liðið hans hefur unnið öll þrjú stórmótin, EM, HM og ÓL, á undanförnum þremur árum. Handbolti 11.8.2012 22:42
Þórir vann gullnu þrennuna með Noregi Noregur varð í kvöld Ólympíumeistari í handknattleik kvenna eftir sigur á Svartfjallalandi, 26-23, í spennandi úrslitaleik í London í kvöld. Handbolti 11.8.2012 21:02
Spænsku stelpurnar náðu bronsinu eftir tvíframlengdan leik Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér bronsverðlaun á Ólympíuleiknum í London í kvöld eftir dramatískan 31-29 sigur á Suður-Kóreu í tvíframlengdum leik. Þetta eru fyrstu verðlaun spænska kvennalandsliðsins í sögu handboltakeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 11.8.2012 18:18
Þórir: Við erum ekki búin að vinna gullið ennþá Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki alltof sáttur með línumanninn Heidi Löke í gær þegar hún lét mynda sig með gullmedalíu á blaðamannafundi í gær. Noregur mætir Svartfjallalandi klukkan 19.30 í kvöld í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í London. Handbolti 11.8.2012 16:30
Sænskur landsliðsmaður á sjúkrahús eftir sigurinn á Ungverjum í gær Dalibor Doder, byrjunarliðs-leikstjórnandi sænska landsliðsins, gat ekki klárað undanúrslitaleikinn á móti Ungverjum í gær en sænska liðinu tókst engu að síður að tryggja sér sæti úrslitaleiknum. Handbolti 11.8.2012 13:15
Verður Þórir sá fyrsti sem nær gullnu þrennunni? Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennahandboltalandsliðs Noregs á Ólympíuleikunum í London, getur í dag endurskrifað sigursæla þjálfarasögu norska kvennalandsliðsins með því að verða fyrsti þjálfarinn sem vinnur öll þrjú stærstu mótinu í einni runu. Handbolti 11.8.2012 09:00
Svíar að fara svipaða leið og íslensku silfurstrákarnir fyrir fjórum árum Sænska karlalandsliðið í handbolta tapaði tveimur leikjum í riðlakeppni Ólympíuleikanna en spilar engu að síður um gullið á leiknum á sunnudaginn. Svíar unnu 27-26 sigur á Ungverjum í undanúrslitunum í dag. Það er hægt að finna tvo samnefnara með sænska landsliðinu og íslenska silfurliðinu frá því Peking fyrir fjórum árum. Handbolti 10.8.2012 23:30
Frakkar og Svíar spila um gullið á ÓL í London Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London eftir þriggja marka sigur á Króatíu, 25-22, í undanúrslitunum í kvöld. Frakkar mæta Svíum í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Ungverjar og Króatar spila um bronsið. Handbolti 10.8.2012 21:07
Svíar í úrslitaleikinn - unnu Ungverja með einu marki Svíar eru komnir í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í London eftir 27-26 sigur á Ungverjum í undanúrslitunum í kvöld. Svíar mæta annaðhvort Frökkum eða Króötum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 10.8.2012 17:40
ÓL-pistill: Takk fyrir allt Nokkrum mínútum eftir leik Íslands og Ungverjalands stóð ég andspænis Ólafi Stefánssyni, einni mestu íþróttahetju þjóðarinnar frá upphafi, og reyndi að orða hálfviturlega spurningu svo viðtalið gæti hafist. Handbolti 10.8.2012 08:30
Björgvin Páll: Mótlætið gerir mann sterkari Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að örlög íslenska liðsins á Ólympíuleikunum hafi verið grimm en að það sé stundum eðli íþróttanna. Frammistaðan á mótinu sé þó ein sú besta frá upphafi. Handbolti 10.8.2012 08:00