Handbolti Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. Handbolti 30.5.2012 16:45 Ísland slapp við Danmörku og Serbíu Óhætt er að segja að Ísland hafi lent í auðveldari riðlinum þegar dregið var í riðla fyrir handboltakeppnina á Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Handbolti 30.5.2012 15:46 Anton og Hlynur dæma í Slóvakíu Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru á leiðinni til Slóvakíu þar sem þeir munu dæma leik í undankeppni HM. Handbolti 30.5.2012 15:00 Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. Handbolti 30.5.2012 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Spánn 21-18 | Stórglæsilegt gegn Spáni EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lifir enn góðu lífi eftir frábæran þriggja marka sigur á Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 30.5.2012 14:07 Karen: Búnar að bíða lengi eftir þessum leik Stelpurnar okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Sá leikur verður að vinnast ef stelpurnar ætla sér að komast á EM. Handbolti 30.5.2012 11:30 Þetta er mikil áskorun fyrir liðið Það er allt undir hjá stelpunum okkar í Vodafone-höllinni í kvöld er þær taka á móti firnasterku liði Spánverja í undankeppni EM. Leikurinn verður að vinnast ef íslenska liðið ætlar að komast í lokakeppni EM. Handbolti 30.5.2012 06:00 Alfreð: Andersson á leið til AG í sumar Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, gaf nú um helgina til kynna að sænska stórskyttan Kim Andersson, væri á leið til AG Kaupmannahafnar í lok tímabils. Handbolti 28.5.2012 17:00 Dominik Klein: Besta tilfinningin á ferlinum Þýski hornamaðurinn Dominik Klein var greinilega stoltur og hrærður yfir árangri Kiel sem varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 27.5.2012 20:08 Alfreð: Hrikalega stoltur "Ég er alveg hrikalega stoltur. Það eina sem ég átti eftir að vinna var þrennan og ég náði henni í dag. Þetta er því stórkostlegt.“ Handbolti 27.5.2012 19:57 Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu. Handbolti 27.5.2012 19:29 Ólafur: Markmiðið að vera geðveikur á Ólympíuleikunum Ólafur Stefánsson leikmaður AG viðurkenndi að það hefði verið erfitt að rífa sig upp fyrir leikinn um 3. sætið eftir tapið í undanúrslitum gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Handbolti 27.5.2012 16:06 Guðjón Valur: Gærkvöldið var mjög erfitt Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan seinni hálfleik með AG þegar að liðið tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu, eftir sigur á Füchse Berlin. Handbolti 27.5.2012 15:39 Umfjöllun: Kiel - Atlético Madrid 26-21 | Kiel Evrópumeistari 2012 Kiel varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í mögnuðum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln í Þýskalandi. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, og Aron Pálmarsson leikstjórnandi, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, hafa því bætt enn einni skrautfjöður í hatta sína. Handbolti 27.5.2012 12:19 Umfjöllun: Füchse Berlin - AG 21-26 | Danirnir tóku bronsið Íslendingarnir fjórir í danska liðinu AG unnu til bronsverðlauna í Meistaradeild Evrópu eftir sigur á þýska liðinu Füchse Berlin í dag. Mögnuð frammistaða markvarðarins Kasper Hvidt í fyrri hálfleik og öflugur sóknarleikur AG í þeim síðari skóp sigurinn. Handbolti 27.5.2012 12:13 Fréttamaður TV2: Má réttlæta dómgæsluna Ulrik Jönsson, íþróttafréttamaður hjá TV2 í Danmörku, segir að viðbrögð þar í landi eftir leik AG og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær hafi verið blendin. Handbolti 27.5.2012 12:07 Jesper Nielsen: Ákvarðanir dómaranna engin tilviljun | Tel að Ólafur haldi áfram "Handbolti er falleg íþrótt,“ sagði Jesper Nielsen, eigandi AG, eftir að hafa horft upp á sína menn tapa fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 18:56 Snorri: Lítið sem má fara úrskeðis Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega niðurlútur eftir tap sinna manna í AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 18:29 Arnór: Kenni ekki dómurunum um "Mér líður eins illa og hægt er,“ sagði Arnór Atlason eftir tap AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 18:21 Ólafur: Verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson fékk að svara tveimur spurningum frá blaðamanni Vísis áður en fjölmiðlafulltrúi AG þurfti að fara með hann á blaðamannafund. Handbolti 26.5.2012 17:55 Jicha: Skiptir ekki máli hvaðan mörkin koma Tékkneska stórskyttan Filip Jicha var nánast aðframkominn eftir háspennuleik sinna manna í Kiel gegn Füchse Berlin í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 26.5.2012 17:06 Alfreð: Verðum ekki meistarar með svona frammistöðu Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, mun á morgun leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu eftir sigur hans manna á Füchse Berlin í dag. Handbolti 26.5.2012 16:59 Dagur: Stoltur en svekktur Dagur Sigurðsson sagðist vera stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir tap Füchse Berlin fyrir Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap sinna manna fyrir Kiel. Handbolti 26.5.2012 16:47 Alexander: Vonandi fáum við AG Alexander Petersson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir leik sinna manna í Füchse Berlin gegn Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 15:55 Alfreð: Þetta er besta handboltamót í heimi Vísir hitti á Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, skömmu fyrir leik liðsins gegn Füchse Berlin í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hér í Lanxess-Arena í Köln. Handbolti 26.5.2012 12:56 Hitað upp fyrir Final Four | Myndir Um 20 þúsund manns munu í dag troðfylla hina glæsilegu Lanxess-höll í Köln þegar undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fara fram. Mikil stemning var fyrir utan höllina þar sem stuðningsmenn hituðu upp. Handbolti 26.5.2012 12:15 Hinn íslenskættaði Gísli spáir AG sigri Blaðamaður Vísis rakst á hóp stuðningsmanna danska liðsins AG fyrir utan Lanxess-höllina í Köln og tók einn þeirra, Gísla, tali. Handbolti 26.5.2012 11:55 Ólafur: Kominn í mitt besta form "Það er mjög sérstakt að vera kominn aftur til Kölnar,“ sagði Ólafur Stefánsson á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln í gær. Handbolti 26.5.2012 10:00 Tvö lið af fjórum nýliðar Füchse Berlin og AG frá Kaupmannahöfn eru bæði komin áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en liðin eiga það sameiginlegt að vera á sínu fyrsta tímabili í keppni þeirra bestu. Handbolti 26.5.2012 09:00 Fyrstu handboltaleikirnir í þrívídd Það verður engu til sparað í umfjöllun og umgjörð þegar að úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Úrslithelgin fer fram í Köln og verða undanúrslitaleikirnir háðir í dag. Bronsleikurinn og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram á morgun. Handbolti 26.5.2012 08:00 « ‹ ›
Guðný Jenný: Við eigum mikið inni "Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld. Handbolti 30.5.2012 16:45
Ísland slapp við Danmörku og Serbíu Óhætt er að segja að Ísland hafi lent í auðveldari riðlinum þegar dregið var í riðla fyrir handboltakeppnina á Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Handbolti 30.5.2012 15:46
Anton og Hlynur dæma í Slóvakíu Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru á leiðinni til Slóvakíu þar sem þeir munu dæma leik í undankeppni HM. Handbolti 30.5.2012 15:00
Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. Handbolti 30.5.2012 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Spánn 21-18 | Stórglæsilegt gegn Spáni EM-draumur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lifir enn góðu lífi eftir frábæran þriggja marka sigur á Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 30.5.2012 14:07
Karen: Búnar að bíða lengi eftir þessum leik Stelpurnar okkar spila gríðarlega mikilvægan leik gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Sá leikur verður að vinnast ef stelpurnar ætla sér að komast á EM. Handbolti 30.5.2012 11:30
Þetta er mikil áskorun fyrir liðið Það er allt undir hjá stelpunum okkar í Vodafone-höllinni í kvöld er þær taka á móti firnasterku liði Spánverja í undankeppni EM. Leikurinn verður að vinnast ef íslenska liðið ætlar að komast í lokakeppni EM. Handbolti 30.5.2012 06:00
Alfreð: Andersson á leið til AG í sumar Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, gaf nú um helgina til kynna að sænska stórskyttan Kim Andersson, væri á leið til AG Kaupmannahafnar í lok tímabils. Handbolti 28.5.2012 17:00
Dominik Klein: Besta tilfinningin á ferlinum Þýski hornamaðurinn Dominik Klein var greinilega stoltur og hrærður yfir árangri Kiel sem varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 27.5.2012 20:08
Alfreð: Hrikalega stoltur "Ég er alveg hrikalega stoltur. Það eina sem ég átti eftir að vinna var þrennan og ég náði henni í dag. Þetta er því stórkostlegt.“ Handbolti 27.5.2012 19:57
Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu. Handbolti 27.5.2012 19:29
Ólafur: Markmiðið að vera geðveikur á Ólympíuleikunum Ólafur Stefánsson leikmaður AG viðurkenndi að það hefði verið erfitt að rífa sig upp fyrir leikinn um 3. sætið eftir tapið í undanúrslitum gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Handbolti 27.5.2012 16:06
Guðjón Valur: Gærkvöldið var mjög erfitt Guðjón Valur Sigurðsson átti góðan seinni hálfleik með AG þegar að liðið tryggði sér bronsið í Meistaradeild Evrópu, eftir sigur á Füchse Berlin. Handbolti 27.5.2012 15:39
Umfjöllun: Kiel - Atlético Madrid 26-21 | Kiel Evrópumeistari 2012 Kiel varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í mögnuðum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln í Þýskalandi. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, og Aron Pálmarsson leikstjórnandi, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, hafa því bætt enn einni skrautfjöður í hatta sína. Handbolti 27.5.2012 12:19
Umfjöllun: Füchse Berlin - AG 21-26 | Danirnir tóku bronsið Íslendingarnir fjórir í danska liðinu AG unnu til bronsverðlauna í Meistaradeild Evrópu eftir sigur á þýska liðinu Füchse Berlin í dag. Mögnuð frammistaða markvarðarins Kasper Hvidt í fyrri hálfleik og öflugur sóknarleikur AG í þeim síðari skóp sigurinn. Handbolti 27.5.2012 12:13
Fréttamaður TV2: Má réttlæta dómgæsluna Ulrik Jönsson, íþróttafréttamaður hjá TV2 í Danmörku, segir að viðbrögð þar í landi eftir leik AG og Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær hafi verið blendin. Handbolti 27.5.2012 12:07
Jesper Nielsen: Ákvarðanir dómaranna engin tilviljun | Tel að Ólafur haldi áfram "Handbolti er falleg íþrótt,“ sagði Jesper Nielsen, eigandi AG, eftir að hafa horft upp á sína menn tapa fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 18:56
Snorri: Lítið sem má fara úrskeðis Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega niðurlútur eftir tap sinna manna í AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 18:29
Arnór: Kenni ekki dómurunum um "Mér líður eins illa og hægt er,“ sagði Arnór Atlason eftir tap AG fyrir Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 18:21
Ólafur: Verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson fékk að svara tveimur spurningum frá blaðamanni Vísis áður en fjölmiðlafulltrúi AG þurfti að fara með hann á blaðamannafund. Handbolti 26.5.2012 17:55
Jicha: Skiptir ekki máli hvaðan mörkin koma Tékkneska stórskyttan Filip Jicha var nánast aðframkominn eftir háspennuleik sinna manna í Kiel gegn Füchse Berlin í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 26.5.2012 17:06
Alfreð: Verðum ekki meistarar með svona frammistöðu Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, mun á morgun leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu eftir sigur hans manna á Füchse Berlin í dag. Handbolti 26.5.2012 16:59
Dagur: Stoltur en svekktur Dagur Sigurðsson sagðist vera stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir tap Füchse Berlin fyrir Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap sinna manna fyrir Kiel. Handbolti 26.5.2012 16:47
Alexander: Vonandi fáum við AG Alexander Petersson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir leik sinna manna í Füchse Berlin gegn Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 26.5.2012 15:55
Alfreð: Þetta er besta handboltamót í heimi Vísir hitti á Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, skömmu fyrir leik liðsins gegn Füchse Berlin í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hér í Lanxess-Arena í Köln. Handbolti 26.5.2012 12:56
Hitað upp fyrir Final Four | Myndir Um 20 þúsund manns munu í dag troðfylla hina glæsilegu Lanxess-höll í Köln þegar undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fara fram. Mikil stemning var fyrir utan höllina þar sem stuðningsmenn hituðu upp. Handbolti 26.5.2012 12:15
Hinn íslenskættaði Gísli spáir AG sigri Blaðamaður Vísis rakst á hóp stuðningsmanna danska liðsins AG fyrir utan Lanxess-höllina í Köln og tók einn þeirra, Gísla, tali. Handbolti 26.5.2012 11:55
Ólafur: Kominn í mitt besta form "Það er mjög sérstakt að vera kominn aftur til Kölnar,“ sagði Ólafur Stefánsson á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln í gær. Handbolti 26.5.2012 10:00
Tvö lið af fjórum nýliðar Füchse Berlin og AG frá Kaupmannahöfn eru bæði komin áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en liðin eiga það sameiginlegt að vera á sínu fyrsta tímabili í keppni þeirra bestu. Handbolti 26.5.2012 09:00
Fyrstu handboltaleikirnir í þrívídd Það verður engu til sparað í umfjöllun og umgjörð þegar að úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Úrslithelgin fer fram í Köln og verða undanúrslitaleikirnir háðir í dag. Bronsleikurinn og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram á morgun. Handbolti 26.5.2012 08:00