Handbolti

Guðný Jenný: Við eigum mikið inni

"Ég er búinn að skoða þær aðeins og þær eru sterkar í gegnumbrotum og með fínar skyttur. Þetta er flott lið sem við erum að fara að mæta," sagði landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir en hún þarf að eiga góðan leik gegn Spáni í kvöld.

Handbolti

Þetta er mikil áskorun fyrir liðið

Það er allt undir hjá stelpunum okkar í Vodafone-höllinni í kvöld er þær taka á móti firnasterku liði Spánverja í undankeppni EM. Leikurinn verður að vinnast ef íslenska liðið ætlar að komast í lokakeppni EM.

Handbolti

Alfreð: Hrikalega stoltur

"Ég er alveg hrikalega stoltur. Það eina sem ég átti eftir að vinna var þrennan og ég náði henni í dag. Þetta er því stórkostlegt.“

Handbolti

Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði

Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu.

Handbolti

Umfjöllun: Kiel - Atlético Madrid 26-21 | Kiel Evrópumeistari 2012

Kiel varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í mögnuðum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln í Þýskalandi. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, og Aron Pálmarsson leikstjórnandi, sem skoraði þrjú mörk í leiknum, hafa því bætt enn einni skrautfjöður í hatta sína.

Handbolti

Dagur: Stoltur en svekktur

Dagur Sigurðsson sagðist vera stoltir af sínum mönnum þrátt fyrir tap Füchse Berlin fyrir Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap sinna manna fyrir Kiel.

Handbolti

Alexander: Vonandi fáum við AG

Alexander Petersson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir leik sinna manna í Füchse Berlin gegn Kiel í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag.

Handbolti

Hitað upp fyrir Final Four | Myndir

Um 20 þúsund manns munu í dag troðfylla hina glæsilegu Lanxess-höll í Köln þegar undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fara fram. Mikil stemning var fyrir utan höllina þar sem stuðningsmenn hituðu upp.

Handbolti

Ólafur: Kominn í mitt besta form

"Það er mjög sérstakt að vera kominn aftur til Kölnar,“ sagði Ólafur Stefánsson á blaðamannafundi fyrir úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln í gær.

Handbolti

Tvö lið af fjórum nýliðar

Füchse Berlin og AG frá Kaupmannahöfn eru bæði komin áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en liðin eiga það sameiginlegt að vera á sínu fyrsta tímabili í keppni þeirra bestu.

Handbolti

Fyrstu handboltaleikirnir í þrívídd

Það verður engu til sparað í umfjöllun og umgjörð þegar að úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Úrslithelgin fer fram í Köln og verða undanúrslitaleikirnir háðir í dag. Bronsleikurinn og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram á morgun.

Handbolti