Handbolti Guðmundur hafði betur gegn Degi | Hannes með stórleik fyrir Hannover Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu mikilvægan sigur á liði Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2012 19:57 Frábær byrjun AG tryggði sigur Danska ofurliðið AG frá Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld fyrsta sætið í sínum riðli í úrslitakeppni danska handboltans. AG lagði þá Aarhus 31-28. Handbolti 2.5.2012 19:21 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-28 | Fram leiðir einvígið 1-0 Fram skellti Íslands-, bikar-, deildar- og deildarbikarmeisturum Vals 28-23 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Fram leiddi allan leikinn og var sigurinn í raun öruggur. Fram leiðir því einvígið 1-0. Handbolti 2.5.2012 18:31 Alfreð og Dagur mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Dregið hefur verið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel og Füchse Berlin munu eigast við en þriðja Íslendingaliðið, AG frá Kaupmannahöfn, mætir Atletico Madrid. Handbolti 2.5.2012 10:12 Kiel meistari | Búið að vinna alla 29 leiki sína í deildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel urðu í kvöld Þýskalandsmeistarar í handbolta með glæsibrag. Þeir lögðu þá fyrrum félag Alfreðs, Magdeburg, með fimm marka mun, 32-27. Handbolti 1.5.2012 19:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0 HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Handbolti 1.5.2012 13:29 Þessir guttar eru enn hungraðir Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. Handbolti 1.5.2012 07:00 AG sker niður launakostnað Jesper Nielsen, eigandi AG í Kaupmannahöfn, segir að félagið muni lækka launakostnað talsvert eftir að tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 30.4.2012 22:00 Afturelding hélt sæti sínu í efstu deild karla í handbolta Afturelding úr Mosfellsbæ vann fimm marka sigur á Stjörnunni í annari viðureign liðanna um sæti í efstu deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 29.4.2012 21:42 Jesper Nielsen, eigandi AG: Ólafur er í heimsklassa Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson hefur ekki tekið neina ákvörðun um það hvort hann leggi skóna á hilluna eftir núverandi tímabil og mun sennilega taka ákvörðun um það eftir Ólympíuleikana í London í ágúst. Handbolti 29.4.2012 20:00 Guif komið með frumkvæðið eftir sigur á Kristianstad Lærisveinar Kristjáns Andréssonar hjá sænska liðinu GUIF lögðu Kristianstad að velli 25-23 í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar sænska handboltans í dag. Handbolti 29.4.2012 18:36 Björgvin og félagar komust ekki í úrslitaleikinn þrátt fyrir sigur Björgvin Páll Gústavsson og félagar í þýska liðinu Magdeburg eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta þrátt fyrir fjögurra marka sigur gegn Dunkerque í Frakklandi. Handbolti 29.4.2012 18:25 Kiel flaug áfram í undanúrslitin Kiel var síðasta liðið sem tryggði sætið sitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum, 33-27, gegn Croatia Zabreb á heimavelli. Handbolti 29.4.2012 17:12 Fuchse Berlin fór áfram á ótrúlegan hátt | Alexander fór á kostum Fuchse Berlin vann magnaðan sigur, 29-18, á Ademar León í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Berlín. Handbolti 29.4.2012 15:37 Atletico Madrid í undanúrslit eftir sigur á Koper Atletico Madrid tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 31-24 sigur á Cimos Koper frá Slóveníu. Handbolti 28.4.2012 19:46 Guðjón Valur með átta mörk þegar AG sló út Evrópumeistara Barcelona Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í handbolta í dag. AG tapaði síðari viðureign sinni gegn Barcelona 36-33 en vann sex marka sigur í fyrri leiknum. Handbolti 28.4.2012 19:32 Góður sigur hjá liðsmönnum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu eins marks sigur á Erlangen í næstefstu deild þýska handboltans í dag. Lokatölurnar 20-19 fyrir heimamenn. Handbolti 28.4.2012 19:11 Fimm mörk Kára Kristjáns dugðu ekki til gegn Lemgo Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar máttu sætta sig við átta marka tap á útivelli gegn Lemgo í dag, 32-24. Kári var markahæstur gestanna með fimm mörk. Handbolti 28.4.2012 18:49 Þórey Rósa skoraði þrjú mörk og efsta sæti riðilsins tryggt Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Randers að velli 35-29 í dag í úrslitakeppni danska handboltans. Handbolti 28.4.2012 17:46 Tillögu Víkinga hafnað á ársþingi HSÍ Tillögu Víkings um sameiningu tveggja efstu deildanna í karlahandboltanum var vísað frá á ársþingi HSÍ í dag. Þá var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður. Handbolti 28.4.2012 16:06 Afturelding hafði betur í fyrstu rimmunni Afturelding vann í kvöld mikilvægan sigur á Stjörnunni, 26-22, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 27.4.2012 21:23 Ljónin hans Guðmundar úr leik í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen tapaði í kvöld með fjórum mörkum í síðari undanúrslitaviðureign sinni gegn Göppingen í EHF-bikarnum. Löwen er úr leik eftir eins marks sigur í fyrri leiknum. Handbolti 27.4.2012 21:19 Mikilvægur sigur hjá Sverre og félögum í botnbaráttunni Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu í kvöld kærkominn heimasigur á N-Lübbecke 28-24. Sverre var fastur fyrir í vörninni en komst ekki á blað í leiknum. Handbolti 27.4.2012 19:23 Hvidt fer ekki í leikbann Það er nú orðið endanlega ljóst að markvörðurinn Kasper Hvidt hjá AG mun ekki vera í leikbanni í seinni leik liðsins gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Handbolti 25.4.2012 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-28 | FH í úrslitin FH fær tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta eftir að hafa rutt Akureyringum úr vegi í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deildar karla. FH vann fjórða leik liðanna í kvöld og þar með rimmuna 3-1. Handbolti 25.4.2012 13:41 Löwen gerði jafntefli við Lemgo Rhein-Neckar Löwen mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-30. Handbolti 24.4.2012 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 39-23 | Valur í úrslitin Valur vann í kvöld öruggan sigur á Stjörnunni 39-23 og einvígið 3-0 og tryggði sér þar með sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta gegn Fram. Handbolti 24.4.2012 17:48 ÍBV skoraði þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Fram og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Eyjastúlkur skoruðu þá mark þrátt fyrir að hafa misst fjóra leikmenn af velli í tveggja mínútna brottvísanir. Handbolti 23.4.2012 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 31-36 | Haukum sópað úr úrslitakeppninni HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla eftir að hafa sópað deildarmeisturum Hauka úr leik með sigri í leik liðanna í kvöld. Handbolti 23.4.2012 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram 29 - ÍBV 21 | Fram vann einvígið 3-0 Fram bókuðu miða sinn í lokaúrslit N1-deildar kvenna í fyrri hálfleik í 29-21 sigri sínum á ÍBV. Þær unnu alla leiki einvígisins og fara því í úrslitarimmuna fjórða árið í röð. Handbolti 23.4.2012 16:58 « ‹ ›
Guðmundur hafði betur gegn Degi | Hannes með stórleik fyrir Hannover Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu mikilvægan sigur á liði Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2012 19:57
Frábær byrjun AG tryggði sigur Danska ofurliðið AG frá Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld fyrsta sætið í sínum riðli í úrslitakeppni danska handboltans. AG lagði þá Aarhus 31-28. Handbolti 2.5.2012 19:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-28 | Fram leiðir einvígið 1-0 Fram skellti Íslands-, bikar-, deildar- og deildarbikarmeisturum Vals 28-23 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Fram leiddi allan leikinn og var sigurinn í raun öruggur. Fram leiðir því einvígið 1-0. Handbolti 2.5.2012 18:31
Alfreð og Dagur mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Dregið hefur verið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel og Füchse Berlin munu eigast við en þriðja Íslendingaliðið, AG frá Kaupmannahöfn, mætir Atletico Madrid. Handbolti 2.5.2012 10:12
Kiel meistari | Búið að vinna alla 29 leiki sína í deildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel urðu í kvöld Þýskalandsmeistarar í handbolta með glæsibrag. Þeir lögðu þá fyrrum félag Alfreðs, Magdeburg, með fimm marka mun, 32-27. Handbolti 1.5.2012 19:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0 HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Handbolti 1.5.2012 13:29
Þessir guttar eru enn hungraðir Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. Handbolti 1.5.2012 07:00
AG sker niður launakostnað Jesper Nielsen, eigandi AG í Kaupmannahöfn, segir að félagið muni lækka launakostnað talsvert eftir að tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 30.4.2012 22:00
Afturelding hélt sæti sínu í efstu deild karla í handbolta Afturelding úr Mosfellsbæ vann fimm marka sigur á Stjörnunni í annari viðureign liðanna um sæti í efstu deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 29.4.2012 21:42
Jesper Nielsen, eigandi AG: Ólafur er í heimsklassa Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson hefur ekki tekið neina ákvörðun um það hvort hann leggi skóna á hilluna eftir núverandi tímabil og mun sennilega taka ákvörðun um það eftir Ólympíuleikana í London í ágúst. Handbolti 29.4.2012 20:00
Guif komið með frumkvæðið eftir sigur á Kristianstad Lærisveinar Kristjáns Andréssonar hjá sænska liðinu GUIF lögðu Kristianstad að velli 25-23 í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar sænska handboltans í dag. Handbolti 29.4.2012 18:36
Björgvin og félagar komust ekki í úrslitaleikinn þrátt fyrir sigur Björgvin Páll Gústavsson og félagar í þýska liðinu Magdeburg eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta þrátt fyrir fjögurra marka sigur gegn Dunkerque í Frakklandi. Handbolti 29.4.2012 18:25
Kiel flaug áfram í undanúrslitin Kiel var síðasta liðið sem tryggði sætið sitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum, 33-27, gegn Croatia Zabreb á heimavelli. Handbolti 29.4.2012 17:12
Fuchse Berlin fór áfram á ótrúlegan hátt | Alexander fór á kostum Fuchse Berlin vann magnaðan sigur, 29-18, á Ademar León í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Berlín. Handbolti 29.4.2012 15:37
Atletico Madrid í undanúrslit eftir sigur á Koper Atletico Madrid tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 31-24 sigur á Cimos Koper frá Slóveníu. Handbolti 28.4.2012 19:46
Guðjón Valur með átta mörk þegar AG sló út Evrópumeistara Barcelona Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í handbolta í dag. AG tapaði síðari viðureign sinni gegn Barcelona 36-33 en vann sex marka sigur í fyrri leiknum. Handbolti 28.4.2012 19:32
Góður sigur hjá liðsmönnum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu eins marks sigur á Erlangen í næstefstu deild þýska handboltans í dag. Lokatölurnar 20-19 fyrir heimamenn. Handbolti 28.4.2012 19:11
Fimm mörk Kára Kristjáns dugðu ekki til gegn Lemgo Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar máttu sætta sig við átta marka tap á útivelli gegn Lemgo í dag, 32-24. Kári var markahæstur gestanna með fimm mörk. Handbolti 28.4.2012 18:49
Þórey Rósa skoraði þrjú mörk og efsta sæti riðilsins tryggt Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Randers að velli 35-29 í dag í úrslitakeppni danska handboltans. Handbolti 28.4.2012 17:46
Tillögu Víkinga hafnað á ársþingi HSÍ Tillögu Víkings um sameiningu tveggja efstu deildanna í karlahandboltanum var vísað frá á ársþingi HSÍ í dag. Þá var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður. Handbolti 28.4.2012 16:06
Afturelding hafði betur í fyrstu rimmunni Afturelding vann í kvöld mikilvægan sigur á Stjörnunni, 26-22, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 27.4.2012 21:23
Ljónin hans Guðmundar úr leik í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen tapaði í kvöld með fjórum mörkum í síðari undanúrslitaviðureign sinni gegn Göppingen í EHF-bikarnum. Löwen er úr leik eftir eins marks sigur í fyrri leiknum. Handbolti 27.4.2012 21:19
Mikilvægur sigur hjá Sverre og félögum í botnbaráttunni Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu í kvöld kærkominn heimasigur á N-Lübbecke 28-24. Sverre var fastur fyrir í vörninni en komst ekki á blað í leiknum. Handbolti 27.4.2012 19:23
Hvidt fer ekki í leikbann Það er nú orðið endanlega ljóst að markvörðurinn Kasper Hvidt hjá AG mun ekki vera í leikbanni í seinni leik liðsins gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Handbolti 25.4.2012 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-28 | FH í úrslitin FH fær tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta eftir að hafa rutt Akureyringum úr vegi í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deildar karla. FH vann fjórða leik liðanna í kvöld og þar með rimmuna 3-1. Handbolti 25.4.2012 13:41
Löwen gerði jafntefli við Lemgo Rhein-Neckar Löwen mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-30. Handbolti 24.4.2012 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 39-23 | Valur í úrslitin Valur vann í kvöld öruggan sigur á Stjörnunni 39-23 og einvígið 3-0 og tryggði sér þar með sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta gegn Fram. Handbolti 24.4.2012 17:48
ÍBV skoraði þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Fram og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Eyjastúlkur skoruðu þá mark þrátt fyrir að hafa misst fjóra leikmenn af velli í tveggja mínútna brottvísanir. Handbolti 23.4.2012 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 31-36 | Haukum sópað úr úrslitakeppninni HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla eftir að hafa sópað deildarmeisturum Hauka úr leik með sigri í leik liðanna í kvöld. Handbolti 23.4.2012 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram 29 - ÍBV 21 | Fram vann einvígið 3-0 Fram bókuðu miða sinn í lokaúrslit N1-deildar kvenna í fyrri hálfleik í 29-21 sigri sínum á ÍBV. Þær unnu alla leiki einvígisins og fara því í úrslitarimmuna fjórða árið í röð. Handbolti 23.4.2012 16:58