Handbolti GUIF tapaði með einu marki Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu GUIF eru í hörkueinvígi gegn Kristianstad í undanúrslitum sænska handboltans. GUIF vann fyrsta leikinn með tveggja marka mun en tapaði öðrum leiknum í dag með einu marki, 32-31. Handbolti 22.4.2012 19:30 FH í bílstjórasætinu - myndir FH er komið með 2-1 forskot gegn Akureyri í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Það var virkilega fast tekist á að þessu sinni og fengu FH-ingar að fjúka af velli átta sinnum. Handbolti 22.4.2012 18:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 22-17 | FH leiðir 2-1 FH er komið með 2-1 forskot í undanúrslitarimmunni gegn Akureyri eftir fimm marka sigur í dag. Sigurinn var þó ekki eins auðveldur og tölurnar gefa til kynna. Handbolti 22.4.2012 00:01 Hannes Jón fór á kostum í jafnteflisleik Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf nældi sér í eitt stig er það mætti Hüttenberg í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 29-29. Handbolti 21.4.2012 19:57 Naumur sigur hjá Löwen í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins. Handbolti 21.4.2012 19:25 Kiel nældi í ótrúlegt jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeildinni Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel sýndu ótrúlega þrautseigju í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er þeir snéru töpuðum leik upp í jafntefli. Eftir að hafa lent sjö mörkum undir í síðari hálfleik kom Kiel til baka og tryggði sér jafntefli, 31-31. Þetta var fyrri leikur liðanna og Kiel stendur því ansi vel að vígi fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Handbolti 21.4.2012 18:47 Lærisveinar Dags flengdir á Spáni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin eiga ekki mikla von um að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir stórt tap, 34-23, gegn Ademar Leon á Spáni. Handbolti 21.4.2012 17:03 Stella skaut Eyjastúlkur í kaf Fram er aðeins einum sigurleik frá úrslitarimmunni í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur, 18-22, á ÍBV í öðrum leik liðanna í Eyjum. Handbolti 21.4.2012 16:24 Kári Kristján skoraði þrjú mörk er Wetzlar tapaði Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar urðu af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í dag er þeir fengu Melsungen í heimsókn. Handbolti 21.4.2012 14:43 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 18-26 Valsstúlkur stefna hraðbyri í úrslitarimmu N1-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum undanúrslitaleik liðanna í dag. Handbolti 21.4.2012 00:01 Hvidt fer ekki í leikbann Kasper Hvidt fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik AG og Barcelona í kvöld og missir því ekki af seinni leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 20.4.2012 22:44 Svavar fékk 25 þúsund króna sekt Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var í dag sektaður um 25 þúsund krónur fyrir ummæli sem hann lét falla í viðtölum við fjölmiðla eftir leik sinna manna gegn Gróttu í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Handbolti 20.4.2012 20:27 AG fór létt með Barcelona á Parken 21 þúsund áhorfendur fylgdust með viðureign AG og Barcelona í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dönsku meistararnir áttu frábæran leik og unnu, 29-23. Aðsóknarmett var sett á Parken í kvöld en öll umgjörð leiksins var glæsileg. Handbolti 20.4.2012 20:01 Víkingar vilja fleiri lið í efstu deild Handknattleiksdeild Víkings mun leggja fram tillögu fyrir ársþing HSÍ þess efnis að fyrirkomulaginu á deildakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Handbolti 20.4.2012 17:10 Einar: Erum í þessu til að ná árangri Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, kann ágætlega við riðilinn sem Ísland fékk í undankeppni EM 2014. Handbolti 20.4.2012 16:56 Áhorfendamet sett á Parken í kvöld Stórleikur AG frá Kaupmannahöfn og Barcelona á Parken fer fram klukkan 18.10 í kvöld og verða rúmlega 20 þúsund áhorfendur á leiknum. Leikurinn er í beinni útsendingu á sporttv.is. Handbolti 20.4.2012 16:45 Ísland í riðli með Slóveníu og Hvíta-Rússlandi Ísland verður í sterkum riðli í undankeppni Evrópumeistaramótsins í Danmörku sem hefst nú í haust. Strákaranir okkar verða í riðli með Slóveníu, Hvíta-Rússlandi og einu liði úr forkeppninni sem fer fram í júní. Handbolti 20.4.2012 16:28 Anton og Hlynur dæma hjá Björgvini Páli og Einari Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í EHF-keppninni um næstu helgi. Handbolti 20.4.2012 14:55 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-18 | Akureyringar jöfnuðu metin Akureyri vann sannfærandi sigur á FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1-deildar karla. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1. Handbolti 20.4.2012 10:36 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 21-18 | HK leiðir 2-0 HK eru komnir í afar vænlega stöðu í undanúrslitarimmu sinni við Hauka í N1-deild karla eftir 21-18 sigur í kvöld. Þeir eru 2-0 yfir í einvíginu en það þarf þrjá sigra til að komast í sjálfann úrslitaleikinn. Handbolti 20.4.2012 10:33 Júlíus fer í frí út af bjórdrykkju Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómari, sem sakaður var um að mæta til leiks angandi af áfengi um síðustu helgi, mun ekki dæma fleiri leiki á þessari leiktíð. Handbolti 19.4.2012 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 36-24 | Valur leiðir einvígið 1-0 Frábær frammistaða Valsstúlkna í fyrri hálfleik grundvallaði 36-24 sigur þeirra á Stjörnunni í undanúrslitum N1-deildarinnar í handbolta. Þær náðu forskotinu strax á fyrstu mínútum leiksins og slepptu því aldrei úr hendi sér. Handbolti 19.4.2012 13:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag. Sigur Fram var öruggari en tölurnar gefa til kynna en Fram-stúlkur slökuðu vel á klónni undir lokin þegar sigurinn var í höfn. Ásta Birna Gunnarsdóttir, leikmaður Fram fór á kostum í leiknum og skoraði hún tíu mörk. Handbolti 19.4.2012 13:40 Alfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna um páskana. Handbolti 18.4.2012 23:13 Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 18.4.2012 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 24 - HK 30 | HK leiðir einvígið 1-0 Sterk varnarvinna skilaði HK sex marka sigri á deildarmeisturum Haukum í DB Schenker-höllinni í kvöld. Haukar voru sterkari framan af en gestirnir gáfust aldrei upp, unnu sig aftur inn í leikinn og tryggðu sér að lokum öruggan sigur, 24-30. Handbolti 18.4.2012 12:55 Haukar vinna á vörn og markvörslu Seinni undanúrslitaviðureignin í N1-deild karla hefst í kvöld þegar HK sækir deildarmeistara Hauka heim. Fréttablaðið fékk Einar Jónsson, þjálfara Fram, til þess að spá í spilin. Handbolti 18.4.2012 07:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-25 FH vann Akureyri, 26-25, eftir framlengingu í fyrsta leik undanúrslitana í N1-deild karla í handkattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. FH var ívið sterkari aðilinn allan leikinn en Akureyri gafst aldrei upp og komu alltaf til baka. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk en hann jafnaði leikinn rétt fyrir venjulegan leiktíma og framlengja þurfti. FH-ingar voru sterkari í framlengingunni og unnu frábæran sigur. Handbolti 17.4.2012 18:30 Biðin á enda | Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst loksins í kvöld þegar Akureyri sækir Íslandsmeistara FH heim. Á morgun mætast síðan Haukar og HK. Handbolti 17.4.2012 13:30 Eyjakonur komnar í undanúrslitin - mæta Fram ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Gróttu, 24-19, í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBv vann fyrsta leikinn en Gróttukonum tókst að jafna metin í öðrum leiknum á Seltjarnarnesi. ÍBV mætir Fram í undanúrslitunum sem hefjast strax á fimmtudagskvöldið. Handbolti 16.4.2012 21:16 « ‹ ›
GUIF tapaði með einu marki Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu GUIF eru í hörkueinvígi gegn Kristianstad í undanúrslitum sænska handboltans. GUIF vann fyrsta leikinn með tveggja marka mun en tapaði öðrum leiknum í dag með einu marki, 32-31. Handbolti 22.4.2012 19:30
FH í bílstjórasætinu - myndir FH er komið með 2-1 forskot gegn Akureyri í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Það var virkilega fast tekist á að þessu sinni og fengu FH-ingar að fjúka af velli átta sinnum. Handbolti 22.4.2012 18:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 22-17 | FH leiðir 2-1 FH er komið með 2-1 forskot í undanúrslitarimmunni gegn Akureyri eftir fimm marka sigur í dag. Sigurinn var þó ekki eins auðveldur og tölurnar gefa til kynna. Handbolti 22.4.2012 00:01
Hannes Jón fór á kostum í jafnteflisleik Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf nældi sér í eitt stig er það mætti Hüttenberg í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 29-29. Handbolti 21.4.2012 19:57
Naumur sigur hjá Löwen í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins. Handbolti 21.4.2012 19:25
Kiel nældi í ótrúlegt jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeildinni Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel sýndu ótrúlega þrautseigju í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er þeir snéru töpuðum leik upp í jafntefli. Eftir að hafa lent sjö mörkum undir í síðari hálfleik kom Kiel til baka og tryggði sér jafntefli, 31-31. Þetta var fyrri leikur liðanna og Kiel stendur því ansi vel að vígi fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Handbolti 21.4.2012 18:47
Lærisveinar Dags flengdir á Spáni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin eiga ekki mikla von um að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir stórt tap, 34-23, gegn Ademar Leon á Spáni. Handbolti 21.4.2012 17:03
Stella skaut Eyjastúlkur í kaf Fram er aðeins einum sigurleik frá úrslitarimmunni í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur, 18-22, á ÍBV í öðrum leik liðanna í Eyjum. Handbolti 21.4.2012 16:24
Kári Kristján skoraði þrjú mörk er Wetzlar tapaði Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar urðu af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í dag er þeir fengu Melsungen í heimsókn. Handbolti 21.4.2012 14:43
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 18-26 Valsstúlkur stefna hraðbyri í úrslitarimmu N1-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum undanúrslitaleik liðanna í dag. Handbolti 21.4.2012 00:01
Hvidt fer ekki í leikbann Kasper Hvidt fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik AG og Barcelona í kvöld og missir því ekki af seinni leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 20.4.2012 22:44
Svavar fékk 25 þúsund króna sekt Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var í dag sektaður um 25 þúsund krónur fyrir ummæli sem hann lét falla í viðtölum við fjölmiðla eftir leik sinna manna gegn Gróttu í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Handbolti 20.4.2012 20:27
AG fór létt með Barcelona á Parken 21 þúsund áhorfendur fylgdust með viðureign AG og Barcelona í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dönsku meistararnir áttu frábæran leik og unnu, 29-23. Aðsóknarmett var sett á Parken í kvöld en öll umgjörð leiksins var glæsileg. Handbolti 20.4.2012 20:01
Víkingar vilja fleiri lið í efstu deild Handknattleiksdeild Víkings mun leggja fram tillögu fyrir ársþing HSÍ þess efnis að fyrirkomulaginu á deildakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Handbolti 20.4.2012 17:10
Einar: Erum í þessu til að ná árangri Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, kann ágætlega við riðilinn sem Ísland fékk í undankeppni EM 2014. Handbolti 20.4.2012 16:56
Áhorfendamet sett á Parken í kvöld Stórleikur AG frá Kaupmannahöfn og Barcelona á Parken fer fram klukkan 18.10 í kvöld og verða rúmlega 20 þúsund áhorfendur á leiknum. Leikurinn er í beinni útsendingu á sporttv.is. Handbolti 20.4.2012 16:45
Ísland í riðli með Slóveníu og Hvíta-Rússlandi Ísland verður í sterkum riðli í undankeppni Evrópumeistaramótsins í Danmörku sem hefst nú í haust. Strákaranir okkar verða í riðli með Slóveníu, Hvíta-Rússlandi og einu liði úr forkeppninni sem fer fram í júní. Handbolti 20.4.2012 16:28
Anton og Hlynur dæma hjá Björgvini Páli og Einari Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í EHF-keppninni um næstu helgi. Handbolti 20.4.2012 14:55
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-18 | Akureyringar jöfnuðu metin Akureyri vann sannfærandi sigur á FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1-deildar karla. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1. Handbolti 20.4.2012 10:36
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 21-18 | HK leiðir 2-0 HK eru komnir í afar vænlega stöðu í undanúrslitarimmu sinni við Hauka í N1-deild karla eftir 21-18 sigur í kvöld. Þeir eru 2-0 yfir í einvíginu en það þarf þrjá sigra til að komast í sjálfann úrslitaleikinn. Handbolti 20.4.2012 10:33
Júlíus fer í frí út af bjórdrykkju Júlíus Sigurjónsson handknattleiksdómari, sem sakaður var um að mæta til leiks angandi af áfengi um síðustu helgi, mun ekki dæma fleiri leiki á þessari leiktíð. Handbolti 19.4.2012 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 36-24 | Valur leiðir einvígið 1-0 Frábær frammistaða Valsstúlkna í fyrri hálfleik grundvallaði 36-24 sigur þeirra á Stjörnunni í undanúrslitum N1-deildarinnar í handbolta. Þær náðu forskotinu strax á fyrstu mínútum leiksins og slepptu því aldrei úr hendi sér. Handbolti 19.4.2012 13:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-24 | 1-0 fyrir Fram í einvíginu Framstúlkur eru komnar með 1-0 forystu gegn ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild kvenna. Fram vann öruggan sigur í fyrsta leiknum í Safamýri í dag. Sigur Fram var öruggari en tölurnar gefa til kynna en Fram-stúlkur slökuðu vel á klónni undir lokin þegar sigurinn var í höfn. Ásta Birna Gunnarsdóttir, leikmaður Fram fór á kostum í leiknum og skoraði hún tíu mörk. Handbolti 19.4.2012 13:40
Alfreð: Aron gat ekki gengið eftir forkeppni ÓL Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að Aron Pálmarsson hafi ekki enn jafnað sig á meiðslum sem hann varð fyrir með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu. Þau hafi versnað þegar hann spilaði með landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna um páskana. Handbolti 18.4.2012 23:13
Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 18.4.2012 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 24 - HK 30 | HK leiðir einvígið 1-0 Sterk varnarvinna skilaði HK sex marka sigri á deildarmeisturum Haukum í DB Schenker-höllinni í kvöld. Haukar voru sterkari framan af en gestirnir gáfust aldrei upp, unnu sig aftur inn í leikinn og tryggðu sér að lokum öruggan sigur, 24-30. Handbolti 18.4.2012 12:55
Haukar vinna á vörn og markvörslu Seinni undanúrslitaviðureignin í N1-deild karla hefst í kvöld þegar HK sækir deildarmeistara Hauka heim. Fréttablaðið fékk Einar Jónsson, þjálfara Fram, til þess að spá í spilin. Handbolti 18.4.2012 07:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-25 FH vann Akureyri, 26-25, eftir framlengingu í fyrsta leik undanúrslitana í N1-deild karla í handkattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. FH var ívið sterkari aðilinn allan leikinn en Akureyri gafst aldrei upp og komu alltaf til baka. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk en hann jafnaði leikinn rétt fyrir venjulegan leiktíma og framlengja þurfti. FH-ingar voru sterkari í framlengingunni og unnu frábæran sigur. Handbolti 17.4.2012 18:30
Biðin á enda | Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst loksins í kvöld þegar Akureyri sækir Íslandsmeistara FH heim. Á morgun mætast síðan Haukar og HK. Handbolti 17.4.2012 13:30
Eyjakonur komnar í undanúrslitin - mæta Fram ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Gróttu, 24-19, í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBv vann fyrsta leikinn en Gróttukonum tókst að jafna metin í öðrum leiknum á Seltjarnarnesi. ÍBV mætir Fram í undanúrslitunum sem hefjast strax á fimmtudagskvöldið. Handbolti 16.4.2012 21:16