Handbolti Magdeburg pakkaði meisturunum saman | Björgvin með frábæra innkomu Magdeburg styrkti stöðu sína í sjötta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið valtaði yfir Þýskalandsmeistara Hamburg, 27-23. Handbolti 31.3.2012 14:30 Valskonur þurfa stig fyrir norðan Lokaumferð N1-deildar kvenna fer fram í dag og þá ræðst hvernig liðin raða sér inn í úrslitakeppnina. Valskonur þurfa stig á móti KA/Þór fyrir norðan til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Akureyrarliðið er í baráttunni við Gróttu um sjötta og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 31.3.2012 06:00 HK í úrslitakeppnina fjórða árið í röð - myndir HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla í handbolta með því að vinna 26-23 sigur á Fram í Digranesi í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið. Handbolti 30.3.2012 22:10 Óskar Bjarni: Rétti tíminn til að fara Óskar Bjarni Óskarsson segist ekki kveðja Val alveg sáttur, en liðið tapaði fyrir Akureyri í kvöld og komst ekki í úrslitakeppnina í N1-deildinni. Hann tekur við liði Viborg í sumar. Handbolti 30.3.2012 21:28 Afturelding vann átta marka sigur á Gróttu Afturelding vann átta marka heimasigur á Gróttu, 34-26, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Mosfellingar voru öryggir með sjöunda sætið fyrir leikinn. Handbolti 30.3.2012 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 18 - 20 FH tryggðu sér 2. sætið í N1-deild karla með naumum 2 marka sigri á nágrönnum sínum í Haukum, 20-18 í DB Schenken höllinni í kvöld. Handbolti 30.3.2012 19:00 Einar búinn að semja við Magdeburg Eins og Vísir greindi frá í gær mun Einar Hólmgeirsson spila með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni til lokatímabilsins. Hann skrifaði undir samning þess efnis í dag. Handbolti 30.3.2012 17:15 Umfjöllun og viðtöl Akureyri - Valur 27-25 Akureyri vann Val 27-25 í lokaumferð N1-deildar karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi þar til undir lokin þegar Akureyri reyndist sterkara. Handbolti 30.3.2012 15:08 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 26-23 | HK í úrslitakeppnina HK vann í kvöld þriggja marka sigur á Fram og tryggði sér þar með fjórða sæti N1-deildar karla. Fram sat eftir og komst ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 30.3.2012 15:05 Ekki fenginn til að framkalla einhver kraftaverk Það verður seint sagt að lukkan hafi leikið við örvhentu sleggjuna Einar Hólmgeirsson á atvinnumannaferlinum. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og lék sinn síðasta handboltaleik fyrir ellefu mánuðum. Þá héldu allir að ballið væri búið hjá Einari. Handbolti 30.3.2012 06:00 Einar semur við Magdeburg á morgun Afmælisbarnið Einar Hólmgeirsson staðfesti við Vísi í dag að hann muni skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg í fyrramálið. Einar mun skrifa undir samning til loka leiktíðarinnar. Handbolti 29.3.2012 13:55 Patrekur í viðræðum við Val Samkvæmt heimildum Vísis eru verulegar líkur á því að Patrekur Jóhannesson verði næsti þjálfari karlaliðs Vals. Patrekur staðfesti við Vísi í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað. Handbolti 29.3.2012 13:51 Landsliðið valið fyrir Ólympíuumspilið | Ólafur og Snorri með Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 leikmenn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í umspili fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum í Króatíu dagana 6.-8. apríl næstkomandi. Handbolti 29.3.2012 13:08 Einar líklega á leið til Magdeburg Lið Björgvins Páls Gústavssonar, Magdeburg, er í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna og liðið er nú með fyrrverandi landsliðsmanninn Einar Hólmgeirsson til reynslu. Magdeburg vantar lausan mann ekki seinna en strax og Einar er því góður kostur fyrir félagið enda samningslaus. Handbolti 29.3.2012 09:09 Valskonur búnar að vinna sjö leiki í röð á móti Fram á Hlíðarenda - myndir Valskonur eru komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn í N1 deild kvenna eftir 19-17 sigur í toppslagnum á móti Fram í kvöld. Valur og Fram eru nú jöfn að stigum fyrir lokaumferðina á tímabilinu en Fram situr hjá í henni. Valskonum dugir því jafntefli gegn KA/Þór í lokaumferðinni til að tryggja sér titilinn. Handbolti 28.3.2012 22:18 Óskar Bjarni: Spennandi tækifæri | Hættir líklega hjá landsliðinu eftir ÓL Óskar Bjarni Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg og mun taka við liðinu nú í sumar. Handbolti 28.3.2012 22:06 Íslenskir handboltamenn streyma til Frakklands | Gunnar Steinn til Nantes Gunnar Steinn Jónsson, 24 ára leikstjórnandi og fyrrum leikmaður HK, hefur samið við franska úrvalsdeildarfélagið HBC Nantes en Gunnar hefur spilað í Svíþjóð undanfarin ár. Áður höfðu landsliðsmennirnir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson samið við Paris Handball. Handbolti 28.3.2012 21:59 Eyjakonur tryggðu sér þriðja sætið / Úrslit og markaskorarar kvöldsins ÍBV tryggði sér 3. sætið í N1 deild kvenna eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Eyjum í kvöld. HK náði Stjörnunni að stigum með því að vinna nauman sigur á Haukum og Grótta hélt KA/Þór fyrir neðan sig þegar liðin gerðu jafntefli á nesinu. Handbolti 28.3.2012 21:44 Óskar Bjarni tekur við danska liðinu Viborg Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna og aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu, verður næsti þjálfari danska liðsins Viborg. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Handbolti 28.3.2012 20:22 Kiel komið með tíu stiga forskot á toppnum Kiel vann sannfærandi átta marka sigur á Füchse Berlin, 36-28, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þarna mættu íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson sem eru að gera frábæra hluti með liðin sín á þessu tímabili. Handbolti 28.3.2012 19:49 Guif landaði sigri í framlengingu en Alingsås tapaði Íslendingaliðin Eskilstuna Guif og Alingsås HK léku í kvöld fyrstu leiki sína í átta liða úrslitum í úrslitakeppni sænska handboltans. Guif þurfti framlengingu til að landa sigri á heimavelli í sínum leik en Alingsås er lent 0-1 undir eftir tap á heimavelli. Það þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin. Handbolti 28.3.2012 19:04 AG í smá vandræðum með Århus - vann á endanum með fimm mörkum Ag Kaupmannahöfn lent í smá vandræðum með Århus Håndbold í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni danska handboltans í Árósum í kvöld. AG vann á endanum fimm marka útisigur, 31-26, en AG var um tíma í seinni hálfleiknum komið þremur mörkum undir. Handbolti 28.3.2012 18:03 Nær Dagur að stöðva sigurgöngu Kiel? | Sportrásirnar í kvöld Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 í kvöld en þá verður nóg um að vera á sportrásunum. Handbolti 28.3.2012 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-17 | Valur með titilinn í höndunum Valur er nánast öruggt með deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna eftir sigur á Fram í uppgjöri toppliðanna í kvöld. Liðinu dugir stig gegn KA/Þór í lokaumferðinni til að tryggja sér titilinn. Handbolti 28.3.2012 15:11 Titill í boði á Hlíðarenda í kvöld Valur og Fram mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í N1 deild kvenna en leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.30. Handbolti 28.3.2012 07:00 Björgvin Páll og félagar teknir í kennslustund - Löwen vann Wetzlar Björgvin Páll Gústavsson og félagar í SC Magdeburg fengu slæman skell í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Magdeburg-liðið tapaði með 11 mörkum á útivelli á móti Flensburg. Rhein-Neckar Löwen vann á sama tíma þriggja marka heimasigur á Wetzlar í slag tveggja Íslendingaliða. Handbolti 27.3.2012 19:47 AG mætir Barcelona í Meistaradeildinni Nú morgun var dregið í átta lið úrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn fékk heldur betur risavaxið verkefni enda mætir AG spænska stórliðinu Barcelona. Handbolti 27.3.2012 10:02 Alexander ekki með íslenska landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna Alexander Petersson, leikmaður þýska liðsins Füchse Berlin, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið í handbolta sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikana um páskana. Fjarvera Alexanders veikir íslenska landsliðið sem þarf að ná tveimur efstu sætunum í riðlinum í keppni við Króatíu, Japan og Síle. Handbolti 26.3.2012 19:07 Myndaveisla frá sigri Íslands á Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik rúllaði yfir Sviss í undankeppni Evrópumótsins í Vodafone-höllinni í dag. Lokatölurnar urðu 31-16 og íslenska liðið á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni í Hollandi. Handbolti 25.3.2012 20:36 Alexander sterkur og Füchse áfram í Meistarardeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlín eru komnir áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir 24-23 sigur á Hamburg á útivelli í dag. Handbolti 25.3.2012 17:41 « ‹ ›
Magdeburg pakkaði meisturunum saman | Björgvin með frábæra innkomu Magdeburg styrkti stöðu sína í sjötta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið valtaði yfir Þýskalandsmeistara Hamburg, 27-23. Handbolti 31.3.2012 14:30
Valskonur þurfa stig fyrir norðan Lokaumferð N1-deildar kvenna fer fram í dag og þá ræðst hvernig liðin raða sér inn í úrslitakeppnina. Valskonur þurfa stig á móti KA/Þór fyrir norðan til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Akureyrarliðið er í baráttunni við Gróttu um sjötta og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 31.3.2012 06:00
HK í úrslitakeppnina fjórða árið í röð - myndir HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla í handbolta með því að vinna 26-23 sigur á Fram í Digranesi í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið. Handbolti 30.3.2012 22:10
Óskar Bjarni: Rétti tíminn til að fara Óskar Bjarni Óskarsson segist ekki kveðja Val alveg sáttur, en liðið tapaði fyrir Akureyri í kvöld og komst ekki í úrslitakeppnina í N1-deildinni. Hann tekur við liði Viborg í sumar. Handbolti 30.3.2012 21:28
Afturelding vann átta marka sigur á Gróttu Afturelding vann átta marka heimasigur á Gróttu, 34-26, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Mosfellingar voru öryggir með sjöunda sætið fyrir leikinn. Handbolti 30.3.2012 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 18 - 20 FH tryggðu sér 2. sætið í N1-deild karla með naumum 2 marka sigri á nágrönnum sínum í Haukum, 20-18 í DB Schenken höllinni í kvöld. Handbolti 30.3.2012 19:00
Einar búinn að semja við Magdeburg Eins og Vísir greindi frá í gær mun Einar Hólmgeirsson spila með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni til lokatímabilsins. Hann skrifaði undir samning þess efnis í dag. Handbolti 30.3.2012 17:15
Umfjöllun og viðtöl Akureyri - Valur 27-25 Akureyri vann Val 27-25 í lokaumferð N1-deildar karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi þar til undir lokin þegar Akureyri reyndist sterkara. Handbolti 30.3.2012 15:08
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 26-23 | HK í úrslitakeppnina HK vann í kvöld þriggja marka sigur á Fram og tryggði sér þar með fjórða sæti N1-deildar karla. Fram sat eftir og komst ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 30.3.2012 15:05
Ekki fenginn til að framkalla einhver kraftaverk Það verður seint sagt að lukkan hafi leikið við örvhentu sleggjuna Einar Hólmgeirsson á atvinnumannaferlinum. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og lék sinn síðasta handboltaleik fyrir ellefu mánuðum. Þá héldu allir að ballið væri búið hjá Einari. Handbolti 30.3.2012 06:00
Einar semur við Magdeburg á morgun Afmælisbarnið Einar Hólmgeirsson staðfesti við Vísi í dag að hann muni skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg í fyrramálið. Einar mun skrifa undir samning til loka leiktíðarinnar. Handbolti 29.3.2012 13:55
Patrekur í viðræðum við Val Samkvæmt heimildum Vísis eru verulegar líkur á því að Patrekur Jóhannesson verði næsti þjálfari karlaliðs Vals. Patrekur staðfesti við Vísi í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað. Handbolti 29.3.2012 13:51
Landsliðið valið fyrir Ólympíuumspilið | Ólafur og Snorri með Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 leikmenn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í umspili fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum í Króatíu dagana 6.-8. apríl næstkomandi. Handbolti 29.3.2012 13:08
Einar líklega á leið til Magdeburg Lið Björgvins Páls Gústavssonar, Magdeburg, er í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna og liðið er nú með fyrrverandi landsliðsmanninn Einar Hólmgeirsson til reynslu. Magdeburg vantar lausan mann ekki seinna en strax og Einar er því góður kostur fyrir félagið enda samningslaus. Handbolti 29.3.2012 09:09
Valskonur búnar að vinna sjö leiki í röð á móti Fram á Hlíðarenda - myndir Valskonur eru komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn í N1 deild kvenna eftir 19-17 sigur í toppslagnum á móti Fram í kvöld. Valur og Fram eru nú jöfn að stigum fyrir lokaumferðina á tímabilinu en Fram situr hjá í henni. Valskonum dugir því jafntefli gegn KA/Þór í lokaumferðinni til að tryggja sér titilinn. Handbolti 28.3.2012 22:18
Óskar Bjarni: Spennandi tækifæri | Hættir líklega hjá landsliðinu eftir ÓL Óskar Bjarni Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg og mun taka við liðinu nú í sumar. Handbolti 28.3.2012 22:06
Íslenskir handboltamenn streyma til Frakklands | Gunnar Steinn til Nantes Gunnar Steinn Jónsson, 24 ára leikstjórnandi og fyrrum leikmaður HK, hefur samið við franska úrvalsdeildarfélagið HBC Nantes en Gunnar hefur spilað í Svíþjóð undanfarin ár. Áður höfðu landsliðsmennirnir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson samið við Paris Handball. Handbolti 28.3.2012 21:59
Eyjakonur tryggðu sér þriðja sætið / Úrslit og markaskorarar kvöldsins ÍBV tryggði sér 3. sætið í N1 deild kvenna eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Eyjum í kvöld. HK náði Stjörnunni að stigum með því að vinna nauman sigur á Haukum og Grótta hélt KA/Þór fyrir neðan sig þegar liðin gerðu jafntefli á nesinu. Handbolti 28.3.2012 21:44
Óskar Bjarni tekur við danska liðinu Viborg Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna og aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu, verður næsti þjálfari danska liðsins Viborg. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Handbolti 28.3.2012 20:22
Kiel komið með tíu stiga forskot á toppnum Kiel vann sannfærandi átta marka sigur á Füchse Berlin, 36-28, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þarna mættu íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson sem eru að gera frábæra hluti með liðin sín á þessu tímabili. Handbolti 28.3.2012 19:49
Guif landaði sigri í framlengingu en Alingsås tapaði Íslendingaliðin Eskilstuna Guif og Alingsås HK léku í kvöld fyrstu leiki sína í átta liða úrslitum í úrslitakeppni sænska handboltans. Guif þurfti framlengingu til að landa sigri á heimavelli í sínum leik en Alingsås er lent 0-1 undir eftir tap á heimavelli. Það þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin. Handbolti 28.3.2012 19:04
AG í smá vandræðum með Århus - vann á endanum með fimm mörkum Ag Kaupmannahöfn lent í smá vandræðum með Århus Håndbold í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni danska handboltans í Árósum í kvöld. AG vann á endanum fimm marka útisigur, 31-26, en AG var um tíma í seinni hálfleiknum komið þremur mörkum undir. Handbolti 28.3.2012 18:03
Nær Dagur að stöðva sigurgöngu Kiel? | Sportrásirnar í kvöld Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 í kvöld en þá verður nóg um að vera á sportrásunum. Handbolti 28.3.2012 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 19-17 | Valur með titilinn í höndunum Valur er nánast öruggt með deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna eftir sigur á Fram í uppgjöri toppliðanna í kvöld. Liðinu dugir stig gegn KA/Þór í lokaumferðinni til að tryggja sér titilinn. Handbolti 28.3.2012 15:11
Titill í boði á Hlíðarenda í kvöld Valur og Fram mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í N1 deild kvenna en leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.30. Handbolti 28.3.2012 07:00
Björgvin Páll og félagar teknir í kennslustund - Löwen vann Wetzlar Björgvin Páll Gústavsson og félagar í SC Magdeburg fengu slæman skell í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Magdeburg-liðið tapaði með 11 mörkum á útivelli á móti Flensburg. Rhein-Neckar Löwen vann á sama tíma þriggja marka heimasigur á Wetzlar í slag tveggja Íslendingaliða. Handbolti 27.3.2012 19:47
AG mætir Barcelona í Meistaradeildinni Nú morgun var dregið í átta lið úrslit Meistaradeildar Evrópu. Íslendingaliðið AG frá Kaupmannahöfn fékk heldur betur risavaxið verkefni enda mætir AG spænska stórliðinu Barcelona. Handbolti 27.3.2012 10:02
Alexander ekki með íslenska landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna Alexander Petersson, leikmaður þýska liðsins Füchse Berlin, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið í handbolta sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikana um páskana. Fjarvera Alexanders veikir íslenska landsliðið sem þarf að ná tveimur efstu sætunum í riðlinum í keppni við Króatíu, Japan og Síle. Handbolti 26.3.2012 19:07
Myndaveisla frá sigri Íslands á Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik rúllaði yfir Sviss í undankeppni Evrópumótsins í Vodafone-höllinni í dag. Lokatölurnar urðu 31-16 og íslenska liðið á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni í Hollandi. Handbolti 25.3.2012 20:36
Alexander sterkur og Füchse áfram í Meistarardeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlín eru komnir áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir 24-23 sigur á Hamburg á útivelli í dag. Handbolti 25.3.2012 17:41