Handbolti Heil umferð í N1 deild karla í kvöld | spennan magnast Heil umferð er í N1 deild karla í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19.30, nema leikur Akureyrar og Íslandsmeistaraliðs FH sem hefst kl. 19.00. Það styttist í að úrslitakeppnin hefjist en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Næst síðasta umferðin fer fram á fimmtudag og lokaumferðin fer fram 29. mars. Þrír leikir verða í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi. Handbolti 19.3.2012 14:15 Framkonur náðu aftur tveggja stiga forystu á toppnum | Fjórtán sigrar í röð Fram náði tveggja stiga forskoti á Val á toppi N1 deildar kvenna eftir sjö marka sigur á Gróttu, 25-18, í Safamýrinni í dag. Gróttuliðið hefur vaxið mikið eftir áramót en náði aðeins að halda í við Framliðið í fyrri hálfleik. Handbolti 18.3.2012 18:00 Füchse Berlin vann fyrri leikinn á móti HSV Hamburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin munu fara með tveggja marka forystu í farteskinu til Hamborgar eftir 32-30 sigur á HSV Hamburg í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.3.2012 17:38 AGK vann Sävehof með níu mörkum i Svíþjóð | 14 íslensk mörk AG Kaupmannahöfn er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta eftir auðveldan níu marka sigur á sænska liðinu IK Sävehof, 34-25, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar en leikurinn fór fram í Svíþjóð. Handbolti 18.3.2012 16:54 Valsskonur skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik og unnu með 14 | Úrslitin í dag Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Handbolti 17.3.2012 19:42 Meistaraþjálfarinn aftur tekinn við HSV Hamburg | Byrjar á móti Degi Martin Schwalb, sem gerði HSV Hamburg að þýskum meisturum í handboltanum í fyrra en fékk ekki að halda áfram með liðið, er aftur orðinn þjálfari liðsins. Handbolti 17.3.2012 19:00 Naumur sigur Eyjakvenna á Akureyri ÍBV vann tveggja marka sigur á KA/Þór, 24-22, í N1 deild kvenna í dag en leikurinn fór fram í KA-heimilinu á Akureyri. ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar en KA/Þór átti með sigri möguleika á því að komast upp í sjötta sætið sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Handbolti 17.3.2012 15:56 Sverre hafði betur gegn Kára Kristjáni í fallbaráttuslag Gosswallstadt, lið Sverre Björnssonar, vann nauman útisigur á Wetzlar, liði Kára Kristjáns Kristjánssonar, í efstu deild þýska handboltans í kvöld. Handbolti 16.3.2012 20:28 Guðmundur: Þetta var óþarflega stórt tap Eftir að hafa aðeins verið þremur mörkum undir í hálfleik, 16-13, sáu íslensku strákarnir ekki til sólar í þeim síðari gegn Þjóðverjum sem unnu afar öruggan og sannfærandi ellefu marka sigur. Handbolti 15.3.2012 07:00 Valtað yfir strákana okkar í Mannheim - myndir Þjóðverjar kjöldrógu B-lið Íslands í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Lokatölur 33-22 eftir að Þjóðverjar höfðu leitt með þremur mörkum í hálfleik, 16-13. Handbolti 14.3.2012 23:00 Ólafur Gústafsson: Stoltur að hafa spilað fyrir landsliðið FH-ingurinn Ólafur Gústafsson lék sinn fyrsta alvöru landsleik í kvöld og var markahæsti leikmaður íslenska liðsins sem tapaði, 33-22, fyrir Þýskalandi í Mannheim. Handbolti 14.3.2012 21:58 Strákarnir steinlágu í Þýskalandi Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn Þjóðverjum, 33-22, í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Íslenska liðið mætti laskað til leiks en flestir lykilmenn liðsins gátu ekki gefið kost á sér í leikinn. Handbolti 14.3.2012 20:30 Kiel með annan fótinn í átta liða úrslit Kiel er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur, 24-36, á pólska liðinu Wisla Plock í kvöld. Handbolti 14.3.2012 20:19 Snorri Steinn tryggði AG dramatískan sigur Íslendingaliðið AG lenti í miklum vandræðum með Nordsjælland í kvöld en marði að lokum eins marks sigur, 24-23. Handbolti 14.3.2012 19:53 Róbert verður fyrirliði í kvöld Línumaðurinn Róbert Gunnarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins er það mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Mannheim í kvöld. Handbolti 14.3.2012 17:02 Búist við um 10 þúsund manns á landsleikinn í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar vináttulandsleik við Þýskaland klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn fer fram í Mannheim á heimavelli Rhein-Neckar Löwen sem landsliðsþjálfarinn, Guðmundur Guðmundsson, þjálfar. Handbolti 14.3.2012 16:00 Sigfús biðst afsökunar Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir tap Vals á móti Fram í N1 deild karla í gær en hann gagnrýndi þar dómara leiksins þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólaf Pétursson. Handbolti 12.3.2012 22:54 Aron Rafn: Ég gef landsliðssætið ekki svo létt frá mér "Þetta var mjög þægilegur sigur gegn sterki liði Akureyri," sagði Aron Rafn Eðvarðsson, maður leiksins, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 12.3.2012 22:46 FH-ingar unnu léttan sigur á botnliði Gróttu FH-ingar endurheimtu toppsætið með öruggum þrettán marka sigur á Gróttu, 31-18, í N1 deild karla í kvöld en Haukar voru klukkutíma á toppnum eftir sigur á Akureyri fyrr í kvöld. FH-ingar tóku öll völd í fyrri hálfleik og féllu ekki sömu gryfju og nágrannar þeirra á dögunum. Handbolti 12.3.2012 21:09 Framkonur unnu tveggja marka sigur í Eyjum Fram náði aftur tveggja stiga forskoti á Val á toppi N1 deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á ÍBV, 19-17, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framliðið hefur þar með unnið 13 af 14 deildarleikjum sínum á tímabilinu en Eyjakonur eru áfram í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 12.3.2012 19:48 Forföll hjá landsliðinu - Guðmundur kallaði á Sigurgeir Árna og Hannes Jón Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleik á móti Þjóðverjum í Mannheim á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2012 15:59 Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar. Handbolti 12.3.2012 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 21-30 | HK upp í 3. sætið HK endurheimtu þriðja sætið með öruggum 9 marka sigri í Mosfellsbænum í kvöld. Eftir að hafa leitt allan leikinn náðu þeir ekki að hrista heimamenn frá sér fyrr en í seinni hálfleik þegar þeir gerðu út um leikinn um miðjan hálfleikinn. Handbolti 12.3.2012 14:25 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 26-18 | Aron Rafn í miklu stuði Fjögurra leikja sigurganga Akureyringa í N1 deild karla í handbolta endaði í kvöld þegar Haukar unnu átta marka sigur á Akureyri, 26-18, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2012 14:19 Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu "Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. Handbolti 11.3.2012 20:27 Lykilsigur hjá Fram - myndir Það var hart tekist á þegar Fram og Valur mættust í gríðarlega mikilvægum handboltaleik í Safamýri í dag. Handbolti 11.3.2012 18:55 Öruggt hjá Berlin | Tap hjá Rúnari og Kára Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, styrkti í dag stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með afar öruggum sigri á Hildesheim. Füchse er nú með þriggja stiga forskot á Flensburg sem er í þriðja sæti en er samt átta stigum á eftir toppliði Kiel sem er búið að vinna alla leiki sína í deildinni í vetur. Handbolti 11.3.2012 18:12 Tap hjá Íslendingaliðunum í þýsku B-deildinni Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. Þau töpuðu bæði. Arnór Þór Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Bittenfeld og Árni Þór Sigtryggsson 4 er það tapaði gegn Empor Rostock, 36-33. Handbolti 11.3.2012 17:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. Handbolti 11.3.2012 00:01 Kiel búið að vinna 24 leiki í röð í deildinni Íslendingaliðið Kiel er komið með tíu stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að liðið vann sinn 24. leik í röð í deildinni. Ótrúlegur árangur. Að þessu sinni voru það Sverre Andreas Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt sem urðu að sætta sig við tap gegn liði Alfreðs Gíslasonar. Handbolti 10.3.2012 19:42 « ‹ ›
Heil umferð í N1 deild karla í kvöld | spennan magnast Heil umferð er í N1 deild karla í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19.30, nema leikur Akureyrar og Íslandsmeistaraliðs FH sem hefst kl. 19.00. Það styttist í að úrslitakeppnin hefjist en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Næst síðasta umferðin fer fram á fimmtudag og lokaumferðin fer fram 29. mars. Þrír leikir verða í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi. Handbolti 19.3.2012 14:15
Framkonur náðu aftur tveggja stiga forystu á toppnum | Fjórtán sigrar í röð Fram náði tveggja stiga forskoti á Val á toppi N1 deildar kvenna eftir sjö marka sigur á Gróttu, 25-18, í Safamýrinni í dag. Gróttuliðið hefur vaxið mikið eftir áramót en náði aðeins að halda í við Framliðið í fyrri hálfleik. Handbolti 18.3.2012 18:00
Füchse Berlin vann fyrri leikinn á móti HSV Hamburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin munu fara með tveggja marka forystu í farteskinu til Hamborgar eftir 32-30 sigur á HSV Hamburg í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.3.2012 17:38
AGK vann Sävehof með níu mörkum i Svíþjóð | 14 íslensk mörk AG Kaupmannahöfn er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta eftir auðveldan níu marka sigur á sænska liðinu IK Sävehof, 34-25, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar en leikurinn fór fram í Svíþjóð. Handbolti 18.3.2012 16:54
Valsskonur skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik og unnu með 14 | Úrslitin í dag Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. Handbolti 17.3.2012 19:42
Meistaraþjálfarinn aftur tekinn við HSV Hamburg | Byrjar á móti Degi Martin Schwalb, sem gerði HSV Hamburg að þýskum meisturum í handboltanum í fyrra en fékk ekki að halda áfram með liðið, er aftur orðinn þjálfari liðsins. Handbolti 17.3.2012 19:00
Naumur sigur Eyjakvenna á Akureyri ÍBV vann tveggja marka sigur á KA/Þór, 24-22, í N1 deild kvenna í dag en leikurinn fór fram í KA-heimilinu á Akureyri. ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar en KA/Þór átti með sigri möguleika á því að komast upp í sjötta sætið sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Handbolti 17.3.2012 15:56
Sverre hafði betur gegn Kára Kristjáni í fallbaráttuslag Gosswallstadt, lið Sverre Björnssonar, vann nauman útisigur á Wetzlar, liði Kára Kristjáns Kristjánssonar, í efstu deild þýska handboltans í kvöld. Handbolti 16.3.2012 20:28
Guðmundur: Þetta var óþarflega stórt tap Eftir að hafa aðeins verið þremur mörkum undir í hálfleik, 16-13, sáu íslensku strákarnir ekki til sólar í þeim síðari gegn Þjóðverjum sem unnu afar öruggan og sannfærandi ellefu marka sigur. Handbolti 15.3.2012 07:00
Valtað yfir strákana okkar í Mannheim - myndir Þjóðverjar kjöldrógu B-lið Íslands í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Lokatölur 33-22 eftir að Þjóðverjar höfðu leitt með þremur mörkum í hálfleik, 16-13. Handbolti 14.3.2012 23:00
Ólafur Gústafsson: Stoltur að hafa spilað fyrir landsliðið FH-ingurinn Ólafur Gústafsson lék sinn fyrsta alvöru landsleik í kvöld og var markahæsti leikmaður íslenska liðsins sem tapaði, 33-22, fyrir Þýskalandi í Mannheim. Handbolti 14.3.2012 21:58
Strákarnir steinlágu í Þýskalandi Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn Þjóðverjum, 33-22, í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Íslenska liðið mætti laskað til leiks en flestir lykilmenn liðsins gátu ekki gefið kost á sér í leikinn. Handbolti 14.3.2012 20:30
Kiel með annan fótinn í átta liða úrslit Kiel er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur, 24-36, á pólska liðinu Wisla Plock í kvöld. Handbolti 14.3.2012 20:19
Snorri Steinn tryggði AG dramatískan sigur Íslendingaliðið AG lenti í miklum vandræðum með Nordsjælland í kvöld en marði að lokum eins marks sigur, 24-23. Handbolti 14.3.2012 19:53
Róbert verður fyrirliði í kvöld Línumaðurinn Róbert Gunnarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins er það mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Mannheim í kvöld. Handbolti 14.3.2012 17:02
Búist við um 10 þúsund manns á landsleikinn í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar vináttulandsleik við Þýskaland klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn fer fram í Mannheim á heimavelli Rhein-Neckar Löwen sem landsliðsþjálfarinn, Guðmundur Guðmundsson, þjálfar. Handbolti 14.3.2012 16:00
Sigfús biðst afsökunar Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir tap Vals á móti Fram í N1 deild karla í gær en hann gagnrýndi þar dómara leiksins þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólaf Pétursson. Handbolti 12.3.2012 22:54
Aron Rafn: Ég gef landsliðssætið ekki svo létt frá mér "Þetta var mjög þægilegur sigur gegn sterki liði Akureyri," sagði Aron Rafn Eðvarðsson, maður leiksins, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 12.3.2012 22:46
FH-ingar unnu léttan sigur á botnliði Gróttu FH-ingar endurheimtu toppsætið með öruggum þrettán marka sigur á Gróttu, 31-18, í N1 deild karla í kvöld en Haukar voru klukkutíma á toppnum eftir sigur á Akureyri fyrr í kvöld. FH-ingar tóku öll völd í fyrri hálfleik og féllu ekki sömu gryfju og nágrannar þeirra á dögunum. Handbolti 12.3.2012 21:09
Framkonur unnu tveggja marka sigur í Eyjum Fram náði aftur tveggja stiga forskoti á Val á toppi N1 deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á ÍBV, 19-17, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framliðið hefur þar með unnið 13 af 14 deildarleikjum sínum á tímabilinu en Eyjakonur eru áfram í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 12.3.2012 19:48
Forföll hjá landsliðinu - Guðmundur kallaði á Sigurgeir Árna og Hannes Jón Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleik á móti Þjóðverjum í Mannheim á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2012 15:59
Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar. Handbolti 12.3.2012 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 21-30 | HK upp í 3. sætið HK endurheimtu þriðja sætið með öruggum 9 marka sigri í Mosfellsbænum í kvöld. Eftir að hafa leitt allan leikinn náðu þeir ekki að hrista heimamenn frá sér fyrr en í seinni hálfleik þegar þeir gerðu út um leikinn um miðjan hálfleikinn. Handbolti 12.3.2012 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 26-18 | Aron Rafn í miklu stuði Fjögurra leikja sigurganga Akureyringa í N1 deild karla í handbolta endaði í kvöld þegar Haukar unnu átta marka sigur á Akureyri, 26-18, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2012 14:19
Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu "Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. Handbolti 11.3.2012 20:27
Lykilsigur hjá Fram - myndir Það var hart tekist á þegar Fram og Valur mættust í gríðarlega mikilvægum handboltaleik í Safamýri í dag. Handbolti 11.3.2012 18:55
Öruggt hjá Berlin | Tap hjá Rúnari og Kára Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, styrkti í dag stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með afar öruggum sigri á Hildesheim. Füchse er nú með þriggja stiga forskot á Flensburg sem er í þriðja sæti en er samt átta stigum á eftir toppliði Kiel sem er búið að vinna alla leiki sína í deildinni í vetur. Handbolti 11.3.2012 18:12
Tap hjá Íslendingaliðunum í þýsku B-deildinni Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. Þau töpuðu bæði. Arnór Þór Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Bittenfeld og Árni Þór Sigtryggsson 4 er það tapaði gegn Empor Rostock, 36-33. Handbolti 11.3.2012 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. Handbolti 11.3.2012 00:01
Kiel búið að vinna 24 leiki í röð í deildinni Íslendingaliðið Kiel er komið með tíu stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að liðið vann sinn 24. leik í röð í deildinni. Ótrúlegur árangur. Að þessu sinni voru það Sverre Andreas Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt sem urðu að sætta sig við tap gegn liði Alfreðs Gíslasonar. Handbolti 10.3.2012 19:42
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti