Handbolti Guif stóð í Rhein-Neckar Löwen Þjálfarnir Guðmundur Guðmundsson og Kristján Andrésson mættust með lið sín í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. Lið Guðmundar hafði þar nauman sigur. Handbolti 11.2.2012 19:56 Fram og Valur með örugga sigra Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í dag. Toppliðin Fram og Valur unnu örugga sigra en HK, sem er í þriðja sæti, vann góðan sigur á Stjörnunni á heimavelli. Handbolti 11.2.2012 18:15 Rakel Dögg samdi við Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir er aftur gengin til liðs við Stjörnuna en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Handbolti 11.2.2012 17:59 Fjórtán íslensk mörk dugðu ekki til Rúnar Kárason og félagar í nýliðum Bergischer HC unnu sterkan útisigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 35-31. Handbolti 11.2.2012 17:47 Igropoulo leysir af Alexander hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefur fengið öflugan leikmann til að leysa Alexander Petersson af hólmi þegar sá síðarnefndi heldur til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Hann hefur gengið frá samningum við rússnesku skyttuna Konstantin Igropoulo, leikmann Barcelona. Handbolti 11.2.2012 13:30 Ísland mætir Þýskalandi í mars Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í gær að Þjóðverjar munu spila æfingalandsleik gegn Íslandi í Mannheim þann 14. mars næstkomandi. Handbolti 11.2.2012 11:30 Guðmundur: Verðum áfram ljónsterkir Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað eftir að Evrópumeistaramótinu í Serbíu lauk. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er því kominn aftur í sitt daglega starf – að þjálfa Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 10.2.2012 07:00 Afturelding náði stigi gegn Fram Framarar misstigu sig í Mosfellsbænum í kvöld er þeir fengu aðeins eitt stig gegn næstneðsta liði N1-deildarinnar, Aftureldingu. Handbolti 9.2.2012 21:20 Auðvelt hjá Kiel í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kiel er komið með þriggja stiga forskot í D-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tíu marka sigur, 34-24, á Pick Szeged í kvöld. Handbolti 9.2.2012 19:22 Dujshebaev áfram hjá Atletico: Vonast til að verða eins og Ferguson Talant Dujshebaev, þjálfari spænska handboltaliðsins Atletico Madrid sem áður hét Ciudad Real, hefur engin áform um að hætta með liðið á næstu árum. Dujshebaev hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður að undanförnu og fjárhagsstaða Atletico er ekki alltof góð. Handbolti 9.2.2012 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta – Akureyri 19-28 Akureyri vann öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Lokatölurnar urðu 19-28 og var sigur gestanna aldrei í hættu. Akureyringar halda því 5. sætinu að loknum 14. umferðum en Grótta er enn á botninum í leit að sínum fyrsta sigri. Handbolti 9.2.2012 15:26 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 28-26 Góður seinni hálfleikur bætti upp fyrir lélega byrjun í 28-26 sigri HK á Valsmönnum í Digranesinu í kvöld. Eftir að vera 6-1 undir eftir aðeins 9 mínútur tóku heimamenn við sér og unnu að lokum 2 marka sigur. Handbolti 9.2.2012 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 20-26 Topplið Hauka í N1-deild karla fer ekki vel af stað eftir EM-fríið. Liðið tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð og að þessu sinni gegn erfkifjendunum í FH á heimavelli, 20-26. Handbolti 9.2.2012 15:18 Bíð ekki í vöggunni eftir snuddunni Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að vera búinn að ganga frá sínum framtíðarmálum fyrir EM í janúar. Það gekk ekki eftir og er alls óvíst hvar Kári leikur handbolta næsta vetur. Handbolti 9.2.2012 07:15 Ágúst útilokar ekki að koma heim „Ég er með tilboð frá Odense í Danmörku að þjálfa kvennaliðið þar og verð að svara því fljótlega. Það er ágætlega spennandi og svo hafa verið fyrirspurnir frá karla og kvennaliðum í Skandinavíu. Það er samt ekkert sem ég er hoppandi spenntur fyrir," sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari norska liðsins Levanger. Handbolti 9.2.2012 06:30 Eyjastúlkur á leið í Höllina eftir auðveldan sigur á FH ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum. Handbolti 8.2.2012 21:02 Hamburg lagði Berlin | Kári skoraði sigurmark Wetzlar Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin. Handbolti 8.2.2012 20:53 Álaborg lagði AG öðru sinni í vetur Álaborg hefndi fyrir tapið gegn AG í úrslitum bikarkeppninnar um helgina með því að skella ofurliðinu í kvöld, 26-24. Handbolti 8.2.2012 19:48 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28 Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í úrslitum þann 25. febrúar næstkomandi. Handbolti 8.2.2012 14:53 Guðjón Valur: Vildi alltaf spila með Kiel Guðjón Valur Sigurðsson segir að draumur hafi ræst með því að skrifa undir tveggja ára samning við Kiel. Félagið tilkynnti um samninginn í morgun. Handbolti 8.2.2012 14:15 Hamburg - Füchse Berlin í beinni í kvöld Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað en í kvöld verður viðureign Hamburg og Füchse Berlin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 8.2.2012 13:30 Kiel staðfestir komu Guðjóns Vals Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið Kiel en Klaus Elwardt, framkvæmdarstjóri félagsins, hefur staðfest komu hans. Handbolti 8.2.2012 10:48 Spennandi verkefni í Austurríki Patrekur Jóhannesson tók í haust við starfi landsliðsþjálfara Austurríkis og kom liðinu yfir sína fyrstu hindrun á leið á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Hann segir starfið gott og metnaðinn mikinn hjá austurríska landsliðinu. Handbolti 8.2.2012 07:00 Svíinn Du Rietz á leið til Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen tilkynnti í gær um enn frekari breytingar sem verða á liðinu í sumar. Pólverjarnir Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski hverfa á braut til félags Þóris Ólafssonar í Póllandi, Kielce, en sænska skyttan Kim Ekdahl Du Rietz kemur til Löwen frá franska félaginu Nantes. Handbolti 8.2.2012 06:00 Búið að fresta undanúrslitaleiknum í Eyjum Nú síðdegis var ákveðið að fresta undanúrslitaleik ÍBV og FH í Eimskipsbikar kvenna í handbolta vegna veðurs. Handbolti 7.2.2012 17:30 Arnór: Vitum að við erum bestir Danska ofurliðið AG frá Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram um helgina er það vann dönsku bikarkeppnina næsta auðveldlega. Frá því að auðkýfingurinn Jesper Nielsen stofnaði þetta ofurlið hefur það unnið alla bikara sem eru í boði í heimalandinu og aðeins tapað tveimur leikjum. Handbolti 7.2.2012 07:30 Þrír bikarmeistaratitlar í röð hjá Arnóri AG frá Kaupmannahöfn varð danskur bikarmeistari í gær eftir öruggan sex marka sigur á Álaborg, 32-26, í úrslitaleiknum sem fór fram í Álaborg. AG vann bikarinn líka í fyrra og hefur nú unnið fjóra titla í röð í dönskum handbolta. Handbolti 6.2.2012 06:00 AG bikarmeistari annað árið í röð | 16 íslensk mörk í úrslitaleiknum AG bikarmeistari varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Aalborg, 32-26, í úrslitaleiknum. AG vann bikarinn líka í fyrra og hefur nú unnið fjóra titla í röð í dönskum handbolta. Handbolti 5.2.2012 16:36 Vinnur AG fjórða titilinn í röð í danska handboltanum? AG Kaupmannahöfn mætir Aalborg Håndbold í bikarúrslitaleiknum í dag en Íslendingaliðið frá Kaupmannahöfn á þarna möguleika á því að vinna fjórða titilinn í röð í danska handboltanum. Handbolti 5.2.2012 14:30 Íslenskur eftirlitsmaður á Íslendingaslag í Evrópukeppni félagsliða Handknattsleikssambandið hefur sent frá sér yfirlit yfir þá dómara og eftirlitsmenn sem hafa fengið verkefni erlendis á næstu vikum og þar er nóg að taka. Tvö dómarapör og fimm eftirlitsmenn verða á ferðinni á næstunni. Handbolti 5.2.2012 10:00 « ‹ ›
Guif stóð í Rhein-Neckar Löwen Þjálfarnir Guðmundur Guðmundsson og Kristján Andrésson mættust með lið sín í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. Lið Guðmundar hafði þar nauman sigur. Handbolti 11.2.2012 19:56
Fram og Valur með örugga sigra Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í dag. Toppliðin Fram og Valur unnu örugga sigra en HK, sem er í þriðja sæti, vann góðan sigur á Stjörnunni á heimavelli. Handbolti 11.2.2012 18:15
Rakel Dögg samdi við Stjörnuna Rakel Dögg Bragadóttir er aftur gengin til liðs við Stjörnuna en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Handbolti 11.2.2012 17:59
Fjórtán íslensk mörk dugðu ekki til Rúnar Kárason og félagar í nýliðum Bergischer HC unnu sterkan útisigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 35-31. Handbolti 11.2.2012 17:47
Igropoulo leysir af Alexander hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefur fengið öflugan leikmann til að leysa Alexander Petersson af hólmi þegar sá síðarnefndi heldur til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Hann hefur gengið frá samningum við rússnesku skyttuna Konstantin Igropoulo, leikmann Barcelona. Handbolti 11.2.2012 13:30
Ísland mætir Þýskalandi í mars Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í gær að Þjóðverjar munu spila æfingalandsleik gegn Íslandi í Mannheim þann 14. mars næstkomandi. Handbolti 11.2.2012 11:30
Guðmundur: Verðum áfram ljónsterkir Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað eftir að Evrópumeistaramótinu í Serbíu lauk. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er því kominn aftur í sitt daglega starf – að þjálfa Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 10.2.2012 07:00
Afturelding náði stigi gegn Fram Framarar misstigu sig í Mosfellsbænum í kvöld er þeir fengu aðeins eitt stig gegn næstneðsta liði N1-deildarinnar, Aftureldingu. Handbolti 9.2.2012 21:20
Auðvelt hjá Kiel í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kiel er komið með þriggja stiga forskot í D-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tíu marka sigur, 34-24, á Pick Szeged í kvöld. Handbolti 9.2.2012 19:22
Dujshebaev áfram hjá Atletico: Vonast til að verða eins og Ferguson Talant Dujshebaev, þjálfari spænska handboltaliðsins Atletico Madrid sem áður hét Ciudad Real, hefur engin áform um að hætta með liðið á næstu árum. Dujshebaev hefur verið orðaður við nokkrar þjálfarastöður að undanförnu og fjárhagsstaða Atletico er ekki alltof góð. Handbolti 9.2.2012 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta – Akureyri 19-28 Akureyri vann öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnarnesinu í kvöld. Lokatölurnar urðu 19-28 og var sigur gestanna aldrei í hættu. Akureyringar halda því 5. sætinu að loknum 14. umferðum en Grótta er enn á botninum í leit að sínum fyrsta sigri. Handbolti 9.2.2012 15:26
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 28-26 Góður seinni hálfleikur bætti upp fyrir lélega byrjun í 28-26 sigri HK á Valsmönnum í Digranesinu í kvöld. Eftir að vera 6-1 undir eftir aðeins 9 mínútur tóku heimamenn við sér og unnu að lokum 2 marka sigur. Handbolti 9.2.2012 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 20-26 Topplið Hauka í N1-deild karla fer ekki vel af stað eftir EM-fríið. Liðið tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð og að þessu sinni gegn erfkifjendunum í FH á heimavelli, 20-26. Handbolti 9.2.2012 15:18
Bíð ekki í vöggunni eftir snuddunni Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að vera búinn að ganga frá sínum framtíðarmálum fyrir EM í janúar. Það gekk ekki eftir og er alls óvíst hvar Kári leikur handbolta næsta vetur. Handbolti 9.2.2012 07:15
Ágúst útilokar ekki að koma heim „Ég er með tilboð frá Odense í Danmörku að þjálfa kvennaliðið þar og verð að svara því fljótlega. Það er ágætlega spennandi og svo hafa verið fyrirspurnir frá karla og kvennaliðum í Skandinavíu. Það er samt ekkert sem ég er hoppandi spenntur fyrir," sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari norska liðsins Levanger. Handbolti 9.2.2012 06:30
Eyjastúlkur á leið í Höllina eftir auðveldan sigur á FH ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum. Handbolti 8.2.2012 21:02
Hamburg lagði Berlin | Kári skoraði sigurmark Wetzlar Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin. Handbolti 8.2.2012 20:53
Álaborg lagði AG öðru sinni í vetur Álaborg hefndi fyrir tapið gegn AG í úrslitum bikarkeppninnar um helgina með því að skella ofurliðinu í kvöld, 26-24. Handbolti 8.2.2012 19:48
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28 Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í úrslitum þann 25. febrúar næstkomandi. Handbolti 8.2.2012 14:53
Guðjón Valur: Vildi alltaf spila með Kiel Guðjón Valur Sigurðsson segir að draumur hafi ræst með því að skrifa undir tveggja ára samning við Kiel. Félagið tilkynnti um samninginn í morgun. Handbolti 8.2.2012 14:15
Hamburg - Füchse Berlin í beinni í kvöld Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað en í kvöld verður viðureign Hamburg og Füchse Berlin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 8.2.2012 13:30
Kiel staðfestir komu Guðjóns Vals Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið Kiel en Klaus Elwardt, framkvæmdarstjóri félagsins, hefur staðfest komu hans. Handbolti 8.2.2012 10:48
Spennandi verkefni í Austurríki Patrekur Jóhannesson tók í haust við starfi landsliðsþjálfara Austurríkis og kom liðinu yfir sína fyrstu hindrun á leið á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Hann segir starfið gott og metnaðinn mikinn hjá austurríska landsliðinu. Handbolti 8.2.2012 07:00
Svíinn Du Rietz á leið til Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen tilkynnti í gær um enn frekari breytingar sem verða á liðinu í sumar. Pólverjarnir Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski hverfa á braut til félags Þóris Ólafssonar í Póllandi, Kielce, en sænska skyttan Kim Ekdahl Du Rietz kemur til Löwen frá franska félaginu Nantes. Handbolti 8.2.2012 06:00
Búið að fresta undanúrslitaleiknum í Eyjum Nú síðdegis var ákveðið að fresta undanúrslitaleik ÍBV og FH í Eimskipsbikar kvenna í handbolta vegna veðurs. Handbolti 7.2.2012 17:30
Arnór: Vitum að við erum bestir Danska ofurliðið AG frá Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram um helgina er það vann dönsku bikarkeppnina næsta auðveldlega. Frá því að auðkýfingurinn Jesper Nielsen stofnaði þetta ofurlið hefur það unnið alla bikara sem eru í boði í heimalandinu og aðeins tapað tveimur leikjum. Handbolti 7.2.2012 07:30
Þrír bikarmeistaratitlar í röð hjá Arnóri AG frá Kaupmannahöfn varð danskur bikarmeistari í gær eftir öruggan sex marka sigur á Álaborg, 32-26, í úrslitaleiknum sem fór fram í Álaborg. AG vann bikarinn líka í fyrra og hefur nú unnið fjóra titla í röð í dönskum handbolta. Handbolti 6.2.2012 06:00
AG bikarmeistari annað árið í röð | 16 íslensk mörk í úrslitaleiknum AG bikarmeistari varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Aalborg, 32-26, í úrslitaleiknum. AG vann bikarinn líka í fyrra og hefur nú unnið fjóra titla í röð í dönskum handbolta. Handbolti 5.2.2012 16:36
Vinnur AG fjórða titilinn í röð í danska handboltanum? AG Kaupmannahöfn mætir Aalborg Håndbold í bikarúrslitaleiknum í dag en Íslendingaliðið frá Kaupmannahöfn á þarna möguleika á því að vinna fjórða titilinn í röð í danska handboltanum. Handbolti 5.2.2012 14:30
Íslenskur eftirlitsmaður á Íslendingaslag í Evrópukeppni félagsliða Handknattsleikssambandið hefur sent frá sér yfirlit yfir þá dómara og eftirlitsmenn sem hafa fengið verkefni erlendis á næstu vikum og þar er nóg að taka. Tvö dómarapör og fimm eftirlitsmenn verða á ferðinni á næstunni. Handbolti 5.2.2012 10:00