Handbolti Stórsigur Fram á FH Fram vann í kvöld yfirburðasigur á FH í N1-deild kvenna, 35-15, og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. Handbolti 3.2.2012 22:12 Gro Hammerseng búin að eignast lítinn strák Gro Hammerseng, fyrirliði norska kvennalandsliðsins í handbolta og ein besta handboltakona heims, er orðin mamma en hún eignast sitt fyrsta barna í gær. Hammerseng og kærasta hennar, handboltakonan Anja Edin, eru himinlifandi með strákinn sinn. Handbolti 3.2.2012 16:00 Þórey Rósa framlengdi við Team Tvis Holstebro Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro um tvö ár en Þórey Rósa var í stór hlutverki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Brasilíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro. Handbolti 3.2.2012 15:30 Guðjón Valur búinn að semja við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Kiel en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni. Guðjón Valur hætti hjá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn rennur út í vor. Handbolti 3.2.2012 12:00 Aron var mjög reiður sínum leikmönnum Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur við sitt lið í kvöld og las liðinu heldur betur pistilinn inn í klefa eftir leik. Haukar steinlágu fyrir Val í kvöld, 25-18. Handbolti 2.2.2012 22:23 Hlynur: Gott að losna við öskrin í Óskari Hlynur Morthens, markvörður Vals, sló á létta strengi eftir flottan sigur hans manna á toppliði Hauka í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 2.2.2012 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 25-27 HK vann ótrúlegan sigur á Akureyri í N1-deild karla í kvöld. Staðan var jöfn í lokin en ótrúlegt klúður Akureyringa kom í veg fyrir að þeir fengju nokkuð úr leiknum. Lokatölur 25-27. Handbolti 2.2.2012 18:30 Fleiri Svíar á leiðinni til AG Jesper "Kasi" Nielsen, eigandi danska stórliðsins AG Kaupmannahöfn er farinn að safna Svíum ef marka má nýjustu fréttir af liðinu. AG er búið að semja við sænska hornamanninn Fredrik Petersen og nú er sænska stórskyttan Kim Andersson orðuð enn á ný við danska liðið. Handbolti 2.2.2012 16:15 Umfjöllun og viðtöl : Fram - Grótta 23-21 Framarar náðu rétt svo að innbyrða sigur, 23-21, gegn botnliði Gróttu í Safamýrinni í kvöld en leikurinn var slakur og liðin greinilega mjög ryðguð. Framar nýttu reynslu sína undir lokin og náðu að leggja Gróttu af velli. Handbolti 2.2.2012 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-18 Valsmenn nýttu greinilega EM-fríið nokkuð vel þó svo þjálfarinn, Óskar Bjarni Óskarsson, væri fjarverandi með landsliðinu í Serbíu. Þeir þurftu að rífa sig upp gegn Haukum til þess að komast aftur í baráttuna í efri hlutanum í N1-deild karla og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Unnu sannfærandi sigur gegn andlausu Haukaliði. Handbolti 2.2.2012 15:09 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 24-20 Það var fín skemmtun sem boðið var upp á í kvöld í Kaplakrikanum. FH vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu. Gestirnir frá Mosfellsbæ sprungu á lokakaflanum og heimamenn nýttu sér það. Handbolti 2.2.2012 15:06 45 daga bið endar í kvöld N1 deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 45 daga hlé vegna jólafrís og Evrópumótsins í Serbíu. Öll átta liðin verða í eldlínunni og allir fjórir leikirnir verða í beinni á boltavakt Vísis. Handbolti 2.2.2012 06:00 Ingvar og Jónas dæma aftur hjá Japan í dag Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á Asíumeistaramóti karlalandsliða í handbolta í Jeddah í Sádí-Arabíu. Þeir félagar munu dæma sinn þriðja leik á mótinu í dag. Handbolti 1.2.2012 16:45 AGK búið að finna eftirmann Guðjóns Vals Danska stórliðið AG Kaupmannahöfn hefur fundið eftirmann Guðjón Vals Sigurðssonar sem mun yfirgefa félagið í vor. AG hefur samið við sænska landsliðsmanninn Fredrik Petersen sem er einn besti vinstri hornamaður í heimi. Handbolti 1.2.2012 12:30 Alexander meiddur á öxl | Tímabilið mögulega búið Óttast er að Alexander Petersson hafi leikið sinn síðasta leik á tímabilinu vegna axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í leik með íslenska landsliðinu á EM í handbolta. Handbolti 31.1.2012 19:49 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-23 Fram fengu í kvöld tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni úr baráttuleik við HK í N1-deild kvenna í handbolta en leiknum í Digranesi lauk með 23-20 sigri gestanna. Handbolti 31.1.2012 18:21 Hedin lét undan pressunni | Hættir með Aalborg Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold, fær ekki leyfi hjá norska handboltasambandinu að þjálfa áfram bæði liðin. Hedin mun því hætta að þjálfa danska liðið í vor. Handbolti 31.1.2012 17:15 Wilbek ætlar að hætta að þjálfa danska landsliðið árið 2014 Ulrik Wilbek, þjálfari Evrópumeistara Dana, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir Evrópumótið í Danmörku sem fer fram eftir tvö ár en Danirnir reyna þá að verja titilinn á heimavelli. Handbolti 31.1.2012 13:00 Guðjón Valur hættir hjá AG Kaupmannahöfn í vor Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og besti vinstri hornamaðurinn á nýloknu Evrópumeistaramóti í Serbíu, mun bara spila eitt tímabil með danska liðinu AG Kaupmannahöfn. Morgunblaðið greindi frá þessu í dag. Handbolti 31.1.2012 11:00 Norskur handboltakappi vann 26 milljónir á pókermóti Christian Lillenes Spanne, norskur handboltakappi sem leikur með Wisla Plock í Póllandi, gerði sér lítið fyrir og vann sér inn heilar 26 milljónir fyrir að bera sigur úr býtum á fjölmennu pókermóti á internetinu síðastliðna nótt. Handbolti 30.1.2012 23:45 Gott að mæta Íslandi í lokaundirbúningnum fyrir EM Það er greinilega gott að mæta íslenska landsliðinu og vinna skömmu fyrir Evrópumót ef marka má þróun mála undanfarin ár. Danir urðu Evrópumeistarar í gær og eru þar með fjórðu Evrópumeistararnir í röð sem hafa mætt íslenska landsliðinu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM. Handbolti 30.1.2012 14:45 Lars Christiansen: Danska liðið verður á toppnum næstu tíu árin Lars Christiansen, fyrirliði danska liðsins, tók við Evrópumeistarabikarnum í gær eftir að Danir unnu 21-19 sigur á Serbíu í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. Handbolti 30.1.2012 13:30 Danir taka á móti Evrópumeisturunum í beinni á Fjölvarpinu Danska handboltalandsliðið varð í gær Evrópumeistari í handbolta eftir 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik á EM í handbolta í Serbíu. Danir áttu að mati flestra ekki mikla möguleika þegar þeir mættu stigalausir inn í milliriðilinn en þeir unnu fimm síðustu leiki sína á mótinu og fögnuðu sigri eins og í alvöru H.C. Andersen ævintýri. Handbolti 30.1.2012 12:00 Nyegaard: Tveir danskir leikmenn fá fullt hús fyrir frammistöðuna í gær Bent Nyegaard, einn helsti handboltasérfræðingur Dana, fór yfir frammistöðu leikmanna danska liðsins þegar Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik í gær. Handbolti 30.1.2012 10:45 Eigum mann í sérflokki fjórða mótið í röð Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalsliðið á Evrópumótinu í Serbíu í gær en enginn spilaði betur í mótinu af vinstri hornamönnum að mati sérfræðinga evrópska sambandsins. Þetta er fjórða stórmót íslenska landsliðsins í röð þar sem Ísland á fulltrúa í úrvalsliði og alls hafa sex íslenskir leikmenn þótt skara framúr á þessum fjórum mótum. Handbolti 30.1.2012 06:00 Ulrik Wilbek búinn að vinna ellefu verðlaun á stórmótum Ulrik Wilbek, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Dana, er ótrúlega sigursæll þjálfari og var ekki að vinna verðlaun á stórmóti í fyrsta sinn í dag þegar Danir unnu 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. Handbolti 29.1.2012 18:40 Danir fögnuðu vel í leikslok - myndir Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn áðan með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í Serbíu. Danir voru með frumkvæðið allan tímann og kórónuðu frábæra endurkomu sína í mótinu. Handbolti 29.1.2012 17:50 Sigur Dana frábærar fréttir fyrir Íslendinga Danir urðu rétt í þessu Evróumeistarar í handknattleik eftir 21-19 sigur á Serbum. Úrslitin þýða að Ísland fær mun þægilegri riðil í undankeppni Ólympíuleikanna í London 2012. Handbolti 29.1.2012 17:31 Króatar tóku bronsið Króatía sigraði Spán 31-27 í leiknum um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Króatara lögðu grunninn að sigrinum með góðri byrjun bæði í fyrri og seinni hálfleik en Króatía var einu marki yfir í hálfleik 13-12. Handbolti 29.1.2012 15:02 Guðjón Valur valinn í úrvalslið EM Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í dag. Momir Ilic stórskytta Serbíu og leikmaður Kiel var valinn besti leikmaður mótsins. Handbolti 29.1.2012 13:23 « ‹ ›
Stórsigur Fram á FH Fram vann í kvöld yfirburðasigur á FH í N1-deild kvenna, 35-15, og styrkti þar með stöðu sína á toppnum. Handbolti 3.2.2012 22:12
Gro Hammerseng búin að eignast lítinn strák Gro Hammerseng, fyrirliði norska kvennalandsliðsins í handbolta og ein besta handboltakona heims, er orðin mamma en hún eignast sitt fyrsta barna í gær. Hammerseng og kærasta hennar, handboltakonan Anja Edin, eru himinlifandi með strákinn sinn. Handbolti 3.2.2012 16:00
Þórey Rósa framlengdi við Team Tvis Holstebro Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro um tvö ár en Þórey Rósa var í stór hlutverki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Brasilíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Team Tvis Holstebro. Handbolti 3.2.2012 15:30
Guðjón Valur búinn að semja við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Kiel en þetta kom fyrst fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni. Guðjón Valur hætti hjá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn rennur út í vor. Handbolti 3.2.2012 12:00
Aron var mjög reiður sínum leikmönnum Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur við sitt lið í kvöld og las liðinu heldur betur pistilinn inn í klefa eftir leik. Haukar steinlágu fyrir Val í kvöld, 25-18. Handbolti 2.2.2012 22:23
Hlynur: Gott að losna við öskrin í Óskari Hlynur Morthens, markvörður Vals, sló á létta strengi eftir flottan sigur hans manna á toppliði Hauka í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 2.2.2012 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 25-27 HK vann ótrúlegan sigur á Akureyri í N1-deild karla í kvöld. Staðan var jöfn í lokin en ótrúlegt klúður Akureyringa kom í veg fyrir að þeir fengju nokkuð úr leiknum. Lokatölur 25-27. Handbolti 2.2.2012 18:30
Fleiri Svíar á leiðinni til AG Jesper "Kasi" Nielsen, eigandi danska stórliðsins AG Kaupmannahöfn er farinn að safna Svíum ef marka má nýjustu fréttir af liðinu. AG er búið að semja við sænska hornamanninn Fredrik Petersen og nú er sænska stórskyttan Kim Andersson orðuð enn á ný við danska liðið. Handbolti 2.2.2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl : Fram - Grótta 23-21 Framarar náðu rétt svo að innbyrða sigur, 23-21, gegn botnliði Gróttu í Safamýrinni í kvöld en leikurinn var slakur og liðin greinilega mjög ryðguð. Framar nýttu reynslu sína undir lokin og náðu að leggja Gróttu af velli. Handbolti 2.2.2012 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-18 Valsmenn nýttu greinilega EM-fríið nokkuð vel þó svo þjálfarinn, Óskar Bjarni Óskarsson, væri fjarverandi með landsliðinu í Serbíu. Þeir þurftu að rífa sig upp gegn Haukum til þess að komast aftur í baráttuna í efri hlutanum í N1-deild karla og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Unnu sannfærandi sigur gegn andlausu Haukaliði. Handbolti 2.2.2012 15:09
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 24-20 Það var fín skemmtun sem boðið var upp á í kvöld í Kaplakrikanum. FH vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu. Gestirnir frá Mosfellsbæ sprungu á lokakaflanum og heimamenn nýttu sér það. Handbolti 2.2.2012 15:06
45 daga bið endar í kvöld N1 deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 45 daga hlé vegna jólafrís og Evrópumótsins í Serbíu. Öll átta liðin verða í eldlínunni og allir fjórir leikirnir verða í beinni á boltavakt Vísis. Handbolti 2.2.2012 06:00
Ingvar og Jónas dæma aftur hjá Japan í dag Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á Asíumeistaramóti karlalandsliða í handbolta í Jeddah í Sádí-Arabíu. Þeir félagar munu dæma sinn þriðja leik á mótinu í dag. Handbolti 1.2.2012 16:45
AGK búið að finna eftirmann Guðjóns Vals Danska stórliðið AG Kaupmannahöfn hefur fundið eftirmann Guðjón Vals Sigurðssonar sem mun yfirgefa félagið í vor. AG hefur samið við sænska landsliðsmanninn Fredrik Petersen sem er einn besti vinstri hornamaður í heimi. Handbolti 1.2.2012 12:30
Alexander meiddur á öxl | Tímabilið mögulega búið Óttast er að Alexander Petersson hafi leikið sinn síðasta leik á tímabilinu vegna axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í leik með íslenska landsliðinu á EM í handbolta. Handbolti 31.1.2012 19:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-23 Fram fengu í kvöld tvö mikilvæg stig í toppbaráttunni úr baráttuleik við HK í N1-deild kvenna í handbolta en leiknum í Digranesi lauk með 23-20 sigri gestanna. Handbolti 31.1.2012 18:21
Hedin lét undan pressunni | Hættir með Aalborg Robert Hedin, þjálfari norska handboltalandsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold, fær ekki leyfi hjá norska handboltasambandinu að þjálfa áfram bæði liðin. Hedin mun því hætta að þjálfa danska liðið í vor. Handbolti 31.1.2012 17:15
Wilbek ætlar að hætta að þjálfa danska landsliðið árið 2014 Ulrik Wilbek, þjálfari Evrópumeistara Dana, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir Evrópumótið í Danmörku sem fer fram eftir tvö ár en Danirnir reyna þá að verja titilinn á heimavelli. Handbolti 31.1.2012 13:00
Guðjón Valur hættir hjá AG Kaupmannahöfn í vor Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og besti vinstri hornamaðurinn á nýloknu Evrópumeistaramóti í Serbíu, mun bara spila eitt tímabil með danska liðinu AG Kaupmannahöfn. Morgunblaðið greindi frá þessu í dag. Handbolti 31.1.2012 11:00
Norskur handboltakappi vann 26 milljónir á pókermóti Christian Lillenes Spanne, norskur handboltakappi sem leikur með Wisla Plock í Póllandi, gerði sér lítið fyrir og vann sér inn heilar 26 milljónir fyrir að bera sigur úr býtum á fjölmennu pókermóti á internetinu síðastliðna nótt. Handbolti 30.1.2012 23:45
Gott að mæta Íslandi í lokaundirbúningnum fyrir EM Það er greinilega gott að mæta íslenska landsliðinu og vinna skömmu fyrir Evrópumót ef marka má þróun mála undanfarin ár. Danir urðu Evrópumeistarar í gær og eru þar með fjórðu Evrópumeistararnir í röð sem hafa mætt íslenska landsliðinu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM. Handbolti 30.1.2012 14:45
Lars Christiansen: Danska liðið verður á toppnum næstu tíu árin Lars Christiansen, fyrirliði danska liðsins, tók við Evrópumeistarabikarnum í gær eftir að Danir unnu 21-19 sigur á Serbíu í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. Handbolti 30.1.2012 13:30
Danir taka á móti Evrópumeisturunum í beinni á Fjölvarpinu Danska handboltalandsliðið varð í gær Evrópumeistari í handbolta eftir 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik á EM í handbolta í Serbíu. Danir áttu að mati flestra ekki mikla möguleika þegar þeir mættu stigalausir inn í milliriðilinn en þeir unnu fimm síðustu leiki sína á mótinu og fögnuðu sigri eins og í alvöru H.C. Andersen ævintýri. Handbolti 30.1.2012 12:00
Nyegaard: Tveir danskir leikmenn fá fullt hús fyrir frammistöðuna í gær Bent Nyegaard, einn helsti handboltasérfræðingur Dana, fór yfir frammistöðu leikmanna danska liðsins þegar Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleik í gær. Handbolti 30.1.2012 10:45
Eigum mann í sérflokki fjórða mótið í röð Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalsliðið á Evrópumótinu í Serbíu í gær en enginn spilaði betur í mótinu af vinstri hornamönnum að mati sérfræðinga evrópska sambandsins. Þetta er fjórða stórmót íslenska landsliðsins í röð þar sem Ísland á fulltrúa í úrvalsliði og alls hafa sex íslenskir leikmenn þótt skara framúr á þessum fjórum mótum. Handbolti 30.1.2012 06:00
Ulrik Wilbek búinn að vinna ellefu verðlaun á stórmótum Ulrik Wilbek, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Dana, er ótrúlega sigursæll þjálfari og var ekki að vinna verðlaun á stórmóti í fyrsta sinn í dag þegar Danir unnu 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í handbolta í Serbíu. Handbolti 29.1.2012 18:40
Danir fögnuðu vel í leikslok - myndir Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn áðan með því að vinna 21-19 sigur á Serbum í úrslitaleiknum á EM í Serbíu. Danir voru með frumkvæðið allan tímann og kórónuðu frábæra endurkomu sína í mótinu. Handbolti 29.1.2012 17:50
Sigur Dana frábærar fréttir fyrir Íslendinga Danir urðu rétt í þessu Evróumeistarar í handknattleik eftir 21-19 sigur á Serbum. Úrslitin þýða að Ísland fær mun þægilegri riðil í undankeppni Ólympíuleikanna í London 2012. Handbolti 29.1.2012 17:31
Króatar tóku bronsið Króatía sigraði Spán 31-27 í leiknum um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Króatara lögðu grunninn að sigrinum með góðri byrjun bæði í fyrri og seinni hálfleik en Króatía var einu marki yfir í hálfleik 13-12. Handbolti 29.1.2012 15:02
Guðjón Valur valinn í úrvalslið EM Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í dag. Momir Ilic stórskytta Serbíu og leikmaður Kiel var valinn besti leikmaður mótsins. Handbolti 29.1.2012 13:23