Handbolti Arnór: Það vantar geðveikina í okkur "Þetta er bara 5. flokks frammistaða hjá okkur. Án þess að ég muni það nákvæmlega þá held ég að þessi leikur sé eitthvað það lélegasta sem við höfum sýnt í langan tíma,“ sagði hundsvekktur Arnór Atlason eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Handbolti 21.1.2012 10:00 Sverre skoraði jafnmikið á móti Slóveníu og í 37 leikjum þar á undan Sverre Jakobsson skoraði þrjú mörk í leiknum á móti Slóvenum í gær eða jafnmörg mörk og hann hafði skorað samanlagt í 37 síðustu leikjum sínum á stórmóti. Handbolti 21.1.2012 09:30 Guðjón Valur: Komum okkur í þessa stöðu sjálfir "Ég ætla að reyna að vanda orðavalið núna því ég vandaði það ekki í sjónvarpinu áðan,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Það sauð á fyrirliðanum og skal engan undra miðað við frammistöðu liðsins. Handbolti 21.1.2012 09:00 Sverre um varnarleikinn: Vantar traust á milli manna Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson var með böggum hildar eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Sverre og félagar hans í vörninni hafa engan veginn fundið taktinn það sem af er EM. Handbolti 21.1.2012 08:00 Stigalausir eins og Frakkar og Danir Íslenska landsliðið komst áfram í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu þrátt fyrir tap á móti Slóvenum í gær og spilar sinn fyrsta leik í milliriðlinum á móti Ungverjum á morgun. Handbolti 21.1.2012 07:00 Nestislausir á leið til Novi Sad Hörmulegur varnarleikur í bland við grátlega lélega markvörslu varð strákunum okkar að falli í leiknum gegn Slóveníu í gær. Íslenska liðið heldur nú í erfiðan milliriðil með ekkert stig í farteskinu. Handbolti 21.1.2012 06:00 Guðjón Valur varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar á EM í Serbíu en Guðjón Valur skoraði 25 mörk í leikjum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. Handbolti 20.1.2012 22:30 Allir leikir Íslands í milliriðlinum byrja klukkan 15.10 Evrópska handboltasambandið hefur nú birt leikjaniðurröðunina í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í milliriðli í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóvenum. Handbolti 20.1.2012 22:14 Strákarnir mæta sjóðheitu liði Ungverja á sunndaginn Íslenska handboltalandsliðið komst áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóveníu. Króatar og Slóvenar hjálpuðu strákunum upp úr riðlinum, Króatar með því að vinna Norðmenn í lokaleik riðilsins og Slóvenar með því að gefa íslenska liðinu tvö mörk í lok leik liðanna í dag sem Slóvenar unnu 34-32. Handbolti 20.1.2012 21:43 Þjálfari Norðmanna: Rétt hjá Slóvenum að gefa Íslendingum mörk Norðmenn voru að vonum sárir og svekktir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Þar sem Slóvenar leyfðu Íslandi að skora undir lok leiksins fer Ísland áfram stigalaust en Noregur þarf að fara heim. Handbolti 20.1.2012 21:16 Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad. Handbolti 20.1.2012 21:00 Frakkar fara stigalausir inn í milliriðilinn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka fara stigalausir inn í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti Ungverjum, 23-26, í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld. Handbolti 20.1.2012 20:52 Aron: Vörnin og markvarslan er djók Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir tapið gegn Slóvenum rétt eins og félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 20.1.2012 19:44 Alexander: Held ég sé ekki í nógu góðu formi "Þetta var mjög lélegt. Við vorum tilbúnir í leikinn en ég veit ekki hvað gerðist. Engin vörn og markvarsla og erfitt að koma til baka," sagði Alexander Petersson eftir tapið gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:42 Kári: Hefðum getað nýtt færin okkar betur "Þeir vinna okkur einn á einn í sóknarleiknum allan leikinn. Zorman dregur í sig mann og opnar fyrir hina. Boltinn endar svo oft niður í vinstra horni þar sem nýtingin hjá þeim er frábær í dag," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson sem átti fína innkomu í íslenska liðið í dag en því miður dugði það ekki til. Handbolti 20.1.2012 19:40 Íslenska liðið lék sama leik og Slóvenar á HM 2007 Íslenska handboltalandsliðið lék sama leik og Slóvenar gerðu í kvöld þegar strákarnir okkar mættu Frökkum í lokaleik riðlakeppninni á HM í Þýskalandi 2007. Slóvenar gáfu íslenska liðinu tvö mörk í lokin til þess að sjá til þess að þeir tækju stigin úr leiknum með sér inn í milliriðlinn. Handbolti 20.1.2012 19:36 Leik lokið: Króatía - Noregur 26-20 | Ísland áfram í milliriðla Strákarnir okkar munu spila þrjá leiki til viðbótar á EM í Serbíu, hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir að Króatar höfðu betur gegn Norðmönnum í lokaleik D-riðils í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:17 Sjónvarpsmaður TV 2: Enginn vafi að Slóvenar gáfu Íslandi þessi mörk Norðmenn voru allt annað en hressir með lokakaflann í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í Serbíu en íslensku strákarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins án mikillar mótstöðu hjá slóvenska liðinu. Handbolti 20.1.2012 19:16 Slóvenar gáfu okkur tvö síðustu mörkin Þótt ótrúlega megi virðast fengum við tvö síðustu mörk leiksins í gjöf frá slóvenska landsliðinu. Það gerðu þeir til að senda íslenska landsliðið ekki úr leik. Handbolti 20.1.2012 19:00 Spánverjar sendu Rússana heim Spánn tryggði sér sigur í C-riðli með því að vinna Rússland með þriggja marka mun, 30-27, í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á EM í handbolta í Serbíu í dag. Spánverjar töpuðu óvænt stigi á móti Ungverjum í leiknum á undan eftir að hafa unnið Heims- og Evrópumeistara Frakka i fyrsta leik. Handbolti 20.1.2012 18:59 Bogdan Wenta skallaði boltann á lokasekúndunum Þjálfari pólska landsliðsins, Bogdan Wenta, reitti kollega sinn hjá danska landsliðinu, Ulrik Wilbek, til reiði með því að skalla boltann frá varamannabekk Pólverja á lokamínútu leiksins. Handbolti 20.1.2012 14:30 Niðurröðun leikja í milliriðli 1 liggur fyrir Keppni í A- og B-riðlum lauk í gærkvöldi á Evrópumeistaramótinu í handbolta en þar komu Serbar og Þjóðverjar nokkuð á óvart með að fara áfram með fullt hús stiga - fjögur talsins. Handbolti 20.1.2012 14:11 Leik lokið: Ísland - Slóvenía 32-34 | Strákarnir stóla á Króatíu Ísland tapaði fyrir Slóveníu á EM í handbolta í dag. Tapið þýðir að Ísland er úr leik ef að Noregur nær stigi gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 14:03 Ásgeir Örn: Verðum að passa okkur á Slóvenum Það er víða pottur brotinn á hóteli landsliðsins. Netið er lélegt upp á herbergjunum og kaffið er heldur ekki upp á margar loðnur eins og maðurinn sagði. Ásgeir Örn Hallgrímsson var þó búinn að finna réttu blönduna í gær. Handbolti 20.1.2012 14:00 Sverre: Snýst um að hausinn á okkur sé í lagi Ljúfmennið Sverre Andreas Jakobsson drap tímann hóteli landsliðsins í gær með kaffibolla að spila tölvuleik í símanum. Fyrir framan hann lá þykk skólabók sem virkaði ekkert allt of spennandi. Handbolti 20.1.2012 13:00 Björgvin: Við erum að fara í alvöruleik gegn alvöruliði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska handboltalandsliðsins telur að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir sigurinn gegn Noregi á miðvikudag. Björgvin og félagar hans mæta Slóvenum kl. 17.10 í lokaleiknum í riðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. "Við erum að fara í alvöru leik gegn alvöru liði,“ sagði Björgvin í gær fyrir æfingu íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2012 12:00 Guðjón Valur: Það verður mikið hatur í stúkunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið ófáa leikina gegn Slóvenum á sínum langa landsliðsferli og veit vel að það er lið sem berst alltaf til enda og gefst aldrei upp. Sama hvað á bjátar. Handbolti 20.1.2012 11:00 Róbert: Skemmtilegra að hafa alla á móti sér Róbert Gunnarsson línumaður íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum í leiknum gegn Noregi á miðvikudaginn þar sem hann skoraði 9 mörk. Róbert og félagar hans í íslenska liðinu mæta liði Slóvena í lokaleiknum í riðlakeppninni og er Róbert ekki í vafa um að leikurinn verði gríðarlega erfiður. Handbolti 20.1.2012 10:30 Oddur tekinn inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja Odd Gretarsson, hornamann úr liði Akureyrar, sem sextánda mann inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu í dag. Handbolti 20.1.2012 09:59 Wilbek: Ég bara trúi þessu ekki Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var nánast orðlaus eftir tap sinna manna fyrir Pólverjum á EM í handbolta í gær. Handbolti 20.1.2012 09:54 « ‹ ›
Arnór: Það vantar geðveikina í okkur "Þetta er bara 5. flokks frammistaða hjá okkur. Án þess að ég muni það nákvæmlega þá held ég að þessi leikur sé eitthvað það lélegasta sem við höfum sýnt í langan tíma,“ sagði hundsvekktur Arnór Atlason eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Handbolti 21.1.2012 10:00
Sverre skoraði jafnmikið á móti Slóveníu og í 37 leikjum þar á undan Sverre Jakobsson skoraði þrjú mörk í leiknum á móti Slóvenum í gær eða jafnmörg mörk og hann hafði skorað samanlagt í 37 síðustu leikjum sínum á stórmóti. Handbolti 21.1.2012 09:30
Guðjón Valur: Komum okkur í þessa stöðu sjálfir "Ég ætla að reyna að vanda orðavalið núna því ég vandaði það ekki í sjónvarpinu áðan,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Það sauð á fyrirliðanum og skal engan undra miðað við frammistöðu liðsins. Handbolti 21.1.2012 09:00
Sverre um varnarleikinn: Vantar traust á milli manna Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson var með böggum hildar eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Sverre og félagar hans í vörninni hafa engan veginn fundið taktinn það sem af er EM. Handbolti 21.1.2012 08:00
Stigalausir eins og Frakkar og Danir Íslenska landsliðið komst áfram í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu þrátt fyrir tap á móti Slóvenum í gær og spilar sinn fyrsta leik í milliriðlinum á móti Ungverjum á morgun. Handbolti 21.1.2012 07:00
Nestislausir á leið til Novi Sad Hörmulegur varnarleikur í bland við grátlega lélega markvörslu varð strákunum okkar að falli í leiknum gegn Slóveníu í gær. Íslenska liðið heldur nú í erfiðan milliriðil með ekkert stig í farteskinu. Handbolti 21.1.2012 06:00
Guðjón Valur varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar á EM í Serbíu en Guðjón Valur skoraði 25 mörk í leikjum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. Handbolti 20.1.2012 22:30
Allir leikir Íslands í milliriðlinum byrja klukkan 15.10 Evrópska handboltasambandið hefur nú birt leikjaniðurröðunina í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í milliriðli í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóvenum. Handbolti 20.1.2012 22:14
Strákarnir mæta sjóðheitu liði Ungverja á sunndaginn Íslenska handboltalandsliðið komst áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóveníu. Króatar og Slóvenar hjálpuðu strákunum upp úr riðlinum, Króatar með því að vinna Norðmenn í lokaleik riðilsins og Slóvenar með því að gefa íslenska liðinu tvö mörk í lok leik liðanna í dag sem Slóvenar unnu 34-32. Handbolti 20.1.2012 21:43
Þjálfari Norðmanna: Rétt hjá Slóvenum að gefa Íslendingum mörk Norðmenn voru að vonum sárir og svekktir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Þar sem Slóvenar leyfðu Íslandi að skora undir lok leiksins fer Ísland áfram stigalaust en Noregur þarf að fara heim. Handbolti 20.1.2012 21:16
Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad. Handbolti 20.1.2012 21:00
Frakkar fara stigalausir inn í milliriðilinn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka fara stigalausir inn í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti Ungverjum, 23-26, í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld. Handbolti 20.1.2012 20:52
Aron: Vörnin og markvarslan er djók Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir tapið gegn Slóvenum rétt eins og félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 20.1.2012 19:44
Alexander: Held ég sé ekki í nógu góðu formi "Þetta var mjög lélegt. Við vorum tilbúnir í leikinn en ég veit ekki hvað gerðist. Engin vörn og markvarsla og erfitt að koma til baka," sagði Alexander Petersson eftir tapið gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:42
Kári: Hefðum getað nýtt færin okkar betur "Þeir vinna okkur einn á einn í sóknarleiknum allan leikinn. Zorman dregur í sig mann og opnar fyrir hina. Boltinn endar svo oft niður í vinstra horni þar sem nýtingin hjá þeim er frábær í dag," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson sem átti fína innkomu í íslenska liðið í dag en því miður dugði það ekki til. Handbolti 20.1.2012 19:40
Íslenska liðið lék sama leik og Slóvenar á HM 2007 Íslenska handboltalandsliðið lék sama leik og Slóvenar gerðu í kvöld þegar strákarnir okkar mættu Frökkum í lokaleik riðlakeppninni á HM í Þýskalandi 2007. Slóvenar gáfu íslenska liðinu tvö mörk í lokin til þess að sjá til þess að þeir tækju stigin úr leiknum með sér inn í milliriðlinn. Handbolti 20.1.2012 19:36
Leik lokið: Króatía - Noregur 26-20 | Ísland áfram í milliriðla Strákarnir okkar munu spila þrjá leiki til viðbótar á EM í Serbíu, hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir að Króatar höfðu betur gegn Norðmönnum í lokaleik D-riðils í kvöld. Handbolti 20.1.2012 19:17
Sjónvarpsmaður TV 2: Enginn vafi að Slóvenar gáfu Íslandi þessi mörk Norðmenn voru allt annað en hressir með lokakaflann í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í Serbíu en íslensku strákarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins án mikillar mótstöðu hjá slóvenska liðinu. Handbolti 20.1.2012 19:16
Slóvenar gáfu okkur tvö síðustu mörkin Þótt ótrúlega megi virðast fengum við tvö síðustu mörk leiksins í gjöf frá slóvenska landsliðinu. Það gerðu þeir til að senda íslenska landsliðið ekki úr leik. Handbolti 20.1.2012 19:00
Spánverjar sendu Rússana heim Spánn tryggði sér sigur í C-riðli með því að vinna Rússland með þriggja marka mun, 30-27, í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á EM í handbolta í Serbíu í dag. Spánverjar töpuðu óvænt stigi á móti Ungverjum í leiknum á undan eftir að hafa unnið Heims- og Evrópumeistara Frakka i fyrsta leik. Handbolti 20.1.2012 18:59
Bogdan Wenta skallaði boltann á lokasekúndunum Þjálfari pólska landsliðsins, Bogdan Wenta, reitti kollega sinn hjá danska landsliðinu, Ulrik Wilbek, til reiði með því að skalla boltann frá varamannabekk Pólverja á lokamínútu leiksins. Handbolti 20.1.2012 14:30
Niðurröðun leikja í milliriðli 1 liggur fyrir Keppni í A- og B-riðlum lauk í gærkvöldi á Evrópumeistaramótinu í handbolta en þar komu Serbar og Þjóðverjar nokkuð á óvart með að fara áfram með fullt hús stiga - fjögur talsins. Handbolti 20.1.2012 14:11
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 32-34 | Strákarnir stóla á Króatíu Ísland tapaði fyrir Slóveníu á EM í handbolta í dag. Tapið þýðir að Ísland er úr leik ef að Noregur nær stigi gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 14:03
Ásgeir Örn: Verðum að passa okkur á Slóvenum Það er víða pottur brotinn á hóteli landsliðsins. Netið er lélegt upp á herbergjunum og kaffið er heldur ekki upp á margar loðnur eins og maðurinn sagði. Ásgeir Örn Hallgrímsson var þó búinn að finna réttu blönduna í gær. Handbolti 20.1.2012 14:00
Sverre: Snýst um að hausinn á okkur sé í lagi Ljúfmennið Sverre Andreas Jakobsson drap tímann hóteli landsliðsins í gær með kaffibolla að spila tölvuleik í símanum. Fyrir framan hann lá þykk skólabók sem virkaði ekkert allt of spennandi. Handbolti 20.1.2012 13:00
Björgvin: Við erum að fara í alvöruleik gegn alvöruliði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska handboltalandsliðsins telur að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir sigurinn gegn Noregi á miðvikudag. Björgvin og félagar hans mæta Slóvenum kl. 17.10 í lokaleiknum í riðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. "Við erum að fara í alvöru leik gegn alvöru liði,“ sagði Björgvin í gær fyrir æfingu íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2012 12:00
Guðjón Valur: Það verður mikið hatur í stúkunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið ófáa leikina gegn Slóvenum á sínum langa landsliðsferli og veit vel að það er lið sem berst alltaf til enda og gefst aldrei upp. Sama hvað á bjátar. Handbolti 20.1.2012 11:00
Róbert: Skemmtilegra að hafa alla á móti sér Róbert Gunnarsson línumaður íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum í leiknum gegn Noregi á miðvikudaginn þar sem hann skoraði 9 mörk. Róbert og félagar hans í íslenska liðinu mæta liði Slóvena í lokaleiknum í riðlakeppninni og er Róbert ekki í vafa um að leikurinn verði gríðarlega erfiður. Handbolti 20.1.2012 10:30
Oddur tekinn inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja Odd Gretarsson, hornamann úr liði Akureyrar, sem sextánda mann inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu í dag. Handbolti 20.1.2012 09:59
Wilbek: Ég bara trúi þessu ekki Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var nánast orðlaus eftir tap sinna manna fyrir Pólverjum á EM í handbolta í gær. Handbolti 20.1.2012 09:54