Heilsa

Algengasta krabbamein ungra kvenna

Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp.

Heilsuvísir

Sársauki við samfarir

Vaginismus getur haft virkileg óþægindi og jafnvel sársauka í för með sér við kynferðislega snertingu, sérstaklega í samförum píku og typpis

Heilsuvísir

Kátust, sterkust, sætust

Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er?

Heilsuvísir

Vendu þig á venjurnar

Í síðasta pistli skrifaði ég um brot af þeim venjum sem ég hef tileinkað mér varðandi heilsusamlegan lífsstíl og langar mig að deila með ykkur fleiri ráðum í von um að hvetja ykkur til dáða í áttina að betri heilsu og heilbrigðu hugarfari.

Heilsuvísir

Fjallaskíðin í hávegum höfð á Siglufirði

Fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race 2015 fór fram á Siglufirði um liðna helgi. Aðstæður voru hinar allra bestu og skein sólin á glaðleg andlit keppenda og áhorfenda. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og voru rúmlega þrjátíu einstaklingar sem tóku þátt þetta árið.

Heilsuvísir

"Við þurfum fleira fólk út að hjóla"

Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum.

Heilsuvísir

Sex í sjónvarpinu

Ýmsir sjónvarpsþættir eru farnir að sýna ansi krassandi og kryddaðar (og raunverulegar) kynlífssenur. Hér eru nokkrir mjög góðir þættirnir sem sýna kynhegðun í sínu rétta ljósi

Heilsuvísir

Andleg heilsa í brennidepli

Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar.

Heilsuvísir

Er til uppskrift að árangri?

Það er jákvætt og gott að eiga fyrirmynd sem hvetur mann áfram í lífinu og gefur manni hugmyndir að betra líferni. Skipulag skiptir höfuðmáli þegar hugað er að betri heilsu svo að ekki freistist maður til að narta í óhollustu sem sækir að manni síðla dags

Heilsuvísir

Sumar og sól í baðkarinu

Sumardagurinn fyrsti er á morgun en veðrið fylgir öðru dagatali og sama má segja um hitastigið það þarf þó ekki að stöðva sól og sumar heima í baðkarinu.

Heilsuvísir

Fæðingarpartí?

Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með?

Heilsuvísir

Brúnkan kemur að innan

Nú styttist í sumardaginn fyrsta og ekki eru margir bjartsýnir á að sólin heiðri íslendinga með nærveru sinni en þú þarft eigi að örvænta því þú getur borðað á þig brúnku.

Heilsuvísir

Kynvæðing æskunnar

Hér má sjá heimildarmyndina Sexy, Inc sem tekur fyrir kynvæðingu æskunnar og hin óljósu mörk á milli kláms og dægurmála.

Heilsuvísir