Víkingar fá mikinn liðsstyrk Fótboltakonan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Víking. Íslenski boltinn 17.1.2025 11:28
Valur semur við norskan miðvörð Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Íslenski boltinn 15.1.2025 21:02
Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Víkingar tefldu fram ólöglegum leikmanni í leik sínum á móti KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15.1.2025 16:59
Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein. Íslenski boltinn 12.1.2025 08:32
Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19
Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. Íslenski boltinn 11.1.2025 14:58
Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. Íslenski boltinn 10.1.2025 18:09
Alex Þór aftur í Stjörnuna Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.1.2025 13:13
Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 8.1.2025 20:32
„Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Íslenski boltinn 7.1.2025 10:00
„Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Þór/KA hefur tryggt sér liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta með því að fá Evu Rut Ásþórsdóttur frá Fylki. Íslenski boltinn 4.1.2025 15:08
KA fær lykilmann úr Eyjum Bikarmeistarar KA í fótbolta hafa bætt við sig leikmanni en Héraðsmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja tímabila. Íslenski boltinn 4.1.2025 10:28
Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Andri Rafn Yeoman hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu um eitt ár. Íslenski boltinn 3.1.2025 23:32
Brazell ráðinn til Vals Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki. Íslenski boltinn 3.1.2025 19:01
Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Víkings, er eftirsóttur um þessar mundir. Helst eru það félög frá Póllandi sem vilja fá hann í sínar raðir en einnig er um að ræða félög frá Svíþjóð og Danmörku. Íslenski boltinn 2.1.2025 23:32
Berglind Björg í raðir Breiðabliks Framherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2.1.2025 17:18
Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá næstu leiktíðar. Tvær umferðir eru í Bestu deild karla fyrir páska og ein í Bestu deild kvenna sem jafnframt lýkur seinna en ella vegna Evrópumótsins í Sviss. Íslenski boltinn 2.1.2025 14:38
„Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Alfreð Finnbogason gengur sáttur frá borði eftir farsælan knattspyrnuferil. Hann er ekki á heimleið strax, í það minnsta, en mun þó starfa fyrir uppeldisfélagið Breiðablik. Íslenski boltinn 30.12.2024 08:01
Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2024 16:31
Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22.12.2024 15:02
Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Íslenski boltinn 21.12.2024 15:02
Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn 21.12.2024 10:42
Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Haukur Hinriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings. Hann hefur starfað undanfarin níu ár sem yfirlögfræðingur Knattspyrnusambands Íslands og tekur við stöðunni af Haraldi Haraldssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri félagsins í fjórtán ár. Íslenski boltinn 20.12.2024 18:02
KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2024 en þetta er 44. bókin í bókaflokknum og hefur Víðir komið að 43 þeirra. Íslenski boltinn 19.12.2024 12:01