Íslenski boltinn Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:00 Arnar Grétarsson tekinn við KA Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:07 Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00 Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Vísir tekur saman fimm nöfn sem gætu mögulega tekið við stjórastarfinu á Akureyri. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:15 Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:00 Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. Íslenski boltinn 15.7.2020 12:00 Óli Stefán hættur með KA Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu. Íslenski boltinn 15.7.2020 11:25 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14.7.2020 22:15 Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:51 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 19:30 Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:00 Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30 Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:00 Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 14.7.2020 14:30 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30 Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:00 Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. Íslenski boltinn 14.7.2020 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:46 Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar í fyrsta leik liðsins í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:45 „Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:41 Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37 Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:24 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:15 Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 13.7.2020 17:09 KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13.7.2020 16:00 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:00
Arnar Grétarsson tekinn við KA Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:07
Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00
Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Vísir tekur saman fimm nöfn sem gætu mögulega tekið við stjórastarfinu á Akureyri. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:15
Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:00
Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. Íslenski boltinn 15.7.2020 12:00
Óli Stefán hættur með KA Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu. Íslenski boltinn 15.7.2020 11:25
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14.7.2020 22:15
Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:51
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 19:30
Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:00
Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:00
Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 14.7.2020 14:30
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30
Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:00
Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. Íslenski boltinn 14.7.2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:46
Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar í fyrsta leik liðsins í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:45
„Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:41
Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37
Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:24
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:15
Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 13.7.2020 17:09
KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13.7.2020 16:00