Íslenski boltinn Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. Íslenski boltinn 11.6.2020 09:00 Atli Viðar um frestunina í Víkinni: „Sorglegt að þeir geri þetta í dag“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir ákvörðun Víkinga sorglega en þeir ákváðu að fresta leik sínum við Fjölni um einn dag þegar fjórir dagar voru í leikinn. Íslenski boltinn 11.6.2020 07:30 Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast. Íslenski boltinn 10.6.2020 22:29 Kristján Gauti með Stjörnunni eftir fjögur ár í dvala? Kristján Gauti Emilsson, fyrrverandi leikmaður unglingaliðs Liverpool, gæti verið að taka fram fótboltaskóna eftir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. Íslenski boltinn 10.6.2020 22:00 Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Íslenski boltinn 10.6.2020 20:00 Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 10.6.2020 15:00 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Pétur Pétursson afrekaði það í fyrrasumar sem aðeins einum öðrum þjálfara hefur tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.6.2020 13:00 3 dagar í Pepsi Max: Lennon bara með 2 af 22 mörkum sínum á gervigrasi Steven Lennon hefur skorað 91 prósent marka sinna undanfarin tvö sumur á grasvöllum eða 20 af 22. Íslenski boltinn 10.6.2020 12:00 Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Erfiður vetur en allt önnur staða með hækkandi sól Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 10:00 Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. Íslenski boltinn 9.6.2020 19:30 Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. Íslenski boltinn 9.6.2020 19:00 Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9.6.2020 15:31 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. Íslenski boltinn 9.6.2020 13:00 4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. Íslenski boltinn 9.6.2020 12:00 Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. Íslenski boltinn 9.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 9.6.2020 10:00 Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Íslenski boltinn 9.6.2020 07:00 Tugum milljóna veðjað á 1. umferð bikarsins Getspakir, og minna getspakir, fótboltaáhugamenn veðjuðu samtals fyrir að minnsta kosti um 20 milljónir króna á leiki í 1. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 8.6.2020 23:00 Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. Íslenski boltinn 8.6.2020 21:50 Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 21:20 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti) Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 8.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. Íslenski boltinn 8.6.2020 13:00 5 dagar í Pepsi Max: Sautján ár síðan KR vann titilinn eftir að hafa verið spáð honum Það hefur ekki boðað gott þegar KR-liðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum en það hefur nú gerst oftar en einu sinni að hin liðin hafa sett pressuna á Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 8.6.2020 12:10 Nýr fyrirliði Stjörnunnar lék fyrsta meistaraflokksleikinn aðeins tólf ára Alex Þór Hauksson, nýr fyrirliði Stjörnunnar, var aðeins tólf ára þegar hann lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki. Hann ber Ólafi Jóhannessoni vel söguna og segir hann strax hafa sett svip sinn á Stjörnuna. Álftnesingurinn er afar metnaðarfullur og stefnir hátt. Íslenski boltinn 8.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Ekki nóg að fá aukamann í brúna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 8.6.2020 10:00 Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 07:00 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. Íslenski boltinn 11.6.2020 09:00
Atli Viðar um frestunina í Víkinni: „Sorglegt að þeir geri þetta í dag“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir ákvörðun Víkinga sorglega en þeir ákváðu að fresta leik sínum við Fjölni um einn dag þegar fjórir dagar voru í leikinn. Íslenski boltinn 11.6.2020 07:30
Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast. Íslenski boltinn 10.6.2020 22:29
Kristján Gauti með Stjörnunni eftir fjögur ár í dvala? Kristján Gauti Emilsson, fyrrverandi leikmaður unglingaliðs Liverpool, gæti verið að taka fram fótboltaskóna eftir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. Íslenski boltinn 10.6.2020 22:00
Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Íslenski boltinn 10.6.2020 20:00
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 10.6.2020 15:00
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Pétur Pétursson afrekaði það í fyrrasumar sem aðeins einum öðrum þjálfara hefur tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.6.2020 13:00
3 dagar í Pepsi Max: Lennon bara með 2 af 22 mörkum sínum á gervigrasi Steven Lennon hefur skorað 91 prósent marka sinna undanfarin tvö sumur á grasvöllum eða 20 af 22. Íslenski boltinn 10.6.2020 12:00
Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Erfiður vetur en allt önnur staða með hækkandi sól Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 10.6.2020 10:00
Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. Íslenski boltinn 9.6.2020 19:30
Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. Íslenski boltinn 9.6.2020 19:00
Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9.6.2020 15:31
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. Íslenski boltinn 9.6.2020 13:00
4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. Íslenski boltinn 9.6.2020 12:00
Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. Íslenski boltinn 9.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 9.6.2020 10:00
Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Íslenski boltinn 9.6.2020 07:00
Tugum milljóna veðjað á 1. umferð bikarsins Getspakir, og minna getspakir, fótboltaáhugamenn veðjuðu samtals fyrir að minnsta kosti um 20 milljónir króna á leiki í 1. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 8.6.2020 23:00
Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. Íslenski boltinn 8.6.2020 21:50
Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 21:20
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti) Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 8.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. Íslenski boltinn 8.6.2020 13:00
5 dagar í Pepsi Max: Sautján ár síðan KR vann titilinn eftir að hafa verið spáð honum Það hefur ekki boðað gott þegar KR-liðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum en það hefur nú gerst oftar en einu sinni að hin liðin hafa sett pressuna á Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 8.6.2020 12:10
Nýr fyrirliði Stjörnunnar lék fyrsta meistaraflokksleikinn aðeins tólf ára Alex Þór Hauksson, nýr fyrirliði Stjörnunnar, var aðeins tólf ára þegar hann lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki. Hann ber Ólafi Jóhannessoni vel söguna og segir hann strax hafa sett svip sinn á Stjörnuna. Álftnesingurinn er afar metnaðarfullur og stefnir hátt. Íslenski boltinn 8.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Ekki nóg að fá aukamann í brúna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 8.6.2020 10:00
Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 07:00