„Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir varð fyrir djúpstæðu áfalli sem barn sem breytti öllu hennar taugakerfi, eins og hún segir sjálf frá. Á unglingsárunum missti hún síðan bróður sinn, sem var fjölfatlaður, sem hafði einnig djúpstæð áhrif á hana. Lífið 2.12.2025 16:00
Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Í nýjasta þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms ræðir eiginmaður forseta Björn Skúlason opinskátt um lífsstíl, lýðheilsu, karlmennsku og tilgang – og hvernig hans eigin vegferð hefur mótað vilja hans til að vera góð fyrirmynd og nýta nýtt hlutverk sitt til góðs í samfélaginu. Lífið 2.12.2025 14:02
Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Í síðasta þætti af Gulla Byggi byrjaði Gulli að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt uppi á Heimaey með óborganlegu útsýni. Lífið 2.12.2025 13:00
Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Breska rokksveitin Radiohead hefur frestað tónleikum sínum sem fara áttu fram í Royal Arena í Kaupmannahöfn annars vegar í kvöld og hins vegar annað kvöld. Ástæðan eru veikindi söngvarans Thom Yorke. Lífið 1.12.2025 14:14
Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Alex Þór Jónsson, betur þekktur sem Lexi Picasso, skaddaðist á mænu þegar hann missti sextíu kílóa lóð á höfuðið. Hann segist hafa notað æfingar til að flýja djöfla sína og nauðgun sem hann varð fyrir í æsku. Hann fór til Kenía í aðgerð við mænuskaða en festist þar í þrjú ár vegna Covid-heimsfaraldursins. Lífið 1.12.2025 13:33
Kim mældist með „litla heilavirkni“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian fór nýverið í heilaskönnun í kjölfar þess að hún greindist með heilagúlp í haust. Reyndist Kim vera með „göt“ í heilanum sem læknirinn sagði sýna litla heilavirkni. Lífið 1.12.2025 10:55
Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Sjálfstæðiskonan og fyrrum ráðherran Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir átti 35 ára afmæli í gær og naut dagsins á fjarlægum slóðum. Skvísan er stödd í Kólumbíu þar sem hún fagnaði brúðkaupi vina sinna Davíðs Þorlákssonar og Daniels Barrios Castilla. Lífið 1.12.2025 09:03
Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Desember er genginn í garð og það vantar sannarlega ekki tilefni til að gera sér glaðan dag í kringum aðventuna. Stjörnur landsins hafa vart undan við að birta myndir af skemmtilegum athöfnum. Hvort sem það séu tímamót, skvísustundir, sveitaferðir, útlönd, huggulegheit eða annað þá var Instagram stútfullt af fjölbreyttum færslum áhrifavaldanna um helgina. Lífið 1.12.2025 07:00
Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Spurning frá þrítugri konu: „Ég las grein þína um ógleðistilfinningu eftir kynlíf og spyr því, er hægt að læra að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Ég varð fyrir miklu ofbeldi sem barn og hefur það haft þær afleiðingar að ég er stöðugt að þóknast öðrum. Nú á ég mann sem ég elska, hann er góður í rúminu og við eigum gott kynlíf en ég velti því fyrir mér hvernig ég geti orðið heil að þessu leyti?” Lífið 30.11.2025 23:33
Fela einhverfu til að passa inn „Þetta er í rauninni svolítið vonlaus staða því þó að ég geti unnið vinnuna sem til er ætlast og gert það vel, þá fitta ég ekki inn í neina vinnustaðamenningu,” segir íslensk kona sem fékk einhverfugreiningu á fullorðnisaldri en hún brann út eftir þrjú ár í starfi og hefur að eigin sögn gefist upp á íslenska vinnumarkaðnum. Lífið 30.11.2025 20:01
MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn MTV, fyrsta sjónvarpsstöðin til að senda út tónlist allan sólarhringinn, ætlar að hætta að senda út tónlistarmyndböndin allan sólarhringinn. Breytingin tekur gildi um áramótin en þá verður einnig öllum alþjóðlegu sjónvarpsstöðvunum lokað. Lífið 30.11.2025 12:39
Hvorki síldarævintýri né gervigreind Það mætti halda að myndin hér að ofan væri unnin af gervigreind en ekki tekin af ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis snemma árs 2013. Þá varð sá fordæmalausi atburður að ríflega 35 þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafafirði. Ástæðan var súrefnisþurrð. Fullur fjörður af síld en alls enginn ævintýrabragur. Lífið 30.11.2025 08:01
Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 30.11.2025 07:02
Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu „Sögur allra mæðra skipta máli. Stundum þarf aðeins hvatningu til að segja þær,“ segir Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir grunnskólakennari sem fyrir ári fékk þá hugmynd að gefa út bók, nánar tiltekið útfyllingarbók, fyrir mæður sem vilja segja eigin sögu, varðveita minningar og deila visku sinni með barninu sínu. Bókin kom út á dögunum hjá Söguspor og ber heitið Mamma- sagan þín. Lífið 29.11.2025 16:03
Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Meint ástarljóð núverandi heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Robert F. Kennedy yngri, sem skrifað er til blaðakonu sem hann er sakaður um að hafa haldið við meðan hann var í forsetaframboði hefur verið opinberað af fyrrverandi unnusta blaðakonunnar, öðrum blaðamanni. Lífið 29.11.2025 14:16
Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 29.11.2025 07:00
Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru byrjuð með hlaðvarp, sem heitir Upp á síðkastið. Í auglýsingu á samfélagsmiðlum stendur að fyrsti þátturinn verði gefinn út á sunnudaginn og verði á dagskrá alla sunnudaga fram að jólum. Lífið 28.11.2025 23:04
Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Aflima þurfti fótlegg írsku leikkonunnar Ruth Codd sex árum eftir að fyrri fótleggur hennar var aflimaður. Notkun hækja eftir fyrri aflimunina leiddi til þess að taka þurfti allar tærnar af eftirstandandi fætinum. Codd ákvað því í samráði við lækna að taka fótinn alveg af. Lífið 28.11.2025 16:24
Töframaður fann Dimmu heila á húfi Töframaðurinn Einar Mikael fann hrafninn Dimmu eftir að hún hafði verið týnd í þrjá daga. Fóstri Dimmu óttaðist að hrafninn hefði endað í gini tófu sem hafði komið sér upp greni í nágrenninu. Lífið 28.11.2025 15:40
Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Stemningin á Skólavörðustíg var gríðarlega góð þegar bleika ferðaskrifstofan Pink Iceland bauð í uppskeruhátíð og opnunarteiti nú á dögunum. Margt var um manninn og fjölmargir skáluðu fyrir skemmtilegum augnablikum. Lífið 28.11.2025 15:03
Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér til Hveragerðis og eyddi deginum með Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni Sjálfstæðisflokksins. Lífið 28.11.2025 14:27
Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta Slaufuæði er allsráðandi í jóla og aðventuskreytingum ársins. Einn þekktasti og vinsælasti stílisti landsins Þórunn Högnadóttir gerir alltaf ævintýralegar skreytingar. Og hún er þekkt fyrir að nota óvenjulega hluti sem grunn í sínar fjölbreyttu skreytingar. Lífið 28.11.2025 13:00
„Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ „Ég er alltaf hrædd um að missa fólkið mitt og þarf svona að hafa yfirsýn yfir allt, því ég hafði litla stjórn sem unglingur á lífinu mínu sem tók óvænta beygju alltof oft,“ segir Brynja Muditha Dan Gunnarsdóttir, athafnakona og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Lífið 28.11.2025 09:59
Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Grímuklæddir og óauðkenndir útsendarar innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna stöðvuðu Elaine Miles, bandaríska leikkonu, og neituðu að viðurkenna persónuskírteini frumbyggjaættbálks hennar. Dæmi eru um að frumbyggjar hafi verið handteknir í herferð Bandaríkjastjórnar gegn innflytjendum. Lífið 28.11.2025 09:01