Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Heimsfrægi rokkarinn Jon Bon Jovi skaut óvænt upp kolli á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri í dag og snæddi þar dögurð. Þjónn á veitingastaðnum segir að kokkarnir hafi verið yfir sig hrifnir. Lífið 30.7.2025 15:42
Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Strákarnir í FM95BLÖ, sem hafa verið eitt stærsta atriði Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum árum saman, ætla taka sér pásu frá hátíðinni eftir þetta ár. Lífið 30.7.2025 15:10
Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Veðurstofan hefur spáð leiðindaveðri víða um landið um verslunarmannahelgina, ekki síst á Þjóðhátíð í Eyjum. Fréttastofa leitaði á náðir spámanna og miðla sem bjóða sumir betur. Lífið 30.7.2025 14:58
Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Auglýsingaherferð fatamerkisins American Eagle með leikkonunni Sydney Sweeney hefur verið gagnrýnd fyrir að innihalda rasíska undirtóna og ýja að kynbótastefnu með orðagríni um góð gen. Lífið 29.7.2025 19:14
Sögulegur klæðnaður á dreglinum Það hefur vart farið fram hjá neinum aðdáanda skvísukvikmynda eða chick flicks að Lindsay Lohan og Jaime Lee Curtis eiga nú sögulega endurkomu á stóra skjánum. Tvíeykið hefur vakið mikla athygli á dreglum víða um heim og sömuleiðis hjartaknúsarinn Chad Michael Murray. Lífið 29.7.2025 17:03
Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Talið er að um fimm þúsund manns hafi verið staddir á Borgarfirði eystra liðna helgi þar sem Bræðslan var haldin. Hátíðin fagnaði tuttugu ára afmæli í ár og komust færri að en vildu. Lífið 29.7.2025 16:25
Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og Justin Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, sáust snæða saman á veitingastað í Montreal í Kanada. Lífið 29.7.2025 14:38
„Þetta var algjört bíómyndamóment“ „Ég var með vissa sýn á hvernig mig langaði að vera. Ég hef alltaf elskað slör og var einu sinni brúður á öskudag bara til að geta gengið með slör heilan dag,“ segir myndlistarkonan Þórdís Erla Zoega sem gifti sig við draumkennda athöfn í Hellisgerði fyrr í júlí. Lífið 29.7.2025 10:33
Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Spennan milli Oasis-bræðranna Liam og Noel Gallagher er að sögð vera að magnast upp nú á meðan tónleikaferðalag þeirra stendur sem hæst. Lífið 28.7.2025 20:00
Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Harrý Bretaprins er sagður bjóðast til þess að deila dagatali sínu með bresku konungsfjölskyldunni. Með því er hann talinn rétta fram eins konar sáttahönd eftir að hafa átt í stormasömu sambandi við fjölskyldu sína. Lífið 28.7.2025 15:45
Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ástin og gleðin var við völd í síðastliðinni viku. Fræga fólkið var duglegt á ferðalögum, bæði innanlands og erlendis. Lífið 28.7.2025 13:32
Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Parið Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson eru virkir þátttakendur í swing-samfélaginu hér á landi. Þau segja ósköp venjulegt fólk taka þátt í senunni, en að margir vilji þó ekki hafa hátt um það. Lífið 28.7.2025 11:18
Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er orðinn árlegur gestur hér á landi enda sjúkur í góðan mat og veiði. Hann virðist ekki hafa orðið svikinn af heimsókn sinni hingað til lands ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum. Lífið 28.7.2025 11:01
„Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ „Pabbi var ekki týpan sem talaði um tilfinningar. Það var alltaf þetta stolt sem hindraði hann í að leita sér hjálpar,“ segir Hafdís Sól Björnsdóttir sem missti föður sinn, Björn Jónsson – tölvunarfræðing, fjölskyldumann og íþróttaunnanda árið 2020. Faðir Hafdísar féll fyrir eigin hendi. Í dag vill Hafdís rjúfa þögnina og segja söguna – ekki til að vekja vorkunn, heldur vitund. Lífið 28.7.2025 07:00
Destiny's Child með óvænta endurkomu Popptríóið Destiny's Child var með óvænta endurkomu á lokatónleikum Beyoncé í tónleikaröðinni Cowboy Carter Tour í Las Vegas í gærkvöldi. Lífið 27.7.2025 23:54
Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tónlistarkona og Ólafur Friðrik Ólafsson gengu í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju í gær. Gríðarleg stemning var í brúðkaupsveislunni á Nasa ef marka má samfélagsmiðlafærslurnar. Lífið 27.7.2025 22:39
Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Tónleikahátíð Kaleo fór fram með pompi og prakt í Vaglaskógi í gær. Kaleo héldu þar sína fyrstu tónleika á Íslandi síðan 2015, en uppselt varð á tónleikana á örskotstundu. Lífið 27.7.2025 14:43
Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Ríkisstjórn Donalds Trump hefur ítrekað gerst sek um að dreifa gervigreindarmyndum og myndböndum frá því hann tók við embætti. Nú er í dreifingu fölsuð upptaka af handtöku Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem Trump segir að hafi framið landráð 2016. Lífið 27.7.2025 14:10
Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Johnny Depp birtist óvænt uppi á sviði á tónleikum rokkarans Alice Cooper í Lundúnum og saman heiðruðu þeir minningu Ozzy Osbourne með flutningi á „Paranoid“ eftir Black Sabbath. Lífið 27.7.2025 10:23
„Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Íslensk kona lenti í lífsháska þegar öndunarvegur hennar lokaðist á leið í grunnbúðir Everest. Ellefu sjerpar báru hana í fjóra tíma áður en hún var flutt með þyrlu til Katmandú. Við útskrift af spítala var ferðatrygging hennar ekki tekin gild svo hún þurfti sjálf að leggja út 1,4 milljón króna. Sjóvá greiddi henni peninginn til baka en hún furðar sig á vinnubrögðunum. Lífið 27.7.2025 07:06
Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 27.7.2025 07:02
Ragga Holm og Elma giftu sig Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærasta hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir giftu sig í gær. Lífið 26.7.2025 18:26
„Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Jakob Frímann Magnússon skipuleggjandi Kaleo-tónleikanna í Vaglaskógi segir að rútuferðir í Vaglaskóg hafi selst upp nærri því jafn snarlega og á tónleikana sjálfa. Hann sagði frá því í kvöldfréttum í gær að ekki hafi selst upp jafn snarlega á neinn viðburð í Íslandssögunni. Lífið 26.7.2025 16:11
Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Poppstjarnan Harry Styles hefur gefið út titrara og sleipiefni gegnum lífstílsmerki sitt Pleasing. Aðdáendur Styles virðast ánægðir með gjörninginn þó þeir hefðu frekar viljað að hann gæfi út nýja tónlist. Lífið 26.7.2025 14:02