Menning Það er mín ástríða að taka þátt í uppbyggingarstarfi Marta Nordal er á öðru ári sínu sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Æskan og unga fólkið í forgrunni á nýju leikári. Menning 14.8.2019 07:00 Vinátta listelskra systkina Systkinin Arndís og Högni Egilsbörn tala um fjölskyldusöguna og vináttuna sem einkennir samband þeirra. Listin færir þau enn nær hvort öðru og stundum fá þau tækifæri til að vinna saman. Menning 13.8.2019 14:00 Íslenskur leikhópur í útrás til Bandaríkjanna: „Waiter! There's an Icelander in my Soup!“ Útskriftarhópur Leiklistarskóla Íslands árið 1978 býr sig nú undir ansi langt ferðalag, nánar tiltekið til Washingtonríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Menning 12.8.2019 16:45 Eina lífið sem ég get hugsað mér Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni. Menning 12.8.2019 10:45 Stórtónleikar til styrktar flóttafólki í Prikporti Samtökin No Borders standa fyrir stórtónleikum á Prikinu á morgun þar sem margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram. Menning 9.8.2019 20:48 Sagnfræði á toppnum Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Menning 9.8.2019 08:30 Hamfaradagar Spánska veikin var ein skelfilegasta farsótt sem gengið hefur yfir landið, ekki hvað síst fyrir það að hún lagðist þyngst á ungt fólk og fólk á besta aldri, þá sem báru uppi samfélagið bæði hvað varðar atvinnulíf og umönnun. Urðarmáni gerist á haustmánuðum 1918 þegar spánska veikin bættist eins og djöflakrydd ofan á eldgos með tilheyrandi öskufalli og nístandi ískulda sem þegar réðu lögum og lofum í Reykjavík og álagið á samfélagið var gríðarlegt, ekki síst á heilbrigðisstarfsfólk. Menning 9.8.2019 08:00 Öðruvísi prjónalist í Gallerý Port Ýr Jóhannsdóttir hannar textíllistaverk undir nafninu Ýrúrarí. Hún tekur notaðar peysur og gefur þeim nýtt líf, oft í formi prjónaðra líffæra eða líkamsparta. Menning 8.8.2019 09:30 Tónlistarsköpun í alþjóðlegu umhverfi Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Íslenskir tónlistarnemar vinna með erlendum nemum. Frábærir tónlistarmenn verða meðal þátttakenda. Dagskráin er öllum opin. Menning 6.8.2019 08:30 Winston Churchill sjaldan fyrirferðarmeiri Churchill klúbburinn á Íslandi, sem er fræðsluvettvangur um ævi og störf Winstons Churchill, skipuleggur haustferð á slóðir Churchills í Lundúnum og nágrenni. Menning 2.8.2019 10:00 Drungi tilnefnd sem besta glæpasagan í Bretlandi Drungi eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem besta glæpasaga ársins í Bretlandi en verðlaunin verða veitt í haust. Það er útgáfuhluti Amazon-samsteypunnar og Capital Crime glæpasagnahátíðin í London sem standa að verðlaununum. Menning 27.7.2019 10:45 Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði. Menning 19.7.2019 06:30 Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. Menning 17.7.2019 07:30 Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 16.7.2019 08:45 Borðaði bara banana í mánuð Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð. Menning 11.7.2019 09:00 End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. Menning 11.7.2019 08:00 Söngvasafn Sigvalda Kaldalóns endurútgefið Einsöngslög Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, hafa verið endurútgefin, en þau hafa verið ófáanleg í fjölda ára. Útgáfan er í tveimur hlutum. Menning 10.7.2019 09:30 Síðasta haustið vekur upp sterkar tilfinningar Fullt var á öllum sýningum heimildarmyndarinnar Síðasta haustið sem heimsfrumsýnd var á stórri kvikmyndahátíð í Tékklandi 1. júlí. Áhorfendur sýndu efninu mikinn áhuga að sögn höfundarins, Yrsu Roca Fannberg. Menning 10.7.2019 09:00 Er sólin skín á vegginn virkjast listin Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs. Menning 9.7.2019 15:00 Varð heltekinn af Sturlungu Fjórar skáldsögur Einars Kárasonar um Sturlungaöld koma út í einni bók. Erlendir aðilar sýna áhuga á að kvikmynda sögurnar. Menning 9.7.2019 14:30 Hreyfing og breytileiki Sjö listamenn sýna í BERG Contemporary á Klapparstíg. Verkin tengjast og hvert og eitt þeirra segir sögu. Menning 5.7.2019 07:00 Kynna brasilíska og suður-ameríska tónlistarmenningu fyrir Íslendingum Hulda Geirlaugsdóttir og Paulo Malaguti halda tónleika í Hannesarholti í kvöld þar sem þau kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu. Menning 4.7.2019 10:00 Bára kemur út úr búrinu eftir þriggja sólarhringa dvöl: Þakklát fyrir stuðning vina og almennings Gjörningur Báru Halldórsdóttur hefur runnið sitt skeið. Menning 3.7.2019 22:30 Málaði Heimaklett sundur og saman Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett. Menning 3.7.2019 09:00 Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. Menning 2.7.2019 09:00 Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast, Menning 1.7.2019 17:28 Kolbrún býður fram krafta sína í leikhússtjórann Ég er búin að senda inn umsóknina, segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Menning 1.7.2019 16:49 Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Menning 1.7.2019 11:23 Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. Menning 1.7.2019 10:36 Maasai fólkið í Ngorongoro gígnum Ljósmyndasýning Kristjáns Maack í Ramskram, Njálsgötu. Menning 1.7.2019 09:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Það er mín ástríða að taka þátt í uppbyggingarstarfi Marta Nordal er á öðru ári sínu sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Æskan og unga fólkið í forgrunni á nýju leikári. Menning 14.8.2019 07:00
Vinátta listelskra systkina Systkinin Arndís og Högni Egilsbörn tala um fjölskyldusöguna og vináttuna sem einkennir samband þeirra. Listin færir þau enn nær hvort öðru og stundum fá þau tækifæri til að vinna saman. Menning 13.8.2019 14:00
Íslenskur leikhópur í útrás til Bandaríkjanna: „Waiter! There's an Icelander in my Soup!“ Útskriftarhópur Leiklistarskóla Íslands árið 1978 býr sig nú undir ansi langt ferðalag, nánar tiltekið til Washingtonríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Menning 12.8.2019 16:45
Eina lífið sem ég get hugsað mér Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni. Menning 12.8.2019 10:45
Stórtónleikar til styrktar flóttafólki í Prikporti Samtökin No Borders standa fyrir stórtónleikum á Prikinu á morgun þar sem margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram. Menning 9.8.2019 20:48
Sagnfræði á toppnum Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. Menning 9.8.2019 08:30
Hamfaradagar Spánska veikin var ein skelfilegasta farsótt sem gengið hefur yfir landið, ekki hvað síst fyrir það að hún lagðist þyngst á ungt fólk og fólk á besta aldri, þá sem báru uppi samfélagið bæði hvað varðar atvinnulíf og umönnun. Urðarmáni gerist á haustmánuðum 1918 þegar spánska veikin bættist eins og djöflakrydd ofan á eldgos með tilheyrandi öskufalli og nístandi ískulda sem þegar réðu lögum og lofum í Reykjavík og álagið á samfélagið var gríðarlegt, ekki síst á heilbrigðisstarfsfólk. Menning 9.8.2019 08:00
Öðruvísi prjónalist í Gallerý Port Ýr Jóhannsdóttir hannar textíllistaverk undir nafninu Ýrúrarí. Hún tekur notaðar peysur og gefur þeim nýtt líf, oft í formi prjónaðra líffæra eða líkamsparta. Menning 8.8.2019 09:30
Tónlistarsköpun í alþjóðlegu umhverfi Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Íslenskir tónlistarnemar vinna með erlendum nemum. Frábærir tónlistarmenn verða meðal þátttakenda. Dagskráin er öllum opin. Menning 6.8.2019 08:30
Winston Churchill sjaldan fyrirferðarmeiri Churchill klúbburinn á Íslandi, sem er fræðsluvettvangur um ævi og störf Winstons Churchill, skipuleggur haustferð á slóðir Churchills í Lundúnum og nágrenni. Menning 2.8.2019 10:00
Drungi tilnefnd sem besta glæpasagan í Bretlandi Drungi eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem besta glæpasaga ársins í Bretlandi en verðlaunin verða veitt í haust. Það er útgáfuhluti Amazon-samsteypunnar og Capital Crime glæpasagnahátíðin í London sem standa að verðlaununum. Menning 27.7.2019 10:45
Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði. Menning 19.7.2019 06:30
Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. Menning 17.7.2019 07:30
Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 16.7.2019 08:45
Borðaði bara banana í mánuð Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð. Menning 11.7.2019 09:00
End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. Menning 11.7.2019 08:00
Söngvasafn Sigvalda Kaldalóns endurútgefið Einsöngslög Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, hafa verið endurútgefin, en þau hafa verið ófáanleg í fjölda ára. Útgáfan er í tveimur hlutum. Menning 10.7.2019 09:30
Síðasta haustið vekur upp sterkar tilfinningar Fullt var á öllum sýningum heimildarmyndarinnar Síðasta haustið sem heimsfrumsýnd var á stórri kvikmyndahátíð í Tékklandi 1. júlí. Áhorfendur sýndu efninu mikinn áhuga að sögn höfundarins, Yrsu Roca Fannberg. Menning 10.7.2019 09:00
Er sólin skín á vegginn virkjast listin Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs. Menning 9.7.2019 15:00
Varð heltekinn af Sturlungu Fjórar skáldsögur Einars Kárasonar um Sturlungaöld koma út í einni bók. Erlendir aðilar sýna áhuga á að kvikmynda sögurnar. Menning 9.7.2019 14:30
Hreyfing og breytileiki Sjö listamenn sýna í BERG Contemporary á Klapparstíg. Verkin tengjast og hvert og eitt þeirra segir sögu. Menning 5.7.2019 07:00
Kynna brasilíska og suður-ameríska tónlistarmenningu fyrir Íslendingum Hulda Geirlaugsdóttir og Paulo Malaguti halda tónleika í Hannesarholti í kvöld þar sem þau kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu. Menning 4.7.2019 10:00
Bára kemur út úr búrinu eftir þriggja sólarhringa dvöl: Þakklát fyrir stuðning vina og almennings Gjörningur Báru Halldórsdóttur hefur runnið sitt skeið. Menning 3.7.2019 22:30
Málaði Heimaklett sundur og saman Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett. Menning 3.7.2019 09:00
Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. Menning 2.7.2019 09:00
Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast, Menning 1.7.2019 17:28
Kolbrún býður fram krafta sína í leikhússtjórann Ég er búin að senda inn umsóknina, segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi. Menning 1.7.2019 16:49
Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Menning 1.7.2019 11:23
Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun. Menning 1.7.2019 10:36
Maasai fólkið í Ngorongoro gígnum Ljósmyndasýning Kristjáns Maack í Ramskram, Njálsgötu. Menning 1.7.2019 09:00