Tíska og hönnun Nálgaðist það gamla á nýjan hátt Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það. Tíska og hönnun 16.10.2017 12:45 Gamanið smitar frá sér Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:30 Smekklega „dansaralufsan“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:00 Sótti íslenska landsliðið í hönnun Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar. Tíska og hönnun 30.9.2017 11:15 Hugmyndasmiður heimilisins Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu sér hús í Garðabæ í byrjun árs. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og elsta dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra. Tíska og hönnun 29.9.2017 15:00 Tagl, toppur og túpering Hugrún Harðardóttir hárgreiðslumeistari segir að hártískan í vetur verði fjölbreytt og skemmtileg. Túperaður hnakki og flatur toppur, hátt/ lágt tagl, fléttur og snoðklipping er á meðal þess sem verður í tísku. Tíska og hönnun 28.9.2017 12:00 Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínuna Skugga-Sveinn Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Tíska og hönnun 23.9.2017 23:49 Elskar alla tísku Sólon Örn fylgist með uppáhaldstónlistarmönnunum sínum á Instagram og fær mikinn innblástur frá rappsenunni. Hann semur tónlist undir listamannsnafninu Shiny Papa. Tíska og hönnun 22.9.2017 22:00 Förðunartískan í haust og vetur lítur svona út Förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir spáir í förðunartískuna sem er fram undan. Það eru spennandi hlutir í gangi ef marka má spá Hrafnhildar, svo sem meiri litagleði í augnförðuninni. Tíska og hönnun 19.9.2017 09:45 Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku sem fer fram í lok október. Tíska og hönnun 18.9.2017 13:30 Forsetinn með fiskabindi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna, IceFish 2017, í Smáranum fyrr í dag. Tíska og hönnun 14.9.2017 15:30 Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi. Tíska og hönnun 14.9.2017 11:30 Verslun í bígerð í samstarf við tískurisa Hjólabrettaverslunin Skuggi er ekki orðin að veruleika en samt er hún komin í samstarf við götutískurisann X-LARGE. Afraksturinn er fatalína sem verður til sölu í svokallaðri pop-up verslun í dag. Tíska og hönnun 9.9.2017 10:00 Litríkt í bland við retró Hrönn Traustadóttir er hrifin af litríkum fötum og finnst gaman að klæða sig upp á. Hún er sannfærð um að litir hafi áhrif á líðan okkar. Tíska og hönnun 7.9.2017 13:00 Tískustraumar sem minna á árið 2000 Stílistinn Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir fer yfir hausttískuna. Hún segir jogginggalla og dragtir verða aðalmálið þennan veturinn. Sömuleiðis támjóa skó, köflóttar flíkur og góða dúnúlpu. Innvíðu buxurnar víkja þá fyrir víðari sniðum og rauður er litur vetrarins. Tíska og hönnun 6.9.2017 09:30 Tískuáhuginn alltaf verið til staðar Bergur Guðnason fatahönnuður skráði sig í Listaháskólann með áhugann einan að vopni en hann hafði þá ekki snert saumavél. Hann var svo einn af þremur útskriftarnemum sem valdir voru til að sýna í Designer's Nest keppninni í Danmörku. Tíska og hönnun 31.8.2017 10:30 Tískufyrirmyndin Díana Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á. Tíska og hönnun 31.8.2017 10:30 Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. Tíska og hönnun 26.8.2017 11:30 Fataskápurinn er eins og svarthol Jón Albert Méndez er fyrirsæta hjá Eskimo models og stundar nám í klæðskerasaumi. Hann klæðist einungis svörtum flíkum en útlit hans þykir nokkuð eftirtektarvert. Tíska og hönnun 24.8.2017 16:00 Fer eigin leiðir í förðuninni Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn. Tíska og hönnun 17.8.2017 11:00 Náttúran veitir innblástur Marý Ólafsdóttir vöruhönnuður hefur sent frá sér skopparakringlu úr íslensku birki. Hún segir skopparakringluna minna á náttúruna og ýta undir leik. Tíska og hönnun 17.8.2017 09:00 Vandasamt að kaupa föt í stórum stærðum Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir upplifir að það sé erfitt að kaupa föt í stórum stærðum á Íslandi. Hún segir úrvalið af fötum í stórum stærðum vera lítið og skipulagið vera skrýtið. Tíska og hönnun 24.7.2017 09:45 Jakkakragarnir þrír: Einhneppu, tvíhneppu og sjallaðir Kragar eru mikilvægir á smóking og raunar öllum jakkafötum og jökkum. Á smóking eru þeir í þremur gerðum: sjalkragi sem er ekki með neinum hornum, kragi með einhneppuhorni sem kallast „notched“ á ensku og kragi með tvíhneppuhorni sem kallast „peaked“. Tíska og hönnun 14.7.2017 13:00 Laumast í fataskáp foreldranna Ragnheiður María Benediktsdóttir, önnur tveggja hljómsveitarmeðlima RuGl, hefur gaman af því að spá í tísku liðinna ára. Síðustu tónleikar RuGl í bili verða í gróðurhúsi Norræna hússins á sunnudag. Tíska og hönnun 14.7.2017 11:00 Helstu tískukonur landsins losa sig við föt Á morgun munu nokkrar af helstu tískukonum landsins koma saman og selja gersemar úr fataskápnum. Hópurinn samanstendur af ellefu konum sem tengjast tískuheiminum á einn eða annan hátt. Tíska og hönnun 14.7.2017 09:30 Andlitsmaskinn sem sló í gegn Andlitsmaski sem hylur andlitið eins og gríma er eitt helsta tískuæðið núna. Fræga fólkið hefur einnig sýnt sig á Instagram með alls kyns maskagrímur fyrir andlitinu. Tíska og hönnun 13.7.2017 16:30 „Þetta er glæný og sjúklega spennandi sérverslun“ „Við erum fimm hönnuðir og einn mynd- og hjóðlistarmaður sem komum að versluninni og við erum að selja okkar eigin hönnun ásamt því að kaupa inn vörur frá spennandi fólki um allan heim. Vörurnar sem um ræðir spanna vítt svið, sem dæmi erum við með heimilisvörur, lampa, flíkur, tímarit, plötur, ilmvötn, skartgripi og fleira spennandi.“ Tíska og hönnun 13.7.2017 10:00 Notaði ekki helminginn af fötunum og dró því úr innkaupum Sylvía Briem Friðjónsdóttir ákvað að draga úr magninnkaupum á fötum og kaupir nú færri flíkur en veglegri. Tíska og hönnun 12.7.2017 21:00 Tískan í stúkunni á Wimbledon Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastú Tíska og hönnun 12.7.2017 15:30 Sagði svo oft „akkúrat“ í símann Nýverið var hönnunarverslunin Akkúrat opnuð í Aðalstræti og það sem vekur sérstaka athygli þeirra sem koma inn í verslunina er hversu skemmtilega búðin er innréttuð enda er rýmið prýtt dásamlegu gólfteppi svo dæmi sé tekið. Tíska og hönnun 8.7.2017 10:00 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 94 ›
Nálgaðist það gamla á nýjan hátt Hönnuðurinn Erdem Moralioglu, maðurinn á bak við ERDEM, er nýjasti hönnuðurinn til að komast í það eftirsótta verkefni að vinna fatalínu með H&M. Innblásturinn kom úr ýmsum áttum við gerð línunnar, meðal annars frá flíkum sem hann klæddist sem barn og ullarpeysur línunnar eru dæmi um það. Tíska og hönnun 16.10.2017 12:45
Gamanið smitar frá sér Særós Mist Hrannarsdóttir saumaði, sýndi og seldi fyrstu fatalínuna sína síðasta árið í grunnskóla. Nú býr hún, nemur og starfar í Kaupmannahöfn, meðal annars fyrir hið þekkta tískufyrirtæki Monki. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:30
Smekklega „dansaralufsan“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur sem stendur fyrir litlu listahátíðinni Ég býð mig fram sem fram fer í Mengi. Hún segist vera að henda sér í alls kyns hlutverk þessa dagana. Tíska og hönnun 13.10.2017 13:00
Sótti íslenska landsliðið í hönnun Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar. Tíska og hönnun 30.9.2017 11:15
Hugmyndasmiður heimilisins Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu sér hús í Garðabæ í byrjun árs. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og elsta dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra. Tíska og hönnun 29.9.2017 15:00
Tagl, toppur og túpering Hugrún Harðardóttir hárgreiðslumeistari segir að hártískan í vetur verði fjölbreytt og skemmtileg. Túperaður hnakki og flatur toppur, hátt/ lágt tagl, fléttur og snoðklipping er á meðal þess sem verður í tísku. Tíska og hönnun 28.9.2017 12:00
Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínuna Skugga-Sveinn Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Tíska og hönnun 23.9.2017 23:49
Elskar alla tísku Sólon Örn fylgist með uppáhaldstónlistarmönnunum sínum á Instagram og fær mikinn innblástur frá rappsenunni. Hann semur tónlist undir listamannsnafninu Shiny Papa. Tíska og hönnun 22.9.2017 22:00
Förðunartískan í haust og vetur lítur svona út Förðunarfræðingurinn Hrafnhildur Björk Runólfsdóttir spáir í förðunartískuna sem er fram undan. Það eru spennandi hlutir í gangi ef marka má spá Hrafnhildar, svo sem meiri litagleði í augnförðuninni. Tíska og hönnun 19.9.2017 09:45
Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku sem fer fram í lok október. Tíska og hönnun 18.9.2017 13:30
Forsetinn með fiskabindi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna, IceFish 2017, í Smáranum fyrr í dag. Tíska og hönnun 14.9.2017 15:30
Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi. Tíska og hönnun 14.9.2017 11:30
Verslun í bígerð í samstarf við tískurisa Hjólabrettaverslunin Skuggi er ekki orðin að veruleika en samt er hún komin í samstarf við götutískurisann X-LARGE. Afraksturinn er fatalína sem verður til sölu í svokallaðri pop-up verslun í dag. Tíska og hönnun 9.9.2017 10:00
Litríkt í bland við retró Hrönn Traustadóttir er hrifin af litríkum fötum og finnst gaman að klæða sig upp á. Hún er sannfærð um að litir hafi áhrif á líðan okkar. Tíska og hönnun 7.9.2017 13:00
Tískustraumar sem minna á árið 2000 Stílistinn Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir fer yfir hausttískuna. Hún segir jogginggalla og dragtir verða aðalmálið þennan veturinn. Sömuleiðis támjóa skó, köflóttar flíkur og góða dúnúlpu. Innvíðu buxurnar víkja þá fyrir víðari sniðum og rauður er litur vetrarins. Tíska og hönnun 6.9.2017 09:30
Tískuáhuginn alltaf verið til staðar Bergur Guðnason fatahönnuður skráði sig í Listaháskólann með áhugann einan að vopni en hann hafði þá ekki snert saumavél. Hann var svo einn af þremur útskriftarnemum sem valdir voru til að sýna í Designer's Nest keppninni í Danmörku. Tíska og hönnun 31.8.2017 10:30
Tískufyrirmyndin Díana Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á. Tíska og hönnun 31.8.2017 10:30
Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma. Tíska og hönnun 26.8.2017 11:30
Fataskápurinn er eins og svarthol Jón Albert Méndez er fyrirsæta hjá Eskimo models og stundar nám í klæðskerasaumi. Hann klæðist einungis svörtum flíkum en útlit hans þykir nokkuð eftirtektarvert. Tíska og hönnun 24.8.2017 16:00
Fer eigin leiðir í förðuninni Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn. Tíska og hönnun 17.8.2017 11:00
Náttúran veitir innblástur Marý Ólafsdóttir vöruhönnuður hefur sent frá sér skopparakringlu úr íslensku birki. Hún segir skopparakringluna minna á náttúruna og ýta undir leik. Tíska og hönnun 17.8.2017 09:00
Vandasamt að kaupa föt í stórum stærðum Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir upplifir að það sé erfitt að kaupa föt í stórum stærðum á Íslandi. Hún segir úrvalið af fötum í stórum stærðum vera lítið og skipulagið vera skrýtið. Tíska og hönnun 24.7.2017 09:45
Jakkakragarnir þrír: Einhneppu, tvíhneppu og sjallaðir Kragar eru mikilvægir á smóking og raunar öllum jakkafötum og jökkum. Á smóking eru þeir í þremur gerðum: sjalkragi sem er ekki með neinum hornum, kragi með einhneppuhorni sem kallast „notched“ á ensku og kragi með tvíhneppuhorni sem kallast „peaked“. Tíska og hönnun 14.7.2017 13:00
Laumast í fataskáp foreldranna Ragnheiður María Benediktsdóttir, önnur tveggja hljómsveitarmeðlima RuGl, hefur gaman af því að spá í tísku liðinna ára. Síðustu tónleikar RuGl í bili verða í gróðurhúsi Norræna hússins á sunnudag. Tíska og hönnun 14.7.2017 11:00
Helstu tískukonur landsins losa sig við föt Á morgun munu nokkrar af helstu tískukonum landsins koma saman og selja gersemar úr fataskápnum. Hópurinn samanstendur af ellefu konum sem tengjast tískuheiminum á einn eða annan hátt. Tíska og hönnun 14.7.2017 09:30
Andlitsmaskinn sem sló í gegn Andlitsmaski sem hylur andlitið eins og gríma er eitt helsta tískuæðið núna. Fræga fólkið hefur einnig sýnt sig á Instagram með alls kyns maskagrímur fyrir andlitinu. Tíska og hönnun 13.7.2017 16:30
„Þetta er glæný og sjúklega spennandi sérverslun“ „Við erum fimm hönnuðir og einn mynd- og hjóðlistarmaður sem komum að versluninni og við erum að selja okkar eigin hönnun ásamt því að kaupa inn vörur frá spennandi fólki um allan heim. Vörurnar sem um ræðir spanna vítt svið, sem dæmi erum við með heimilisvörur, lampa, flíkur, tímarit, plötur, ilmvötn, skartgripi og fleira spennandi.“ Tíska og hönnun 13.7.2017 10:00
Notaði ekki helminginn af fötunum og dró því úr innkaupum Sylvía Briem Friðjónsdóttir ákvað að draga úr magninnkaupum á fötum og kaupir nú færri flíkur en veglegri. Tíska og hönnun 12.7.2017 21:00
Tískan í stúkunni á Wimbledon Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastú Tíska og hönnun 12.7.2017 15:30
Sagði svo oft „akkúrat“ í símann Nýverið var hönnunarverslunin Akkúrat opnuð í Aðalstræti og það sem vekur sérstaka athygli þeirra sem koma inn í verslunina er hversu skemmtilega búðin er innréttuð enda er rýmið prýtt dásamlegu gólfteppi svo dæmi sé tekið. Tíska og hönnun 8.7.2017 10:00