Tíska og hönnun Í sama kjól við sama tilefni Það er líklega stærsta martröð margra í Hollywood að mæta á rauða dregilinn í nákvæmlega sama dressi og einhver annar. Þó að stílistar stjarnanna reyni sitt besta til að ganga úr skugga um að slíkt eigi sér ekki stað gerist það þó stundum. Tíska og hönnun 4.2.2013 12:30 Þetta er rosalegur kjóll Söngkonan Kimberley Walsh var alltaf álitin sú saklausa þegar hún var í stúlknahljómsveitinni Girls Aloud. Nú hefur hún hafið sólóferil og búin að breyta rækilega um ímynd. Tíska og hönnun 4.2.2013 12:00 Alltaf á hælum Stundum er engu líkara en að stjörnurnar gangi í háum hælaskóm sama hvert tilefnið er. Hér eru nokkrar myndir af stjörnum á hælum við daglegt amstur. Tíska og hönnun 4.2.2013 11:30 By Malene Birger á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Danska tískudrottningin Malene Birger hefur átt mikilli velgegni að fagna síðustu ár. Á tískuvikunni í Kaupmannahöfn um helgina hélt hún upp á 10 ára afmæli tískuhússins By Malene Birger með tískusýningu í konunglega danska leikhúsinu. Sýningin var glæsileg í alla staði, fyrirsæturnar gengu niður sýnngarpallana við tóna Davids Bowie og var öll línan mjög í anda áttunda áratugarins þar sem hattar, leður og loð léku stórt hlutverk. Tíska og hönnun 4.2.2013 10:30 Óvenjulegur sviðsklæðnaður Tíska og hönnun 3.2.2013 12:30 TREND – Magatoppar Magatoppar eru umdeildur tískustraumur sem hefur samt sem áður náð að festa sig vel í sessi síðasta árið. Topparnir fóru fyrst að sjást síðasta sumar og hafa verið mjög sýnilegir í vetur. Þeir koma svo með okkur inn í sumarið, en þar verða þeir vinsælir undir buxnadragtir og verða jafnvel enn efnisminni en áður. Hér sjáum við hvernig nokkrir hönnuðir sáu magatoppana fyrir sér í sumar. Tíska og hönnun 3.2.2013 10:30 Einn kjóll – tvær bombur Ólíkar eru þær Kim Kardashian og Charlize Theron. Önnur fræg fyrir ekki neitt og hin ein af betri leikkonum samtímans. Tíska og hönnun 3.2.2013 10:00 Tekur þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir var ein þriggja útskriftarnema frá Listaháskólanum sem tók þátt í Designers Nest sem fór fram á tískuvikunni í Kaupmannahöfn um helgina. Designers Nest er skandinavísk fatahönnunarkeppni fyrir nýútskrifaða og efnilega fatahönnuði og er hugsað sem stökkpallur út í bransann. Margir fjölmiðlar og áhrifafólk í tískuheiminum sækja sýninguna ár hvert. Tíska og hönnun 3.2.2013 09:30 Vogue myndar í Hvíta húsinu Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum að mynda forsetafrúna, Michelle Obama, fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo líklegt er að hann hafi líka verið með í tökunni. Tíska og hönnun 3.2.2013 00:56 Vicktoria Beckham er dugnaðarforkur Victoria Beckham prýðir forsíðu febrúarútgáfu breska Elle og hefur sjaldan litið betur út. Poppstjarnan og fatahönnuðurinn talar um hvernig það sé að vera flutt aftur til Bretlands, en eiginmaður hennar .. Tíska og hönnun 2.2.2013 13:30 Þetta er óvenjuleg sjón Kryddpían og tískugoðið Victoria Beckham er yfirleitt uppstríluð þegar ljósmyndarar ná myndum af henni. Því var mjög óvenjulegt að sjá hana í gallabuxum og peysu í vikunni í London. Tíska og hönnun 2.2.2013 13:00 Heimurinn fær ekki nóg af Kate Moss Heimsbyggðin virðist einfaldlega ekki fá nóg af ofurfyrirsætunni Kate Moss. Hún hefur sjaldan verið jafn áberandi og nú, en hún prýðir fjölmargar auglýsingaherferðir stærstu tískuhúsa heims fyrir sumarið. Hér eru nokkrar þeirra. Tíska og hönnun 2.2.2013 12:30 Kjóll sem gengur ekki upp Það er alltaf töfrandi að fylgjast með flíkum á sýningarpöllum, og magnað að sjá hvernig ólíklegustu hlutir geta gengið upp þar. Á hinn bóginn getur stundum verið erfitt að færa þessa flíkur yfir í raunveruleikann. Þetta fékk ástralska leikkonan Isabel Lucas að reyna, en hún mætti í þessum kjól úr vor og sumarlínu Christian Dior í opnunarpartý í Sidney fyrir skömmu. Kjóllinn er vægast sagt skelfilegur, krumpaður, sniðið slæmt og hann gerir ekkert fyrir Lucas. Tíska og hönnun 2.2.2013 11:30 Auglýsingaherferð á Instagram Georgia May Jagger, dóttir rokkarans Mick Jaggers, sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir breska gallabuxnamerkið Hudson Jeans fyrir skömmu. Hún var þó ekki eina fyrirsætan því bæði bróðir hennar og kærasti voru með á myndunum sem teknar voru hér og þar í London. Tíska og hönnun 2.2.2013 10:30 Kynnir haustlínuna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fatahönnuður tekur nú þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í þriðja sinn með vörumerki sitt, GuSt. Á vörusýningu í tengslum við tískuvikuna kynnir GuSt fatalínu sína fyrir næskomandi haust og vetur. Vörur GuSt hafa hlotið góðar viðtökur, nú þegar hefur ný verslun bæst við sölustaðina í Danmörku, auk þess sem GuSt hefur verið boðið að vera með vörur í dönsku vefversluninni Miinto. Á þessu ári eru 10 ár síðan GuSt ehf var stofnað og 16 ár síðan Guðrún Kristín hóf fyrst sölu á fatnaði undir vörumerkinu GuSt. "Af því tilefni er ýmislegt á döfinni um þessar mundir. Logoið hefur verið endurhannað, ný heimasíða er í þróun sem og ýmis konar frekari kynning á vörumerkinu, bæði hér heima og erlendis," segir Guðrún í samtali við Lífið. Á myndunum má sjá brot úr haustlínu GuSt. Edit Ómars sá um myndatöku. Fyrirsæta er Helena Ríkey frá Elite. Tíska og hönnun 1.2.2013 21:00 Smart í svörtu Svo óvenjulega vill til að svartur virðist ætla að verða litur sumarsins í ár. En svart þarf ekki endilega að vera óspennandi, það er um að gera að vera frumleg og leika sér með samsetningarnar. Við skulum fá hugmyndir hjá nokkrum svartklæddum stjörnum. Tíska og hönnun 1.2.2013 13:30 Lagerfeld ekki hrifin Það hafa fáar klippingar fengið jafn mikla athygli og þegar forsetafrú Bandaríkjana, Michelle Obama, lét klippa á sig topp fyrir stuttu. Toppurinn hefur verið mikið á milli tannanna á helstu tískumiðlum, en yfirhönnuður Chanel og tískugoðið Karl Lagerfeld lét nýlega hafa eftir sér í viðtali við franska sjónvarpsstöð að honum þætti toppurinn hafa verið mjög slæm hugmynd. Tíska og hönnun 1.2.2013 11:30 Klæðir frægustu fyrirsætur heims Ásdís Ágústsdóttir fluttist til Parísar fyrir einu og hálfu ári og hóf fatahönnunarnám í Paris American Academy, litlum en virtum skóla. Þar er hluti af náminu að vinna baksviðs á tískuvikunum í hátískuborginni til að fá reynslu og innsýn í bransann. Ásdís hefur unnið baksviðs hjá virtum hönnuðum og klætt þar margar af frægustu fyrirsætum heims. Í tilefni þess að stóru tískuvikurnar fara að bresta á spurði Lífið spurði Ásdísi út í þessa reynslu. Tíska og hönnun 1.2.2013 09:45 Tískuvikan í Svíþjóð á enda Nú er tískuvikunni í Svíþjóð lokið en tískuvikan í Kaupmannahöfn tekur við. Hér eitt af uppáhalds hjá Elísabetu tískubloggara á Trendnet.is frá Stokkhólmi – House of Dagmar - sjá hér. Tíska og hönnun 31.1.2013 15:15 Miranda Kerr er smart mamma Ofurfyrirsætan Miranda Kerr vekur athygli fyrir glæsileika og óaðfinnanlegan klæðaburð hvert sem hún fer. Miranda á soninn Flynn með leikaranum Orlando Bloom og er það sérstaklega umtalað hversu smart henni tekst að vera á meðan hún sinnir móðurhlutverkinu, en hún er ósjaldan kölluð best klædda mamma heims á tískumiðlunum. Tíska og hönnun 31.1.2013 12:30 Nýtt ilmvatn frá Beyoncé Tíska og hönnun 31.1.2013 11:30 Cate Blanchett stal senunni Leikkonan fagra Cate Blanchett stal senunni heldur betur þegar hún mætti í þessum rauða glanskjól frá Georgio Armani Privé á AACTA verðlaunahátíðina í Sidney fyrir nokkrum dögum. Tíska og hönnun 31.1.2013 10:30 TREND – Flauel Flauel er eitthvað sem verður reglulega inn í tískuheiminum. Ef marka má stjörurnar og sýningarpallana virðist sá tími vera einmitt að renna aftur upp núna. Tíska og hönnun 30.1.2013 13:30 Hannar á dömurnar Guðmundur Jörundsson frumsýnir fyrstu dömulínu sína á Reykjavík Fashion Festival og opnar nýja verslun við Laugaveg meðan hátíðin stendur yfir. Tíska og hönnun 30.1.2013 10:00 Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður. Tíska og hönnun 29.1.2013 16:45 Tom Ford og Justin Timberlake í samstarf Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt.. Tíska og hönnun 29.1.2013 13:30 Hey, þú stalst peysunni minni! Leikkonurnar Eva Longoria og Jessica Alba fíla báðar að hvíla sig á glamúrnum stundum og detta í kósíheitin. Tíska og hönnun 29.1.2013 10:00 Glæsihýsið ofurfyrirsætu Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og eiginmaður hennar Tom Brady eru búin að bíða spennt eftir að flytja inn í nýja húsið sitt á Brentwood-svæðinu í Los Angeles og nú er það loksins tilbúið. Tíska og hönnun 28.1.2013 17:00 Nýr stjörnuhönnuður Tíminn hefur leitt í ljós að forsetafrú Bandaríkjanna virðist hafa mikil áhrif í tískuheiminum, hver svo sem hún er. Michelle Obama er engin undantekning á þessari reglu, en tískumiðlar fylgjast grannt með klæðaburði hennar hvert sem hún fer. Upp á síðkastið hefur hún sést þrisvar í kjól eftir Naeem Khan... Tíska og hönnun 28.1.2013 13:30 TREND – Hvítt Hvítur er einn heitasti liturinn um þessar mundir. Fjölmargir af stærstu tískuhönnuðum heims notuðust áberandi mikið við hvíta litinn í hinum ýmsu útfærslum fyrir vor- og sumarlínur sínar. Tíska og hönnun 28.1.2013 12:30 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 94 ›
Í sama kjól við sama tilefni Það er líklega stærsta martröð margra í Hollywood að mæta á rauða dregilinn í nákvæmlega sama dressi og einhver annar. Þó að stílistar stjarnanna reyni sitt besta til að ganga úr skugga um að slíkt eigi sér ekki stað gerist það þó stundum. Tíska og hönnun 4.2.2013 12:30
Þetta er rosalegur kjóll Söngkonan Kimberley Walsh var alltaf álitin sú saklausa þegar hún var í stúlknahljómsveitinni Girls Aloud. Nú hefur hún hafið sólóferil og búin að breyta rækilega um ímynd. Tíska og hönnun 4.2.2013 12:00
Alltaf á hælum Stundum er engu líkara en að stjörnurnar gangi í háum hælaskóm sama hvert tilefnið er. Hér eru nokkrar myndir af stjörnum á hælum við daglegt amstur. Tíska og hönnun 4.2.2013 11:30
By Malene Birger á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Danska tískudrottningin Malene Birger hefur átt mikilli velgegni að fagna síðustu ár. Á tískuvikunni í Kaupmannahöfn um helgina hélt hún upp á 10 ára afmæli tískuhússins By Malene Birger með tískusýningu í konunglega danska leikhúsinu. Sýningin var glæsileg í alla staði, fyrirsæturnar gengu niður sýnngarpallana við tóna Davids Bowie og var öll línan mjög í anda áttunda áratugarins þar sem hattar, leður og loð léku stórt hlutverk. Tíska og hönnun 4.2.2013 10:30
TREND – Magatoppar Magatoppar eru umdeildur tískustraumur sem hefur samt sem áður náð að festa sig vel í sessi síðasta árið. Topparnir fóru fyrst að sjást síðasta sumar og hafa verið mjög sýnilegir í vetur. Þeir koma svo með okkur inn í sumarið, en þar verða þeir vinsælir undir buxnadragtir og verða jafnvel enn efnisminni en áður. Hér sjáum við hvernig nokkrir hönnuðir sáu magatoppana fyrir sér í sumar. Tíska og hönnun 3.2.2013 10:30
Einn kjóll – tvær bombur Ólíkar eru þær Kim Kardashian og Charlize Theron. Önnur fræg fyrir ekki neitt og hin ein af betri leikkonum samtímans. Tíska og hönnun 3.2.2013 10:00
Tekur þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir var ein þriggja útskriftarnema frá Listaháskólanum sem tók þátt í Designers Nest sem fór fram á tískuvikunni í Kaupmannahöfn um helgina. Designers Nest er skandinavísk fatahönnunarkeppni fyrir nýútskrifaða og efnilega fatahönnuði og er hugsað sem stökkpallur út í bransann. Margir fjölmiðlar og áhrifafólk í tískuheiminum sækja sýninguna ár hvert. Tíska og hönnun 3.2.2013 09:30
Vogue myndar í Hvíta húsinu Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum að mynda forsetafrúna, Michelle Obama, fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo líklegt er að hann hafi líka verið með í tökunni. Tíska og hönnun 3.2.2013 00:56
Vicktoria Beckham er dugnaðarforkur Victoria Beckham prýðir forsíðu febrúarútgáfu breska Elle og hefur sjaldan litið betur út. Poppstjarnan og fatahönnuðurinn talar um hvernig það sé að vera flutt aftur til Bretlands, en eiginmaður hennar .. Tíska og hönnun 2.2.2013 13:30
Þetta er óvenjuleg sjón Kryddpían og tískugoðið Victoria Beckham er yfirleitt uppstríluð þegar ljósmyndarar ná myndum af henni. Því var mjög óvenjulegt að sjá hana í gallabuxum og peysu í vikunni í London. Tíska og hönnun 2.2.2013 13:00
Heimurinn fær ekki nóg af Kate Moss Heimsbyggðin virðist einfaldlega ekki fá nóg af ofurfyrirsætunni Kate Moss. Hún hefur sjaldan verið jafn áberandi og nú, en hún prýðir fjölmargar auglýsingaherferðir stærstu tískuhúsa heims fyrir sumarið. Hér eru nokkrar þeirra. Tíska og hönnun 2.2.2013 12:30
Kjóll sem gengur ekki upp Það er alltaf töfrandi að fylgjast með flíkum á sýningarpöllum, og magnað að sjá hvernig ólíklegustu hlutir geta gengið upp þar. Á hinn bóginn getur stundum verið erfitt að færa þessa flíkur yfir í raunveruleikann. Þetta fékk ástralska leikkonan Isabel Lucas að reyna, en hún mætti í þessum kjól úr vor og sumarlínu Christian Dior í opnunarpartý í Sidney fyrir skömmu. Kjóllinn er vægast sagt skelfilegur, krumpaður, sniðið slæmt og hann gerir ekkert fyrir Lucas. Tíska og hönnun 2.2.2013 11:30
Auglýsingaherferð á Instagram Georgia May Jagger, dóttir rokkarans Mick Jaggers, sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir breska gallabuxnamerkið Hudson Jeans fyrir skömmu. Hún var þó ekki eina fyrirsætan því bæði bróðir hennar og kærasti voru með á myndunum sem teknar voru hér og þar í London. Tíska og hönnun 2.2.2013 10:30
Kynnir haustlínuna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fatahönnuður tekur nú þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í þriðja sinn með vörumerki sitt, GuSt. Á vörusýningu í tengslum við tískuvikuna kynnir GuSt fatalínu sína fyrir næskomandi haust og vetur. Vörur GuSt hafa hlotið góðar viðtökur, nú þegar hefur ný verslun bæst við sölustaðina í Danmörku, auk þess sem GuSt hefur verið boðið að vera með vörur í dönsku vefversluninni Miinto. Á þessu ári eru 10 ár síðan GuSt ehf var stofnað og 16 ár síðan Guðrún Kristín hóf fyrst sölu á fatnaði undir vörumerkinu GuSt. "Af því tilefni er ýmislegt á döfinni um þessar mundir. Logoið hefur verið endurhannað, ný heimasíða er í þróun sem og ýmis konar frekari kynning á vörumerkinu, bæði hér heima og erlendis," segir Guðrún í samtali við Lífið. Á myndunum má sjá brot úr haustlínu GuSt. Edit Ómars sá um myndatöku. Fyrirsæta er Helena Ríkey frá Elite. Tíska og hönnun 1.2.2013 21:00
Smart í svörtu Svo óvenjulega vill til að svartur virðist ætla að verða litur sumarsins í ár. En svart þarf ekki endilega að vera óspennandi, það er um að gera að vera frumleg og leika sér með samsetningarnar. Við skulum fá hugmyndir hjá nokkrum svartklæddum stjörnum. Tíska og hönnun 1.2.2013 13:30
Lagerfeld ekki hrifin Það hafa fáar klippingar fengið jafn mikla athygli og þegar forsetafrú Bandaríkjana, Michelle Obama, lét klippa á sig topp fyrir stuttu. Toppurinn hefur verið mikið á milli tannanna á helstu tískumiðlum, en yfirhönnuður Chanel og tískugoðið Karl Lagerfeld lét nýlega hafa eftir sér í viðtali við franska sjónvarpsstöð að honum þætti toppurinn hafa verið mjög slæm hugmynd. Tíska og hönnun 1.2.2013 11:30
Klæðir frægustu fyrirsætur heims Ásdís Ágústsdóttir fluttist til Parísar fyrir einu og hálfu ári og hóf fatahönnunarnám í Paris American Academy, litlum en virtum skóla. Þar er hluti af náminu að vinna baksviðs á tískuvikunum í hátískuborginni til að fá reynslu og innsýn í bransann. Ásdís hefur unnið baksviðs hjá virtum hönnuðum og klætt þar margar af frægustu fyrirsætum heims. Í tilefni þess að stóru tískuvikurnar fara að bresta á spurði Lífið spurði Ásdísi út í þessa reynslu. Tíska og hönnun 1.2.2013 09:45
Tískuvikan í Svíþjóð á enda Nú er tískuvikunni í Svíþjóð lokið en tískuvikan í Kaupmannahöfn tekur við. Hér eitt af uppáhalds hjá Elísabetu tískubloggara á Trendnet.is frá Stokkhólmi – House of Dagmar - sjá hér. Tíska og hönnun 31.1.2013 15:15
Miranda Kerr er smart mamma Ofurfyrirsætan Miranda Kerr vekur athygli fyrir glæsileika og óaðfinnanlegan klæðaburð hvert sem hún fer. Miranda á soninn Flynn með leikaranum Orlando Bloom og er það sérstaklega umtalað hversu smart henni tekst að vera á meðan hún sinnir móðurhlutverkinu, en hún er ósjaldan kölluð best klædda mamma heims á tískumiðlunum. Tíska og hönnun 31.1.2013 12:30
Cate Blanchett stal senunni Leikkonan fagra Cate Blanchett stal senunni heldur betur þegar hún mætti í þessum rauða glanskjól frá Georgio Armani Privé á AACTA verðlaunahátíðina í Sidney fyrir nokkrum dögum. Tíska og hönnun 31.1.2013 10:30
TREND – Flauel Flauel er eitthvað sem verður reglulega inn í tískuheiminum. Ef marka má stjörurnar og sýningarpallana virðist sá tími vera einmitt að renna aftur upp núna. Tíska og hönnun 30.1.2013 13:30
Hannar á dömurnar Guðmundur Jörundsson frumsýnir fyrstu dömulínu sína á Reykjavík Fashion Festival og opnar nýja verslun við Laugaveg meðan hátíðin stendur yfir. Tíska og hönnun 30.1.2013 10:00
Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður. Tíska og hönnun 29.1.2013 16:45
Tom Ford og Justin Timberlake í samstarf Fatahönnuðurinn Tom Ford mun sjá um að klæða Justin Timberlake frá toppi til táar þegar kemur að öllu sem tengist nýjustu plötu hans, The 20/20 Experience, sem kemur út síðar á árinu. Þeir eru nú þegar byrjaðir að vinna náið saman við að hanna jakkaföt.. Tíska og hönnun 29.1.2013 13:30
Hey, þú stalst peysunni minni! Leikkonurnar Eva Longoria og Jessica Alba fíla báðar að hvíla sig á glamúrnum stundum og detta í kósíheitin. Tíska og hönnun 29.1.2013 10:00
Glæsihýsið ofurfyrirsætu Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og eiginmaður hennar Tom Brady eru búin að bíða spennt eftir að flytja inn í nýja húsið sitt á Brentwood-svæðinu í Los Angeles og nú er það loksins tilbúið. Tíska og hönnun 28.1.2013 17:00
Nýr stjörnuhönnuður Tíminn hefur leitt í ljós að forsetafrú Bandaríkjanna virðist hafa mikil áhrif í tískuheiminum, hver svo sem hún er. Michelle Obama er engin undantekning á þessari reglu, en tískumiðlar fylgjast grannt með klæðaburði hennar hvert sem hún fer. Upp á síðkastið hefur hún sést þrisvar í kjól eftir Naeem Khan... Tíska og hönnun 28.1.2013 13:30
TREND – Hvítt Hvítur er einn heitasti liturinn um þessar mundir. Fjölmargir af stærstu tískuhönnuðum heims notuðust áberandi mikið við hvíta litinn í hinum ýmsu útfærslum fyrir vor- og sumarlínur sínar. Tíska og hönnun 28.1.2013 12:30