Tíska og hönnun Heimili Donnu Karan Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að íbúðin er stílhrein þar sem svart mætir hvítu. Hönnuðurinn er andlega þenkjandi með vellíðan og innra jafnvægi að leiðarljósi og þar kemur nuddbekkurinn, sem sjá má í myndasafni, eflaust að góðum notum... Tíska og hönnun 18.10.2011 09:22 Donna Karan vorlína 2012 Donna Karan fer nýjar leiðir í vor- og sumarlínu fyrir árið 2012 eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 18.10.2011 09:10 Nett viðbót Hugmyndin á bak við þessa nettu viðbót eftir X Architekten sem var hönnuð sem hluti af húsi í Austurríki gengur út á það að skapa nánari samskipti íbúa við náttúruna... Tíska og hönnun 17.10.2011 12:08 Svört snilld sem kostar lítið Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að mála einn vegg svartan. Svarti veggurinn býr til ákveðna dramatík sem var kannski ekki fyrir, þegar allir veggir voru hvítir... Tíska og hönnun 17.10.2011 08:31 Vorlína Valentino 2012 Blúndur, margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur var áberandi á sýningu Valentino fyrir vor/sumar 2012... Tíska og hönnun 16.10.2011 14:00 Vorlína Fendi 2012 Karl Lagerfeld sem stýrir tískuhúsinu Fendi sýndi nýju vor- og sumarlínuna í París á dögunum sem skoða má í myndasafni... Tíska og hönnun 13.10.2011 11:27 Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... Tíska og hönnun 13.10.2011 09:07 Hausttískan: Þykkt, loðið og hlýtt Haustvörurnar flæða nú inn í tískuverslanir um allt land. Á tískupöllunum síðasta vetur mátti sjá mikið af fallegum, þykkum peysum, stórum úlpum og settlegum handtöskum. Föstudagur fór á stúfana og fann nokkrar fallegar flíkur fyrir haustið. Tíska og hönnun 12.10.2011 20:00 Uppáhaldsskórnir eru þægilegir og þykkbotna Fatahönnuðurinn Sigríður María Sigurjónsdóttir, eða Sigga Mæja eins og hún er oftast kölluð, hefur skemmtilegan og persónulegan fatastíl. Tíska og hönnun 11.10.2011 21:00 Húsdýrin á hanka Hani, krummi, hundur, svín er heiti nýrra snaga úr áli eftir þau Ólaf Þór Erlendsson og Silvíu Kristjánsdóttur. Snagana kynntu þau á HönnunarMars í Epal í vor og nú eru fyrstu eintökin komin í framleiðslu. Form sitt og nafn draga snagarnir af gamalli íslenskri þjóðvísu, en Ólafur og Sylvía vinna saman undir heitinu Hár úr hala. Tíska og hönnun 11.10.2011 16:00 Raf Simons slær aftur í gegn Aðalhönnuður Jil Sander-tískuhússins, Raf Simons, hefur slegið í gegn enn og aftur með fallegri og tímalausri hönnun með vorlínunni 2012. Simons gæti þó verið á förum frá Jil Sander því sá orðrómur hefur heyrst að hann taki við af Stefano Pilati hjá Yves Saint Laurent. Tíska og hönnun 10.10.2011 23:00 Vorförðunin fyrir næsta ár er hrein og bein Tískuvikurnar hafa síðustu vikur átt hug allra tískuunnenda sem fylgjast spenntir með straumum og stefnum næsta vors. Þó flíkurnar séu sannarlega í aðalhlutverki á slíkum viðburðum spila hár og förðun einnig veigamikið hlutverk og fullkomna í raun heildarútlitið. Tíska og hönnun 10.10.2011 21:00 Gæti borðað hest Oft hanna ég einhvern hlut þegar mig vantar eitthvað sérstakt og finn það hvergi í búðum,“ segir Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuður sem hefur hannað spagettímæli með hentugum mæligötum. Tíska og hönnun 10.10.2011 20:00 Pastellitir í París Tískuvikan í París er að renna sitt skeið, en þar hafa helstu hönnuðir heims farið hamförum á tískupöllunum... Tíska og hönnun 9.10.2011 11:00 Stílhrein lína Lanvin Meðfylgjandi má sjá vor- og sumarlínu franska tískurisans Lanvin fyrir næsta ár. Lanvin er dýrkaður af stjörnunum í Hollywood. Þær fá ekki nóg af honum, þær bókstaflega elska kjólana eftir hann. Hér má sjá myndir af Cameron Diaz, Jessicu Alba, Rihönnu, Jennifer Aniston, Maggie Gyllenhaal, Juliu Roberts, Blake Lively og Söruh Jessicu Parker í Lanvin dressum. Tíska og hönnun 9.10.2011 10:39 Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... Tíska og hönnun 8.10.2011 10:15 Hanna hús fyrir Ford Íslensk-danska arkitektastofan KRADS hannar nýja sýningar- og þjónustubyggingu fyrir Ford í Danmörku. Setur nýjan staðal fyrir arkitektúr bílasöluhúsa, segir meðal annars í umsögn dómnefndar. Tíska og hönnun 6.10.2011 20:00 Vistvæn hönnun og orkusparandi lausnir Í kvöld mun Signe Kongebro frá dönsku teiknistofunni Henning Larsen Architects í Kaupmannahöfn halda fyrirlestur í Norræna húsinu. Teiknistofan ætti að vera öllum Íslendingum kunn en hún kom meðal annars að hönnun Hörpu og Háskólans í Reykjavík. Tíska og hönnun 6.10.2011 11:15 Louis Vuitton sumar 2012 Meðfylgjandi myndir voru teknar af vor og sumarlínu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Eins og sjá má eru pastellitir ráðandi í línunni... Tíska og hönnun 6.10.2011 09:10 Ný lína Kanye West floppar Rapparinn Kanye West sýndi nýju fatalínuna sína, KW, á tískuvikunni í París. Eins og sjá má á myndunum sátu leikkonurnar Lindsay Lohan og Olsen tvíburarnir á fremsta bekk. Burtséð frá því vakti sýningin í heild sinni lukku að frátöldum fötunum. Fatalína rapparans fær falleinkunn í tískuheiminum. Því er hins vegar fagnað að rapparinn hafi fengið sér dagvinnu við að hanna fatnað á konur. Dæmi hver fyrir sig. Sjá myndir hér. Tíska og hönnun 4.10.2011 09:26 Givenchy vor/sumar 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá vor- og sumarlínu Givenchy fyrir árið 2012. Tíska og hönnun 3.10.2011 15:26 Afslappað og litríkt heimili Kristínu Bergsdóttur líður vel í íbúðinni sinni í Þingholtunum. Hún bauð Föstudegi að reka inn nefið og svipast um. Tíska og hönnun 2.10.2011 15:00 Leyndardómsfullur fatahönnuður Hönnuðurinn Tom Ford sýndi sína aðra línu í Victoria í London fyrir skemmstu. Mikil leynd hvíldi yfir þessari sýningu eins og þeirri fyrstu og fengu aðeins fáir útvaldir að vera viðstaddir hana. Meðal þeirra sem sóttu sýninguna voru nöfn eins og Anna Wintour, Anna Dello Russo, Carine Roitfeld og Glenda Bailey. Carmen Kass, Anja Rubik og Abbey Lee voru á meðal þeirra fyrirsæta sem sýndu fyrir Ford. Tíska og hönnun 2.10.2011 11:00 Þjóðararfur er framtíðin Ragna Fróðadóttir starfar hjá Trend Union í New York, sem leggur línurnar fyrir hönnunarfyrirtæki tvö ár fram í tímann. Hún sýnir íslenska þjóðbúninginn úr amerískum efnum á Norræna tískutvíæringnum. Tíska og hönnun 30.9.2011 14:00 Glaðlegt & skært í New York Tískuvikunni í New York lauk fyrir skemmstu en þar kynntu hönnuðir vorlínur sínar fyrir árið 2012. Gulur, rauður og sítruslitir voru víða áberandi á tískupöllunum og má því búast við að sjá þá liti í fataverslunum næsta vor. Tíska og hönnun 30.9.2011 09:00 Götutískan í miðbæ Reykjavíkur Septembermánuður hefur verið nokkuð ljúfur og veðurblíðan leikið við landann. Föstudagur fór á stúfana og myndaði smekklega klædda borgarbúa við Laugaveg og Austurstræti. Tíska og hönnun 27.9.2011 21:00 Meðal fimm fremstu Friðrik Steinn Friðriksson útskrifaðist sem vöruhönnuður frá LHÍ í vor. Hann braut upp staðlað form fótboltamarksins í útskriftarverkefni sínu og vakti með því athygli virts hönnunartímarits. Tíska og hönnun 25.9.2011 10:00 Dömulegt í London Það var aðeins öðruvísi blær yfir sumartískunni í London en þeirri sem maður sá í New York í seinustu viku. Dömulegur fatnaður þar sem hnésíddin var áberandi í buxum, pilsum og kjólum en með sportlegu ívafi. Það er greinilegt að íþróttalegur blær verður yfir sumartískunni 2012. Tíska og hönnun 24.9.2011 18:00 Frelsi til að fara eigin leiðir Íris Eggertsdóttir myndlistarkona hefur hannað fatnað í rúmt ár undir nafninu Líber og hafa flíkurnar fallið vel í kramið hjá íslenskum konum. Tíska og hönnun 23.9.2011 15:00 Burberry Prorsum 2012 Meðfylgandi má sjá Burberry Prorsum vor og sumarlínuna 2012. Tíska og hönnun 21.9.2011 10:10 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 94 ›
Heimili Donnu Karan Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að íbúðin er stílhrein þar sem svart mætir hvítu. Hönnuðurinn er andlega þenkjandi með vellíðan og innra jafnvægi að leiðarljósi og þar kemur nuddbekkurinn, sem sjá má í myndasafni, eflaust að góðum notum... Tíska og hönnun 18.10.2011 09:22
Donna Karan vorlína 2012 Donna Karan fer nýjar leiðir í vor- og sumarlínu fyrir árið 2012 eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 18.10.2011 09:10
Nett viðbót Hugmyndin á bak við þessa nettu viðbót eftir X Architekten sem var hönnuð sem hluti af húsi í Austurríki gengur út á það að skapa nánari samskipti íbúa við náttúruna... Tíska og hönnun 17.10.2011 12:08
Svört snilld sem kostar lítið Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að mála einn vegg svartan. Svarti veggurinn býr til ákveðna dramatík sem var kannski ekki fyrir, þegar allir veggir voru hvítir... Tíska og hönnun 17.10.2011 08:31
Vorlína Valentino 2012 Blúndur, margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur var áberandi á sýningu Valentino fyrir vor/sumar 2012... Tíska og hönnun 16.10.2011 14:00
Vorlína Fendi 2012 Karl Lagerfeld sem stýrir tískuhúsinu Fendi sýndi nýju vor- og sumarlínuna í París á dögunum sem skoða má í myndasafni... Tíska og hönnun 13.10.2011 11:27
Svona gerir þú ofninn fallegri Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum... Tíska og hönnun 13.10.2011 09:07
Hausttískan: Þykkt, loðið og hlýtt Haustvörurnar flæða nú inn í tískuverslanir um allt land. Á tískupöllunum síðasta vetur mátti sjá mikið af fallegum, þykkum peysum, stórum úlpum og settlegum handtöskum. Föstudagur fór á stúfana og fann nokkrar fallegar flíkur fyrir haustið. Tíska og hönnun 12.10.2011 20:00
Uppáhaldsskórnir eru þægilegir og þykkbotna Fatahönnuðurinn Sigríður María Sigurjónsdóttir, eða Sigga Mæja eins og hún er oftast kölluð, hefur skemmtilegan og persónulegan fatastíl. Tíska og hönnun 11.10.2011 21:00
Húsdýrin á hanka Hani, krummi, hundur, svín er heiti nýrra snaga úr áli eftir þau Ólaf Þór Erlendsson og Silvíu Kristjánsdóttur. Snagana kynntu þau á HönnunarMars í Epal í vor og nú eru fyrstu eintökin komin í framleiðslu. Form sitt og nafn draga snagarnir af gamalli íslenskri þjóðvísu, en Ólafur og Sylvía vinna saman undir heitinu Hár úr hala. Tíska og hönnun 11.10.2011 16:00
Raf Simons slær aftur í gegn Aðalhönnuður Jil Sander-tískuhússins, Raf Simons, hefur slegið í gegn enn og aftur með fallegri og tímalausri hönnun með vorlínunni 2012. Simons gæti þó verið á förum frá Jil Sander því sá orðrómur hefur heyrst að hann taki við af Stefano Pilati hjá Yves Saint Laurent. Tíska og hönnun 10.10.2011 23:00
Vorförðunin fyrir næsta ár er hrein og bein Tískuvikurnar hafa síðustu vikur átt hug allra tískuunnenda sem fylgjast spenntir með straumum og stefnum næsta vors. Þó flíkurnar séu sannarlega í aðalhlutverki á slíkum viðburðum spila hár og förðun einnig veigamikið hlutverk og fullkomna í raun heildarútlitið. Tíska og hönnun 10.10.2011 21:00
Gæti borðað hest Oft hanna ég einhvern hlut þegar mig vantar eitthvað sérstakt og finn það hvergi í búðum,“ segir Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuður sem hefur hannað spagettímæli með hentugum mæligötum. Tíska og hönnun 10.10.2011 20:00
Pastellitir í París Tískuvikan í París er að renna sitt skeið, en þar hafa helstu hönnuðir heims farið hamförum á tískupöllunum... Tíska og hönnun 9.10.2011 11:00
Stílhrein lína Lanvin Meðfylgjandi má sjá vor- og sumarlínu franska tískurisans Lanvin fyrir næsta ár. Lanvin er dýrkaður af stjörnunum í Hollywood. Þær fá ekki nóg af honum, þær bókstaflega elska kjólana eftir hann. Hér má sjá myndir af Cameron Diaz, Jessicu Alba, Rihönnu, Jennifer Aniston, Maggie Gyllenhaal, Juliu Roberts, Blake Lively og Söruh Jessicu Parker í Lanvin dressum. Tíska og hönnun 9.10.2011 10:39
Lífið er ekki bein lína Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan... Tíska og hönnun 8.10.2011 10:15
Hanna hús fyrir Ford Íslensk-danska arkitektastofan KRADS hannar nýja sýningar- og þjónustubyggingu fyrir Ford í Danmörku. Setur nýjan staðal fyrir arkitektúr bílasöluhúsa, segir meðal annars í umsögn dómnefndar. Tíska og hönnun 6.10.2011 20:00
Vistvæn hönnun og orkusparandi lausnir Í kvöld mun Signe Kongebro frá dönsku teiknistofunni Henning Larsen Architects í Kaupmannahöfn halda fyrirlestur í Norræna húsinu. Teiknistofan ætti að vera öllum Íslendingum kunn en hún kom meðal annars að hönnun Hörpu og Háskólans í Reykjavík. Tíska og hönnun 6.10.2011 11:15
Louis Vuitton sumar 2012 Meðfylgjandi myndir voru teknar af vor og sumarlínu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Eins og sjá má eru pastellitir ráðandi í línunni... Tíska og hönnun 6.10.2011 09:10
Ný lína Kanye West floppar Rapparinn Kanye West sýndi nýju fatalínuna sína, KW, á tískuvikunni í París. Eins og sjá má á myndunum sátu leikkonurnar Lindsay Lohan og Olsen tvíburarnir á fremsta bekk. Burtséð frá því vakti sýningin í heild sinni lukku að frátöldum fötunum. Fatalína rapparans fær falleinkunn í tískuheiminum. Því er hins vegar fagnað að rapparinn hafi fengið sér dagvinnu við að hanna fatnað á konur. Dæmi hver fyrir sig. Sjá myndir hér. Tíska og hönnun 4.10.2011 09:26
Givenchy vor/sumar 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá vor- og sumarlínu Givenchy fyrir árið 2012. Tíska og hönnun 3.10.2011 15:26
Afslappað og litríkt heimili Kristínu Bergsdóttur líður vel í íbúðinni sinni í Þingholtunum. Hún bauð Föstudegi að reka inn nefið og svipast um. Tíska og hönnun 2.10.2011 15:00
Leyndardómsfullur fatahönnuður Hönnuðurinn Tom Ford sýndi sína aðra línu í Victoria í London fyrir skemmstu. Mikil leynd hvíldi yfir þessari sýningu eins og þeirri fyrstu og fengu aðeins fáir útvaldir að vera viðstaddir hana. Meðal þeirra sem sóttu sýninguna voru nöfn eins og Anna Wintour, Anna Dello Russo, Carine Roitfeld og Glenda Bailey. Carmen Kass, Anja Rubik og Abbey Lee voru á meðal þeirra fyrirsæta sem sýndu fyrir Ford. Tíska og hönnun 2.10.2011 11:00
Þjóðararfur er framtíðin Ragna Fróðadóttir starfar hjá Trend Union í New York, sem leggur línurnar fyrir hönnunarfyrirtæki tvö ár fram í tímann. Hún sýnir íslenska þjóðbúninginn úr amerískum efnum á Norræna tískutvíæringnum. Tíska og hönnun 30.9.2011 14:00
Glaðlegt & skært í New York Tískuvikunni í New York lauk fyrir skemmstu en þar kynntu hönnuðir vorlínur sínar fyrir árið 2012. Gulur, rauður og sítruslitir voru víða áberandi á tískupöllunum og má því búast við að sjá þá liti í fataverslunum næsta vor. Tíska og hönnun 30.9.2011 09:00
Götutískan í miðbæ Reykjavíkur Septembermánuður hefur verið nokkuð ljúfur og veðurblíðan leikið við landann. Föstudagur fór á stúfana og myndaði smekklega klædda borgarbúa við Laugaveg og Austurstræti. Tíska og hönnun 27.9.2011 21:00
Meðal fimm fremstu Friðrik Steinn Friðriksson útskrifaðist sem vöruhönnuður frá LHÍ í vor. Hann braut upp staðlað form fótboltamarksins í útskriftarverkefni sínu og vakti með því athygli virts hönnunartímarits. Tíska og hönnun 25.9.2011 10:00
Dömulegt í London Það var aðeins öðruvísi blær yfir sumartískunni í London en þeirri sem maður sá í New York í seinustu viku. Dömulegur fatnaður þar sem hnésíddin var áberandi í buxum, pilsum og kjólum en með sportlegu ívafi. Það er greinilegt að íþróttalegur blær verður yfir sumartískunni 2012. Tíska og hönnun 24.9.2011 18:00
Frelsi til að fara eigin leiðir Íris Eggertsdóttir myndlistarkona hefur hannað fatnað í rúmt ár undir nafninu Líber og hafa flíkurnar fallið vel í kramið hjá íslenskum konum. Tíska og hönnun 23.9.2011 15:00
Burberry Prorsum 2012 Meðfylgandi má sjá Burberry Prorsum vor og sumarlínuna 2012. Tíska og hönnun 21.9.2011 10:10