Tónlist

Seyðis­fjarðar­pla­ylisti Sexy Lazer

Verkefninu Saman fyrir Seyðisfjörð var nýverið hrundið af stað til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir í kjölfar aurskriðna sem féllu á bæinn á síðustu vikum. Tónlistarmaðurinn Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, gerði sérstakan lagalista fyrir verkefnið, sem kemur í stað föstudagsplaylista þessa vikuna.

Tónlist

PartyZone birtir árslistann fyrir 2020

Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff

Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Kocoon

Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi.

Tónlist

Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin

Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins.

Tónlist

„Þá verður maður ósjálf­rátt eyjar­skeggi með öllu sem því til­heyrir“

„Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Vigdísar Hafliðadóttur

Heimspekingurinn Vigdís Hafliðadóttir er listasmiður vikunnar. Hún er jafnframt nýr meðlimur uppistandshópsins VHS og textahöfundur og söngkona hljómsveitarinnar FLOTT, sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Arnars Birgissonar

Lagasmiður vikunnar er eðaljóninn Arnar Birgis. Hann hefur marga fjöruna sopið, spilað á trommur og slagverk með Babies, Boogie Trouble og Teiti Magnússyni til að nefna nokkur dæmi.

Tónlist

Daði Freyr í jólarómans

Evróvisjón-farinn Daði Freyr frumsýndi í dag nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You. Þar er hefðbundið jólahald og yndislegar stundir með fjölskyldu og vinum í forgrunni... en með smá tvisti.

Tónlist

Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður

Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Úlfs Eldjárns

Lagalistasmíði þessa föstudags var í höndum tónskáldsins Úlfs Eldjárns, en fyrir um viku síðan gaf hann út lagið Horfin borg, það fyrsta sem lítur dagsins ljós af væntanlegri breiðskífu.

Tónlist