
Frasasúpan er að sjóða upp úr
Við þurfum að vera heiðarleg í breytingaræðunni. Staðreyndin er að nánast ekkert íslenskt fyrirtæki hefur sýnt fram á gríðarlegt hagræði og aukna arðsemi á grunni gervigreindar. Okkur finnst öllum samt gaman að teikna japanskar Ghibli teiknimyndir með ChatGPT.