Veður Ákveðin norðanátt með rigningu norðan- og austanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir ákveðinni norðanátt í dag með rigningu eða súld norðan- og austanlands, en að það dragi úr vætu síðdegis. Bjart verður með köflum og þurrt að mestu um landið suðvestanvert. Veður 5.7.2023 07:06 Hollenskir túristar gapandi hissa á snjókomu í júlí Túristar á Norðurlandi voru heldur betur hissa þegar það byrjaði að snjóa á þau í dag. Leiðsögumaður sem er í hringferð með túristana segir að þeir hafi verið kátir þrátt fyrir að þeir hafi þurft að klæða sig í öll fötin sín. Veður 4.7.2023 16:55 Fínasta veður sunnan- og vestanlands en snjókoma norðaustantil á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægum áttum næstu daga þar sem verður væta með köflum og svalt í veðri norðan- og austanlands, en þurrt og bjart að mestu sunnan- og vestanlands og fremur hlýtt. Veður 3.7.2023 07:15 Sólin færir sig suður Í dag og næstu daga verður viðsnúningur í veðrinu frá því sem verið hefur. Nú verður yfirleitt þurrt og bjart á köflum á Suður- og Suðvesturlandi og einnig hlýjast á meðan blautt verður á köflum, lágskýjað og svalara í öðrum landshlutum. Veður 2.7.2023 08:27 Bjart framan af en von á kröftugum skúrum Lægðin sem legið hefur yfir landinu að undanförnu er nú að þokast til suðausturs. hún dregur norðlæga átt eftir sér inn á landið. Það mun gefa vætu á köflum fyrir norðan og austan og fremur svalt veður. Sunnan heiða verður bjart fyrripart dags en svo má búast við nokkuð kröftugum skúrum sem enst geta fram á kvöld. Veður 1.7.2023 08:32 Lægðin úr sögunni og besti sumardagurinn handan við hornið suðvestanlands Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir að lægðin sem hefur hringsólað yfir landinu sé úr sögunni. Yfir helgina má suðvesturhornið eiga von á sólarglætu og mikilli hlýju. Mánudagurinn gæti síðan orðið einn besti dagur sumarsins. Veður 30.6.2023 11:24 Lægðin yfir miðju landinu en vindurinn mun ekki ná sér á strik Miðja lægðarinnar, sem stýrt hefur veðrinu á landinu síðustu daga, er nú yfir miðju landinu. Lægðin er hins vegar orðin gömul og þrýstiflatneskja er í miðju hennar sem þýðir að vindur mun ekki ná sér á strik í dag. Það verða þó skúrir víða um land. Veður 30.6.2023 07:15 Víða má búast við áframhaldandi vætu Lægðin sem olli austan stormi við suðurströndina á þriðjudag er enn að stýra veðrinu á landinu og nú í morgunsárið er lægðin stödd við norðurströndina. Veður 29.6.2023 07:21 Fremur stíf vestlæg átt og vætusamt Alldjúp lægð mun stjórna veðrinu á landinu næstu daga, en hún mun hringsóla yfir landinu og grynnast smám saman fram að helgi. Veður 28.6.2023 07:19 Ört vaxandi lægð nálgast og mun hringsóla yfir landinu fram að helgi Ört vaxandi lægð nálgast nú landið úr suðri og verður hún skammt suðaustur af landinu í nótt og þá um 977 millibara sem er óvenju lágur þrýstingur miðað við árstíma. Veður 27.6.2023 07:13 Skúraveður sunnan- og vestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustanátt á landinu í dag þar sem víðast hvar verður vindur á bilinu þrír til tíu metrar á sekúndu og hvassast á Suðausturlandi. Veður 26.6.2023 07:16 „Stundum vildi ég að ég gæti komið með betri fréttir“ Útlit er fyrir áframhaldandi blautt veður næstu daga og líkur á því að fersk lægð verði komin yfir landið næstu helgi. Veður 25.6.2023 23:51 Allt að 26 gráðu hiti Rjómablíðan heldur áfram á Norð-Austurlandi í dag. Allt að 26 gráðu hita er spáð. Veður 17.6.2023 10:14 Áfram misskipting á 17. júní Veðrið á þjóðhátíðardaginn verður áþekkt því sem hefur verið síðustu vikur, meginstefið er misskipting sólskins og hita á landinu Veður 16.6.2023 10:29 Hiti að 24 stigum og hlýjast norðan- og austantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, þremur til átta metrum á sekúndu, og skýjuðu með köflum. Það verður lengst af þurrt um landið vestanvert en bjart að mestu austantil en stöku skúrir þar eftir hádegi. Veður 16.6.2023 07:22 Hiti að sautján stigum suðvestanlands og 24 stigum norðaustantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, víða þremur til átta metrum á sekúndu en heldur hvassara á norðanverðu Snæfellsnesi og á Ströndum. Veður 15.6.2023 07:11 Hitatölur jafnvel ívið hærri en í gær Vindur verður suðaustlægur á suðvestanverðu landinu í dag. Það Það þykknar upp og sums staðar verður einhver úrkomuvottur, en áfram verður léttskýjað að mestu norðan- og austantil. Veður 14.6.2023 07:15 Hitatölur vestantil gætu skriðið yfir fimmtán stig Veðurstofan gerir ráð fyrir að næstu daga verði veðrið á svipuðum nótum og að undanförnu nema að það megi búast við að hlýni heldur. Engu að síður muni verða bjart með köflum í dag en síðan skýjað meirihluta tímans um landið vestanvert og gætu hitatölurnar skriðið yfir fimmtán stiga múrinn yfir daginn. Veður 13.6.2023 07:11 Kærkomin hlý tunga í miðri viku Austurlandið er í sérflokki veðurfarslega séð um þessar mundir en köflótt verður á vesturhelmingi landsins næstu daga. Á þjóðhátíðardaginn eru mestar líkur á rigningu á Vestfjörðum. Veður 12.6.2023 11:15 Áfram hlýtt austantil en svalara vestanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag með léttskýjuðu og hlýju veðri á austanverðu landinu, en skýjuðu og svalara veðri vestanlands. Veður 12.6.2023 07:11 Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. Veður 10.6.2023 09:39 Sunnan kaldi og víða rigning Skil mjakast nú austur yfir landið og má reikna með sunnan og suðvestan kalda eða strekkingi í dag og víða rigningu eða súld. Það dregur þó úr vindi og úrkomu vestanlands með morgninum og er gert ráð fyrir dálitlum skúrum þar eftir hádegi. Veður 9.6.2023 07:14 Suðlæg átt og víða rigning Hægfara lægð er nú stödd á Grænlandshafi og má reikna með suðlægri átt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og víða rigningu eða súld. Veður 8.6.2023 07:13 Vaxandi sunnanátt á vestanverðu landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri átt í dag þar sem skýjað verður að mestu en úrkomulítið. Veður 7.6.2023 07:15 Skýjað og dálítil væta vestanlands en bjart eystra Hæðin suður af landinu sem er búin að valda vestlægri átt hér á landi, verður þar í nokkra daga í viðbót. Það bætir í úrkomu á vestanverðu landinu frá miðvikudagskvöldi fram að laugardeginum en á eftir kemur hæðin yfir landid og er útlit fyrir bjartviðri um mest allt land í nokkra daga. Veður 6.6.2023 07:13 Rólegaheitaveður og hiti að átján stigum fyrir austan Útlit er fyrir rólegheitaveður í byrjun nýrrar vinnuviku en víðáttumikil hæð við strendur Skotlands viðheldur suðvestlægum áttum. Það stefnir í skýjað veður vestanlands með lítilsháttar vætu hér og þar og hita í kringum tíu stig. Veður 5.6.2023 07:13 Skýjað og súld en ágætis hiti Hæð suður af landinu viðheldur þrálátum suðvestlægum áttum næstu daga. Í dag verður skýjað með rigningu og súld um landið vestanvert en þurrt og hlýtt um landið austanverrt þó ekki verði jafn bjart og hlýtt þar og hefur verið. Veður 4.6.2023 07:29 Tilbreytingaleysi í veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir nokkru tilbreytingaleysi í veðrinu þessa daga og að í dag verði áframhald á vestlægu vindunum sem hafi leikið um landann. Veður 2.6.2023 07:11 Versti maímánuður frá upphafi mælinga Sólskinsstundir í Reykjavík í maí hafa aldrei verið færri. Sólin skein 96 stundir og var mánuðurinn sá þriðji úrkomumesti frá því mælingar hófust. Veður 1.6.2023 20:26 Áframhaldandi vestlæg átt og dálítil væta Hæð suður af landinu verður þar áfram næstu daga sem mun hafa í för með sér áframhaldandi vestlæga átt. Skýjað verður að mestu vestantil með dálítilli vætu af og til en reikna má með smá sól í gegnum skýin öðru hverju. Veður 1.6.2023 06:53 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 44 ›
Ákveðin norðanátt með rigningu norðan- og austanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir ákveðinni norðanátt í dag með rigningu eða súld norðan- og austanlands, en að það dragi úr vætu síðdegis. Bjart verður með köflum og þurrt að mestu um landið suðvestanvert. Veður 5.7.2023 07:06
Hollenskir túristar gapandi hissa á snjókomu í júlí Túristar á Norðurlandi voru heldur betur hissa þegar það byrjaði að snjóa á þau í dag. Leiðsögumaður sem er í hringferð með túristana segir að þeir hafi verið kátir þrátt fyrir að þeir hafi þurft að klæða sig í öll fötin sín. Veður 4.7.2023 16:55
Fínasta veður sunnan- og vestanlands en snjókoma norðaustantil á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægum áttum næstu daga þar sem verður væta með köflum og svalt í veðri norðan- og austanlands, en þurrt og bjart að mestu sunnan- og vestanlands og fremur hlýtt. Veður 3.7.2023 07:15
Sólin færir sig suður Í dag og næstu daga verður viðsnúningur í veðrinu frá því sem verið hefur. Nú verður yfirleitt þurrt og bjart á köflum á Suður- og Suðvesturlandi og einnig hlýjast á meðan blautt verður á köflum, lágskýjað og svalara í öðrum landshlutum. Veður 2.7.2023 08:27
Bjart framan af en von á kröftugum skúrum Lægðin sem legið hefur yfir landinu að undanförnu er nú að þokast til suðausturs. hún dregur norðlæga átt eftir sér inn á landið. Það mun gefa vætu á köflum fyrir norðan og austan og fremur svalt veður. Sunnan heiða verður bjart fyrripart dags en svo má búast við nokkuð kröftugum skúrum sem enst geta fram á kvöld. Veður 1.7.2023 08:32
Lægðin úr sögunni og besti sumardagurinn handan við hornið suðvestanlands Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir að lægðin sem hefur hringsólað yfir landinu sé úr sögunni. Yfir helgina má suðvesturhornið eiga von á sólarglætu og mikilli hlýju. Mánudagurinn gæti síðan orðið einn besti dagur sumarsins. Veður 30.6.2023 11:24
Lægðin yfir miðju landinu en vindurinn mun ekki ná sér á strik Miðja lægðarinnar, sem stýrt hefur veðrinu á landinu síðustu daga, er nú yfir miðju landinu. Lægðin er hins vegar orðin gömul og þrýstiflatneskja er í miðju hennar sem þýðir að vindur mun ekki ná sér á strik í dag. Það verða þó skúrir víða um land. Veður 30.6.2023 07:15
Víða má búast við áframhaldandi vætu Lægðin sem olli austan stormi við suðurströndina á þriðjudag er enn að stýra veðrinu á landinu og nú í morgunsárið er lægðin stödd við norðurströndina. Veður 29.6.2023 07:21
Fremur stíf vestlæg átt og vætusamt Alldjúp lægð mun stjórna veðrinu á landinu næstu daga, en hún mun hringsóla yfir landinu og grynnast smám saman fram að helgi. Veður 28.6.2023 07:19
Ört vaxandi lægð nálgast og mun hringsóla yfir landinu fram að helgi Ört vaxandi lægð nálgast nú landið úr suðri og verður hún skammt suðaustur af landinu í nótt og þá um 977 millibara sem er óvenju lágur þrýstingur miðað við árstíma. Veður 27.6.2023 07:13
Skúraveður sunnan- og vestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustanátt á landinu í dag þar sem víðast hvar verður vindur á bilinu þrír til tíu metrar á sekúndu og hvassast á Suðausturlandi. Veður 26.6.2023 07:16
„Stundum vildi ég að ég gæti komið með betri fréttir“ Útlit er fyrir áframhaldandi blautt veður næstu daga og líkur á því að fersk lægð verði komin yfir landið næstu helgi. Veður 25.6.2023 23:51
Allt að 26 gráðu hiti Rjómablíðan heldur áfram á Norð-Austurlandi í dag. Allt að 26 gráðu hita er spáð. Veður 17.6.2023 10:14
Áfram misskipting á 17. júní Veðrið á þjóðhátíðardaginn verður áþekkt því sem hefur verið síðustu vikur, meginstefið er misskipting sólskins og hita á landinu Veður 16.6.2023 10:29
Hiti að 24 stigum og hlýjast norðan- og austantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, þremur til átta metrum á sekúndu, og skýjuðu með köflum. Það verður lengst af þurrt um landið vestanvert en bjart að mestu austantil en stöku skúrir þar eftir hádegi. Veður 16.6.2023 07:22
Hiti að sautján stigum suðvestanlands og 24 stigum norðaustantil Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, víða þremur til átta metrum á sekúndu en heldur hvassara á norðanverðu Snæfellsnesi og á Ströndum. Veður 15.6.2023 07:11
Hitatölur jafnvel ívið hærri en í gær Vindur verður suðaustlægur á suðvestanverðu landinu í dag. Það Það þykknar upp og sums staðar verður einhver úrkomuvottur, en áfram verður léttskýjað að mestu norðan- og austantil. Veður 14.6.2023 07:15
Hitatölur vestantil gætu skriðið yfir fimmtán stig Veðurstofan gerir ráð fyrir að næstu daga verði veðrið á svipuðum nótum og að undanförnu nema að það megi búast við að hlýni heldur. Engu að síður muni verða bjart með köflum í dag en síðan skýjað meirihluta tímans um landið vestanvert og gætu hitatölurnar skriðið yfir fimmtán stiga múrinn yfir daginn. Veður 13.6.2023 07:11
Kærkomin hlý tunga í miðri viku Austurlandið er í sérflokki veðurfarslega séð um þessar mundir en köflótt verður á vesturhelmingi landsins næstu daga. Á þjóðhátíðardaginn eru mestar líkur á rigningu á Vestfjörðum. Veður 12.6.2023 11:15
Áfram hlýtt austantil en svalara vestanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag með léttskýjuðu og hlýju veðri á austanverðu landinu, en skýjuðu og svalara veðri vestanlands. Veður 12.6.2023 07:11
Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. Veður 10.6.2023 09:39
Sunnan kaldi og víða rigning Skil mjakast nú austur yfir landið og má reikna með sunnan og suðvestan kalda eða strekkingi í dag og víða rigningu eða súld. Það dregur þó úr vindi og úrkomu vestanlands með morgninum og er gert ráð fyrir dálitlum skúrum þar eftir hádegi. Veður 9.6.2023 07:14
Suðlæg átt og víða rigning Hægfara lægð er nú stödd á Grænlandshafi og má reikna með suðlægri átt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og víða rigningu eða súld. Veður 8.6.2023 07:13
Vaxandi sunnanátt á vestanverðu landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri átt í dag þar sem skýjað verður að mestu en úrkomulítið. Veður 7.6.2023 07:15
Skýjað og dálítil væta vestanlands en bjart eystra Hæðin suður af landinu sem er búin að valda vestlægri átt hér á landi, verður þar í nokkra daga í viðbót. Það bætir í úrkomu á vestanverðu landinu frá miðvikudagskvöldi fram að laugardeginum en á eftir kemur hæðin yfir landid og er útlit fyrir bjartviðri um mest allt land í nokkra daga. Veður 6.6.2023 07:13
Rólegaheitaveður og hiti að átján stigum fyrir austan Útlit er fyrir rólegheitaveður í byrjun nýrrar vinnuviku en víðáttumikil hæð við strendur Skotlands viðheldur suðvestlægum áttum. Það stefnir í skýjað veður vestanlands með lítilsháttar vætu hér og þar og hita í kringum tíu stig. Veður 5.6.2023 07:13
Skýjað og súld en ágætis hiti Hæð suður af landinu viðheldur þrálátum suðvestlægum áttum næstu daga. Í dag verður skýjað með rigningu og súld um landið vestanvert en þurrt og hlýtt um landið austanverrt þó ekki verði jafn bjart og hlýtt þar og hefur verið. Veður 4.6.2023 07:29
Tilbreytingaleysi í veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir nokkru tilbreytingaleysi í veðrinu þessa daga og að í dag verði áframhald á vestlægu vindunum sem hafi leikið um landann. Veður 2.6.2023 07:11
Versti maímánuður frá upphafi mælinga Sólskinsstundir í Reykjavík í maí hafa aldrei verið færri. Sólin skein 96 stundir og var mánuðurinn sá þriðji úrkomumesti frá því mælingar hófust. Veður 1.6.2023 20:26
Áframhaldandi vestlæg átt og dálítil væta Hæð suður af landinu verður þar áfram næstu daga sem mun hafa í för með sér áframhaldandi vestlæga átt. Skýjað verður að mestu vestantil með dálítilli vætu af og til en reikna má með smá sól í gegnum skýin öðru hverju. Veður 1.6.2023 06:53