Viðskipti erlent Atvinnuleysi meðal danskra kvenna eykst verulega Atvinnuleysi meðal danskra kvenna hefur aukist verulega á undanförnum misserum og eru þær að verða jafnmargar hlutfallslega og atvinnulausir karlmenn. Viðskipti erlent 29.11.2011 07:47 Obama krefst aðgerða hjá ESB gegn skuldakreppunni Leiðtogar Evrópusambandsins verða að grípa til raunhæfra aðgerða strax áður en skuldakreppan í Evrópu fer algerlega úr böndunum og skaðar efnahag Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 29.11.2011 06:56 Settar verði strangari reglur um félagsvefi „Fyrirtæki hafa sérstaka ábyrgð þegar helsta tekjulind þeirra eru persónugögn,“ sagði Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Hún kynnti í gær hugmyndir sínar um nýjar Evrópusambandsreglur um gagnavernd og netþjónustufyrirtæki, sem kæmu í staðinn fyrir misgamlar og misúreltar reglur einstakra aðildarlanda. Viðskipti erlent 29.11.2011 01:30 Hlutir í Facebook til sölu í útboði Facebook stefnir að því að auka hlutafé félagsins í opnu útboði á næsta ári, líklega á milli apríl og júní. Þetta kemur fram í frétt á vef Wall Street Journal í kvöld. Viðskipti erlent 29.11.2011 00:01 Vonir um betri tíð skýra grænar tölur Hlutabréfavísitölur hækkuðu umtalsvert í dag eftir næra samfellt lækkunartímabil síðustu tvær vikur. Nasdaq vísitalan hækkaði um 3,5% og FTSE 100 vísitalan í Evrópu um 2,87%. Samkvæmt fréttum Wall Street Journal er það von um að aðgerðir leiðtoga Evrópu og Bandaríkjanna skili sér í betri horfum í efnhagsmálum sem skýra hækkanirnar. Viðskipti erlent 28.11.2011 23:50 Kindle Fire vinsælli en iPad Samkvæmt nýjustu tölum frá smásöluaðilum í Bandaríkjunum seldist Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, mun betur en iPad. Viðskipti erlent 28.11.2011 21:45 Obama hittir leiðtoga ESB Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun funda með forseta Evrópuráðs ESB, Herman Van Rompuy, og forseta framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, á næstunni þar sem rætt verður um skuldavanda Evrópu og evrópskra banka. Viðskipti erlent 28.11.2011 17:24 Mikil uppsveifla á Evrópumörkuðum Mikil uppsveifla er nú á mörkuðum í Evrópu eftir að fréttir bárust um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn væri að setja saman neyðaraðstoð fyrir Ítalíu og Spán. Viðskipti erlent 28.11.2011 09:10 Indland stærra en Kína og Bandaríkin 2050 Árið 2050 verður heimurinn breyttur í efnahagslegu tilliti. Hjarta alþjóðahagkerfisins verður ekki á Wall Street, eins og nú. Helstu lífæðar hagkerfisins verða í Indlandi og Kína. Viðskipti erlent 28.11.2011 09:06 Heimsmarkaðsverð á áli lækkar verulega Heimsmarkaðsverð á áli hefur stöðugt gefið eftir frá því í apríl s.l. þegar það náði hámarki á árinu. Í dag er álverðið komið niður í rétt rúma 2.000 dollara á tonnið en í apríl s.l. fór verðið í tæpa 2.800 dollara. Viðskipti erlent 28.11.2011 07:41 Moody´s: Lánshæfiseinkunn allra ESB ríkja í hættu Matsfyrirtækið Moody´s hefur gefið út aðvörun um að lánshæfiseinkunn allra ríkja innan Evrópusambandsins sé í hættu vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 28.11.2011 07:26 AGS setur saman neyðaraðstoð fyrir Ítalíu og Spán Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er nú að setja saman 800 milljarða dollara, eða 96.000 milljarða króna, neyðaraðstoð sem bjarga á Ítalíu, Spáni og evrunni úr þeim hremmingum sem skuldakreppan hefur valdið á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 28.11.2011 07:19 Írak vinnur með Shell og Mitsubishi Stjórnvöld í Írak hafa samið við olíufyrirtækið Shell og véla- og farartækjaframleiðandann Mitsubishi um nýtingu á jarðgasauðlindum í sunnaverðu Írak. Samningurinn er talinn vera upp á um 17 milljarða dollara, eða um 2.000 milljarða króna, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 28.11.2011 00:01 Lánshæfismat Belgíu lækkar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poors hefur lækkað lánshæfismatseinkunn Belgíu. Matið lækkar úr AA+ í AA. Niðurstaðan þýðir að það gæti orðið dýrara fyrir ríkissjóð í Belgíu að taka lán í framtíðinni. Viðskipti erlent 27.11.2011 16:48 Ungverjaland í ruslflokk Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn Ungverjalands niður í ruslflokk. Ástæðan var mikill skuldavandi og veikar vonir um hagvöxt. Þá er enn talin vera mikil óvissa um hvort landið nær að standa á eigin fótum í efnahagslegu tilliti. Frá því að Ungverjar fengu 20 milljarða evra að láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur ekki tekist nægilega vel að örva hagkerfi landsins. Nú er jafnvel litið svo á að landið verði að fá neyðaraðstoð á nýjan leik. Viðskipti erlent 26.11.2011 00:06 Lánshæfi Belgíu lækkað Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Belgíu. Einkunin var AA+ en er nú AA. S&P hafa áhyggjur af möguleikum landsins til endurfjármögnunar auk þess sem markaðsaðstæður séu erfiðar. Ekkert lát virðist því vera á þeirri svartsýni sem ríkir á evrusvæðinu en S&P metur horfur Belgíu neikvæðar. Viðskipti erlent 25.11.2011 20:09 Ítalir greiða himinháa vexti Ítalir voru neyddir til þess að greiða himinháavexti vegna 10 milljarða evra skuldabréfaflokks sem landið þarf að endurfjármagna. Viðskipti erlent 25.11.2011 14:49 Vírus í gjafabréfum frá iTunes Öryggissérfræðingar hjá tölvurisanum Apple segja tölvuglæpamenn hafa komið fyrir vírus í vefverslun fyrirtækisins. Viðskipti erlent 25.11.2011 09:30 Íbúð í Peking fimmfaldast í verði á sex árum Mesta húsnæðisbóla allra tíma er í Kína, segja sumir hagfræðingar. Og hún er þegar farin að sýna merki um að hún sé að springa. Tugþúsundir íbúða standa tómar á stórum svæðum. Uppgangurinn í Peking hefur verið ævintýri líkastur á síðustu árum og drifið áfram eitt mesta húsbyggingaskeið í sögu mannkynsins. Viðskipti erlent 25.11.2011 09:00 Eigandi Portsmouth handtekinn vegna fjársvika og peningaþvættis Breska lögreglan hefur handtekið rússneska kaupsýslumanninn Vladimir Antonov og litháenskan viðskiptafélaga hans. Viðskipti erlent 25.11.2011 07:44 Enn einn rauði dagurinn Það var rauður dagur beggja vegna Atlantsála í dag. Í Kauphöllinni í New York lækkaði Dow Jones um 2,05%, Nasdaq á 2,43% og S&P 500 lækka um 2,21%. Viðskipti erlent 24.11.2011 21:51 Portúgal komið í ruslið Matsfyrirtækið Fitch ákvað í dag að lækka lánshæfi ríkissjóðs Portúgals niður í ruslflokk. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Staða Portúgals er nú talin afar veik efnhagslega og er almennt álitið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfi að aðstoða landið með frekari fjárframlögum. Viðskipti erlent 24.11.2011 13:56 Arcadia Group lokar 260 verslunum Philip Green, forstjóri og stærsti eigandi Arcadia, tilkynnti um það í morgun að Arcadia hygðist loka 260 verslunum á næstu þremur árum. Ástæðan er minnkandi hagnaður. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC féll hagnaður Arcadia saman um 38% milli ára, niður í 133 milljónir punda. Viðskipti erlent 24.11.2011 11:08 Síminn og Domino´s endurnýja þjónustusamning Síminn og Domino´s á Íslandi hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til næstu þriggja ára en Síminn hefur síðustu ár veitt Domino‘s fjarskiptaþjónustu. Viðskipti erlent 24.11.2011 10:32 Hagnaður Iceland talinn verða 46 milljarðar í ár Talið er að hagnaður Iceland Foods verlsunarkeðjunnar í Bretlandi muni aukast verulega milli ára. Talið er að brúttóhagnaðurinn á yfirstandandi rekstrarári sem lýkur í mars næstkomandi muni nema nær 230 milljón punda eða tæplega 46 milljarða króna. Viðskipti erlent 24.11.2011 09:29 Warren Buffett er ekki "sósíalisti" Þátturinn The Young Turks gerði viðbrögð Fox News við hugmynd Warren Buffett, um hækkun skatta á þá ofurríku, að umtalsefni. "Þeir eru að kalla Warren Buffett sósíalista. Hvað næst?" segir Cenk Uygur, stjórnandi þáttarins. Viðskipti erlent 24.11.2011 08:22 Mikill taugatitringur á fjarmálamörkuðum Mikill taugatitringur er nú á fjármálamörkuðum heimsins eftir misheppnað skuldabréfaútboð þýska ríkisins á skuldabréfum til tíu ára. Viðskipti erlent 24.11.2011 07:25 Kína orðinn stærsti snjallsímamarkaður heims Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma með um 24 milljónir pantana inn á markað á þriðja ársfjóðungi, á meðan Bandaríkin voru á sama tíma með 23 milljónir. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 23.11.2011 23:41 Sautján þúsund missa vinnuna Nokia Simens símafyrirtækið ætlar að fækka starfsmönnum um 17 þúsund. Um er að ræða 23% af vinnuafli hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 23.11.2011 14:53 Samsung gerir grín að iPhone notendum Ný sjónvarpsauglýsing Samsung gerir stólpagrín að notendum iPhone snjallsímans sem hannaður er af Apple. Tæknifyrirtækin hafa staðið hatrammri baráttu um yfirráð á snjallsímamarkaðnum. Viðskipti erlent 23.11.2011 10:04 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Atvinnuleysi meðal danskra kvenna eykst verulega Atvinnuleysi meðal danskra kvenna hefur aukist verulega á undanförnum misserum og eru þær að verða jafnmargar hlutfallslega og atvinnulausir karlmenn. Viðskipti erlent 29.11.2011 07:47
Obama krefst aðgerða hjá ESB gegn skuldakreppunni Leiðtogar Evrópusambandsins verða að grípa til raunhæfra aðgerða strax áður en skuldakreppan í Evrópu fer algerlega úr böndunum og skaðar efnahag Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 29.11.2011 06:56
Settar verði strangari reglur um félagsvefi „Fyrirtæki hafa sérstaka ábyrgð þegar helsta tekjulind þeirra eru persónugögn,“ sagði Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Hún kynnti í gær hugmyndir sínar um nýjar Evrópusambandsreglur um gagnavernd og netþjónustufyrirtæki, sem kæmu í staðinn fyrir misgamlar og misúreltar reglur einstakra aðildarlanda. Viðskipti erlent 29.11.2011 01:30
Hlutir í Facebook til sölu í útboði Facebook stefnir að því að auka hlutafé félagsins í opnu útboði á næsta ári, líklega á milli apríl og júní. Þetta kemur fram í frétt á vef Wall Street Journal í kvöld. Viðskipti erlent 29.11.2011 00:01
Vonir um betri tíð skýra grænar tölur Hlutabréfavísitölur hækkuðu umtalsvert í dag eftir næra samfellt lækkunartímabil síðustu tvær vikur. Nasdaq vísitalan hækkaði um 3,5% og FTSE 100 vísitalan í Evrópu um 2,87%. Samkvæmt fréttum Wall Street Journal er það von um að aðgerðir leiðtoga Evrópu og Bandaríkjanna skili sér í betri horfum í efnhagsmálum sem skýra hækkanirnar. Viðskipti erlent 28.11.2011 23:50
Kindle Fire vinsælli en iPad Samkvæmt nýjustu tölum frá smásöluaðilum í Bandaríkjunum seldist Kindle Fire, spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, mun betur en iPad. Viðskipti erlent 28.11.2011 21:45
Obama hittir leiðtoga ESB Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun funda með forseta Evrópuráðs ESB, Herman Van Rompuy, og forseta framkvæmdastjórnar ESB, Jose Manuel Barroso, á næstunni þar sem rætt verður um skuldavanda Evrópu og evrópskra banka. Viðskipti erlent 28.11.2011 17:24
Mikil uppsveifla á Evrópumörkuðum Mikil uppsveifla er nú á mörkuðum í Evrópu eftir að fréttir bárust um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn væri að setja saman neyðaraðstoð fyrir Ítalíu og Spán. Viðskipti erlent 28.11.2011 09:10
Indland stærra en Kína og Bandaríkin 2050 Árið 2050 verður heimurinn breyttur í efnahagslegu tilliti. Hjarta alþjóðahagkerfisins verður ekki á Wall Street, eins og nú. Helstu lífæðar hagkerfisins verða í Indlandi og Kína. Viðskipti erlent 28.11.2011 09:06
Heimsmarkaðsverð á áli lækkar verulega Heimsmarkaðsverð á áli hefur stöðugt gefið eftir frá því í apríl s.l. þegar það náði hámarki á árinu. Í dag er álverðið komið niður í rétt rúma 2.000 dollara á tonnið en í apríl s.l. fór verðið í tæpa 2.800 dollara. Viðskipti erlent 28.11.2011 07:41
Moody´s: Lánshæfiseinkunn allra ESB ríkja í hættu Matsfyrirtækið Moody´s hefur gefið út aðvörun um að lánshæfiseinkunn allra ríkja innan Evrópusambandsins sé í hættu vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 28.11.2011 07:26
AGS setur saman neyðaraðstoð fyrir Ítalíu og Spán Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er nú að setja saman 800 milljarða dollara, eða 96.000 milljarða króna, neyðaraðstoð sem bjarga á Ítalíu, Spáni og evrunni úr þeim hremmingum sem skuldakreppan hefur valdið á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 28.11.2011 07:19
Írak vinnur með Shell og Mitsubishi Stjórnvöld í Írak hafa samið við olíufyrirtækið Shell og véla- og farartækjaframleiðandann Mitsubishi um nýtingu á jarðgasauðlindum í sunnaverðu Írak. Samningurinn er talinn vera upp á um 17 milljarða dollara, eða um 2.000 milljarða króna, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 28.11.2011 00:01
Lánshæfismat Belgíu lækkar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poors hefur lækkað lánshæfismatseinkunn Belgíu. Matið lækkar úr AA+ í AA. Niðurstaðan þýðir að það gæti orðið dýrara fyrir ríkissjóð í Belgíu að taka lán í framtíðinni. Viðskipti erlent 27.11.2011 16:48
Ungverjaland í ruslflokk Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn Ungverjalands niður í ruslflokk. Ástæðan var mikill skuldavandi og veikar vonir um hagvöxt. Þá er enn talin vera mikil óvissa um hvort landið nær að standa á eigin fótum í efnahagslegu tilliti. Frá því að Ungverjar fengu 20 milljarða evra að láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefur ekki tekist nægilega vel að örva hagkerfi landsins. Nú er jafnvel litið svo á að landið verði að fá neyðaraðstoð á nýjan leik. Viðskipti erlent 26.11.2011 00:06
Lánshæfi Belgíu lækkað Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Belgíu. Einkunin var AA+ en er nú AA. S&P hafa áhyggjur af möguleikum landsins til endurfjármögnunar auk þess sem markaðsaðstæður séu erfiðar. Ekkert lát virðist því vera á þeirri svartsýni sem ríkir á evrusvæðinu en S&P metur horfur Belgíu neikvæðar. Viðskipti erlent 25.11.2011 20:09
Ítalir greiða himinháa vexti Ítalir voru neyddir til þess að greiða himinháavexti vegna 10 milljarða evra skuldabréfaflokks sem landið þarf að endurfjármagna. Viðskipti erlent 25.11.2011 14:49
Vírus í gjafabréfum frá iTunes Öryggissérfræðingar hjá tölvurisanum Apple segja tölvuglæpamenn hafa komið fyrir vírus í vefverslun fyrirtækisins. Viðskipti erlent 25.11.2011 09:30
Íbúð í Peking fimmfaldast í verði á sex árum Mesta húsnæðisbóla allra tíma er í Kína, segja sumir hagfræðingar. Og hún er þegar farin að sýna merki um að hún sé að springa. Tugþúsundir íbúða standa tómar á stórum svæðum. Uppgangurinn í Peking hefur verið ævintýri líkastur á síðustu árum og drifið áfram eitt mesta húsbyggingaskeið í sögu mannkynsins. Viðskipti erlent 25.11.2011 09:00
Eigandi Portsmouth handtekinn vegna fjársvika og peningaþvættis Breska lögreglan hefur handtekið rússneska kaupsýslumanninn Vladimir Antonov og litháenskan viðskiptafélaga hans. Viðskipti erlent 25.11.2011 07:44
Enn einn rauði dagurinn Það var rauður dagur beggja vegna Atlantsála í dag. Í Kauphöllinni í New York lækkaði Dow Jones um 2,05%, Nasdaq á 2,43% og S&P 500 lækka um 2,21%. Viðskipti erlent 24.11.2011 21:51
Portúgal komið í ruslið Matsfyrirtækið Fitch ákvað í dag að lækka lánshæfi ríkissjóðs Portúgals niður í ruslflokk. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Staða Portúgals er nú talin afar veik efnhagslega og er almennt álitið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfi að aðstoða landið með frekari fjárframlögum. Viðskipti erlent 24.11.2011 13:56
Arcadia Group lokar 260 verslunum Philip Green, forstjóri og stærsti eigandi Arcadia, tilkynnti um það í morgun að Arcadia hygðist loka 260 verslunum á næstu þremur árum. Ástæðan er minnkandi hagnaður. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC féll hagnaður Arcadia saman um 38% milli ára, niður í 133 milljónir punda. Viðskipti erlent 24.11.2011 11:08
Síminn og Domino´s endurnýja þjónustusamning Síminn og Domino´s á Íslandi hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til næstu þriggja ára en Síminn hefur síðustu ár veitt Domino‘s fjarskiptaþjónustu. Viðskipti erlent 24.11.2011 10:32
Hagnaður Iceland talinn verða 46 milljarðar í ár Talið er að hagnaður Iceland Foods verlsunarkeðjunnar í Bretlandi muni aukast verulega milli ára. Talið er að brúttóhagnaðurinn á yfirstandandi rekstrarári sem lýkur í mars næstkomandi muni nema nær 230 milljón punda eða tæplega 46 milljarða króna. Viðskipti erlent 24.11.2011 09:29
Warren Buffett er ekki "sósíalisti" Þátturinn The Young Turks gerði viðbrögð Fox News við hugmynd Warren Buffett, um hækkun skatta á þá ofurríku, að umtalsefni. "Þeir eru að kalla Warren Buffett sósíalista. Hvað næst?" segir Cenk Uygur, stjórnandi þáttarins. Viðskipti erlent 24.11.2011 08:22
Mikill taugatitringur á fjarmálamörkuðum Mikill taugatitringur er nú á fjármálamörkuðum heimsins eftir misheppnað skuldabréfaútboð þýska ríkisins á skuldabréfum til tíu ára. Viðskipti erlent 24.11.2011 07:25
Kína orðinn stærsti snjallsímamarkaður heims Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma með um 24 milljónir pantana inn á markað á þriðja ársfjóðungi, á meðan Bandaríkin voru á sama tíma með 23 milljónir. Frá þessu er greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í kvöld. Viðskipti erlent 23.11.2011 23:41
Sautján þúsund missa vinnuna Nokia Simens símafyrirtækið ætlar að fækka starfsmönnum um 17 þúsund. Um er að ræða 23% af vinnuafli hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 23.11.2011 14:53
Samsung gerir grín að iPhone notendum Ný sjónvarpsauglýsing Samsung gerir stólpagrín að notendum iPhone snjallsímans sem hannaður er af Apple. Tæknifyrirtækin hafa staðið hatrammri baráttu um yfirráð á snjallsímamarkaðnum. Viðskipti erlent 23.11.2011 10:04