Viðskipti erlent Nakin skortsala ein ástæðan fyrir gjaldþroti Lehman Brothers Hugsanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir stærsta bankagjaldþrot sögunnar ef að miðlurum á Wall Strret hefði verið bannað að nota umdeildasta vopnið í búri sínu, nakta skortsölu. Viðskipti erlent 19.3.2009 13:02 Teathers bjargað af fyrrum félagi Kaupþings í London Nýr eigandi að verðbréfamiðluninni Teathers verður að öllum líkindum Singer Capital Markets, félag sem var fyrrum í eigu Kaupþings, það er Singer & Friedlander bankans í London. Reiknað er með tilkynningu um málið í dag eða á morgun. Viðskipti erlent 19.3.2009 10:57 Norska krónan gjaldeyrisskjól í stað dollarans og frankans Töluverð umræða er nú um það að norska krónan muni í náinni framtíð taka við af dollaranum, svissneska frankanum og japanska jeninu sem helsta gjaldeyrisskjól heimsins. Viðskipti erlent 19.3.2009 10:32 Markaðsvirði Unibrew minnkaði um 65% á þremur vikum Markaðsvirði Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðju Danmerkur, hefur lækkað um 65% á s.l. þremur vikum eða frá því að Unibrew birti ársuppgjör sitt þann 25. Febrúar. Stoðir eru einn stærsti hluthafinn í Royal Unibrew með 25% hlut. Viðskipti erlent 19.3.2009 10:01 Asíubréf hækka áfram Hlutabréf á mörkuðum í Asíu halda enn áfram að hækka og í morgun voru það bréf banka og námafyrirtækja sem mest stökk tóku. Ákvörðun bandaríska seðlabankans, sem kynnt var í gær, um að kaupa skuldabréf fyrir um þúsund milljarða dollara, meðal annars húsnæðisveðbréf, vakti bjartsýni meðal fjárfesta í Bandaríkjunum sem teygði sig til markaða víða um heim. Viðskipti erlent 19.3.2009 07:15 Kreppuráð japanskra kvenna eru giftingar Þegar Yumiko Iwate starfsmaður póstverslunar í Tókýó varð fyrir launalækkun á síðasta ári voru hún og vinkonur hennar sammála að eina leiðin út úr vandanum væri að finna eiginmann. Viðskipti erlent 18.3.2009 13:09 French Connection tapaði 2,7 milljörðum í fyrra Verslanakeðjan French Connection sem Baugur á 20% hlut í tapaði 17,4 milljónum punda fyrir skatt eða rúmlega 2,7 milljörðum kr. Árið 2007 varð hinsvegar 3,1 milljón punda hagnaður af rekstrinum. Viðskipti erlent 18.3.2009 11:24 IBM í viðræðum um kaup á Sun Microsystems Wall Street Journal greinir frá því í dag að IBM sé í viðræðum um að kaupa Sun Microsystems fyrir 6,5 milljarða dollara eða rúmlega 700 milljarða kr. Viðskipti erlent 18.3.2009 10:01 Hlutabréf í Rio Tinto lækka um 9% vegna óvissu Hlutabréf í álrisanum Rio Tinto hafa fallið um tæp 9% í morgun vegna óvissu um 19,5 milljarða dollara aðkomu kínverska félagsins Chinalco í eigendahóp Rio Tinto. Talið er að áströlsk stjórnvöld ætli sér að koma í veg fyrir kaup Kínverjanna. Rio Tinto er eigandi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 18.3.2009 09:58 Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 50 dollara á tunnuna Seint í gærkvöldi fór heimsmarkaðsverð á olíu yfir táknræn mörk er það fór yfir 50 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þetta var 3,9% hækkun á olíuverðinu yfir daginn. Viðskipti erlent 18.3.2009 08:59 HVB Group afskrifar 75 milljarða vegna taps á íslensku bönkunum HVB Group, sem er dótturbanki UniCredit í Þýskalandi, hefur sett tæplega 500 milljónir evra eða um 75 milljarða kr. inn á afskriftareikning vegna fyrirsjáanlegs taps á lánum til íslensku bankanna. Viðskipti erlent 18.3.2009 08:52 Seðlabanki Japans kaupir fleiri skuldabréf Hlutabréf á asískum mörkuðum halda áfram að hækka í verði og hafa nú gert það fjóra daga í röð. Mest varð hækkunin hjá fjármálafyrirtækjum í morgun eftir að seðlabanki Japans lýsti því yfir að hann hygðist halda áfram að kaupa ríkisskuldabréf af viðskiptabönkunum til að glæða útlánastarfsemi þeirra. Viðskipti erlent 18.3.2009 07:26 Írar munu kjósa Róm fremur en Reykjavík „Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík,“ segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt.“ Viðskipti erlent 17.3.2009 14:50 Skipta átti Kaupþingi í Lúxemborg í tvö félög Samkvæmt þeirri áætlun sem lá fyrir um framtíð Kaupþings í Lúxemborg var ætlunin að skipta bankanum upp í tvö félög undir nöfnunum New Bank og Securitization Company. Viðskipti erlent 17.3.2009 13:38 Fjármálaráðherra Lúxemborgar beitir sér í þágu Kaupþings Stjórnendur Kaupþings í Lúxemborg reyna nú allt hvað þeir geta til að varna því að bankinn fari í þrot eftir að lánadrottnar höfnuðu áætlun um endurskipulagningu. Fjármálaráðherra Lúxemborgar hyggst beita sér í málinu. Viðskipti erlent 17.3.2009 12:08 Nokia segir upp tæplega 2.000 manns Finnski farsímarisinn Nokia ætlar að segja upp tæplega 2.000 manns á næstunni. Er þetta gert í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Viðskipti erlent 17.3.2009 11:23 Hlutir í Debenhams falla eftir slæmt uppgjör Hálfsársuppgjör Debenhams var verra en menn gerðu sér vonir um en það nær til síðustu mánaðarmóta. Sökum þessa féllu hlutir í Debenhams um 12% í morgun, niður í 40,5 pens. Viðskipti erlent 17.3.2009 10:59 Óvíst hvaða áhrif gjaldþrot Baugs hefur á Saks Óvíst er hvaða áhrif gjaldþrot Baugs hefur á Saks verslunarkeðjuna í Bandaríkjunum en Baugur á 8,5% í Saks. Viðskipti erlent 17.3.2009 09:17 Bréf í Asíu hækkuðu þriðja daginn í röð Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði þriðja viðskiptadaginn í röð sem er lengsta samfellda hækkunartímabil í sjö vikur. Bréf nokkurra banka hafa hækkað þar sem lækkaður útlánakostnaður þeirra hefur bætt afkomutölur með þeim hætti að síður þarf að afskrifa skuldir þegar lántakendur hafa betri tök á að standa í skilum. Viðskipti erlent 17.3.2009 07:20 Vill koma í veg fyrir bónusgreiðslur AIG Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur látið íljós reiði sína á 165 milljóna dollara bónusgreiðslunum sem yfirmenn AIG tryggingarrisans hafa fengið greidda, en fyrirtækinu var bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 16.3.2009 21:24 Hlutir í SAS hækka gífurlega – greinendur eru gáttaðir Hlutir í SAS á mörkuðum á Norðurlöndunum hafa hækkað gífurlega í dag eða á bilinu 30 til 50%. Greinendur eru gáttaðir á þessari þróun enda ekkert í kortunum sem styður þessar hækkanir. Viðskipti erlent 16.3.2009 15:42 Cherie Blair ráðin til að lögsækja RBS og sir Fred Goodwin Cherie Blair, fyrrum forsætisráðherrafrú Bretlands, hefur verið ráðin til að stjórn lögsókn gegn Royal Bank of Scotland (RBS) og sir Fred „The Shred" Goodwin fyrrum forstjóra bankans. Viðskipti erlent 16.3.2009 15:08 Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur á mörkuðum í dag Verð á hráolíu hríðféll á mörkuðum í kjölfar þess að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu að fresta enn ákvörðun um að hægja á framleiðslu sinni. Viðskipti erlent 16.3.2009 12:20 Skuldir Manchester United seldar á tombóluverði Skuldir enska fótboltafélagsins Manchester United eru nú seldar á tombóluverði þar sem lánadrottnar félagsins eru óttaslegnir yfir skuldastöðu félagsins. Forgangslán félagsins ganga nú kaupum og sölum á 70% af nafnvirði. Viðskipti erlent 16.3.2009 10:43 Fjárfestar í Debenhams styðja hlutafjáraukningu Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Viðskipti erlent 16.3.2009 10:18 Verðbréfamiðlun Straums í London er til sölu Teathers, verðbréfamiðlun Straums í London er til sölu og er vonast til að nýr eigandi taki við henni fyrir lok þessarar viku. Viðskipti erlent 16.3.2009 08:45 Asíubréf hækkuðu Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun og voru það bréf hátæknifyrirtækja og bílaframleiðenda sem hækkuðu mest. Japanski Mitsubishi-bankinn hækkaði um sex prósent og bréf bílaframleiðandans Mazda hækkuðu um tæplega 10 prósent en Japanar hafa nú á ný öðlast bjartsýni á að bílasala þeirra á erlendri grundu aukist. Viðskipti erlent 16.3.2009 07:38 Olíuríkin draga ekki úr framleiðslu Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ætla ekki að minnka olíubirgðir og ná þannig fram hækkun á heimsmarkaði. Þess í stað verður lögð áhersla á að koma í veg fyrir að aðildarríki samtakanna framleiði olíu umfram kvóta. Viðskipti erlent 15.3.2009 22:00 AIG dregur úr bónusgreiðslum Bandaríska trygginga- og fjárfestingafélagið AIG Investments hefur ákveðið að draga úr bónusgreiðslum til starfsmanna. Greiðslur til lykilstjórnenda verða lækkaðar um 30%. Þetta kemur fram í bréfi sem Edward Liddy, stjórnarformaður AIG, skrifaði Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 15.3.2009 16:44 Leita leiða til að hækka olíuverð Samtök olíuríkja koma saman til fundar nú um helgina til þess að leita leiða til að minnka olíubirgðir og hækka þannig verðið á heimsmarkaði. Mikil andstaða er við það hjá neysluríkjunum. Viðskipti erlent 14.3.2009 14:15 « ‹ 315 316 317 318 319 320 321 322 323 … 334 ›
Nakin skortsala ein ástæðan fyrir gjaldþroti Lehman Brothers Hugsanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir stærsta bankagjaldþrot sögunnar ef að miðlurum á Wall Strret hefði verið bannað að nota umdeildasta vopnið í búri sínu, nakta skortsölu. Viðskipti erlent 19.3.2009 13:02
Teathers bjargað af fyrrum félagi Kaupþings í London Nýr eigandi að verðbréfamiðluninni Teathers verður að öllum líkindum Singer Capital Markets, félag sem var fyrrum í eigu Kaupþings, það er Singer & Friedlander bankans í London. Reiknað er með tilkynningu um málið í dag eða á morgun. Viðskipti erlent 19.3.2009 10:57
Norska krónan gjaldeyrisskjól í stað dollarans og frankans Töluverð umræða er nú um það að norska krónan muni í náinni framtíð taka við af dollaranum, svissneska frankanum og japanska jeninu sem helsta gjaldeyrisskjól heimsins. Viðskipti erlent 19.3.2009 10:32
Markaðsvirði Unibrew minnkaði um 65% á þremur vikum Markaðsvirði Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðju Danmerkur, hefur lækkað um 65% á s.l. þremur vikum eða frá því að Unibrew birti ársuppgjör sitt þann 25. Febrúar. Stoðir eru einn stærsti hluthafinn í Royal Unibrew með 25% hlut. Viðskipti erlent 19.3.2009 10:01
Asíubréf hækka áfram Hlutabréf á mörkuðum í Asíu halda enn áfram að hækka og í morgun voru það bréf banka og námafyrirtækja sem mest stökk tóku. Ákvörðun bandaríska seðlabankans, sem kynnt var í gær, um að kaupa skuldabréf fyrir um þúsund milljarða dollara, meðal annars húsnæðisveðbréf, vakti bjartsýni meðal fjárfesta í Bandaríkjunum sem teygði sig til markaða víða um heim. Viðskipti erlent 19.3.2009 07:15
Kreppuráð japanskra kvenna eru giftingar Þegar Yumiko Iwate starfsmaður póstverslunar í Tókýó varð fyrir launalækkun á síðasta ári voru hún og vinkonur hennar sammála að eina leiðin út úr vandanum væri að finna eiginmann. Viðskipti erlent 18.3.2009 13:09
French Connection tapaði 2,7 milljörðum í fyrra Verslanakeðjan French Connection sem Baugur á 20% hlut í tapaði 17,4 milljónum punda fyrir skatt eða rúmlega 2,7 milljörðum kr. Árið 2007 varð hinsvegar 3,1 milljón punda hagnaður af rekstrinum. Viðskipti erlent 18.3.2009 11:24
IBM í viðræðum um kaup á Sun Microsystems Wall Street Journal greinir frá því í dag að IBM sé í viðræðum um að kaupa Sun Microsystems fyrir 6,5 milljarða dollara eða rúmlega 700 milljarða kr. Viðskipti erlent 18.3.2009 10:01
Hlutabréf í Rio Tinto lækka um 9% vegna óvissu Hlutabréf í álrisanum Rio Tinto hafa fallið um tæp 9% í morgun vegna óvissu um 19,5 milljarða dollara aðkomu kínverska félagsins Chinalco í eigendahóp Rio Tinto. Talið er að áströlsk stjórnvöld ætli sér að koma í veg fyrir kaup Kínverjanna. Rio Tinto er eigandi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 18.3.2009 09:58
Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 50 dollara á tunnuna Seint í gærkvöldi fór heimsmarkaðsverð á olíu yfir táknræn mörk er það fór yfir 50 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þetta var 3,9% hækkun á olíuverðinu yfir daginn. Viðskipti erlent 18.3.2009 08:59
HVB Group afskrifar 75 milljarða vegna taps á íslensku bönkunum HVB Group, sem er dótturbanki UniCredit í Þýskalandi, hefur sett tæplega 500 milljónir evra eða um 75 milljarða kr. inn á afskriftareikning vegna fyrirsjáanlegs taps á lánum til íslensku bankanna. Viðskipti erlent 18.3.2009 08:52
Seðlabanki Japans kaupir fleiri skuldabréf Hlutabréf á asískum mörkuðum halda áfram að hækka í verði og hafa nú gert það fjóra daga í röð. Mest varð hækkunin hjá fjármálafyrirtækjum í morgun eftir að seðlabanki Japans lýsti því yfir að hann hygðist halda áfram að kaupa ríkisskuldabréf af viðskiptabönkunum til að glæða útlánastarfsemi þeirra. Viðskipti erlent 18.3.2009 07:26
Írar munu kjósa Róm fremur en Reykjavík „Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík,“ segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt.“ Viðskipti erlent 17.3.2009 14:50
Skipta átti Kaupþingi í Lúxemborg í tvö félög Samkvæmt þeirri áætlun sem lá fyrir um framtíð Kaupþings í Lúxemborg var ætlunin að skipta bankanum upp í tvö félög undir nöfnunum New Bank og Securitization Company. Viðskipti erlent 17.3.2009 13:38
Fjármálaráðherra Lúxemborgar beitir sér í þágu Kaupþings Stjórnendur Kaupþings í Lúxemborg reyna nú allt hvað þeir geta til að varna því að bankinn fari í þrot eftir að lánadrottnar höfnuðu áætlun um endurskipulagningu. Fjármálaráðherra Lúxemborgar hyggst beita sér í málinu. Viðskipti erlent 17.3.2009 12:08
Nokia segir upp tæplega 2.000 manns Finnski farsímarisinn Nokia ætlar að segja upp tæplega 2.000 manns á næstunni. Er þetta gert í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Viðskipti erlent 17.3.2009 11:23
Hlutir í Debenhams falla eftir slæmt uppgjör Hálfsársuppgjör Debenhams var verra en menn gerðu sér vonir um en það nær til síðustu mánaðarmóta. Sökum þessa féllu hlutir í Debenhams um 12% í morgun, niður í 40,5 pens. Viðskipti erlent 17.3.2009 10:59
Óvíst hvaða áhrif gjaldþrot Baugs hefur á Saks Óvíst er hvaða áhrif gjaldþrot Baugs hefur á Saks verslunarkeðjuna í Bandaríkjunum en Baugur á 8,5% í Saks. Viðskipti erlent 17.3.2009 09:17
Bréf í Asíu hækkuðu þriðja daginn í röð Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði þriðja viðskiptadaginn í röð sem er lengsta samfellda hækkunartímabil í sjö vikur. Bréf nokkurra banka hafa hækkað þar sem lækkaður útlánakostnaður þeirra hefur bætt afkomutölur með þeim hætti að síður þarf að afskrifa skuldir þegar lántakendur hafa betri tök á að standa í skilum. Viðskipti erlent 17.3.2009 07:20
Vill koma í veg fyrir bónusgreiðslur AIG Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur látið íljós reiði sína á 165 milljóna dollara bónusgreiðslunum sem yfirmenn AIG tryggingarrisans hafa fengið greidda, en fyrirtækinu var bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 16.3.2009 21:24
Hlutir í SAS hækka gífurlega – greinendur eru gáttaðir Hlutir í SAS á mörkuðum á Norðurlöndunum hafa hækkað gífurlega í dag eða á bilinu 30 til 50%. Greinendur eru gáttaðir á þessari þróun enda ekkert í kortunum sem styður þessar hækkanir. Viðskipti erlent 16.3.2009 15:42
Cherie Blair ráðin til að lögsækja RBS og sir Fred Goodwin Cherie Blair, fyrrum forsætisráðherrafrú Bretlands, hefur verið ráðin til að stjórn lögsókn gegn Royal Bank of Scotland (RBS) og sir Fred „The Shred" Goodwin fyrrum forstjóra bankans. Viðskipti erlent 16.3.2009 15:08
Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur á mörkuðum í dag Verð á hráolíu hríðféll á mörkuðum í kjölfar þess að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu að fresta enn ákvörðun um að hægja á framleiðslu sinni. Viðskipti erlent 16.3.2009 12:20
Skuldir Manchester United seldar á tombóluverði Skuldir enska fótboltafélagsins Manchester United eru nú seldar á tombóluverði þar sem lánadrottnar félagsins eru óttaslegnir yfir skuldastöðu félagsins. Forgangslán félagsins ganga nú kaupum og sölum á 70% af nafnvirði. Viðskipti erlent 16.3.2009 10:43
Fjárfestar í Debenhams styðja hlutafjáraukningu Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Viðskipti erlent 16.3.2009 10:18
Verðbréfamiðlun Straums í London er til sölu Teathers, verðbréfamiðlun Straums í London er til sölu og er vonast til að nýr eigandi taki við henni fyrir lok þessarar viku. Viðskipti erlent 16.3.2009 08:45
Asíubréf hækkuðu Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun og voru það bréf hátæknifyrirtækja og bílaframleiðenda sem hækkuðu mest. Japanski Mitsubishi-bankinn hækkaði um sex prósent og bréf bílaframleiðandans Mazda hækkuðu um tæplega 10 prósent en Japanar hafa nú á ný öðlast bjartsýni á að bílasala þeirra á erlendri grundu aukist. Viðskipti erlent 16.3.2009 07:38
Olíuríkin draga ekki úr framleiðslu Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ætla ekki að minnka olíubirgðir og ná þannig fram hækkun á heimsmarkaði. Þess í stað verður lögð áhersla á að koma í veg fyrir að aðildarríki samtakanna framleiði olíu umfram kvóta. Viðskipti erlent 15.3.2009 22:00
AIG dregur úr bónusgreiðslum Bandaríska trygginga- og fjárfestingafélagið AIG Investments hefur ákveðið að draga úr bónusgreiðslum til starfsmanna. Greiðslur til lykilstjórnenda verða lækkaðar um 30%. Þetta kemur fram í bréfi sem Edward Liddy, stjórnarformaður AIG, skrifaði Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 15.3.2009 16:44
Leita leiða til að hækka olíuverð Samtök olíuríkja koma saman til fundar nú um helgina til þess að leita leiða til að minnka olíubirgðir og hækka þannig verðið á heimsmarkaði. Mikil andstaða er við það hjá neysluríkjunum. Viðskipti erlent 14.3.2009 14:15