Viðskipti erlent Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. Viðskipti erlent 2.7.2018 09:59 Hríðfallandi hagnaður eftir erfiða sex mánuði hjá H&M Hagnaður sænska tískurisans H&M dróst saman um þriðjung á fyrri hluta rekstrarársins sem lauk í lok maí. Miklar óseldar vörubirgðir, of hraður vöxtur við opnun nýrra verslana og breytt neyslumynstur með aukinni netverslun hefur valdið fyrirtækinu tjóni. Viðskipti erlent 29.6.2018 16:00 Leikrit um fall Lehman Brothers í leikstjórn Sam Mendes frumsýnt í Lundúnum Hinn 15. september næstkomandi verða tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans sem markaði hið raunverulega upphaf alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Í næstu viku verður leikritið The Lehman Trilogy í leikstjórn óskarsverðlaunahafans Sam Mendes frumsýnt á sviði í London's National Theatre. Viðskipti erlent 29.6.2018 13:45 Prófa lyf náskylt LSD til að meðhöndla þunglyndi og kvíða Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið hefur heimilað vísindamönnum á vegum lyfjafyrirtækja vestanhafs að prófa virkni lyfsins psilocybin, sem er unnið úr sveppum og náskylt LSD, til að meðhöndla þunglyndi og kvíða. Viðskipti erlent 28.6.2018 15:00 Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár. Viðskipti erlent 28.6.2018 14:27 Dr. Dre gert að greiða milljónir vegna Beats-heyrnartóla Tónlistarmaðurinn Dr. Dre og viðskiptafélagi hans Jimmy Lovine þurfa að greiða Steven Lamar, fyrrverandi samstarfsfélaga þeirra, 25 milljónir dollara vegna deilna um hver átti hugmyndina að Beats-heyrnartólunum vinsælu Viðskipti erlent 28.6.2018 10:55 Elon Musk deilir um prumpandi einhyrning Uppfinningamaðurinn Elon Musk stendur nú í höfundarréttardeilum við leirlistamann, hvers bolli vakti mikla hrifningu Musks í fyrra. Viðskipti erlent 28.6.2018 08:36 Samfélagsmiðlarisar reyna að friða bandaríska íhaldsmenn Íhaldsmenn í Bandaríkjunum hafa lengi sakað tæknirisa eins og Facebook og Twitter um slagsíðu gegn þeim. Viðskipti erlent 27.6.2018 21:25 Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. Viðskipti erlent 27.6.2018 20:17 Uber fær aftur leyfi til að starfa í London Skilyrði verða hins vegar sett við áframhaldandi starfsemi farveitunnar í höfuðborg Bretlands. Viðskipti erlent 26.6.2018 21:46 Trump segir að Harley-Davidson verði skattlagt sem aldrei fyrr Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ákvörðun mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson að flytja framleiðslu sína fyrir Evrópumarkað frá Bandaríkjunum sé ígildi efnahagslegrar uppgjafar. Viðskipti erlent 26.6.2018 16:02 Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. Viðskipti erlent 25.6.2018 19:01 ESB tilbúið að svara mögulegum bílatollum Bandaríkjanna Bandaríkjaforseti hefur hótað 20% tollum á innflutta bíla frá Evrópu. Viðskipti erlent 24.6.2018 09:14 Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Viðskipti erlent 22.6.2018 20:52 Airbus varar Breta við hörðu Brexit Forstjóri flugvélaframleiðandans segir að náist enginn samningur milli ESB og Breta um sambandið eftir Brexit sé það bein ógn við framtíð Airbus á Bretlandi. Viðskipti erlent 22.6.2018 08:59 Samdráttur hjá Tesla kemur niður á sólarorku Uppsetningarstöðvum sólarsellna verður fækkað samhliða fækkun starfsfólks hjá rafbílaframleiðandanum. Viðskipti erlent 22.6.2018 08:26 Asos hættir að selja vörur úr ákveðnum dýraafurðum árið 2019 Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. Viðskipti erlent 20.6.2018 18:34 Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Viðskipti erlent 19.6.2018 23:14 Nýjar skýrslur draga upp dökka mynd af horfum eftir Brexit Tvær nýjar skýrslur draga upp dökka mynd af efnahagshorfum Bretlands eftir formlega úrsögn úr Evrópusambandinu á næsta ári. Viðskipti erlent 19.6.2018 09:52 Google reynir að koma sér í mjúkinn hjá Kínverjum með risafjárfestingu Google mun greiða 550 milljónir dollara fyrir minna en 1 prósents hlut í JD.com sem er næststærsta smásöluverslanafyrirtæki í Kína á netinu. Viðskipti erlent 18.6.2018 15:45 Forstjóri Audi handtekinn Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. Viðskipti erlent 18.6.2018 10:36 iPhone 3GS aftur í sölu í Suður-Kóreu Síminn fara aftur í sölu í takmörkuðu upplagi í Suður-Kóreu nú í júní eftir að óopnuð sending fannst. Viðskipti erlent 17.6.2018 21:51 Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Viðskipti erlent 15.6.2018 16:41 AT&T og Time Warner fá að sameinast Dómari taldi að dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefði ekki sýnt fram á að samruninn skaðaði samkeppni eða neytendur. Viðskipti erlent 13.6.2018 07:22 Þúsundum starfsmanna Tesla sagt upp Rafbílaframleiðandinn Tesla segir að til standi að segja upp um 9 prósent allra starfsmanna fyrirtækisins. Viðskipti erlent 13.6.2018 07:13 Facebook vill ekki ræða launamun kynjanna Natasha Lamb, sem stýrir sjóði sem er hluthafi í Facebook, fær ekki áheyrn hjá stjórnendum fyrirtækisins því hún er ekki nógu "kurteis.“ Viðskipti erlent 12.6.2018 11:45 Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Viðskipti erlent 11.6.2018 23:30 Óvenjulegt ákvæði felldi niður risaskuld Færeyja Færeyingar urðu skyndilega átta milljörðum króna ríkari í dag vegna þess að engin olía hefur ennþá fundist við eyjarnar. Fjárhæðin jafngildir því að íslenska þjóðin hefði fengið sextíu milljarða króna happadrættisvinning. Viðskipti erlent 11.6.2018 22:00 Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Eldvörpur Elon Musks hafa loksins verið afhentar eftir margra mánaða bið. Viðskipti erlent 11.6.2018 10:05 Umdeildum breytingum á fjármálakerfi Sviss líklegast hafnað Breytingarnar ganga út á að banna fjármálastofnunum að lána meiri peninga en þeir eiga innistæðu fyrir. Viðskipti erlent 10.6.2018 10:57 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Tesla nær loks markmiði um aukna framleiðslu Þrátt fyrir áfangann er óljóst hvort að fyrirtækið geti haldið dampi í framleiðslu á Model 3. Viðskipti erlent 2.7.2018 09:59
Hríðfallandi hagnaður eftir erfiða sex mánuði hjá H&M Hagnaður sænska tískurisans H&M dróst saman um þriðjung á fyrri hluta rekstrarársins sem lauk í lok maí. Miklar óseldar vörubirgðir, of hraður vöxtur við opnun nýrra verslana og breytt neyslumynstur með aukinni netverslun hefur valdið fyrirtækinu tjóni. Viðskipti erlent 29.6.2018 16:00
Leikrit um fall Lehman Brothers í leikstjórn Sam Mendes frumsýnt í Lundúnum Hinn 15. september næstkomandi verða tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans sem markaði hið raunverulega upphaf alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Í næstu viku verður leikritið The Lehman Trilogy í leikstjórn óskarsverðlaunahafans Sam Mendes frumsýnt á sviði í London's National Theatre. Viðskipti erlent 29.6.2018 13:45
Prófa lyf náskylt LSD til að meðhöndla þunglyndi og kvíða Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið hefur heimilað vísindamönnum á vegum lyfjafyrirtækja vestanhafs að prófa virkni lyfsins psilocybin, sem er unnið úr sveppum og náskylt LSD, til að meðhöndla þunglyndi og kvíða. Viðskipti erlent 28.6.2018 15:00
Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár. Viðskipti erlent 28.6.2018 14:27
Dr. Dre gert að greiða milljónir vegna Beats-heyrnartóla Tónlistarmaðurinn Dr. Dre og viðskiptafélagi hans Jimmy Lovine þurfa að greiða Steven Lamar, fyrrverandi samstarfsfélaga þeirra, 25 milljónir dollara vegna deilna um hver átti hugmyndina að Beats-heyrnartólunum vinsælu Viðskipti erlent 28.6.2018 10:55
Elon Musk deilir um prumpandi einhyrning Uppfinningamaðurinn Elon Musk stendur nú í höfundarréttardeilum við leirlistamann, hvers bolli vakti mikla hrifningu Musks í fyrra. Viðskipti erlent 28.6.2018 08:36
Samfélagsmiðlarisar reyna að friða bandaríska íhaldsmenn Íhaldsmenn í Bandaríkjunum hafa lengi sakað tæknirisa eins og Facebook og Twitter um slagsíðu gegn þeim. Viðskipti erlent 27.6.2018 21:25
Bílaframleiðendur segja hundruð þúsunda starfa munu tapast með tollum Bandaríkjaforseti hefur hótað allt að 25% verndartollum á innflutta bíla. Viðskipti erlent 27.6.2018 20:17
Uber fær aftur leyfi til að starfa í London Skilyrði verða hins vegar sett við áframhaldandi starfsemi farveitunnar í höfuðborg Bretlands. Viðskipti erlent 26.6.2018 21:46
Trump segir að Harley-Davidson verði skattlagt sem aldrei fyrr Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ákvörðun mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson að flytja framleiðslu sína fyrir Evrópumarkað frá Bandaríkjunum sé ígildi efnahagslegrar uppgjafar. Viðskipti erlent 26.6.2018 16:02
Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tolla Framleiðsla fyrir Evrópumarkað verður færð frá Bandaríkjunum vegna tolla sem ESB setti á mótorhjólin til að svara verndartollum Trump forseta. Viðskipti erlent 25.6.2018 19:01
ESB tilbúið að svara mögulegum bílatollum Bandaríkjanna Bandaríkjaforseti hefur hótað 20% tollum á innflutta bíla frá Evrópu. Viðskipti erlent 24.6.2018 09:14
Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). Viðskipti erlent 22.6.2018 20:52
Airbus varar Breta við hörðu Brexit Forstjóri flugvélaframleiðandans segir að náist enginn samningur milli ESB og Breta um sambandið eftir Brexit sé það bein ógn við framtíð Airbus á Bretlandi. Viðskipti erlent 22.6.2018 08:59
Samdráttur hjá Tesla kemur niður á sólarorku Uppsetningarstöðvum sólarsellna verður fækkað samhliða fækkun starfsfólks hjá rafbílaframleiðandanum. Viðskipti erlent 22.6.2018 08:26
Asos hættir að selja vörur úr ákveðnum dýraafurðum árið 2019 Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. Viðskipti erlent 20.6.2018 18:34
Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Viðskipti erlent 19.6.2018 23:14
Nýjar skýrslur draga upp dökka mynd af horfum eftir Brexit Tvær nýjar skýrslur draga upp dökka mynd af efnahagshorfum Bretlands eftir formlega úrsögn úr Evrópusambandinu á næsta ári. Viðskipti erlent 19.6.2018 09:52
Google reynir að koma sér í mjúkinn hjá Kínverjum með risafjárfestingu Google mun greiða 550 milljónir dollara fyrir minna en 1 prósents hlut í JD.com sem er næststærsta smásöluverslanafyrirtæki í Kína á netinu. Viðskipti erlent 18.6.2018 15:45
Forstjóri Audi handtekinn Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. Viðskipti erlent 18.6.2018 10:36
iPhone 3GS aftur í sölu í Suður-Kóreu Síminn fara aftur í sölu í takmörkuðu upplagi í Suður-Kóreu nú í júní eftir að óopnuð sending fannst. Viðskipti erlent 17.6.2018 21:51
AT&T og Time Warner fá að sameinast Dómari taldi að dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefði ekki sýnt fram á að samruninn skaðaði samkeppni eða neytendur. Viðskipti erlent 13.6.2018 07:22
Þúsundum starfsmanna Tesla sagt upp Rafbílaframleiðandinn Tesla segir að til standi að segja upp um 9 prósent allra starfsmanna fyrirtækisins. Viðskipti erlent 13.6.2018 07:13
Facebook vill ekki ræða launamun kynjanna Natasha Lamb, sem stýrir sjóði sem er hluthafi í Facebook, fær ekki áheyrn hjá stjórnendum fyrirtækisins því hún er ekki nógu "kurteis.“ Viðskipti erlent 12.6.2018 11:45
Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Viðskipti erlent 11.6.2018 23:30
Óvenjulegt ákvæði felldi niður risaskuld Færeyja Færeyingar urðu skyndilega átta milljörðum króna ríkari í dag vegna þess að engin olía hefur ennþá fundist við eyjarnar. Fjárhæðin jafngildir því að íslenska þjóðin hefði fengið sextíu milljarða króna happadrættisvinning. Viðskipti erlent 11.6.2018 22:00
Eldvörpur Elon Musks hafa verið afhentar Eldvörpur Elon Musks hafa loksins verið afhentar eftir margra mánaða bið. Viðskipti erlent 11.6.2018 10:05
Umdeildum breytingum á fjármálakerfi Sviss líklegast hafnað Breytingarnar ganga út á að banna fjármálastofnunum að lána meiri peninga en þeir eiga innistæðu fyrir. Viðskipti erlent 10.6.2018 10:57