Viðskipti erlent Hætt við milljarðaverkefni vegna sólarorkutolla Trump Ríkisstjórn Trump lagði 30% verndartoll á innfluttar sólarsellur í janúar. Tollarnir hafa kælt fjárfestingar í sólarorku. Viðskipti erlent 7.6.2018 08:44 Gluggalausar vélar framtíðin Flugfélagið Emirates hefur svipt hulunni af gluggalausu fyrsta farrými um borð í nýjustu vél félagsins. Viðskipti erlent 7.6.2018 06:40 Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí Viðskipti erlent 7.6.2018 06:00 Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. Viðskipti erlent 6.6.2018 09:01 Mexíkó svarar fyrir sig með tollum á bandarískar vörur Tollarnir eiga að bíta í heimaríkjum þingmanna repúblikana fyrir þingkosningar sem fara fram í nóvember. Viðskipti erlent 6.6.2018 07:16 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. Viðskipti erlent 5.6.2018 16:17 Ný uppfærsla mun gera gamla iPhone hraðari Apple kynnti í gær margar nýjungar sem bæta á við næsta stýrikerfi fyrirtækisins, iOS 12, og sömuleiðis watchOS, tvOS og macOS. Viðskipti erlent 5.6.2018 11:00 Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. Viðskipti erlent 5.6.2018 10:21 Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum Viðskipti erlent 3.6.2018 22:00 „Ég get ekkert bara ráðið konu af því að mig langar til þess“ Konur passa ekki inn, vilja forðast brasið og eiga erfitt með að leysa „flókin viðfangsefni.“ Viðskipti erlent 31.5.2018 06:56 Kjúklingarækt Brasilíu í hættu Verkfall vörubílstjóra hefur leitt til skorts og stöðvað verksmiðjur víða um landið. Verst hefur það þó komið niður á kjúklingaræktendum í Brasilíu. Viðskipti erlent 30.5.2018 23:34 Þúsundir verslana Starbucks loka í dag vegna þjálfunar í samskiptum kynþátta Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta. Viðskipti erlent 29.5.2018 12:46 Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Viðskipti erlent 26.5.2018 06:00 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. Viðskipti erlent 25.5.2018 12:14 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. Viðskipti erlent 25.5.2018 06:00 Þúsundum sagt upp hjá Deutsche Bank Gert er ráð fyrir því að hinn þýski Deutsche Bank muni segja upp meira en 7000 starfsmönnum á næstu vikum og mánuðum. Viðskipti erlent 24.5.2018 07:21 Facebook vill nektarmyndir fyrirfram Valdir notendur Facebook í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Ástralíu fá nú að taka þátt í tilraunaverkefni samfélagsmiðilsins þar sem þeim býðst að senda Facebook nektarmyndir af sjálfum sér áður en myndin er síðan er send öðrum. Viðskipti erlent 24.5.2018 06:00 Virtir þýskir hagfræðingar leggjast gegn tillögum um endurbætur á evrunni Alls 154 þýskir hagfræðingar, margir hverjir mjög virtir, leggjast gegn tillögum Emmanuel Macron Frakklandsforseta um breytingar á myntsamstarfinu um evruna í grein sem birtist í Frankfurter Allgemeine Zeitung í dag. Viðskipti erlent 22.5.2018 20:00 Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. Viðskipti erlent 22.5.2018 10:25 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. Viðskipti erlent 20.5.2018 23:24 Páfagarður vill hertar reglur um „siðlaust“ fjármálakerfi Ákveðnum tegundum afleiða er lýst sem tifandi tímasprengjum í yfirlýsingu Páfagarðs. Viðskipti erlent 17.5.2018 11:34 Eigandi Grímsstaða á Fjöllum orðinn ríkasti maður Bretlandseyja Jim Ratcliffe, sem keypti Grímsstaði á Fjöllum auk nokkurra jarða í Vopnafirði árið 2016, er orðinn ríkasti maður Bretlandseyja samkvæmt úttekt sem Sunday Times birti um helgina og fjallað er um á vef Guardian. Viðskipti erlent 14.5.2018 08:00 Bein útsending: SpaceX sendir Bangabandhu út í geim SpaceX mun reyna að skjóta Bangabandhu gervitungli á loft frá Nasa Kennedy Space Center í Flórída í kvöld. Viðskipti erlent 11.5.2018 20:04 Google kynnir viðbót sem mun geta hringt símtöl fyrir þig Viðbótinni er ætlað að auðvelda notendum að nálgast upplýsingar og þjónustu, en viðbótin var kynnt á Google I/O ráðstefnunni í gær. Viðskipti erlent 9.5.2018 23:18 Bretar ætla að þurrka út blautþurrkur Blautþurrkur brotna í flestum tilfellum ekki niður í náttúrunni og eru stærsti skaðvaldur fráveitukerfa á Bretlandi. Viðskipti erlent 8.5.2018 11:33 Kolefnisfótspor ferðamennsku fjórfalt stærra en talið var Þegar losun gróðurhúsalofttegunda sem tengist neyslu og ferðalögum ferðamanna er talin með er kolefnisfótspor þeirra mun stærra en áður hefur verið áætlað. Viðskipti erlent 8.5.2018 10:30 Færeyingar þurfa að bíða með að syngja olíulagið Átján ára olíuleitarsögu Færeyja virðist lokið, að minnsta kosti um sinn, eftir að eina félagið, sem sótti um í síðasta útboði Færeyinga, dró umsókn sína til baka. Viðskipti erlent 7.5.2018 11:15 Þúsund hagfræðingar vara Trump við að endurtaka fyrri mistök Rúmlega eitt þúsund hagfræðingar, þar á meðal 14 nóbelsverðlaunahafar, hafa sett nafn sitt við viðvörun til Bandaríkjaforsetans Donald Trump. Viðskipti erlent 4.5.2018 07:00 Twitter hvetur notendur til að skipta um lykilorð Örbloggmiðillinn Twitter hefur hvatt alla 330 milljón notendur sína til að skipta um lykilorð. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:02 Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:00 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Hætt við milljarðaverkefni vegna sólarorkutolla Trump Ríkisstjórn Trump lagði 30% verndartoll á innfluttar sólarsellur í janúar. Tollarnir hafa kælt fjárfestingar í sólarorku. Viðskipti erlent 7.6.2018 08:44
Gluggalausar vélar framtíðin Flugfélagið Emirates hefur svipt hulunni af gluggalausu fyrsta farrými um borð í nýjustu vél félagsins. Viðskipti erlent 7.6.2018 06:40
Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí Viðskipti erlent 7.6.2018 06:00
Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Tillaga kom fram á ársfundi sem hefði bolað Musk úr stöðu stjórnarformanns rafbílaframleiðandans. Viðskipti erlent 6.6.2018 09:01
Mexíkó svarar fyrir sig með tollum á bandarískar vörur Tollarnir eiga að bíta í heimaríkjum þingmanna repúblikana fyrir þingkosningar sem fara fram í nóvember. Viðskipti erlent 6.6.2018 07:16
Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. Viðskipti erlent 5.6.2018 16:17
Ný uppfærsla mun gera gamla iPhone hraðari Apple kynnti í gær margar nýjungar sem bæta á við næsta stýrikerfi fyrirtækisins, iOS 12, og sömuleiðis watchOS, tvOS og macOS. Viðskipti erlent 5.6.2018 11:00
Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. Viðskipti erlent 5.6.2018 10:21
Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum Viðskipti erlent 3.6.2018 22:00
„Ég get ekkert bara ráðið konu af því að mig langar til þess“ Konur passa ekki inn, vilja forðast brasið og eiga erfitt með að leysa „flókin viðfangsefni.“ Viðskipti erlent 31.5.2018 06:56
Kjúklingarækt Brasilíu í hættu Verkfall vörubílstjóra hefur leitt til skorts og stöðvað verksmiðjur víða um landið. Verst hefur það þó komið niður á kjúklingaræktendum í Brasilíu. Viðskipti erlent 30.5.2018 23:34
Þúsundir verslana Starbucks loka í dag vegna þjálfunar í samskiptum kynþátta Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta. Viðskipti erlent 29.5.2018 12:46
Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. Viðskipti erlent 26.5.2018 06:00
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. Viðskipti erlent 25.5.2018 12:14
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. Viðskipti erlent 25.5.2018 06:00
Þúsundum sagt upp hjá Deutsche Bank Gert er ráð fyrir því að hinn þýski Deutsche Bank muni segja upp meira en 7000 starfsmönnum á næstu vikum og mánuðum. Viðskipti erlent 24.5.2018 07:21
Facebook vill nektarmyndir fyrirfram Valdir notendur Facebook í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Ástralíu fá nú að taka þátt í tilraunaverkefni samfélagsmiðilsins þar sem þeim býðst að senda Facebook nektarmyndir af sjálfum sér áður en myndin er síðan er send öðrum. Viðskipti erlent 24.5.2018 06:00
Virtir þýskir hagfræðingar leggjast gegn tillögum um endurbætur á evrunni Alls 154 þýskir hagfræðingar, margir hverjir mjög virtir, leggjast gegn tillögum Emmanuel Macron Frakklandsforseta um breytingar á myntsamstarfinu um evruna í grein sem birtist í Frankfurter Allgemeine Zeitung í dag. Viðskipti erlent 22.5.2018 20:00
Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. Viðskipti erlent 22.5.2018 10:25
Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. Viðskipti erlent 20.5.2018 23:24
Páfagarður vill hertar reglur um „siðlaust“ fjármálakerfi Ákveðnum tegundum afleiða er lýst sem tifandi tímasprengjum í yfirlýsingu Páfagarðs. Viðskipti erlent 17.5.2018 11:34
Eigandi Grímsstaða á Fjöllum orðinn ríkasti maður Bretlandseyja Jim Ratcliffe, sem keypti Grímsstaði á Fjöllum auk nokkurra jarða í Vopnafirði árið 2016, er orðinn ríkasti maður Bretlandseyja samkvæmt úttekt sem Sunday Times birti um helgina og fjallað er um á vef Guardian. Viðskipti erlent 14.5.2018 08:00
Bein útsending: SpaceX sendir Bangabandhu út í geim SpaceX mun reyna að skjóta Bangabandhu gervitungli á loft frá Nasa Kennedy Space Center í Flórída í kvöld. Viðskipti erlent 11.5.2018 20:04
Google kynnir viðbót sem mun geta hringt símtöl fyrir þig Viðbótinni er ætlað að auðvelda notendum að nálgast upplýsingar og þjónustu, en viðbótin var kynnt á Google I/O ráðstefnunni í gær. Viðskipti erlent 9.5.2018 23:18
Bretar ætla að þurrka út blautþurrkur Blautþurrkur brotna í flestum tilfellum ekki niður í náttúrunni og eru stærsti skaðvaldur fráveitukerfa á Bretlandi. Viðskipti erlent 8.5.2018 11:33
Kolefnisfótspor ferðamennsku fjórfalt stærra en talið var Þegar losun gróðurhúsalofttegunda sem tengist neyslu og ferðalögum ferðamanna er talin með er kolefnisfótspor þeirra mun stærra en áður hefur verið áætlað. Viðskipti erlent 8.5.2018 10:30
Færeyingar þurfa að bíða með að syngja olíulagið Átján ára olíuleitarsögu Færeyja virðist lokið, að minnsta kosti um sinn, eftir að eina félagið, sem sótti um í síðasta útboði Færeyinga, dró umsókn sína til baka. Viðskipti erlent 7.5.2018 11:15
Þúsund hagfræðingar vara Trump við að endurtaka fyrri mistök Rúmlega eitt þúsund hagfræðingar, þar á meðal 14 nóbelsverðlaunahafar, hafa sett nafn sitt við viðvörun til Bandaríkjaforsetans Donald Trump. Viðskipti erlent 4.5.2018 07:00
Twitter hvetur notendur til að skipta um lykilorð Örbloggmiðillinn Twitter hefur hvatt alla 330 milljón notendur sína til að skipta um lykilorð. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:02
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.5.2018 06:00