Þroskuð stúlka og treg hasarhetja 25. júní 2004 00:01 Þeir sem hafa séð myndirnar Big, Freaky Friday eða Vice Versa ættu að kannast við þemað sem stuðst er við í nýjustu mynd leikkonunnar Jennifer Garner. Einlæg ósk táningsins, sem á erfitt með að aðlagast hormónum sínum, um að verða fullorðin strax rætist. Lífið virðist loksins ganga að óskum þar til að krakkarnir átta sig á því að það er ekki svo slæmt að vera unglingur. Í þessari mynd er Jenna 13 ára stúlka árið 1987 sem á erfitt með að ná vinsældum í skólanum. Strákurinn sem hún er skotinn í veit varla af tilveru hennar. Hún heldur partí sem fer úrskeiðis þegar krakkarnir læsa hana inn í eigin fataskáp og fara. Þar óskar hún þess að vera orðin fullorðin og vaknar svo daginn eftir í líkama hinnar 30 ára Jennifer Garner. Ólíkt öðrum myndum með svipað þema hefur tíminn liðið líka, og hún er stödd í sinni eigin framtíð árið 2004 þar sem hún er framakona á uppleið. Hún grennslast fyrir um æskuástina og kemst að því að hann er við það að giftast annarri konu. Hún ákveður að reyna allt til þess að heilla hann upp úr skónum. Geimævintýramyndin Chronicles of Riddick skartar hasarhetjunni Vin Diesel í aðalhlutverki en myndin er sjálfstætt framhald af Pitch Black frá árinu 2000. Riddick er nú hundeltur um geiminn og blandast inn í frelsisbaráttu gegn illum kynþætti sem er að ná yfirvöldum yfir alheiminum. Riddick gæti ekki verið meira sama hver stjórnar, eins lengi og hann er látinn í friði. Nú neyðist hann þó til að taka á honum stóra sínum. Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þeir sem hafa séð myndirnar Big, Freaky Friday eða Vice Versa ættu að kannast við þemað sem stuðst er við í nýjustu mynd leikkonunnar Jennifer Garner. Einlæg ósk táningsins, sem á erfitt með að aðlagast hormónum sínum, um að verða fullorðin strax rætist. Lífið virðist loksins ganga að óskum þar til að krakkarnir átta sig á því að það er ekki svo slæmt að vera unglingur. Í þessari mynd er Jenna 13 ára stúlka árið 1987 sem á erfitt með að ná vinsældum í skólanum. Strákurinn sem hún er skotinn í veit varla af tilveru hennar. Hún heldur partí sem fer úrskeiðis þegar krakkarnir læsa hana inn í eigin fataskáp og fara. Þar óskar hún þess að vera orðin fullorðin og vaknar svo daginn eftir í líkama hinnar 30 ára Jennifer Garner. Ólíkt öðrum myndum með svipað þema hefur tíminn liðið líka, og hún er stödd í sinni eigin framtíð árið 2004 þar sem hún er framakona á uppleið. Hún grennslast fyrir um æskuástina og kemst að því að hann er við það að giftast annarri konu. Hún ákveður að reyna allt til þess að heilla hann upp úr skónum. Geimævintýramyndin Chronicles of Riddick skartar hasarhetjunni Vin Diesel í aðalhlutverki en myndin er sjálfstætt framhald af Pitch Black frá árinu 2000. Riddick er nú hundeltur um geiminn og blandast inn í frelsisbaráttu gegn illum kynþætti sem er að ná yfirvöldum yfir alheiminum. Riddick gæti ekki verið meira sama hver stjórnar, eins lengi og hann er látinn í friði. Nú neyðist hann þó til að taka á honum stóra sínum.
Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira