Harkaleg viðbrögð andstöðunnar 5. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira