Helmingur vill segja upp störfum 12. júlí 2004 00:01 Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 2.600 starfsmenn tóku þátt í þessari könnun. Könnunin leiðir það í ljós að mörgum starfsmönnum finnst þeir metnir of lítils og eru óánægðir í vinnunni. 34 prósent myndu ekki mæla með vinnuveitenda sínum. 47 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni eru að leita að nýrri vinnu eða ætla að leita að nýrri vinnu á næstu tólf mánuðum. 112.000 ný störf urðu til í síðasta mánuði og um 1,2 milljónir starfa hafa orðið til það sem af er árinu 2004. Þessi aukna óánægja er mikið áhyggjuefni fyrir vinnuveitendur sem sjá nú fram á blómstrandi efnahag en í kjölfarið missa þeir alla bestu starfsmenn sína. Laun auka líka á óánægjuna og hafa þau hækkað mjög lítið á síðustu árum. Tæplega 50 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni segjast vera að skilja við vinnuna vegna lágra launa. Tímakaup hefur aðeins hækkað um 0,2 prósent á síðasta ári. 45 prósent sögðu hins vegar að framavonir sínar væru litlar í fyrirtækinu og því væru þau að hætta. 36 prósent eru á höttunum eftir betri eftirlaunasamningi. Það má ekki gleyma þeim sem vilja halda í vinnuna. Rúmlega 50 prósent sögðust halda áfram í núverandi vinnu vegna góðs eftirlaunasamnings á meðan 46 prósent nutu sveigjanlegs vinnutíma og 43 prósent sögðu auðvelt að komast til vinnu. Atvinna Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 2.600 starfsmenn tóku þátt í þessari könnun. Könnunin leiðir það í ljós að mörgum starfsmönnum finnst þeir metnir of lítils og eru óánægðir í vinnunni. 34 prósent myndu ekki mæla með vinnuveitenda sínum. 47 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni eru að leita að nýrri vinnu eða ætla að leita að nýrri vinnu á næstu tólf mánuðum. 112.000 ný störf urðu til í síðasta mánuði og um 1,2 milljónir starfa hafa orðið til það sem af er árinu 2004. Þessi aukna óánægja er mikið áhyggjuefni fyrir vinnuveitendur sem sjá nú fram á blómstrandi efnahag en í kjölfarið missa þeir alla bestu starfsmenn sína. Laun auka líka á óánægjuna og hafa þau hækkað mjög lítið á síðustu árum. Tæplega 50 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunni segjast vera að skilja við vinnuna vegna lágra launa. Tímakaup hefur aðeins hækkað um 0,2 prósent á síðasta ári. 45 prósent sögðu hins vegar að framavonir sínar væru litlar í fyrirtækinu og því væru þau að hætta. 36 prósent eru á höttunum eftir betri eftirlaunasamningi. Það má ekki gleyma þeim sem vilja halda í vinnuna. Rúmlega 50 prósent sögðust halda áfram í núverandi vinnu vegna góðs eftirlaunasamnings á meðan 46 prósent nutu sveigjanlegs vinnutíma og 43 prósent sögðu auðvelt að komast til vinnu.
Atvinna Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira