Útiloka ekki breytingar 14. júlí 2004 00:01 Flokksmenn sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd útiloka ekki að breytingar verði gerðar á nýju fjölmiðlafrumvarpi. Þeir hafa óskað eftir áliti Samkeppnisstofnunnar um ný fjölmiðlalög og verður hún eini gestur nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson segir að ekki hafi verið tekin afstaða til efnislegra breytinga á frumvarpinu. "Þannig að það er í rauninni ekki hægt segja að það verði gerð breyting en ég útiloka það ekki, alls ekki. Það getur vel verið að það verði breytingar." Undir það tekur Ásta Möller, sem sat í fjarveru Arnbjargar Sveinsdóttur í allsherjarnefnd. Hún segir: "Ég hef skilið það svo að það sé ennþá opið, þannig að mér finnst það alveg koma til greina." Bjarni Benedikssson, formaður allsherjarnefndar, segir ekkert líklegra en hitt að frumvarpið taki breytingum. "Það er ekki útilokað þar til að nefndin lýkur störfum að það verði breytingar gerðar en við höfum ekki lokið neinni slíkri skoðun." Ásta bendir á að alltaf sá möguleiki fyrir hendi að breytingar verði gerðar milli annarrar og þriðju umræðu, rétt eins og síðast. "Ég geri ráð fyrir að umræða um breytingar á frumvarpinu, ef það kemur til greina, fari þá fram á morgun þegar nefndarálit liggur fyrir." Bjarni segir ómögulegt að segja hvernig breytingar yrðu gerðar: "Það er enginn áfellisdómur yfir frumvarpi ef að það tekur breytingum í störfum þingsins." Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Flokksmenn sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd útiloka ekki að breytingar verði gerðar á nýju fjölmiðlafrumvarpi. Þeir hafa óskað eftir áliti Samkeppnisstofnunnar um ný fjölmiðlalög og verður hún eini gestur nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson segir að ekki hafi verið tekin afstaða til efnislegra breytinga á frumvarpinu. "Þannig að það er í rauninni ekki hægt segja að það verði gerð breyting en ég útiloka það ekki, alls ekki. Það getur vel verið að það verði breytingar." Undir það tekur Ásta Möller, sem sat í fjarveru Arnbjargar Sveinsdóttur í allsherjarnefnd. Hún segir: "Ég hef skilið það svo að það sé ennþá opið, þannig að mér finnst það alveg koma til greina." Bjarni Benedikssson, formaður allsherjarnefndar, segir ekkert líklegra en hitt að frumvarpið taki breytingum. "Það er ekki útilokað þar til að nefndin lýkur störfum að það verði breytingar gerðar en við höfum ekki lokið neinni slíkri skoðun." Ásta bendir á að alltaf sá möguleiki fyrir hendi að breytingar verði gerðar milli annarrar og þriðju umræðu, rétt eins og síðast. "Ég geri ráð fyrir að umræða um breytingar á frumvarpinu, ef það kemur til greina, fari þá fram á morgun þegar nefndarálit liggur fyrir." Bjarni segir ómögulegt að segja hvernig breytingar yrðu gerðar: "Það er enginn áfellisdómur yfir frumvarpi ef að það tekur breytingum í störfum þingsins."
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira