Að axla ábyrgð á eigin lífi 19. júlí 2004 00:01 Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi? Hvað er það sem við getum raunverulega ráðið yfir? Á minni stuttu en viðburðarríku ævi hef ég komist að því að ábyrgir einstaklingar axla fullkomna ábyrgð á því sem þeir hugsa, segja og gera. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki borið ábyrgð á öðrum nema að litlu leyti. Barnauppeldi snýst meira að segja um að stjórna sjálfum sér frekar en börnunum vegna þess að börn læra það sem fyrir þeim er haft. Margir eru á sífelldum flótta með því að skjóta ábyrgðinni yfir á foreldra, maka, börn, vinnveitendur, stjórnmálamenn, lögregluyfirvöld og svo má lengi telja. Ég ræði þetta oft við einn félaga minn í lögreglunni í Reykjavík og hann segir það nánast undantekningalaust vera viðhorf síbrotamanna að þeir beri ekki ábyrgð á eigin gjörðum. Það er löggunni að kenna þegar að þeir nást! Hvert er þitt viðhorf til ábyrgðar? Axlar þú ábyrgð á öllu sem þú hugsar, segir og gerir? Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi? Hvað er það sem við getum raunverulega ráðið yfir? Á minni stuttu en viðburðarríku ævi hef ég komist að því að ábyrgir einstaklingar axla fullkomna ábyrgð á því sem þeir hugsa, segja og gera. Þeir gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki borið ábyrgð á öðrum nema að litlu leyti. Barnauppeldi snýst meira að segja um að stjórna sjálfum sér frekar en börnunum vegna þess að börn læra það sem fyrir þeim er haft. Margir eru á sífelldum flótta með því að skjóta ábyrgðinni yfir á foreldra, maka, börn, vinnveitendur, stjórnmálamenn, lögregluyfirvöld og svo má lengi telja. Ég ræði þetta oft við einn félaga minn í lögreglunni í Reykjavík og hann segir það nánast undantekningalaust vera viðhorf síbrotamanna að þeir beri ekki ábyrgð á eigin gjörðum. Það er löggunni að kenna þegar að þeir nást! Hvert er þitt viðhorf til ábyrgðar? Axlar þú ábyrgð á öllu sem þú hugsar, segir og gerir?
Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira