Sáðfrumukeppni í sjónvarpi 23. júlí 2004 00:01 Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Einnig verður valinn hentugur sæðisgjafi sem þykir passa vel við gen konunnar. Hinir tveir útvöldu eiga svo að keppast um hvor er fyrstur til að frjóvga egg konunnar með glasatækni. Framleiðendur hyggjast sjónvarpa keppninni, eða hinni vísindalegu tilraun eins og þeir segja, með háþróuðum myndavélabúnaði. Fjöldi vísindamanna og lækna munu aðstoða við gerð þáttanna. Bretar hafa gagnrýnt sjónvarpsefnið harðlega og bæði BBC og ITV segjast efins um hugmyndina. Þó er víst að ögrandi sjónvarpsefni fær mikið áhorf og það skiptir framleiðendur Big Brother miklu máli. Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Einnig verður valinn hentugur sæðisgjafi sem þykir passa vel við gen konunnar. Hinir tveir útvöldu eiga svo að keppast um hvor er fyrstur til að frjóvga egg konunnar með glasatækni. Framleiðendur hyggjast sjónvarpa keppninni, eða hinni vísindalegu tilraun eins og þeir segja, með háþróuðum myndavélabúnaði. Fjöldi vísindamanna og lækna munu aðstoða við gerð þáttanna. Bretar hafa gagnrýnt sjónvarpsefnið harðlega og bæði BBC og ITV segjast efins um hugmyndina. Þó er víst að ögrandi sjónvarpsefni fær mikið áhorf og það skiptir framleiðendur Big Brother miklu máli.
Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira