Starfsleiði 30. ágúst 2004 00:01 Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta. Atvinna Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni var að leita að nýrri vinnu og einn af hverjum fimm vill vinna utandyra. Þeir sem helst vilja skipta um vinnu eru nú í fjölmiðlageiranum, verkfræði eða lyfjaiðnaði. 1.054 starfsmenn tóku þátt í könnuninni. Gáfu niðurstöður til kynna að margir vildu vinna sjálfstætt og hafði stór hluti áhuga á vinnu í garðyrkju eða búskap. 58 prósent fólks á aldrinum 40 til 49 ára vildu skipta um vinnu. Einnig kom fram að því lengur sem manneskja starfaði á sama stað, því líklegri væri hún til að vilja skipta. Flestir þeirra sem höfðu unnið sama starf í meira en tíu ár vildu ólmir skipta.
Atvinna Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira