Hundar finna lykt af krabbameini 26. september 2004 00:01 Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af. Erlent Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af.
Erlent Heilsa Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira