Reykingar kvenna minnka 5. október 2004 00:01 Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. Árið 2003 reyktu 18% sænskra kvenna, 24% danskra kvenna og 25% kvenna í Noregi. Reykingar kvenna hafa dregist allmikið saman á undanförnum árum á Norðurlöndum fyrir utan Finnland. Karlar á Norðurlöndunum reykja alls staðar meira en konur nema í Svíþjóð. Þar reykja 17% karlmanna og 18% kvenna miðað við upplýsingar ársins 2003. Svíþjóð er fyrsta iðnvædda landið sem hefur náð því markmiði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar að innan við 20% af hvoru kyni reyki. Að einhverju leyti kann þetta að skýrast af notkun Svía á munntóbaki (snus) því nú eru fleiri sænskir karlar sem nota það en þeir sem reykja. Síðast þegar þetta var skoðað kom í ljós að 20% sænskra karla notuðu ,,snus" og af þeim hópi hafði rúmur helmingur reykt áður. Heilsa Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. Árið 2003 reyktu 18% sænskra kvenna, 24% danskra kvenna og 25% kvenna í Noregi. Reykingar kvenna hafa dregist allmikið saman á undanförnum árum á Norðurlöndum fyrir utan Finnland. Karlar á Norðurlöndunum reykja alls staðar meira en konur nema í Svíþjóð. Þar reykja 17% karlmanna og 18% kvenna miðað við upplýsingar ársins 2003. Svíþjóð er fyrsta iðnvædda landið sem hefur náð því markmiði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar að innan við 20% af hvoru kyni reyki. Að einhverju leyti kann þetta að skýrast af notkun Svía á munntóbaki (snus) því nú eru fleiri sænskir karlar sem nota það en þeir sem reykja. Síðast þegar þetta var skoðað kom í ljós að 20% sænskra karla notuðu ,,snus" og af þeim hópi hafði rúmur helmingur reykt áður.
Heilsa Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira