Tryllitæki vikunnar 8. október 2004 00:01 Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Bíllinn er smíðaður upp úr tveimur Hilux-bílum, X-Cap og Doublecamp, en svo hefur eigandinn, Torfi Birkir Jóhannsson, tínt úr fleiri bílum. Driflæsingar að framan og aftan eru upprunalegar Toyota-rafmagnslæsingar sem búið er að setja á lofttjakka. Bílnum er breytt fyrir 44 tommu dekk. Grindin er upprunalega X-Cap með klafafjöðrum að framan en búið er að hreinsa klafafjaðrirnar burtu og setja hásingu í staðinn. Búið er að setja loftpúðafjöðrun í bílinn allan hringinn og hægt er að hækka og lækka bílinn um 25 cm með loftpúðunum. Mótorinn er 2,8 lítra Toyota-motor með túrbínu og intercooler. Bætt hefur verið við low gear - extra lágum gír svo bíllinn drífi betur í snjó. Bíllinn var allur sprautaður og brettakantarnir eru sérsmíðaðir af Torfa og félaga hans. Bíllinn er eitthvað yfir 120 hestöfl og sannkallaður fjallabíll. Bílar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Bíllinn er smíðaður upp úr tveimur Hilux-bílum, X-Cap og Doublecamp, en svo hefur eigandinn, Torfi Birkir Jóhannsson, tínt úr fleiri bílum. Driflæsingar að framan og aftan eru upprunalegar Toyota-rafmagnslæsingar sem búið er að setja á lofttjakka. Bílnum er breytt fyrir 44 tommu dekk. Grindin er upprunalega X-Cap með klafafjöðrum að framan en búið er að hreinsa klafafjaðrirnar burtu og setja hásingu í staðinn. Búið er að setja loftpúðafjöðrun í bílinn allan hringinn og hægt er að hækka og lækka bílinn um 25 cm með loftpúðunum. Mótorinn er 2,8 lítra Toyota-motor með túrbínu og intercooler. Bætt hefur verið við low gear - extra lágum gír svo bíllinn drífi betur í snjó. Bíllinn var allur sprautaður og brettakantarnir eru sérsmíðaðir af Torfa og félaga hans. Bíllinn er eitthvað yfir 120 hestöfl og sannkallaður fjallabíll.
Bílar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira