Neyðaraðstoð sinnt að norðan 8. október 2004 00:01 Næsta föstudag verða opnuð ný þjónustuborð Neyðarlínunnar á Akureyri sem sinnt verður af slökkviliði og lögreglu nyrðra. Eftir breytinguna verða fjögur þjónustuborð staðsett á lögreglustöðinni í Þórunnarstræti á Akureyri, tvö í umsjá lögreglu og tvö sem slökkviliðið mannar. Lögreglu- og slökkviliðsmenn frá Akureyri verða í þjálfun í Reykjavík vegna þessa núna um helgina, að sögn Erlings Júlínussonar, slökkviliðsstjóra á Akureyri. "Eftir breytinguna verðum við komnir með aðkomu og hlutdeild í þessari vinnu," sagði hann, en bætti við að sá sem hringdi inn ætti ekki að finna á því nokkurn mun hvort svarað væri á þjónustuborði í Reykjavík eða á Akureyri. Starfsmenn á þjónustuborðunum fyrir norðan sinna símsvörun fyrir allt landið, rétt eins og gert er í Reykjavík. "Hins vegar verður hægt að vísa á okkur verkefnum, svo sem þjónustu við vettvang sem er hér fyrir norðan," segir Erling og nefnir sem dæmi að stundum þurfi að ræsa út fólk frá vatns- eða rafmagnsveitum, eða kalla til lækna, í tengslum við eldsvoða og önnur slys. "Við verðum þá hluti af þeirri afgreiðslu, að þjónusta vettvanginn," sagði Erling og kvaðst hlakka til aukins samstarfs við starfsfólk Neyðarlínu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Næsta föstudag verða opnuð ný þjónustuborð Neyðarlínunnar á Akureyri sem sinnt verður af slökkviliði og lögreglu nyrðra. Eftir breytinguna verða fjögur þjónustuborð staðsett á lögreglustöðinni í Þórunnarstræti á Akureyri, tvö í umsjá lögreglu og tvö sem slökkviliðið mannar. Lögreglu- og slökkviliðsmenn frá Akureyri verða í þjálfun í Reykjavík vegna þessa núna um helgina, að sögn Erlings Júlínussonar, slökkviliðsstjóra á Akureyri. "Eftir breytinguna verðum við komnir með aðkomu og hlutdeild í þessari vinnu," sagði hann, en bætti við að sá sem hringdi inn ætti ekki að finna á því nokkurn mun hvort svarað væri á þjónustuborði í Reykjavík eða á Akureyri. Starfsmenn á þjónustuborðunum fyrir norðan sinna símsvörun fyrir allt landið, rétt eins og gert er í Reykjavík. "Hins vegar verður hægt að vísa á okkur verkefnum, svo sem þjónustu við vettvang sem er hér fyrir norðan," segir Erling og nefnir sem dæmi að stundum þurfi að ræsa út fólk frá vatns- eða rafmagnsveitum, eða kalla til lækna, í tengslum við eldsvoða og önnur slys. "Við verðum þá hluti af þeirri afgreiðslu, að þjónusta vettvanginn," sagði Erling og kvaðst hlakka til aukins samstarfs við starfsfólk Neyðarlínu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira