Lögreglumaður sýndi snarræði 9. október 2004 00:01 Mikil hætta skapaðist á Laugarvatni í fyrrinótt þegar maður, sem grunaður er um ölvun, ók um svæðið á miklum hraða. Hópur fólks, sem stóð úti á götu á Laugarvatni í fyrrinótt, gat með naumindum forðað sér undan bíl mannsins. Hann ók síðan á kyrrstæða bifreið en ökumaður þeirrar bifreiðar, Andri Freyr Halldórsson, sem var hálfur inni í bílnum að skipta um öryggi, slapp með skrekkinn ásamt farþegum sínum og lögreglumönnum frá Selfossi. "Ég hafði beygt mig niður og var að fikta í öryggjunum undir mælaborðinu þegar ég fæ bílinn á fullri ferð í hurðina fyrir aftan mig," segir Andri Freyr, sem hafði ætlað að bregða sér á náttfataball í Menntaskólanum á Laugarvatni ásamt nokkrum vinum sínum. "Við vorum flest í náttfötunum." Lögregluþjónn sýndi mikið snarræði þar sem hann stóð úti á miðri götu ásamt vinkonu Andra Freys þegar bifreið hins drukkna kom skyndilega aðvífandi. "Hann bjargaði hreinlega lífi hennar með því að stökkva á hana og fleygja henni með sér út í kant." Maðurinn ók áfram eftir áreksturinn, en var eltur uppi af lögreglu og handtekinn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Mikil hætta skapaðist á Laugarvatni í fyrrinótt þegar maður, sem grunaður er um ölvun, ók um svæðið á miklum hraða. Hópur fólks, sem stóð úti á götu á Laugarvatni í fyrrinótt, gat með naumindum forðað sér undan bíl mannsins. Hann ók síðan á kyrrstæða bifreið en ökumaður þeirrar bifreiðar, Andri Freyr Halldórsson, sem var hálfur inni í bílnum að skipta um öryggi, slapp með skrekkinn ásamt farþegum sínum og lögreglumönnum frá Selfossi. "Ég hafði beygt mig niður og var að fikta í öryggjunum undir mælaborðinu þegar ég fæ bílinn á fullri ferð í hurðina fyrir aftan mig," segir Andri Freyr, sem hafði ætlað að bregða sér á náttfataball í Menntaskólanum á Laugarvatni ásamt nokkrum vinum sínum. "Við vorum flest í náttfötunum." Lögregluþjónn sýndi mikið snarræði þar sem hann stóð úti á miðri götu ásamt vinkonu Andra Freys þegar bifreið hins drukkna kom skyndilega aðvífandi. "Hann bjargaði hreinlega lífi hennar með því að stökkva á hana og fleygja henni með sér út í kant." Maðurinn ók áfram eftir áreksturinn, en var eltur uppi af lögreglu og handtekinn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira