Reykingavarnir góðar á Íslandi 10. október 2004 00:01 Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. Á þriðjudaginn kemur verða birtar niðurstöður rannsókna á reykingum í Evrópusambandsríkjunum og löndunum á evrópska efnahagssvæðinu. Þar er meðal annars kannað hvort, og þá hvernig, ríki fara eftir meðmælum Alþjóðabankans hvað reykingavarnir varðar. Íslendingar hafa fylgt meðmælunum nákvæmar en nokkur annar og þykja standa sig mjög vel í baráttunni gegn reykingum. Rannsóknir Alþjóðabankans benda meðal annars til þess að sé verð á sígarettum hækkað um tíu prósent minnki reykingar um fjögur prósent. Meðal þess sem kannað var var hvernig sköttum er beitt til að berjast gegn reykingum, hvernig reglum um reyklaus svæði á vinnustöðum væri háttað, hvort að barir og veitingastaðir væru reyklausir, hvernig herferðir gegn reykingum færu fram og hvort að áberandi viðvaranir væru á sígarettupökkum. Íslendingar þykja standa sig vel hvað flest þessarra skilyrða varðar, þó að hér hafi ekki verið tekið jafn hart á reykingum á veitingastöðum og börum og til að mynda á Írlandi. Innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er hins vegar rætt um að fylgja fordæmi Íra og banna reykingar á opinberum stöðum alls staðar í álfunni. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að dauða fimm milljóna manna megi rekja til reykinga á ári hverju. Heilsa Innlent Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. Á þriðjudaginn kemur verða birtar niðurstöður rannsókna á reykingum í Evrópusambandsríkjunum og löndunum á evrópska efnahagssvæðinu. Þar er meðal annars kannað hvort, og þá hvernig, ríki fara eftir meðmælum Alþjóðabankans hvað reykingavarnir varðar. Íslendingar hafa fylgt meðmælunum nákvæmar en nokkur annar og þykja standa sig mjög vel í baráttunni gegn reykingum. Rannsóknir Alþjóðabankans benda meðal annars til þess að sé verð á sígarettum hækkað um tíu prósent minnki reykingar um fjögur prósent. Meðal þess sem kannað var var hvernig sköttum er beitt til að berjast gegn reykingum, hvernig reglum um reyklaus svæði á vinnustöðum væri háttað, hvort að barir og veitingastaðir væru reyklausir, hvernig herferðir gegn reykingum færu fram og hvort að áberandi viðvaranir væru á sígarettupökkum. Íslendingar þykja standa sig vel hvað flest þessarra skilyrða varðar, þó að hér hafi ekki verið tekið jafn hart á reykingum á veitingastöðum og börum og til að mynda á Írlandi. Innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er hins vegar rætt um að fylgja fordæmi Íra og banna reykingar á opinberum stöðum alls staðar í álfunni. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að dauða fimm milljóna manna megi rekja til reykinga á ári hverju.
Heilsa Innlent Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira