Grípa hefði átt inn í strax 22. október 2004 00:01 Félagsmálastjórinn í Reykjavík segir að grípa hefði átt inn í kennaraverkfallið strax og að það sé á sameiginlegri ábyrgð ríkisstjórnar, sveitarfélaga og samfélagsins alls. Það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Hann segir að alvarlegar afleiðingar verkfallsins komi ekki að fullu fram fyrr en börnin hefja nám að nýju. Félagsþjónustan hefur fylgst sérstaklega grannt með börnum og þá einkum unglingum borgarinnar eftir að verkfall grunnskólakennara skall á, til dæmis hvort að krakkar hópist óeðlilega mikið saman og einnig með áfengis- eða fíkniefnaneyslu. Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri segist hafa orðið vör við merki breytinga í barnflestu hverfunum. Merki eru um áfengisneyslu auk óhóflegrar tölvunotkunar, sem og ásókn í spilakassa. Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til þessa eftirlits og núna verður farið út í hverfin síðla dags og á virkum dögum. Lára segir að jafnvel hafi heyrst af vímuefnaneyslu unglinga seinnipart dags. En þrátt fyrir að þegar megi sjá afleiðingar kennaraverkfallsin í breyttri hegðun unglinga þá óttast félagsmálastjóri að afleiðingarnar komi ekki almennilega í ljós fyrr en skólastarf hefst að nýju. Lára segir verkfallið ekki geta gengið lengur. Henni finnst að allir eigi að leggjast árarnar til að ljúka verkfallinu, hvort sem það eru ráðamenn innan ríkis eða sveitarfélaga eða bara íbúarnir í landinu, og segir að það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Félagsmálastjórinn í Reykjavík segir að grípa hefði átt inn í kennaraverkfallið strax og að það sé á sameiginlegri ábyrgð ríkisstjórnar, sveitarfélaga og samfélagsins alls. Það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Hann segir að alvarlegar afleiðingar verkfallsins komi ekki að fullu fram fyrr en börnin hefja nám að nýju. Félagsþjónustan hefur fylgst sérstaklega grannt með börnum og þá einkum unglingum borgarinnar eftir að verkfall grunnskólakennara skall á, til dæmis hvort að krakkar hópist óeðlilega mikið saman og einnig með áfengis- eða fíkniefnaneyslu. Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri segist hafa orðið vör við merki breytinga í barnflestu hverfunum. Merki eru um áfengisneyslu auk óhóflegrar tölvunotkunar, sem og ásókn í spilakassa. Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til þessa eftirlits og núna verður farið út í hverfin síðla dags og á virkum dögum. Lára segir að jafnvel hafi heyrst af vímuefnaneyslu unglinga seinnipart dags. En þrátt fyrir að þegar megi sjá afleiðingar kennaraverkfallsin í breyttri hegðun unglinga þá óttast félagsmálastjóri að afleiðingarnar komi ekki almennilega í ljós fyrr en skólastarf hefst að nýju. Lára segir verkfallið ekki geta gengið lengur. Henni finnst að allir eigi að leggjast árarnar til að ljúka verkfallinu, hvort sem það eru ráðamenn innan ríkis eða sveitarfélaga eða bara íbúarnir í landinu, og segir að það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira